Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 24. maí 1946 V I S I R Viðtal við Gunnar Sigurðsson frá Selalæk: „•>. ¦¦...i».-ii 3)3 Markaðui er um þessar mundir í Danmörku íyrir íslenzka hesta. flunnar Sigurðsson frá Selalæk er nýkominn til landsins. Hefur hann dval- ið undanfarið í Englandi og Danmörku til þess að at- huga möguleika á sölú ís- lenzkra hesta. Tíðindamaður blaðsins hitti Gunnar að máli í gær og innti hann frétta af utan- förinni. Hér á eftir fer frá- sögn hans. „Eg fór til Englands síðari hluta apríl mánaðar s. 1. Var ferðinni heitið til London og Newcastle íil þess að leita fyrir mér um markaði fyrir íslenzk • hross. Undirtektir Breta voru slæmar, en þó er ekki útilokað, að takast megi að selja þangað eitthvað af hrossum." „Hvernig er ástandið í •Englandi um þessar mund- ir?" „Yfirleitt finnst mér fólkið vera glaðlynt, 'þrátt fyrir skort á ýmsum nauðsynjum, — sérstaklega matvælum. Er mjög ströng skömmtun á öllu er matur lieitir og er varía Iiægt að fá fylli sína í einni máltíð á veitingahúsum. Þá er og ströng skömmtun á fatnaði og fatnaðarvörum og finnst mér munur að sjá fólk- ið núna eön eins Qgjfað var fyrir styrjöldina. T. d. um matvælaskortinn í 'landinu, langan mig til þess að segja ffá atviki er eg varð fyrir. Þanriig var mál me'ð vexti, aðvel efnaður kaupsýslumað- ur ætlaði að lojóða mér heim tif sín til þess að snæða með _sér málsverð. Er heim kom, sagði kona hans það, að því miður gætum við ekki borðað heima, þvi hún ætti ekki efni i matinn handa okkur. Ætti þetta að gefa nokkra hug- mynd um matvælaástandið í landinu." „Hvert fóruð þér frá Eng- landi?" „Eg fór til Esbjerg í Dan- mörku í sama tilgangi. Aðal- erfiðleikarnir þar voru, að mjög erfitt var að fá inn- flutningsleyfi fyfir hrossum. Þó fékkst innflutningsleyfi fyrir nokkur hundruð hross. Að vísu veittu Danir inn- flutningsleyfi fyrir einhverju af hrossum í fyrra haust, en á þeim árstíma er illmögulegt að flytja út hesta héðan. Um verðið á hrossunum er það að segja, að það er svipað og IJNRBA borgar. Rétt þykir mér að geta þess, að er eg fór utan var tilboð stofnun- arinnar miklum mun lægra en það verð, er hún borgar núna." ,Xrðu þér varir við andúð í garð Islendinga af Dana hálfu?" „Nei. Ekki gtít eg sagt það Sú skoðun, sem hér hefur ríkt, að Danir hafi "hina mestu andúð á Islendingum og öllu er íslenzkt er, tel eg mestu fjarstæðu. Yfirleitt fannst mér fólkið vera við- mótsþýtt og dagfarsprútt í allri framkomu. Að vísu hitti eg menn er viríust ekki hafa sætt sig við sambandsslitin og halda því fram, að þau haí'i farið fram á mjög óhent- ugum tíma. Rétt þykir riiér að geta þess, að eg; varð var við mikinn áhuga hjá dönsk- um verzlunarmönnum um að taka upp sin fyrri viðskipta- sambönd við Island. Töluðu þeir í því sambandi um að kaupa síld og fleiri íslenzkar afurðir. Eg tel það mjög ó- heppilegt, að stjórnarvöldin hafi ekki greitt meira fyrir viðskiptum milli Dana og Is- Iendinga og að þau hafi ekki haft forgöngu í að gerðir eru hagkvæmir viðskiptasamn- ingar nrilli landanna. íslend- ingar skilja ekki nógu vel hve riauðsynlegt það er að vera úti um viðskiptasam- bönd ei'leridis. ¦••¦¦• Norðmenn hafa menn um allar jarðir i þeim erindum, t. d. eru þeir búnir að selja 350 þus. tunnur af síld til Þýzkalands." • Gunnar fór utan með ísl. togara frá Alliance og kom á þann hátt heim. Róm- aði hann mjög hjálpsemi og greiðvikni togarasjómann- anria, er þeir sýila þeim far- þegum, er þeir sigla með milli landa endurgjaldslaust. A ieið til Ðanmerkur með utanfararkór Frá Patreksfiroi: Þormóður ramm hæstur. 