Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 24. maí 1946 V I S I R 3 Viðtal við Gunnar Sigurðsson frá Selalæk: Markaður er um Danmörku fyrir Qunnar Sigurðsson frá Selalæk er nýkominn til landsins. Hefur hann dval- ið undanfanð í Englandi og Danmörku til þess að at- huga möguleika á sölu ís- lenzkra hesta. Tíðindamaður blaðsins hitti Gunnar að máli í gær og innti hann frétta af utan- förinni. Hér á eftir fer frá- sögn hans. „Eg fór til Englands síðari hluta april mánaðar s. 1. Var ferðinni Iieitið til London og Newcastle til þess að leita fyrir mér um markaði fvrir islenzk Iiross. Undirtektir Breta voru slæmar, en þó er ekki útilokað, að lakast megi að selja þangað eitthvað af lirossum.“ „Hvernig er ástandið í Englandi um þessar mund- ir ?“ „Yfirleitt finnst mér fólkið vera glaðlynt, þrátt fyrir skort á ýmsum nauðsynjum, — sérstaklega matvælum. Er mjög ströng skömmtun á öllu er matur heitir og er varla hægt að fá fylli sína í einni máltíð á veitingahúsum. Þá er og ströng skömmtun á fatnaði og fatnaðarvörum og finnst mér munur að sjá fólk- ið núna eða eins og það var fyrir styrjöldina. T. d. um matvælaskortinn í 'landinu, . langan mig til þess að ségja iiá atviki er eg varð fyrir. Þannig var mál me*ð vexti, áð vel efnaður kaupsýslumað- ur ætlaði að hjóða mér heim tif sín til þess að snæða með sér málsverð. Er heim kom, sagði kona hans ]x)ð, að því miður gætum við ekki borðað heima, því hún ælti ekki efni í matinn handa okkur. Ætti þetta að gefa nokkra hug- mynd um matvælaástandið í landinu.“ . ui.i' •••; þessar mundir í íslenzka hésta. „Hvert fóruð þér frá Eng- landi ?“ „Eg fór til Eshjerg í Dan- mörku í sama tilgangi. Aðal- erfiðleikarnir þar voru, að mjög erfitt var að fá inn- ílutningsleyfi fyrir hrossum. Þó fékkst innflutningsleyfi iyrir nokkur hundruð hross. Að vísu veittu Danir inn- flutningsleyfi fyrir einhverju af hrossum í fyrra haust, en á þeim árstima er illmögulegt að flytja út hesta héðan. Um verðið á hrossunum er það að segja, að það cr svipað og tUNRRA horgar. Rétt þykir mér að geta þess, að er eg iór utan var tilhoð stofnun- arinnar miklum mun lægra en það verð, er hún borgar núna.“ .,1 rðu þér varir % ið andúð i garð Islendinga af Dana hálfu ?“ „Nei. Ekki gct eg sagt það Sú skoðun, sem hér hefur iikt, að Danir hafi hina mestu anduð á Islendingmn og öllu er íslenzkt er, tel eg mestu fjarstæðu. Yfirleitt fannst mér fólkið vera við- mótsþýtt og dagfarsprútt í allri framkomu. Að vísu hitti eg menn er virtust ekki hafa sætt sig við sambandsslitin og halda því fram, að þau hafi íarið fram á mjög óhcnt- ugum tíma. Rétt þykir mér að geta jæss, að eg. varð var við mikinn áhuga hjá dönsk- um verzlunarmönnum um að taka upp sín fyrri viðskipta- samhönd við Island. Töluðu þeir í því samhandi um að kaupa síld og fleiri íslenzkar afurðir. Eg tel það mjög ó- heppilegt, að stjórnarvöldin hafi ekki greitt meira fyrir viðskiptum milli Dana og Is- lendinga og að þau hafi ekki haft forgöngu í að gerðir eru hagkvæmir viðskiptasamn- ingar milli landanna. íslend- A leið til Oanmerkur með utanfararkór S. í. K. Eítir fréttariíara Vísis í íörinni, sr. Gáröar Þorsíeinsson. HÖfn, 9. maí. Þá er hópurinn kominn til Hal^iar eftir góða og ánægju- lega sjóferð. | Ilállan fimmta sólarliring voruiii við í h’áfi, .veðúrhlí'ða alla k>ið og sjólaust að kalla. Dimmt var þó i lofti fyrir suðurslrönd íslands og land- sýn éngin, en