Vísir - 24.05.1946, Síða 1

Vísir - 24.05.1946, Síða 1
Enn frá Khöfn, eftir R. Á. Sjá 2. síðu. VISIR Frá utanfarar- kór S. 1. K. Sjá 3. síðu. S6. ár Föstudaginn 24. maí 1946 116. tbl. JL stýrimaður. Það sviplega shjs vildi ti! i (jser, að Magnús Ólafsson, stýrimaður á b.v. íslendingi, féll fgrir borð og drukknaði. Skeði þetta undan Jökli. Magnús heitinn var kvœnt- ur maður og lætur eftir sig konu og Ivö börn. Jlann var prúðmenni og naut sérslakra vinsælda og trausts allra, er liann þekktu. Ágætar við- tökur í Ábo. Frá fréttaritara Vísis. Ábo (Finnlandi) i gær Stórkostlegar móttökur í Ábo í Finnlandi. Sungum í gærkvöldi við húsfylli og mikil fagnaðar- læti. Blaðadómar mikið lof. Garðar. 3400 dýr í aí- omsprengingu Við atomsprengjurann- sóknirnar, sem fram eiga að fara á Kyrrahafi á næstunni, verður notast við yfir 3009 dýrt Rannsóknir þessar fara fram í Bikini-hringrifinu i MatsliQll-eyjum og verður dýnjuum.. 200 syimim, 200 geilum og 3000 hvítum rott- um - komið fvrir á 22 sUip- um, sem verða i mismunandi f jarlægð frá sprengislaðnuln. Á'að rannsaka hvaða áhrifj sprengjan hefir á dýrin, t. d. hár, liörpnd og augu. Athygli manna skal vakin á því, að þar síem vinna í prentsmiðjum haettir kl. 12 á hád. á Iaugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera kontnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. Kosningar á Ítalíu 2. júní: Bandalag „fjögurra stórra“ gegn klerkavaldinu og vinstri flokkunum. Orla-Mtdo. JXilti- Hattatni ag tsrraee itthtt höwttlttttt stittttttt Róm, 22. maí (UP). — Fjórir liinna þekktustu af eldri stjórnmálamönnum ít- ala hafa gert bandalag í kosn- ingunum, sem fram eiga að fara á Ítalíu 2. júní. • Bandalagið beinist gégn vatdi klerkastéttarinnar og vinstri flokkanna, sem þcss- ir menn telja, að sé hættu- legt ítölsku þjóðinni. Foringj- ar handalagsins eru N’ittorio Orlando, Francesco Nitlii Ivanoe Bonómi — sem allir Iiafa verið forsætisráðherrar — og Benedetto Groce. Hafa þeir stofnað með sér „þjóð- lcga lýðræðisbandalagið". Állir eru þeir forvígismenn cldri flokka nenta Orlando, sem er utan flokka — og liafa yei’ið umbrol í þeim vegna samvinnunnar. <Var um tíma gerl ráð fyrir, að einliver hrot flokkanna mundu neita sameiningunni, en enn hefir ekki orðið af þvi, þótt enn geti það- orðið, Jiar sem lvosningahríðin fer jafnt og liélt 'harðnandi. Stærsti flokkurinn á Italíu er flokkur Gasperis forsætis- ráðherra —- kristilegi demo- krataflokkurinn. Hann lilaut 36.070 sæti í bæjar- og sveita- stjórnarkosningunum . und- anfarið, en bandalagsflokkar hans fengu að auki 6247 sæli. Vinstri flokkarnir fengu samtals 42.806 sæli og eru Jiá ótalin um 15.000 sæli, sem ýmsir hægri flokkar hlutu. Bandaríkin vinna að stækkun herbækistöðvar á Srænlandi. Engaz horhir á ! að þeir fari, segir í frétt frá Höfn. ♦ ^rænland og dvöl Banda- ríkjamanna þar í landi hefir nú bonð á góma í dönskum blöðum. f fregnum frá Kaupm.höfu. í gær, er frá þvi skýrt, aVv vcrkfræðingasveitir FBanda- ríkjahernum vinni nú að þvL að stækka bækistöð þá, sem. Bandaríkin komu sér upi> við Tunid 1 aisfks-fj örði nn (?) snemma á stríðsárunum og þeir hafa notað síðan. Þelta cr haft eftir áreið- Aflinn: 111,281 smái. á apríilok. 