330 smál. — háseta- hhilur kr. 7800.00. Fcá frétfaritara Yísis. Paíreksi'irði í gær. Vertíðinni hér er nú Iolrið. Héðán Sjiui.duvú s.íð Fhí m dekkbátar, !¦ I•¦ •' L; sinálestir að stærð. líiXHSti I)álur var Þormóður rammi, S.I. 32, og aflaði hann 330 smálestir í -19 róðrum. Hásefalilutur varð um 7800 kranur. Er þetta mesti aí'li, sem einn bátur heí'ir komizt með hér á land yi'ir vcrlíð. Annar varð Yalur, M.B: 18, mcð 327 smáíesíir í 49 róð'rum. Há- setahlutur varð S200 króöur. Skipstjóri á- Þormóði var Kjartan. Guðmundsson frá Isafirði, en á \'al Kristirin Guðmundsson, Patreksfirí i. . • Fréctaríía) i. Mæðradagurinn á sunnudaginn. Mæðradagurinn er á sunnudaginn kemur. Eftir þeim degi muna allir Reyk- HátíSahöld Menntaskélans 16. juni. I vetur var kosin nefnd til víkingar nú orðið og nofa að annast undirbúning há- hann m. a. til þess áð gefa mæðrum sínum blóm. En um leið og menn gleðja mæð»ur sínar með þlóma- gjöfum, slyrkja þeir Mæðra- styrksnefndina, eina þörfustvi slofnun, er hér starfar. A undanftrhum árum hefir nefndin unni.ð að þvi að hjálpa einstæðum mæðrum tiðahalda í tilefni af hundrað ára afmæli Menntaskólans í Reykjavík. Var nefndin skip- uð 7 mönnum af ýmsum ár- göngum. Hátiðanefndin hefir nú ákveðið í aðalatriðum til- högun hátíðahaldíuma í vor. Fara þau frairi liinn 16. júni, — Dagskráin er fyi-irhuguð á og að veila börnum holla jþessa leið: Hátíðin hefst með sumardvöl, sem annars ættu athöfn, sem fram fer í há- ekki kost á henni. Hefir nefndin starfrækt hvildar- tiðasal skólans, er skólanum verður sagi upp og hinir meðan hefst skrúðganga stúdenta og Þá hefir iriun hver árgangur verða sér heimili að Laugarvalni fyrir nýju stúdentar útskrifast. mæður, sem kæmust ekki á i Munu þá 50 ára, 40 ára og 25 annan hátt í sveit vegna heim- ára stúdentar flytja ávörp, ilisástæðna. Sér nefndin um' Að þessari, athöfn lokinni, börn móðurinnar, hún er i burtu. nefndin •' einnig starfrækt' og bera merki með stúdents- barnaheimili og er ákveðið ártali sínu. Verður gengið að það Verði að Brautarholti upp i kirkjugarð að leiði á Skeiðum í sumar. • Sveinbjarnar Egilssonar, Til frekari f járöflunar, fyrsta rektors skólans hér. selur nefndin merki dagsins, Þar verður lagður bkómsveig- Mæðrablómið, ög er ekki að.ur og Sigurður Nordal pró- efa .að Reykvildngar munu fessor, mun halda ræðu. Enu gera sér far" um að bera.fremur mun stúdentakór Mæðrablómið þennan dag. syngja. Verður síðan gengið Þá er einnig gefið út blað, Mæðrablaðið, og verður það selt á götum bæjarins. Nefndin treyslir öllum for- aftur að Menntaskólanum. Um kvöldið, kl. 7, hefst svo- borðhald í stærstu veizlusöl- um bæjarins. Verða þar ræð- eldrum í bænum til þess aðjur fluttar og kórinn mun leyfa börnum sínum að selja syngja. Söngstj.: H. Helgason blómin og blaðið, og verða og Guðm. Mattíasson. þau afhent i Þinghollsslræti 18, Elliheimilinu og í barna- skölum bæjarins frá kl. 9 ár- degis á Mæðradaginn. de Fonfenay herra é Eítir fréítariíara Vísis í förinni, sr. Garöar Þorsteinsson. , HÖfn, 9. maí. i Þá er hópurinn kominn til Haf^iar eftir góða.og ánægju- Iega sjóferð.r i Hálfan fiiumla sólarhring voruni við í h'afi, .veðíirblíða alla kið og sjólaust að kalla. Dimmt var þó i lofti fyrir suðurslrönd