Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 27.05.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Mánudaginn 27. maí 194(5 Lögmannafélag íslands heldur aðalfund í Café Höll uppi, þriðjudaginn 28. maí 1946. ÐAGSKRÁ: 1. Innganga nýrra félagsmanna. 2. Venjuleg aðalfundastörf. 3. Umræður um erindi Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur um aðild að launakjarasammngi þess. 4. Umræður um alþjóðlegt bandalag málflutnmgsmanna. 5. önnur mál, sem fram kunna að verða bonn. Félagsstjórnin. Hafnarfjörðwr Almenn bólusetning gegn bóíusótt fer fram í Hafnarfirði, sem hér segir: I Sjálfstæðishúsmu í Hafnarfirði (ljósastofu barnaskólans). Þriðjudaginn 28. maí, kl. 3—4 e. h. komi börn, sem heima eiga fyrir sunnan Læk. Fimmtudaginn 30. maí, kl. 3—4 komi börn, sem eiga heima milli Lækjar og Reykjavíkurvegar. Föstudaginn 31. maí, kl. 3—4 komi börn, sem heima eiga fyrir vestan Reykjavíkurveg Skyldug til frumbólusetmngar eru öll börn 2-—5 ára, sem ekki hafa verið bólusett áður með fullum árangri. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, 9—13 ára, sem ekki hafa venð bólusett áður með fullum árangn. Bóluskoðun fer íram viku síðar, þnðjudag, fimmtudag og föstudag, á sama stað, kl. 3—4 eftir hádegi. ' Héraðslæknirinn í Hafnarfirði, 24. maí 1946, * * lír. Ærinbjarntir A HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 7,30 fyrir 13 ára og yngri og kl. 8 fvrir eldri. Mætið stundvislega. Ármenningar! ] landknattleiksflokkar karla. Arifiandi aö allir mæti á æfingu ! inn í Mifitúni kl'. 9 i kvöld. K.R.-INGAR, 3. fl. Æfing i kvöld kl. 6 á grasvellinum. Áríðandi að allir mæti. Raðað í liöiö. —- Knatts])yrnunefndin. HERBERGI óskast yfir sumarmánuðina, júai til sept- ember. Uppl. í síma 5184 kl. 9—6 dgglega. (948 VILL ekki ernhver vera svo góður að leigja ungum manni rúmgott herbergi.nú þegar. — Mætti vera óinnréttað, merkt: „Há leiga“. C921 HERBERGI tiljeigu á Mel- unum. Tilboð sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld, ■—■ merkt: „Rólegt 200 (931 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til leigu stór og teölrík stofa frá júni til 1. október. Uppl. 1 síma 6782. (952 KARLMANNS-armbandsúr hefir tapazt. Finnandi vinsarn- lega beðinn að skila því á Brá- vallagötu 44 (niðri). (94° TAPAZT hefir kvenarm- bandsgullúr, merkt eiganda, á þessari leið með: strætisvagni írá Sogamýri um Lækjartorg að Hrísateig 5. pundarlaun. Uppl. í Leðuriðjunni, Vatnsstíg' 3. — Sími 2754. (951 SÍÐASTL. þriðjudag hefir pakki verið tekinn i misgripum i verzlun í miðbænum. I pakk- anum voru tveir barnakjólar. Sá, sem tekið hefir pakkann, gjöri svo vel og skili honum á Laufásveg 62 (síini 3362) og taki sinn pakka i staðinn. (949 SILFUR-eyrnalokkur tapaö- ist seint á föstudagskvöld, sennilega í bíl. Finnandj vin- samlegast hringi i sima 4578- (918 SILFUR-ARMBAND, með höfðaletri, tapaðist laugardags- jkvöldið 17. þ. m. frá Hótel Borg að strsptisvagni Hafnarfjarðar við Iðnskólann. Finnandi vin- samlega geri aðvart í síma 4186. — (927 TÓBAKSDÓSIK, merktar: „G. K. 3/8 1930" hafa tapast á ^leiðinni frá Þrastargötu 3, um iMelaveg að Hringbraut. Skilist á Þrastargötu 3. (928 HERRANÆRFÖT tekin i misgripum í búð. Uppl. i H37- • °VÍ7l4ta • BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími HÚLLFÖLDUNARVÉL, — SINGER — til sölu. Uppl. í sima 5778. (963 2x70. - (707 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, korAmóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co„ Gpettisgötu 54. (880 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Simi 2530. (616 TEKIÐ að sníða, Hverfis- götu 108, 3. hæð. (868 DÍVANAR, allar stærðir, fyri rl iggj a ndi. H úsgagnav innu- stofan, Bergþórugötu iL (727 KONA óskar eftir stúlku að sofa hjá sér í herbergi. Uppl. a Fjölnisveg 2. (933 SEL snið búin til eftir máli, MINNAPRÓFSBÍLSTJÓRI óskar eftir aö keyra góöan bíl. Uppl. i síma 4120 eftir kl. 6. — ■mið einnig berraföt, dragtir og ungbngaföt. Ingi Benediktsson, klæðskeri, Skólavörðustíg 46. cj.