Vísir - 24.05.1946, Page 2

Vísir - 24.05.1946, Page 2
2 V 1 S 1 K Föstudaginn -24. maí 1946 * Ragnar Asgeirsson: 3 inn frá Kaupmannahöfn Líf marina í Kaupmanna- ] iinum, frð skíðamót eigi áð höfn virðist vera að falla í halda í Clfadölum, fyrir utan fyrri skorður og Hafnarbú-j Kaupmannahöfn, um næstu inn er kátur og fyndinn, eins helgi (17. febrúar). Keppni •og i gamla daga. Hann hefir lílca gilda ástæðu til þess, [)jóðin liefir endurbeimt frelsi sitt úr þeim hrikaleg- ustu heljargreipum, sem nokkru sinni hafa verið til, á óargadýri nazismans. Þetta var ekki iiiur draumur, held- í skíðastökki á auðri jörð hefj eg ekki vitað fyrr. Von er á þeim Kuud-hræðriun frá Noregi. Þeir koma ekki ein- ungis með skíðin sín, heldur líka með snjóihn! — hvítan og fallegan snjó norðan úr köldum dölum Noregs, á ur hlákaldur veruleiki, aldreii Heilli járnhrautarlest. Svo er , hefir þjóðin verið í jafnmik- j snjónum ekið frá járnhraut- J illi hættu fyrr. Menn hugsa (arstöðinni og í stökkhrekk- ^ nieð hi*yllingi til þess, hvað una og jafnað úr honum þar. skeð hefði, ef Hitler og kum- j Síðan er kuldablöndu dreift pánar hans hefðu gengið með vfir og með þessu móti tekst sigur af hólmi. Hin þýzkajað hafa allt í lagi. „Við eig- ,,vernd“ kostpði Dani yfir | um bara eina ósk,“ segir As- tólf milljarða króna og af i hjörn Kuud við blaðamenn, þeim fá þeir víst ekkert end-j „og hún er, að það fari nú urgreitt — og telja sig hafaiekki að snjóa, því að þá- er sloppið vel, eftir atvikum. I öll okkar fyrirhöfn til einsk- Síðustu mánuði hernámsins J is.“ Kunningi okkar-Islend- lifðu þeir í stöðugum ótta inga, Birgir Ruud, gat ekki um að handamenn yrðu komið, vegna veikinda. Hann lcnúðir til að gera innrásj hafði verið að stölclcva langt reka Þjóðverjana úr Dan- mörku með vopnum. Þá liefði hin endanlega útlcoma orðið önnur og ömurlegri, gat orðið fullkomin eyðilegg- ing fyrir borgir og jafnvel heila landshluta. Kol og mór. Nú eiga Danir flestar verlc- .smiðjur sínar óskemmdar, vantar aðeins lcol til að koma ]>eim — og þar með l'ram- leiðslunni — í gang. En kol- in virðast ætla að koma seint, og þau, sem koma, eru miklu \ fyrir styrjöldina. Þau þarf ■eðlilega að spara — og al- Ö stöklc, en vindhviða sneri honum við i loftinu< svo að hánn kom niður á hnakkann og féklc heilahristing. En Ás- hjörn stöklc 38 metra í Cdfa- dalahrekkunni J sunnudag- inn, til mikillar ánægju fyr- ir þúsundir Hafnarbúa. Lengra stökk leyfði brautin ekki, — en. heima í Noregi hefir hann stokkið helmingi lengra. Það var mikil hrifn- ing yfir frammistöðu Norð- mannanna í stökkinu þenn- an dag, og nokkrir Danir stóðu sig líka vel, enda þótt ™ skilyrði þeirra til æfinga í þessari fögru íþrótt séu ó- „ sambærileg við norslc skil- mennmgur fær mmnst af .... . . ,Í1 , ,, ,, , ivrði. Þetta jar viðhurður þeim til mhyla-upphitunar, , . . „ . , dagsins i Hofn þennan sunnu- cn verður að lata ser nægja , . , , * T7 ,.