hirti því sunnar sem dró og síðustu dagarnir voru svo, að aldrei dró ský fyrir sól. Enda allir orðnir útiteknir eins og eftir skíða- ferð á f jöllinn. Yið komuin til Færeyja nm raiðjan dag á mánudag, og höfðuin þar 3ja tíma við- dvöl. Notuðu menji timann vel til þess að skoða Þórs- höfn, þenna. undurfagra og snyrfilega .jSinábae, sem svo víða minnir á Hafnarfjörð, nema livað gróðurinn er héi; allur meiri auk þess sem Þórshöfn er margfalt auðugri af minjum frá fvrri tímum en nokkur íslenzkur hær. . Er við komum til Færeyja fréttuni við að hin alkunna sjálfstæðishetja Færeyinga, íslandsvinurinn Johannes Palurson stórhóndi í Kirkju- hæ, átti áltræðisafmæli þenn- an dag. Var því þcgar ákveðið Frh. á 4. síðu. mgar skilja ekki nógu vel hve hauðsynlegt það er að vera úti um viðskiptasam- bönd erlendis. Norðmenn hafa menn um allar jarðir i þeim erindum, t. d. eru þeir búnir að selja 350 þús. tunnur af síld lil Þýzkalands.“ Gunnar fór.utan með isl. togara frá Alliance og kom á þann hátt heim. Róm- aði hann mjög hjálpsemi og greiðvikni togarasjómann- anna, er þeir sýha þeim far- þegum, er þeir sigla með milli landa endúrgjaldslaust. Frá Patreksíirði: Þormóður rammi hæstur. 330 smál. — háseta- hltttui kr. 7800,00. Frá frétfaritára Yísis. Palreksfirði í gær. Vertíðir.ni hér er nú lo’. íð. liéðan str.iK-ué’u s.ió fir. m Liekkhátar, í' í;!--’2 smákslir að stærð. Ha-Sti hátur var Þormóður rammi, S.í. 32, og aflaði hann 330 smálestir í 49 róðrum. Háselalilutur varð um 7800 krónur. Er þetta mesti afli, sem einn hátur nefir komizt með hér á lánd yfir verlið. Annar varð Valur, IM.B. 18. með 327 smálestir i 49 róðrum. Há- setahlutur varö 8200 krónur. Skipstjóri á- Þormóði var Kjartan . Guðrnimdsson frá Isafirði, en á Yal Ki'istinn Guðmundsson, Patreksfirfi. Fréitarita) i. Mæðiadagurinn á sunnudaginn. Mæðradagurinn er á sunnudaginn kemur. Eftir þeim degi muna allir Reyk- víkingar nú orðið og nofa hann m. a. til þess að gefa mæðrum sínum blóm. En um leið og menn gleðja mæður sínar með hlóma- gjöfum, slyrkja þeir Mæðra- stvrksnefndina, eina þörfustu stofnun, er hér starfar. A undanförnum árum hefir nefndin unnið að þvi að lijálpa og að Hátíðahöld Menntaskólans 16. júnl. I vetur var kosin nefnd til að annast undirbúning há- tíðahalda í tilefni af hundrað ára afmæli Menntaskólans i Reykjavík. Var nefndin skip- uð 7 mönnum af ýmsum ár- göngum. Hátíðánefndin hcfir nú ákveðið í aðalatriðum til- högun hátíðalialdanna i vor. Fai-a þau fram’ hinn 16. júni. einstæðum mæðrum 1— Dagskráin er fynrh.uguð á veila börnum holla iþessa leið: Hálíðin hefst með sútnardvöl, sem annars ættu ekki kost á henni. Hefir nefndin starfrækt hvíldar- athöfn, sem fram fer í há- tiðasal skólans, er skólanum verður sagi upp og hinir heimili áð Laugarvalni fyrir nýju stúdentar útskrifast. mæður, sem kæmust ekki á j MunU þá 50 ára, 40 ára og 2.5 annan liátt i sveit vegna lieim- ára stúdentar flytja ávörp. ilisástæðna. Sér nefndin um Að þessari athöfn lokinni, börn nióðurinnár, meðan Iiefst skrúðganga stúdenta og hún er i burtu. Þá hefir niun liver árgangur verða sér nefndin einnig starfrækt og bera merki með stúdents- barnaheimili og er ákveðið ártali sinu. Verðnr gengið að það verði að Brautarholti |upp i kirkjugarð að leiði á Skeiðum í sumar. j Sveinbjarnar Egilssonar, Til frekari fjáröflunar, fyrsta rektors skólans hér. selur nefndin merki dagsins, Þar verður lagður