Vísir - 24.05.1946, Page 6

Vísir - 24.05.1946, Page 6
i V t S I R Föstudaginn 24. maí 194ö WEBOLAC . hið viðurkennda lesialakk fyrirliggjandi. pótfat4 & Cc. h.jj. Sími 3701 — 4401. Erfðafestuland 3]/2 hektari til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Málíluiningsskriístofa Einars B. GuSmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. SumarhústgsSui* við Þmgvallavaín til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. GuSmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202.. lyggingarfélagi Ungur, duglegur trésmiður, sem hefir lóð á góðum stað í bænum og góða möguieika til að láta verkið ganga fljótt og vel og vill heldur eiga fé sitt í fasteign en henda því í okurhúsaieigu, óskar eftir manni í féiagi við sig, sem gæti lagt fram pen- inga í því augnamiði að byggja. — Tiiboð, sem greini framlag, sendist afgr. blaðsins fyrir ki. 6 27. þ. m., merkt: „Góður féiagi“.' Útsæðis- kartöílur. Nokkrir pokar af völdu íslenzku útsæði. Hringbraut.61. Sími 2803. TIL SÖLU PACK&BD. 5 manna, lítið keyrður og vel útlítandi alltaf' verið í einkaeign. Til greina koma skipti á minni bíl. Upplýs-, ingar á Ilvérfisgötii 32 og í síma 6401 í <lag. pg á. . morgun eí'lir liádegi. ^tiilba í framhaldsskóla óskar.eft- ir atvinnu yfir sumarmáiv liðina, helzt við afgreiðshic eða skrifstofustörf, Tilbo.ð rnerkt- „X“ sendjsf Vísi fyrir 27. þ. m. liiiegjul ''ífi ,j ÍJO'I-. Hringurinn: félagsins verður haldinn föstudaginn 31. maí í „Röðli“ og byrjar kl. 3 e. h. Félagskonur niunu fá kort sent heim með nánari upplýsingum um fundar- efni. ;io Sagó-búðingur Klapparstíg 30. Sími 1884. Millifóðnrstrigi Hárdúkur Vatt VERZL _ fr ''æss Dömu- regnkápur nýkomnar, — fallegir litir. Veizl. Hol! h.f., Skólavörðustíg 22C. Framhaldsaug- lýsing um bólu- setningu gegn hólusótt. Laugardaginn 25. þ. m. kl. 10—11 f. h. verða hólu- sett í barnaskólanum við Illíðarveg í Kópavogi börn úr því skólahverfi. Héraðslæknirinn í Reykja- vik, 24. maí 1946, Magnús Péturssön. AustuHand kallar! Nokkra rafvirkjasveiná og vana hjálparmenn vantar til yipnu við rafjagnir á . Norðfirði sunxarlangt. Þeir, stem vilja sinna þessu, -taji við mig.í síma 3546 í dag eða á morgun. Hannes Jói\sson. mnd dbnfií in Ha. .i. gtel .mi> r ó s ó 11. Skólavörðuí Sími 1035. I o. StáÍLúi óskast. MOTJL Austurstræti 3. Húsnæði fylgir. ■ H anld ’i 6ncy ?tdirr; ;>!Jj ra ö: Umberto og for- seti Islands skiptast á skeytum. Forseti Islands liefir mót- lekið svohljóðandi símskeyti frá Umberto Ítalíúkonungi: „Þar sem eg hefi verið kallaður til að taka við af föður mínum, er mér ljúft að færa berra forsetanum kveðju mina og láta í ljósi óslcir um gott samband milli lands míns og Islands.“ Forsetinn hefir svarað Italíukonungi með svohljóð- andi símskeyti: „Eg 'þakka yðar hátign fyrir vingjarnlega kveðju yðar í tilefni af valdatöku yðar. Jafnframt því að óska yður heilla og ítölsku þjóð- inni hamingju tek eg undir ósk yðar um vinsamlegt sam- band milli þjóða okkar.