&J i dag og aðalumræðuefm blað- mo eða momylsnu. Um gotur hæjarins er ekið fyrirferðar- miklum móhlössum, sem1 gamýg hestar ganga fyrir, eins og i * , s. s J , Eitt er það, sem engum gamla daga, og menn hera , . , , . ” ,. , , i dylst, sem nu lcemur td Dan- moinn 1 korlum a balcinu , , i merkur, en það er hm nnlda lír> vo í4 i anna daginn eftir. inn í íbúðirnar. Margir, sem eg hefi talað við í Höfn, vita um Hitaveitu Reykjavíkur, vinátta og rílcir milli i manna. Þeir hafa staðið sam- an í samúð, sem nú Dana og Norð- og undantekningarlaust öf-, . . . . ,, ö , , „'an í þessari styrjold sem itnda þeir olckur stórlega at i, v • * , .1 &T hræður í nevð, svo að Hen- henm, og það er von. Það ., T1 , „*. , . . , , I rik Ihsen hefði ekki haft ut virðist eldci almennt, að heu- . .,, , ..... , • u-, * a neitt að setja, hefði hann ar íbuðir seu hitaðar upp, * . . . matt tylgjast með viðburð- aðeins eitt eða tvo herhergi, , ,. , . unum. Sa lcah, sem lengi rett eins og við þelcktum Reykjavík í æsku olckar. En veðrið er hlýtt og gott, vorið virðist vera í nánd, fyrstu vorblómin, Eranthis, af ætt sóleyjanna, eru þegar sprungin út í slci’úðgörðun- um. Gráendurnar á vötnun- um fljúga upp tvær og tvær og hverfa út í buskann. Það er líka öruggt tákn um að vorið er á næsta leiti og jörðin er alauð. Skíðamót í alauðu. Því verð eg dálítið undr- andi, þegar eg les í daghlöð- hafði verið milli þessara | tveggja frændþjóða, virðist I gersamlega horfinn. j Danir, sem höfðust elcki að i vel fyrst lengi, er á þá var | ráðizt, litu með aðdáun til | hetjubaráttu Norðmanna i I raunum þeifra, og Norðmenn I litu með sama hug til Dana, I þegar þeim varð ofraun að hafast eklci að og fóru að taka virkan þátt í hernaðin- um. Og Norðmenn telja, að matargjafir Dana til Noregs hafi hjargað fjölda manns frá heilsutjóni og dauða, sem annars hefði vofað yfir, því að þeir, sem vissu um hið raunverulega ástand hjá Norðmönnum, telja að þeir hafi að síðustu verið á barmi glötunarinnar, svo að þar mátti elclci miklu muna. Þakklæti. Norðmenn sýna nú lílca þakklæti sitt í verki. Fjöl- skyldur, sem fengu danslca matarpakka meðan stríðið stóð, bjóða þeim, sem paklc- ana seridu, lieim til sín, til Noregs, lána þeim skiðaskál- ana sína og gera allt fyrir þá, sem þeir geta, og það er eins og allaj’ gantlár væring- ar séu horfnar og gleymdar. Eg átti erindi til Osló og vildi helzt lcomast þangað fljótt, og afréð að fgra loft- leiðis eftir fáa daga, — þetta er þriggja stunda flug. Eg fór á skrifstofu flugfélags- ins og bað um far eftir þrjá til l'jóra daga. „Þér meinið víst 3—4 vilcur?“ sagði af- greiðslumaðurinn. Allt var upp-pantað Jyrsta mánuðinn. Og eins reyndist sjóleiðis, en þá leið er farið tvisvar í vilcu og slcipið flytur 2—300 far- þega í ferð. Þá var aðeins eftir landleiðin, með járn- braut. Fátt er svo með öllu illt, að eklci hoði noldcuð gott. Það á sannarlega ' ið hér, að styrjöldin hefir aukið sþiln- ing og samúð milli þjóðanna á Norðurjöndum. Svíar hafa líka áunnið sér virðingu og þakklæti Dana og Norð- manna fyrir alla þá hjálp og aðstoð, sem þeir létu í té, — enda þótt erfitt væri að skilja afstöðu Svía stundum, í ein- stókum atriðum, meðan stríðið stóð. Allir virðast á einu máli um j>að, að far- sælast fyrir heildina liafi ver- ið, að Svíar hafi