Vísir - 28.05.1946, Page 1

Vísir - 28.05.1946, Page 1
Bezt að auglýsa í Vísi. -J ------------------------1' Isfenzkir kristniboðar. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðju,daginn 28. maí 1946 119. tbl* Vantaði 155 atkvæði. Óttinn í kommúnista- Tlokknum við almennings- álitið, hefir nú skotið Brynjclfi Bjarnasyni aft- ur fyrir Sigurð Guðnason og sent hann til Vest- mannaeyja í leit að upp- bótarsæti. Kommúnistar hafa nú tapað fjórða sæti sínu í Reykjavík og ekki j þctti árennilegt að setja formann sinn í vonlaust sæti, enda hefir hann neit- að að taka því. í þess stað segir Þjóðviljinn, „hefir flokkurinn svarað kröfum kvennanna um framboð — í sæti sem telja má ör- uggt“!! En því miður vantaði 155 atkvæði í vet- ur við bæjarstjórnarkosn- ingarnar, að svo væri, svo að Katrín Thoroddsen er í gersamlega vonlausu sæti. Til þess að ná því sæti, vantaði kommúnista í vet- ur 155 atkvæði. En þá mun vanta miklu fleiri at- kvæði 30. júní, því að fylgið hefir hrunið af þeim undanfarna mánuði, vegna hinnar blindu þjónustu þeirra við erlenda vald- hafa — og þó þykjast þeir vera einu mennirnir í land- inu, sem bera hag ættjarð- arinnar fyrir brjósti! Í&hsiB íiEfgíES' í M #*$iié€Þím sióvakÍM. Eins og kunnugt erT hafa nglega farið fram kotming- ar i Tékkóslóvakíu og era úrslit nú kann orðin. t Það liefir komið í ljós i kosningununi, að vinstri- flokkarnir hafa yfirleitt unn- ið á. Kommúnistar Iiafa bætt við sig talsverðu atkvæða- magni, en liafa þó hvergi- nærri hreinan meirililula. Sérstaklega eru vinslriflokk'- arnir sterkir í Moraviu. í sjálfri Slóvakíu hafa þó sósí- aldemkralar hreinan meiri- hluta. 400 éirkifektar i sanrikeppeii. Nærri 400 arkitektar taka þátt í samkeppni um hina nýju Kristalshöll í London. Chrystal Palace var einn lælzti skemmtistaður borgar- innar og brann til kaldra kola á stríðsárunum. Þátt- takendurnir eru franskir, danskir, belgiskir, tékknesk- ir, norskir, sænskir, finnskir og svissneskir, auk Englend- inga sjálfra. Sex brezkar verksmiðjur eru byrjaðar framleiðslu gúmmistigvéla fvrir bre?ka togárasjómenn. Fordverksmiðjumar boða nýja /a!menmngsbifreið/ . Framieiðsian hefst etpp ses° tertBBnóiutsuwn. Betroit, 24. maí (UP). — Fordfélagið hefir seít á fót. nýja deild, sem á að fram- leiða eingöngu mjög létta og ódýra bíla. Cíievrolet-deíld General Motors hefir tilkvnnt, að hún muni byrja framlciðslu á léllari Chevrolet en fengizt Iiefir áður og aotlar Ford þvi að keppa við Chevrolct á þessu sviði senl öðrum. Ilefir Chevrolet ætlað 10 milljónir dollara fyrir nýjar „ verk- smiðjur, er eiga að framleiða .þessa nýju gerð og verða þær i Ohio-fylki. Tíu þúsund menn verða þar starfandi. Það er sonarsonur gamla Fords, Henry Ford 2., sem hefir stjórnina hjá Ford nú. Hann segir, að þegar verði byrjað að reisa nýjar verk- smiðj-ur fyrir þessa nýju gerð af Ford og muni þær taka lil starfa upp úr næstu áramótum. Þessi nýja gerð verður fyrsta nýja „modelið“ af Ford, siðan Henry eldri hætti við „model T“ og snéri sér að „model A“ fyrir tutt- ugu árum. Þegar Ford yngri gal um þéssar breytingár, minntist hann ekkert á það, hvernig hinir nýju bílar mundu verða i útliti, en sagðist gera sér vonir um, að þær mundu ekki siður geta náð til fjöld- ans, cn „T“-Fordarnir forð- um, sem Ford smiðaði i milljóngtali og gerðu nafn lians heimsfrægt. VERKFÖLL HAFIN I K0LA- IÐNAÐI BANDARIKJANNA. 