Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 24.05.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 24. maí 1946* VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsþrentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Innflutmngur. ^Ferzlunarjöfnuðurínn hefur 'verið okkur stór- ¦ lega óhagstæður það, sem af er árinu, en fleira flyzt hingað til lands en vörur og ber einnig að gefa slíku gaum. Með hverju skipi, sem kemur hingað til lándsins er hópur Samsöngiir Barnakórs Borgarness. Það var í fyrra vpr sem þessi barnakór kom i fyrsta sinn lil höfuðborgarinnar og söng þá opinberlega i Gamla Bió. Við það tækifæri söng kórinn einnig í útvarpið og inn á hljófnplótur, sem siðan hafa heyrst endrum og sinn- um i útvarpinu. Þótti sú söng- för hafa orðið kómum og 0. sörigstjorarium til frægðar. Nú er kórinn kominn hingaS i annaS sinn og búinn að syngja fyrir bæjarbúa i Gamla Bió viS góSar viStök- lur. Hygg eg aS sá sotígur manna, sem sagter-að komi í atvinnuleit eða ]iafi Qjfo m að slvrkja enn viðskiptaerindum. Má sem dæftii nefria, að fM Betur það goða á]it>sem kor_ Danmorku koma hingað í hverri ferð nokkuð inn naut hjá fólkL A1]s vorn a annað hundrað Danir. Er út af fyrir sig U log . söngskránni, isIenzk ekki v,ð þessu að amast með því að Danir og útlend5 og oll falleg. emduglegþjóðoggóðirborgararhvaríheimi Barnsraddirnar í kórnum sem er, en emkennilegur er þessi innflutning- eru ^ærar og kórhlærinn nr, þegar þess er gætt að nú er meiri ,skortur hreinn og bjartur. Það hefir a vinnuafli í Danmörku en nokkru sinni fyrr oft viljað brenna viS hjá hefur þekkst. Þannig skortir þar verkamenn barnakórum ,aS börnin hafa rtil landbúnaðarstarfa, iðnaðar og annarra verið svo flámælt, að til lýta iramleiðslugreina, en einnig er þar mikill skortur á Skrifstofufólki. Af þessu leiðir að óeðlilegar tafir verða á danskri framleiðslu ¦og seinagangur í atvinnulífinu yfirleitt, en jafnframt fer kaupgjald þar í landi stórlega hækkandi. Astæður til þess að svo mjög skortir virinu- afl i Danmörku eru ýmsar, en að dómi rann- sóknarnefndar, sem mál þetta hefur haft ^]^iiYine^da^nS]l^m rðfyrir þessu eftiríarandi erein:'k'. *„„....... „„,„ ,„„„„;„„<• hefir verið í söngnum. Veit eg að það er hlutverk lestrar- kennaranna aS Iaga þetta og munu sön'gstjórarnir einnig gera sér far um það. Hjá þessum kór bar furSu lítiS á þessu í framburðinum. Ann- ars cr það um söngtnn. að segja, aS hann var aferðar- fallegur og smekklegur, og var auSheyrt að söngstjórinn hafSi lagt mikla rækt viS sönglínurnar og byggingu laganna, og gert þaS bæði.af þekkingu og yiti, svo að víða gætti góSra tilþrifa í söngn- um. Söngstjórinn cr Björg- vin Jörgensson. Mér er ekki kunnugt, hvernig skólabarnasöngur er upp og ofan í skólum lands- ins. Eg býst viS aS hann sé harla misjafn, eftir þvi hvernig efni slanda til á hverjum staS. En þegar á þaS er litiS, aS í barnakórn- um hafa söngkcnnarar ekki sömu börnin undir handar- jaðri sínum nema í nokkur ár, þá þai'f hæfileikamann til þess að kenna þeim að syngja svo vel, að um listræn tilþrií sé að "ræða. Eg er hræddur um, að yið eigum slika mcnn of'fáá, en einn af þeim er söngsjjóri barnakórsins frá Borgarnesi. Eg vil aS lokum geta þess, að ein stúlkan, Kristín Jónas- dóttir, 15 ára göiritil, vakti alhygli á sér fyrir cinsöng i tveim lögum. B. A. Framh. af 3. síðu. aS heimsækja hann og hylla hondum,ergerðfyrirþessuettirlaran(iigrein:;þvi fremui% sem margir af Barnsfæðingum hcfur fækkað stórlega eða um meðlimum korsins höfðu 10 af hundraði á árunum 1926-1930, en auk þegið rallsnarlegt h€imhoð Jjess gegna 24 þús. menn herþjónustu eins og hja homim j Noregsför Karla- sakir standa, en 8000 gegdnu þeim starfa 1938, 'kors k.F.U.M. 1926. Af þessu lögreglustörfum gegna