Vísir


Vísir - 27.05.1946, Qupperneq 1

Vísir - 27.05.1946, Qupperneq 1
I Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. Framboð Sjálfstæð- isflokksins. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 27. maí 1946 118. tbl. ngar vélar fiuttar af her- námssvæði U.S. í Þýzkalandi Reið niður 8 ára telpa Það slys viidi tii í gær inni við Eiliðaár, hjá Skeiðvell- inum að maður nokkur reið niður 8 ára telpu. Telpan var flutt í Landspít- aiann og niuri hafa verið al- variegá slösuð, þvf að blóð rann úr vitum liennár. Heitir hún Sonja Lúðvigsdóttir og á heima að Hverfisgötu 32. Reiðmaðurinn mun hafa verið undir áhrifum áfengis. Rétl er að geta þess, að mað- ur þessi er utanborgarmaður og ekki viðkomanrii veðrcið- um að neinu leyti. V 9 Olvun, velta, slys Enn hefir bilstjóri verið hanritekinn fyrir að aka bif- reið unriir áhrifum áfengis. Gerðist þetta núna fyrir Iielg- ina. Fyrir helgina vilrii það til, að vörubifreið Valt á liliðina ái Skálholtsstig, bak við Frí- kirkjuna. Skemmriist hún þó aðeins lítið. Á föstudaginn varð dreng- ur fyrir bifreið neðst á Hverf- isgötu. Hann mun hafa ineiðzt litið. I£tÍ SttÞÍÍð- íinnst í sand- í/'J/Ú" Aðfaranólt síðast Iiðins föstudags var bifreiðinni^R— 873 stolið. Hún fannst á laugardag- inn í rijúpri sandgryfju fyrir innan Elliðaár og var tekin upp úr gryfjunni með vél- skóflu, vegna þess hvað gryfjan var djúp. Hafði R— 873, runnið aftur á bak niður j gryfjuna. Bifreiðin var ó- skemmri. , iaudver sigraði á skeiðl Drottning á stökki 350 m. veðreiSum Fáks í gær, sigraði Randver á 250 m. skeiði, rann hann skeið- ið á 25,6 sek. Veðbanki ur varð X-9 á 20.7 sek.. 2. Fluga á 20.7 og 3. Sörli á 20.9 sck. Að lokum þessum hlaup- um fór fram verðlauna- var staríræktur í sambandi hkaup. við hlaupm og var hæsta útborgunin sex á móti einum. Lrslit i öðrum hlaupum ~r urðu sem hér segir: Annar í 250 m. skeiði varð Þokki á 28.2 sek. í unrianrás varð hann fyrstur i sinum flokki, en beið Iægri hlut, er keppt var til verðlauna. í 300 m. stökki var keppt i þrem flokkum. í fyrsta fl. varð Sörli fyrstur á 24.2 sek. 2,Neisti á 24.3 sek og 3. Funi á 24.3 sek. I öðrum flokki var Skuggi fyrstur á 24.8 sek. 2. Stelpa á 25.4 sek. í 3. fl. varð Róni fyrstur á 25 sek. 2. Eit- ill á 25.2 sek. og 3. Molrii á 25.4 sek. í 350 m. stökki (I. fl.) varð Kolbakur (Ásbjörns Sigur- jónssonar) fyrstur á 28 selt. 2. varð Ör á 28.4 sek. og 3. Neisti á 28.5 sek. I II. fl. varð Tvistur fyrstur á 27.2 sek. 2. Drottning á 27,2 og 3. Ivol- bakur (Jóhanns Guðm.s.) á 27.2 og Háleggur á 27.5 sek. Þá fór fram hlaup 5 vetra fola á 250 m. spretti. Fyrst- Urslil til verðlauna í 300 m. r.tökki urðu þau, að fyrstu vercM. hlaut Funi á 24.4 sek. 2. verðl. Xeisti á 24.5 sek. og 3. verðl. Róni á 24.5 sek. Mikill mannfjöldi var samankominn til þess að horfa á veiðreiðarnar, sem fóru frarii með ágætum. Veð- ur var hið beztíj. Fins og áð- ur er sagt, var veðbanki starfræktur og.varð hæsta úlborgun sexföhl. Isbielða M og MV af Giímsey. Miki! ísbreiða er noður !>g norðvestur af Grímsey. í gær eftir hádegið féklc Veðurstjofan skeyti frá eynni og var i þvi skýrt frá þvi, að mikil ísbreiða væri um 20—24 sjómilur norð- ur og norðvestur af Grims- 3ja flokks mótiS Leiguflugvél F. I. komin. Skifdu eftir straum á straujárui. Sl. laugardag kom upp eld- ur í bragga nr. 18 á Skóla- vörðuholti. Mikill reykur var í bragg anum er slökkviliðið kom að. Ekkert fólk var í bragg- anum. Ilafði verið skilinn eftir straumur á stráujárni og orsakaði það Teykinn. Engar skemmdir urðu. sunds t Þing- vallavatni Bansíeikur var haldinn í ValhöII á Þingvöllum á laug- ardagskveldið. Fór lögreglan þangað aust- ur, eins pg venja er um helg- ar á sunmim. Um miðnættið var lögreghimönnunum til- kyrint, að tvcir ölvaðir menn Iiefðu farið á báíi úl í eyju í