1SI,©ÖÖ smáS. Bninni en 1945. Rúgbrauð hækka. XésiÉttlttn tttn 2Aé stig. . . , » bra oq með deqinum i 1 lok apnl-mahaðar nam , ,, . , * 1,, \aaq Jiækka rugbrauð og heiidaraflinn á landinu 111,- '2X1, smálest, sttmkv. skýrsl- tim Fiskifélags tslands. Fr það heldur minna en í fyrra á sama tíma, því að þá nam heildaraflinn 121,- 175 smálestum. Afli togaranna nam 23,939 smáieslum að þessu siimi, en var í fyrra tæpum fjórðungi meiri eða 29.007 smálestum. í ,frystihús fóru að þessu sinni 17,209 smálestir, en í fyrrá 41,618 smálestir. Á fyrstu fjórum niánuð- um þessa árs var saltað tiu sinnum mcira fiskmagn en t fyrra. Nú voru saltaðar 10,502 smáléstir en í fyrra 1030 smál. Flutningaskip fluttu. til Englands samláls 27,0005 smálestir á þessu ári en 15,881 smálestir í fyrra. AUar Jiessar tölur eru mið- aðar við slægðan fisk með liaus. I. Iteistad, sjóniannaírúboði talár i K.F.U.M. í kvöld. Mun liann dvclja hér i nökkra daga, en siðan fer liann til Siglufjarð- ai lil l>css að starfa við norska sjónia n nahciini 1 ið Jiar. normalbraiið um 20 aura. Stafar liækkun Jiessi ein- göiigu af hækkun á rúgmjöli. \ ísir sugri sér í morgun til Viðskiptaráðs og fékk þess- ar upplýsipgar. Eins og kuimug't er, liækk- aði ibjólkin nýlega um 10 aura liver liter. Vcrðhækkun Jiessi á mjólkinni hækkar vísitöluna ‘lun 2,2 stig og hækkunm á hrauðumim 0,4 stig, eða samtals um 2.6 slig. Ibnðarshúr skemmist af eldi. Laust fyrir kl. 2 í gær kom upp eldur í íbúðarskúr í Skerjafirði. Skúr þessi stendur við liúsið nr. 14 við Hörpugötu. Var töluverður eldur i hon- um er slökRviIiðið koin á vettvang. Tóksjt fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. — Skemmdir urðu töluverðar. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9 cl' veðiir lcyfir. Stjórnandi Karl O. Runölfsson. — „Sítfluyan" — óatnblahct atf ktt cg flugtiél — ánlegum dönskum manni, sem nýlega er kominn frá Grænlandi og hann segir eUnfremur: „Það er ekkert, sem hend- ii til þess, að Bandaríkja- menn séu að húast til brott- farar af Grænlandi.“ Maður þessi skýrði frá þessu, er það. fréttist um Kaupmannahöfn, að tveir liðsforingjar úr Banda- ríkjahernum liefðu koinið L flugvél frá Grænlandi á mið- vikudaginn í förmeð Simoni sent er Grænlandsfulltrúi Dana. Eiga liðsforingjar þessir að aðstoða Dani viö að koma upp veðurathug- anastöðvum í Grænlandi pg æfa menn til að starfa við þær. Bandarikjamenn liöfðu veðurathugunarstöðvar víða um Grænland, mcðan á stríðinu stóð, en þeim stöðv- um hefir nú verið fækkað, enda liefir veðuratliugunar- þjónusta Bandarikjanna yf- irleitt gengið sáman um heim allan* siðan liælt var. að berjast. Mega ekki Þetta sambland al’ bíl og flugvél, sem sé it á myndinni, er nú byrjað áð framleiða í Tex'as í Bandaríkjunum. Verður „bílflugin“ ódýr í kaupum og rekstri. Þegar menn vilja nota farartækið sem bíl, eru vængirnir og skrúfan geymd á flugvellinum. Júgóslavar liafa svaraS málaleitan Bandaríkja- manna, um að þeir mcgú ihera vitni í máli Micliailo- witz, — en liann hefir einsi og kunnugt cr, verið kærður fyrir landráð — á þá leið, að> Jieir telji það freklega ílilut- un um innanrikismál Júgó- slava. J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.