miklu fleiri menn en|gat þ0 ekki orðið sökum áður, fjöldimanns hefur fluzt til Bretlands' þesS; að enga hila var hægt og Þýzkalands og gegna þar störfum og loks að fá fyrir allan hópinn með sitja 17000 manns í fangelsum, aðallega vegna' nægiléga stuttum 'fyrirvara. samvinnu við Þjóðverja. Allt þetta stuðlar að Urðum við þvi aS láta okkur skorti verkafólks, en jafnframt leiðir af hækk- nægja, að senda af mælis andi launum að f ærri stunda vinnu rit'ári heim- ilis en áður var, og loks stunda miklu fleiri iinglingar nám. Þegar svo er ástatt í Danmörku kemur mönnum einkennilega fyrir sjónir, hvcrsu|Drottningin lagði aftur frá jnargir Danir flytjast hingað til Iands. Við bryggju, sungum við á ný þessu er ekkert að amast, en hinsvegar vir"§- npkkur lög, fyrir mannfjöld- ist rétt að gefa innflutningi erlendra mannajann; sem safnazt hafði niSur nánari gætur, en gjört hefur verið. Ekki leik- tir vafi á að margir hinna aðfluttu manna ]voma hingað sökum allskonar söguburðar um „gulllandið" hér í Norðurhöfum og hárra iaunakiara. Ymsir koma vafalaust af ævin- bárniriu hcillaóskir og kveðj- ur. Kórinn fagnaði Þórshöfn með söng, og um leið o týraþrá, en eins og sakir stárida er ekki kostur á að ferðast víða um heim og leiía menn þá ]iangað, sem auðveldast er. Hér eru næg verk- efni fyrir góða borgara, enda mun ekkert liá oííkur meir á næstu árum en fólksfæðin. Er ekki annað sýnilegt en að sveitimar hljóti íið tæmast af vinnufæru fólki, ef allt það á íið framkvæma, sém ráðgcrt er, með því að landbúnaðurinn stendur verst að vígi í keppni ntvinnuveganna um vinnuaflið. Samkvæmt framanspgðu eru vcrkefnin næg, þótt eitthvað flytjist hingað til lands af er- lendum mönnum, en þess eins ber að gæta að liér sé ekki um vanmetafé að ræða, sem bakað getur þjóðinni margskonar óþægindi. Við eig- nm að s\'na frændþjóðuin okkar fullan vin- skap, en ekki má níðast á slíkri afstöðu Jijóð- arinnar á nokkurn hátt. Hitt má heldur ekki eiga sér stað, að erlcndir menn verði hér fvrir við skip. Kvöddum síSan Færeyjar með húrrahrópum eflir aS fararstjórinn, Jóh. Sæmundsson læknir, hafði mælt nokkur árnaSarorS, og svöruSu Fær.eyingar kröftrig- Iega á sama hátt. A leiSinni rnilli landa hafa nienn verið samtaka i þvi að gjöra sjálfum sér og öSrum ferðina scm ánægjulegasta. Utvarp var ekkert um borð og þótti mörgum gott en öðr- um miSur. Þó vorum við ekki úlvarpslaus meS öllu, því að Helgi Hjörvap skrif- stofustjóri var meðal farþega og lagði hann góðan skerf til kvöldvöku, sem faraxstjórn kórsins gckkst fyrir eitt kvöldiS. Ekki verður annað sagt, en að vistin um borS mætti teljast sæmileg eftir atvikum, einkum þegar þess aðkasti fáfróðra'ég£ élriiUvandra manna, svo ' ec-.gætt,. að;gestgjafarnir- eru sem dæmi eru til. | nienn nýsloppnir úrþrengi ng- urii. sem okkur cru ókunnar. og finnst þéirri að vonum margt það óhóf, sem viS i okkar velmegun höfum vali- izl a'S ^telja sjálfsagt og ó- missandi. Hinsvegar voru allir sam- mála uni, að nokkuð skorti á sjálfsagða kurleisi og lipurð rijá þjónustuliði skipsins og var ekki örgranl um það, að viðmót þess væri nokkuð á annan vcg gagnvart okkur en við Dani þá, scm meS skipinu voru, Þó voi'u heiðarlcgar undáriteknirigár frá þessu. En ,oft var um það rætt (í okkar hópi) hver nauSsyn bæri til þess, aS viS íslcndingar gvel- um hiS allra bráSasta eignazl nægan farkost til þess að ann- ast allan flutning á þessari siglingaleið. í morgun. voru allir .snemma á fótum, til þess að njóla Irinnar fögru siglingar suður Eyrarsund. Og það var ,sannarlega „brosandi land", sem við augum blasti þennan bjarta vormorgím. Drottningin lagði að um kl. 9. Voru allmargir landar sanian komnir lil þcss ^að fagna olckur og fulltrúi frá danska karlakórssamband- inu, og starfsmenn islenzka scndiráSsins. ViS heilsuðum með Irió^ðsöng Dana, og svo hófst tollskoðunin, Ieit að bílum undir faKangur og alll þella leiðindastand, sem því fylgir að komast frá borði i framandi höfn. En nú er þessu lokið. — allir b.