blómsveig- Mæðrablómið, og er ekki aðjur og Sigurður Nordal pró- efa .að Revkvikingar munu fessor, mun halda ræðu. Enn gera sér far" um að berajfremur mun stúdentakór Mæðrablómið þennan dag. syngja. Verður síðan gengið Þá er einnig gefið út hlað, j aftur að Menntaskólanum. Mæðrablaðið, og verður það selt á götuin bæjarins. j Nefndin troystir öllum for- eldrum í bænum til þess að leyfa hörnum sínum að selja , I TT Um kvöldið, kl. 7, hefst svo börðhald í stærstu veizlusöl- um bæjai’ins. Verða þar ræð- ur fluttar og kórinn mun svngja. Söngstj.: H. Helgason blómin og blaðið, og verða og Guðm. Mattíasson. þau afhent í Þinglioltsstræti 18, Elliheimilinu og í barna- F.f lir borðhadið cr svo öll- um þátttakendum frjálst að ra e föirueii. í kvöld fer héðan aifarinn Fr. Le Sage de Fontenay, sendiherra Dana hér á landi. Hefir hann verið sendi- herra hér á landi um.tultugu og tveggja ára skeið. En hann hefir nú verið skipað- ur sendiherra í Ankara í Tyrklaúdi. Um hádegi í gær liéldu vinir hans og kunningjar honum kveðjusamsæti i Sjálfstæðishúsinu og sálu það á annað hundrað nianns. í gærlívöldi hafði Ölafur Tliors, forsætisráðherra, hþð inni fýrir sendiherrann' skólum bæjarins frá kl. 9 ár- ferðast á milli staðanna gegn <Iegis á Mæðradaginn. jþvi að sýna aðgangskort. ---------jEnnfremur mun Menntaskól- inn verða opinn þeim, og veitingar hafðar þar. Skólinn og lóð hans munu verða skreytt þennan dag eftir föngum. Miðar að hálíðahöldunum 1 verða seldir á skrifstofu ÆJstfjfoiBnlsf&r SÞíí!s Ésáifs* S&SiSiS^ Nýlega fór dr. Páll ísólfs- son til Bretlands i boði Bril- ish Council. Er nú álcveðið, j nefndarinnar í Iþöku dagana að hann haldi orgelhljóm- 5.—10. júní, og verður þar leika 31. maí í dómkirkjunni ennfremur tckið á móti til- í Oxford, V júni i Eton Coll- .kynningu um þáttlöku. íegé, 4. júní í St. Bartholo-| Stúdentar, sem eigi búa i jmew’s tlie Great kirkjunni i bænum og ætla að sækja há- London, og síðuslu hljóm-, tiðina, eru hvatlir lil að senda leikana (5. júní i St. Mark tilkvnningu um þátttöku fyr- kirkjunni i jfremur hefir ■ verið hoðið London. Enn- Páll ísólfssyni að leika l’vrir ir 10. júni. Er það eindregin ósk nefndarinnar, að sem flestir VeðreiSar Fáks: 2S hesta; reyndii Hinar . árlégu . veðrpiðar Fáks verða n. k. sunnudag á Skeiðvellinum. Keppt verður i skeiði á 250 m. 'vegalengd, stokkí' 300 m. og 250 m. og 250 m. trippa- hlaupi. Að þessu sinni laha öfe héstár þátl *{ káþpf2í8{iíi- i um. brezka úlvarpið þann 21. stúdenlar útskrifaðir frá ijúní og býst hann .þyí við aðjskólanum lieiðri hann með J dvelja í Brctlandi fram til næiwei’ú siriiii á þessári merk- júhíloka. ishátíð liáns. Mánudaginn 20* mai héldu* sendiherrahjóriip. Quðrún og Slefán Þorvarðsson, síðdegis- boð til heiðurs Páli og var þangað boðið um 40 manns, en daginn eftir hélt British Council Iionum hádegisbpð, ’Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi er í fylgd með Páli ísplfssyni. (Tilk. frá utam-íkisráðu-, npytiriu), , .•■; id ilr.<« Aðalfundur verður lialdinn 31. maí í Riiðli kl. 3 e. h. 12 ntáiwerk hafa seizt. Málverkasýningu Eggerís Guðmundssonar lisímálara hafa um 400 manns sótt og 12 málverk og teikningar, hafa selzt. Sýningin, seni er í vinpvt- áal Eggerts á Hátúni 11, verð-. iir.aðeihs djinV Tií sÍuvniVchi'ás-”'* lcvöíds. Pao eru því síðustu forvoS fyrir fólk að sjá hana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.