7'rufiunt ^tettmhU — Á myndinni sjást þeir Truman og Stettinius vera að ræða um árangur ráðstefnu UNO í London. Sendiherra deyr í fangabúðum. Þjóðverjar vitja komast í her Breta. Þjóðverjar í hernámshluta Breta hafa reynt að fá að ganga í brezka herinn. Reyna þeir þella vegna þess, að allur aðbúnaður Iier- manna er nú mun betri en þýzkra borgara. Brezka her- stjórnin hefir látið það boð út ganga, að Þjóðverjar sé alls ekki teknir.i brezka her- inn. Ur@ta vanfar 4^2 miEIj. sniáE. skipastóS. Bretar munu verða að halda áfram miklum skipa- smíðum í fimm ár, íil að eignast jafnmikinn skipastól og fyrir stríð. Skipin, sem þeír ráða yfir nú, nægja aðeins til flutninga á brýnustu nauðsynjum, en fyrir stríð fluttu Bretar jat'n- an um 1Q'< af öllum varn- ingi, sem um höfin fór. í byrjun striðs hofðu Bretar um 18 milljón smál. skipa- stól, en nú aðeins milli 13 og 14 milljónir smál. Það eru ekki talin með skip undir 1000 smálestum. Dr. ötto Köclier, sem var um skeið sendiherra Þjóð- verja í Bern, en var visað úr landi vegna áróðursslarfs síns, er nýlega látinn i ame- rískum fangabúðum i Þýzka- landi. Norðmenn gefa matvæli. Norðmenn hafa ákveðið, að gefa þjóðum Evrópu mat- væli fvrir 3.750.000 sterlings- pund. Var Jieíla íilkynnl nýlega i Osló. Ekki var tckið fram, hvenær matvæli þessi væru væntanleg eða hvaða þjóðir aðallega ættu að njóta þeirra. Frifcfikkar íá laveiti Srá Argentánu. - Frakkland mun á næst- unni fu miklar birgðir af hveiti frá Argentinu. Fyrsta sendingin verður alít að 150 þusund smálest- um af hveiíi, cn siðar munu þeir fá 80 þúsund smálést- ir til viðbótar. Ilveitiuppskcraii hefir að verulegu leyti brugðist í Grikklandi vegna regn- storm a. Þvingunarlög | Tnunans ntæta mikilli mét- ; spyrnu. fréttum frá London í morgun var skýrt fr i því, að þvingunarlög Tru mans forseta til þess ao koma í veg fyrir verkfc-ll mæti mikilli mótspyrnu t öldungadeildinm. Eins og skijrt hefir verið frá áður, lagði Truman fo: seti lögin fgrir Jiingið, o y voru Jiau samþykkt i full- trúadeildinni. Iíins vegar reyna margir þingmenfí. öldungadeildinni til þess að' fá þau fcld, og hafa jafnvel farið fram á það við forset- anti, að liann taki frumvarp- ið aftur. Verkfall aftur. I gær lögðu 4500 kolaverk- fallsmenn niður vinnu, og hafa vérkamenn við járn- brautirnar einnig liótað að leggja niður vinnu, verði lög- in samþykkt. Hermenn hafa nú verið sendir til kolanám- anan i Kentucky. Alls mun um % inillján, manna vera nú i verkfalli i Bandarikjunum. Herþjónusta. I lögum þeiin, sem Tru- man forseli hefir lagt fyrir Bandaríkjaþing, er gert ráð fyrir þvi, að forsetanum verði gcfið aukið vald liL þess að koma i veg fyrir verkföll, • og meðal annars æflazt-til að liann geli kal 1- að verkamenn til hcrþjón- ustu, ef þeir vilja ekki fara til vinnu með öðru móti. Sektir. Ennfremur eru ákvæði um það, að sekta megi verka- lýðsforkólfa, scm hvetja til verkfalla. Ilins vegar liafa lögin mælt mikilli mót- spyrnu, eins og áður cr sagt.. og engan veginn líklegt að þau nái samþykki í öldungá- deildinni. Stjórnaði „sjókonunum“. Hertogaynjan af Kent hef- ir verið sæmd lieiðursmerki fyrir stjórn sina á kvennaliði flotans i striðinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.