únir að fá eilthvað í svanginn og þriðjungur af hópnum búinn að fá þak yfir höfuðið í landi. Hinir. verða. að búa um borð a. m. k. í bili. Islenzkur Vcitingahússgcstur skrifar: „Er ostur. drékk vcnjulega kaffi i einhvcrju vcitingahúsi bæjarins á morgnanna. Með kaffinu fæ cg venjulega hvcitibrauð, smjör og ost. Þetta gæti vcrið ágætis morgunverður, þegar maður fær smjörið — en ekki smjörliki — og sæmilcga góðan ost, scm reyndar læfir aldrei fengizt góður á þessu landi, að undanteknum grá'öaosti, sem fæst þvi miður nær aldrei. En það er eimnitt þessi ostur, sem eg ælla að gora a'Ö iimtalscfni. . * Eihs og Hann er oftast bæði að bragði og út- spýta. liti eins og spýta, nema hvað liaim er ennþá bragðlausari. En hvérs vegna cr ckki hægt að búa til góðan ost á íslandi'?- Hvers vcgna búa allar aðrar þjóðir til a.m.k. hclmingi betri ost og sumar margfalt betri'? Er íslenzk mjólk verri til ostagcrðar en crlciui mjólk? Eða er það kunnáttulcysi, sem veldui'"? Á þessu þarf að ráða bót, ef það er hægt, og það á að vera hægt vegna þess, að stundum hefir vcrið búinn til ágætur ostur hér, svokall- aður gráðaostur. Hann bendir til þess að sök- in sé ekki mjólkurinnar, heldur mannanna, sem ostana gcra. v * Senda Við þurfum að scnda mcnn lil land- m'enn út, búnaðarlanda og láta' þá Jtera gcrð" j góðra osta, osta sem eru mannamat- ur og maður þarf ekki að bera kinnroða fyrir að bjóða gcstum sínum." Eg hcld, að það sé ef til viU'fullsterkt til orða tekið, hvað íslenzk- ur ostur sé vondur, af því að menn kunni ekki að búa hann til. Eg held, að geymslan á hon- mn eigi oft mikla sök á því. En það er ekkert A móli því, að reyna að bæta framlciðsluna •ftir mætti og hún mætti lika vera mun fjöl- breyttari. ' * Lóðimar „II." skrifar mér það, sem liér fer á' of iit!ar. eftif: „Eg iicfi oft furðað mig'á þeirri skammsýni, sem lýsir sér i þvi, hvað götur í ýmsum nýjunr hverfimi eru mjóar. Lóð- irnar umhverfis húsin í þessum hverfum eru líka allt of iitlar, sums sti?ðar svo þröngar, að hægt er að talast við milli húsanna án þess að brýna raustina. Mun mörgum linnast, að þarna sc liflu meira „privatlíf" en þótt búið væri í stórri sambyggingu. * Bílastæði. Það vita allir, scm um þessi hverfi. fara, að þar búa mjög margir mcnn, scm ciga bil. Engin sérstök bílastæði eru gerð fyrir þá, ])ílarnir vcrða að standa við götuna og þær cru svo mjóar, að þeir verða að stándá á gangstcttunum að nokkuru leyti, til þcss að loka ckki umferðinni með öllu. En af þcssu Iciðir, að á sumum þessum götum eru tálman- irnar nær óteljandi, bæði fyrir bifreíðir og gangandi fólk. Úrrreði. . Bíhim i cigu bæjarbúa hefir víst aldrci 'fjölgað eins ört og síðustu mánuðina og þeim mun enn fjölga mikið. En til að bæta úr þvi ófremdarástandi, scm af fjölguninni staf- ar við hinar m.jóu götur, eru aðeins tvö úrræði: Annað að hvcrju hverfi vcrði ætlað bílastæði — eitt cða flciri, — og hitt, að hver lóð verði stækkuð svo að bil mcgi aka inn á hana, þótfc skúr verði ckki rcistur." * Til móður í vetur kom út HUð, snoturt kver, minnar. þar sem safnað var saman mikki af því, sem skáld þjóðarinnar hafa kvcðið til mæðra sinna. Kcnndi þar margra grasa og flcstra fallcgra. Mcr datt þefisi bóK í hug, af því að mæðradagurinn cr á .sunnudag. Margir gcfa mæðrum sinum blóni í tilefni af deginum, og er það vcl til fundið. En það væri heldur ckki illa til fundið, að gefa móðurinni slíka bók eða láta hana fylgja blómvcndinuni. ÞaS mundi áreiðanlega auka á ánægju gefanda og þiggjanda..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.