Öxarárósnuni. Væru þeir búnir að fai;a úr föluin og synria í vatninu, svo að þeir væru orðnir ósjálfhjarga af kulda pg ölvun. Tveir menn frá ValhöII og lögregkm fóru út í hólmann og sóttu menn- ina og voru þcir síðan flultir til Reykjavikur. * Hin nij ja leiguflugvél Flug- Iélags íslands kemur til bæ j- arins frá Skötlandi milli kl. 2 og 3 í dag. Vísir hafði tal af Frni Johnson i morgun og skýrði haim frá þessu. Vélhi lagði af stað frá Prestwick i Skot- landi kl. 10 í morgun og á þá að vera komin hingað um kl. 2.30. Það er ensk áhöfn, sem flýgur vélinni hingað og í áætluharferðunum. Gal Örn þess, að þegar hefðu liátt á þriðja hundrað níanns beðið um far til Kaupmannahafnar og Skot- lanris. Fru flest sæti lil Hafn- ar upptekin fram í síðari hluta júlí, en ekki nema út júni til Skotlanris. Þó cru nokkur sæti laus ennþá til Skotlands. & mozguiL Knattspyrnumát Sja fl. hefst á morgun kl. 7.15 á íþróltavellinúm. Keppa j)á Fram og Vikingur, en strax á eftir fer fram keppni í m eistaraftokki. Á miðvikudagskvöld á sama linía fer fram næsti leikur 3ja flokks mótsins og keppa þá Valur og K.R. Fins og áður hefir verið skýrt frá, hefst Islandsmót- ið i meistaraflokki á Iþrótta- xellinum í kvöld með leik milli K.R.inga og Akureyr- inga. Mótið h.efst mcð þvi að Lúðrasveilin Svanur leikur frá kl. 7.45. Þátttakendur frá ölluni félögunum ganga inn á vöIHinn i búningi og kl. 8.20 setur Þorsteinn Einars- son iþróttafulltrúi mótið .með ræðu. * Vilja gera Pýzka* land að einni efnahagslegri heild. ' Ybrvöld Bandaríkjanna í Þýzkalandi hafa til- kynnt, að ekki verði flut meira af verðmætum af Jiernámssvæði Bandaríkj- anna. úf af i*ing- vailavegi. Aðfaranóít sunnudags var bifreið ekið út af Þingvalla- veginum. Mun hún hafa verið ú hraðri ferð, þegar þelta gerð- ist, þvj að hún steyptist koll- hnýs og fór jafnframt eina veltu. Bifreiðin skemmdist mikið, en ekki er kunnugt hvort nokkurt slys varð á i mönnum. Síld fleygt • Zi Finkask. frá Unitcd Press. Samkvæmt fréttum frá London hefir miklu magni af síld verið fle.ggt í sjóinn við Bretland. Aðeins þriðjungi síldar- flotans verður • leyft að stunda sildveiðar á vertíð- inni. Astæðan er sú, að mik- ið hefir borizt á land af sild undanfarna viku, og meira en tök eru á að flylja. Sam- kvæmt fréttaritara Daily Telegraph, er hér aðallega um að kenna lélegri stjórn dreifingarinnar. Einnig mun skortur á mannafla i lanrii og slænmm flutningaskilyrð- um eiga sinn þátt i því að til þessara öriþrifaráða hef- ir orðið að grípa. Fulltrúi fíandaríkjanna skýrði fréttamönnum frá þessu í gær og fylgdi það fregninni, að fíandarikin vitdu, að viss ákvæði Pots- Uam-samþykktgrinnar yrðu uppfyllt, áður en nokkur frekari verðmæti yrðu látin af hendi scm stríðsskaða- bætur. Engar verksmiðjur. Samkvæmt Polsriamsam- þykktinni áttu um 150 verk- smiðjur að takast upp og flytjast til landa banria- manna sem striðsskaðabæt- ur. Nú liafa Bandaríkja- menn tilkynnt, að.þetla verði ekki gert, nema önnur á- kvæði samþykktarinnai- verði uppfyllt. Af þeim verðmætum, sem laka átti upp i slríðsskaðabætur, áttu Rússar m. a. fá fjórðpng. Skilyrði. Bandaríkjastjóin setur meðal ananrs það skilyrði, að Þýzkalanri verði gert að einni efnahagslcgri heild og leyfð verði frjáls viðskipti. milli hernámssvæðanna. Eins vill stjórn Banriarikj- anna, að skipulagi verði. komið á verzlun Þýzkalanris við önnur riki. Hernámssvæði Rússa. Rússaj' hafa tekið nær all- ar verksmiðjur af hernáms- svæði sínu og flutktil Rúss-' lanris. Auk þess liafa þen* meinað banriamönnum. verzlun við hernámssvæðí. þeirra, og, eiyþað ein orsök- in til þess, að stjórn Banria- rílgjanna hgfjr tekið til þessa ráðs. s. Talið er, að Iraq muni fara þess á leil við Breta, aX samningar þeirra veiaii end- ursk.oðaðir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.