“ (Tilk. frá utanrikisráðu- neytinu). MJrslit é kvöld í lÍMt iin in ttÞis - keppninnL í kvöld fer fram úrslita- lcikur í meistaraflokki karla d innanfélagsmóti Tennis og Badmintonfélags Reykjavík- ur. Til úrslita keppa þeir Jón Jóliannesson og Ingólfur Isebarn. Verður keppnin án efa mjög spennandi því að keppinautarnir liafa báðir unnið alla fyrri leiki sína. Keppnip fer fram í húsi I. B. R. við Hálogaland og er almenningi frjáls aðgangur. SajarþéWr I.O.O.F. 1 = Í285248 /2 = Næturlæknir , er í Læknavarðstofunni, simk 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633„ Reykvíkingar! Munið að mæðradagurinn er áí sunnudaginn. Kaupið Mæðra-»- blómið og Mæðrablaðið og styrk— ið með því starfsemi Mæðra— r.efndarinnar. Utvarpið í kvöld. Ivl. 19.25 Harmoníkulög (plöt— ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps— sagan: „Pilagrímsferð til Beet- hovens" eftir Richard Wagnei- (Eiriar Jónsson magister). 21.00« Útvarpstrióið: Einleikur og tríó... 21.15 Erindi: Hugsið með hjart-- anu (Árna Óla blaðamaður). 21.35>' Elisabet Schumann syngur (plöt— ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniu- tónleikar (plötur): a) Píanókon- sert i Es-dúr eftir Liszt. b) Vor— synifónian eftir Sclnimann. 23.00? Dagskrárlok. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi 3. Bólúsetning: ungbarna gegn barnaveiki fer fram á föstudögum kl. 5—6 e. b. Panta þarf tíma sama dag kl. 10» —4 í sinia 5967. 4 heihergl geíin tii KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna.*— Sími 1710. ■Eggjaskeíar komnir aftur. £húlaákeii k.f Skúlagötu 54. Sími 6337. Bæjarstjórn Hafnarf jarð- ar hefir nýlega samþykkt að veita úr bæjarsjóði 10 þús. kr. til eins herbergis í Hall- véigarstaðaheimilinu. Áður hafa borizl þrjár samskonar gjafir frá ein- staklingum til Hallveigar- staða. Það er 10 þús. kr. gjöf frá börnum frú Ragnheiðar Hafstein til minningar um liana, 10 þús. kr. gjöf frá. dætrum frú Ragnhildar ÖI- afsdóttnr i Engey til minn- ingar um móður þeirra og loks 10 þús. kr. gjöf frá Thor Jensen til minningar uni. komi lians. Unátyáka hk 26% Eggiaskex&zai feifihiim Ingélíur Hk-ihgbraút 38 Sími 3247 ' Gólfteppahréiiisuii Gélltéppagerð Gélfteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Simi 4397. 20 iM/Iaiílfoa I t)oiá> c.U'ív'f' > • Skýringar: Lárétt: 1 Skraulldæði, 6 7 tveir eins, 9 sam- bljóðar, 10 hvíldi, 12 ættingi, 34 eklvi,.16 ferðast, 17 atvo.,. 19. stnnda. • Lóðrétt: 1 Vera, 2 Iveir eins, 3 skaut, 4 elska, 5 liend- . inga, 8 guð, 11 nagla, 13 fruniefnij 15 greinir, ..18 á kpmpásnum. , Lausn á krossgátu nr. 2<í7: Lárétt: 1 Plástur, "6 skó,-7 ár, 9 ýí, 10 nöt, 12 Gin, 11 A. S„ 16 Lu, 17 kær, 19 atistúr. Lóðrétt: 1 Pláneta, 2 ás,'3 ský, 4 tólg, 5 ruúhurþ8l!?6Í l¥' faks, Í8 il, Í5 sæt, i8 R.U.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.