„: -2nn (43 STÚLKA óskast á barnlaust hejmili til venjulegra hússtarfa. Getur fengið forstofuherbergi 0g gott kattp. Sími 5103. (045 ivaUPUM flöskur. Sækjiun. Wr/1 Venus. Simi 4714 og v„r7| Vjgir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 KAUPAKONU vantar í sttmar á gott beimili í Ölfusi. Nánari vitneskja “bjá Elíasi Bjarnasyni, Laufásvegi 18. — (946 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. \ helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. STÚLKA óskast til ráðs- konustarfa. Góð íbúð. Uppl. í Bragga 10 við Valnsgeyminn (ofan til við Stýrimannaskól- ann) kl. 6—8 á þriðjudags- kvöld. (922 *• KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sínii 5395- Sækjum/ (43 DÖMU- og telpukjólar eru saumaðir á Flókagötu 31, uppi. Vitastíg 1—3. (924 TIL SÖLU 2 djúpir stólar og sófi, notað, selst ódýrt. Sími 2874 kl. 9—6. (934 UNGLINGUR óskast til að gæta tveggja barna. Dvalið i sumarbústað. Katla Pálsdóttir, Hólavallagötu 13. (929 BORÐSTOFUBORÐ til sölu á Hverfisgötu 104 eftir kl. 6. — (935 UNGUR, reglusamur maður óskar eftir atvinnu við að keyra vörubíl eða sendiferðabíl. Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. j2 miðvikudaginn 29. þ. m. — Merkt: „Minna próf“. (957 SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu. Verð kr. 100. — Karlagötu 6. (937 ÓDÝRT orgel til söl’u. Uppl. í sima 5613. (941 NÝIR dívanar til sölu, ódýrt vegua brottflutnings í Ana- naustum við Mýrargötu. (942 STÚLKA óskast í létta vist. Dvalið verður i sumarbústað. — Erlingur Hjaltesteð, Klappar- stig 42. (960 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu, Miðstræti 5, þriðju hæð. Afgreitt frá 7—9 á kvöldin. —■ Pétur Jónsson. (944 GOLFTREYJUR, peysur 0. fl. Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (943 GÓÐ SKANDIA-eldavél ósk- ast til kaups. Uppl. í sima 4414. eftir kl. 6. — LÍTIÐ drengjahjól til sölu. Uppl. í sírna 1659. (943 HÚSGÖGNIN og verð.ið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hveríisgötu 82. Simi 3655. (50 MÓTORHJÓL, Panther- mótorhjól, selt með tækifæris- verði, ennfremur varahlutar seldir sér. Uppl. síma 2050. (950 LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Simi SAMKOMA veröur í kvöld kl. Syí á Bræðraborgarstíg 34. Ártliur Gook trúboði talar. — jAllir velkomnir. (964 TIL LEIGU stór upphitaður skúr meö kjallara undir. Góður til geymslu eða smíöa. Til sýnis á Gunnarsbraut 28, eftir kl. 16. _______________________(936 — Leiga. -- HÚS á fallegum stað í sveit, til leigu sumarmánuðina, hentugt fyrir tvær til þrjár fjölskyldur. Bilferðir þrisvar i viku. Uppl. í sínta 6400. (947 SKÚR í Þverholti (hest- hús) til leigu. Uppl. Þver- iiolti 18, eítir kl. 7. (964 FRAMMISTÖÐUSTÚLKU vantar að Gistihúsinu Asólfs- stöðum. Uppl. Bjarnarstig 10. eftir kl. 8 í kvöld. (959 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — ^Aherzla lögð á vandvirkni óg jfljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sínti 5187 frá kl. 1—-3. (348 2165. (2 33 TIL SÖLU 3 miðstöðvar- katlar og borðstofuhúsgögn. — Bárugptu 29, sími 4451. (919 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. ÚTSÆÐISKARTOFLUR til |V ’sölu. Uppl. á Framnesveg 36, simi 3983.___________(956 LÍTIL búslóð til sölu. vegna burtflutning’s, ti 1 dæmis stóla.r, Iborð, skápar, divan, ottóman, eldhúsáhöld og fleira. Uppl. geíur Hallmundur Sumarliða- son. Selsvör við Hringbraut. — NOTAÐUR, enskur barna- vagn í góðu standi til sölu. Sími 2421. - (954 PRJÓNAVEL til sölu. — Grenimel 32, kjallaranunt. 1923 HJÓL til sölu. Seljalandi. Upph á (925 | TIL SÖLU: Tvöfaldur barnastóll, barnavagit, . kerra, drengjareiðhjól, gólfteppi. — Uppl. Laugaveg 84. (926 SAUMAVEUVffiGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 TIL SOLU kvenhjól, 2 stoppaðir stólar, 1 barnavagn, allt notað. — Vörugeymslan, Nathan & Olsen, Tryggvagötu. Ekki svarað í sima. (961 TIL SÖLU legubekkur og lítið stofuborð. Á sama stað ný, dökkblá dragt, , klæöskera- sauluuð úr herrafataefni. Tæki- færisverð. Hringbraut 137, I. hæð, til vinstri. (930 EIKARSKRIFBORÐ sem nýtt til sölu. Öldugötu 34. (932

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.