íslands og land- sýn éngin, en birti þvi sunnar sem dró og síðustu dagarnir voru svo, að aldi'ei dró ský fyrir sól. Enda allir orðnir útiteknir eins og eflir skiða- férð á fjöllum. Við komum til Fæi'eyja um> nhiðjan dag á mánudag, og höfðufri *þaf "3ja tima við- dvöl. Xotuðu menn íimann vel til þess að skoða Þórs- höfu, þ.eiina, undurfagra og snyrtilega^ ..smábæ, sem svo víða minnir á Hafnarfjörð, nema hvað gróðurinn er héi; allur meiri auk þess sem Þórshöfn er margfalt auðugri af minjum frá fyrri tímum en nokkur íslenzkiu' bær. . Er við komum til Færeyja fréttum við að hin alkunna sjálfslæðishetja Færeyinga, íslandsvinurinn Johannes Palúrson stórbóndi i Kirkju- •bæ,-átti áttræðisafmæli þenn- an dag. Var því þegar álvveðið Frh. á 4. siðu. í kvöld fer héSan alfarinn Fr. Le Sage de Fontenay, sendiherra Dana hér á landi. ¦ Hefir hann verið sendi- herra hér á landi um.tullugu og tveggja ára skeið. En hann hefir nú verið skipað- ur sendiherra I Ankara i Tyrklandi. Um hádegi í gær héldu vinir hans og kunningjar honum kveðjusamsæLi i Sjálfstæðishúsinu og sálu þáo á annað hundrað. pianns. I gærkvöldi haíði Ölafur Thors, forsætisráðherra, boð inni fvrir' sendihcrrann." EnglíBstdsf&M' JP«#* Isálfs*? sómar- Nýlega ior dr. Páll ísólfs- son til Bretlands i boði Bril- Eftir borðhadið cr svo öll- um þátttakendum frjálst að ferðast á milli staðanna gegn íþvi að sýna aðgangskort. | Ennf remur mun Menntaskól- inn verða opinn þeim, og veitingar hafðar þar. Skólirin og lóð hans munu verða skreytt þennan dag eftir föngum. Miðar að háliðahöldunum vcrða seldir á skrifstofu ¦ish Gouncil. Er nú ákvcðið, | nefndarinnar i íþöku dagana 'að hann haldi orgelhljóm- 5.—10. júní, og verður þar . leika 31. maí í dómkirkjunni ^ennfremur tekið á móti til— ii Oxford, \J."júni i Eton Goll- kynningu um þáltlöku. Stúdentar, sem eigi búa i bænum og ætla að sækja ha- tiðina, eru hvattir til að senda tilkynningu um þátlliJku fyr- ir 10. júni. Er' það eindregin ösk nefndarinnar, að scm flestir stúdentar útskrifaðir frá 'ege, 4. júnj í St. Rartholo- jmew's the Grcat kirkjunni í jLondon, og siðuslu hljóm- leikana 0. júní i St. Mark Ivirkjunni i London. Enn- fremur hefir Páll'ísólfssyni vcrið boðið að leika fyrir brezka útvarpið þann 21. Veðretöar Fáks: Hinar . árTégu . veðreiðar Fáks verða n.k. súnnudág á Skeiðvellinum. Keppt verðrir i skciði á 250 m. 'vegalengd, stokki" 300 m. og 250 m. og 250 rii. trippa- hlaupi. Að þessu sirini táka S6"hestaf þátl'{ kaþiireíotlfií- um. júni og býst hann.því við að skólanum hciðri hann með dvelja í Bretlandi f ram til nærveru sinrii á þessrfri merk- júníloka. . isháfíð háns. Mánudaginn 20, njaí héldu' sendiherrahjóniu. G.uðrún og Slefán Þorvarðsson, siðdcgis- boð til hciðurs Páli og var þangað boðið um 40 manns, en daginn eftir hélt British Council honum hádegisboð, 'Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi er i fylgd mcð Páli Isólfssyni. (Tilk. frá utanrikisi'áðu-, neylinu)^ nnnt] Trrirrc •"" Diofl 6nS' l«J AðalfuiKÍur vcrður haldinn 31. mai í Röðli kl. 3 e. h. Málverkasýningu Eggerts Guðmundssonar lisímálara hafa um 400 manns sótt og 12 míUverk og teikningar, hafa selzt. . . Sýningin. scm er í vinnuT sal Eggerts á llálúni 11, verð-. ";" ur aðcins öj'Ímifíí:suiVm\Vhi"i's- .,. | kvolds. Það cru þvi siðustu kvölds.Það cru því síðustu forvö'ð fyrir fólk að sjá hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.