verið utan við sjálfan hildarleilcinn. Danskt skyr. Vík eg svo að öðru efni, sem lcann að þykja litilsvert, horið saman við hin stærri tíðindi. Eg fór eitt kvöldið í Höfn að heimsækja gamla og góða vini, Þorvald Krabbe fyrrv. vitamálastjórá og frú hans úti í Gentofte. Þau þurftu margs að spyrja um sameiginlega lcunningja heima og allar breytingarn- ar, sem þar eru orðnar á flestum sviðum. Við sátum lengi yfir góðri máltíð, sem var að hálfu leyti íslenzk, seinni rétturinn var slcyr, er ekki stóð hinu fræga Hvann- eyrarslcyri að balci. Eg varð hissa á þessum „þjóðlegheit- um“ í mataræði — og kann að vera, að landar heima hafi gaman af að heyra nánara um þett danslca ^skvr. Svo var, að eitt sinn var danskur rjómabússtjóri fyrir Rjómabúi Flóamanna og þar lærði hann að hleypa skyr. Þegar hann flutti heim til Danmerkur aftur og varð mjólkurbússtjóri í smábæ nálægt Hróarskeld u, þá fór hann að framleiða skyr, í smáyi|t §th |ýrs4. en fram- leiðskfh‘jólcst'fneö éftirspurn- inni. 'Slcyrið afgreiddi hann í 'þar til hæfum umbúðum í pósti út um alla Danmörku, og eftir dálítinn tíma hafði hann „sprengt“ pósthúsið á staðnum, því að sendingam- ar urðu fleiri en það gat telc- ið við. Skyrframleiðslan eykst stöðugt og fellur öll- um vel í geð, sem skyrið bragða, — og hver veit nema skyrgerð verði tekin upp um alla Danmörku áðuf en langt um líður, og gengur undir íslenzka nafninu. Nú hefir slcvrgerð legið niðri á Norð- urlöndum í margar aldir, en hver veit nema hún eigi eft- ir að lcomast þar til vegs og virðingar á ný. Ragnar Ásgeirsson. BANIM SumarmánuSina, júní, júlí og ágúst, er öll netaveiði fyrir löndum bæjanns í Elliðaárvogi og Grafarvogi bönnuð. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Píanó. Píanó 1 dag koma í búðma mjög vönduð dönsk píanó, valin af viðurkenndum fagmanni. Píanóin eru öll ný yfirfarin og póleruð og líta út sem ný. Mörg vel þekkt merki, svo sem: „Hornung og Möller“, „Sören Jensen“, Wagner o. fl. Gjörið svo vek og lítið ínn á meðan úrvalið er nóg. ■Hljótfíœrati. £i$rítar HelyaJlóttut Sími 1815. Aðaliundor Útvegsbanka tslands h.f., t. ^ verður haldinn í húsi bankans í Reylcjacík mánu- daginn 3. júni 1946, kl. 4 e. li. D A G S K R Á : 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um %tarfsemi Ct- vegshanlcans siðastliðið starfsár. 2. Framlögð’ endurskoðúð reilcníngsuppgerð fyrir árið 1945. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjóm- ar fyrir reilcningsskilum. 4. Kosning tveggja fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa í fulltrúaráð. 5. Kosning tveggja endurslcoðunarmanna. 6. öíinur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 28. maí n. lc. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar vei’ða elcki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd. Utibú hanlcans hal'a umboð til að atnuga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til slcrifstofu bankans. Reykjavík, 23. maí 1946. F. h. fulltrúaráðsins Stefán Jóh. Stefánsson Lárus F jeldsted f *r f I X'l *« y.i hdb • .G', ‘ÍGl.LÍli>ín ,-G*. Gj '1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.