Vísir


Vísir - 28.05.1946, Qupperneq 3

Vísir - 28.05.1946, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 28. mai 1946 • V 1 S I R 3 Tveir reykvískir piltar fara utan ti! kristniboðsnáms. íslenzk kristniboðsfélög bafa um all mörg ár rekið kristniboðsstarf í Kína, í samvinnu við tvö stærstu kristniboðsfélög Norðmanna. Ólafur Ólafsson, kristni- boði, liafði alls starfað í Kína í 14 ár, er liann kom heim í tveggja ára frí, ásamt konu sinni og börnum, árið 1938. Vegna styrjaldarinnar kom- Benedikt Jasonarson. Felix Ólafsson. Ust þau ekki aftur til starfs síns í Kína, e'r livíldartíma þeirra var iokið. Síra Jóhann Hannesson hefir _undanfarin álta ár starfað í Kína. Lengst af starfaði hann á kristnihoðs- stöð norska kristniboðsfé- lagsins i Sinhwa í Hunan- fvlki. Síðustu tvö árin liefir liann verið kennari við lút- iierska prestaskólann . x Chunking. Nú hafa fjórir piltar boðizt til þess að gerast starfsmenn samhands íslenzkra lcristni- boðsfélaga sem kristniboðar í Kína. Tveir þeirra rnunu fara utan 8. júli næstkoni- andi. Er ætlunin, að þeir stundi nám við kristniboða- skóla norska lútherska Kína- trúboðssambandsins. Er skóíi þess í útjaðri Osloborgar. Námið við skólann cf sex ár. Hinir tveir munu fara siðar, þar eð þeir enn erji bundnir við nám hér heima. Þeir tveir, sem fara í sumar, eru þeir Felix Ólafsson og Bene-. dikt Jasonarson. Benedikt er einkasonur lijónanna Jasonar Sigurðs- sonar kaupmanns liér í bæ og konu hans Ingibjargar Benjamínsdóttur, og er fædd- ur 25. júní 1928. Felix er fæddur 20. nóv. 1929, og er yngsti sonur hjónanna Ólafs Guðmundssonar trésmiðs og Hallfríðar Bjarnadóttur. Þjófux handtek- inn á í gær var handtekinn þjófur í herbergi ræðis- manns frakka að Hótel Borg. Kom Tæðismaðurinn að þjófnum í herbergi sínu. Var hann liandtekinn og fluttur á lögreglustöðina. Ekki ér kunnugt hvort þjófurinn slal nokkru. Úrslit veðhlaup- arnia á Hinar árlegu kappreiðar Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri fóru frarn á skeiðvellinum við Eyjafjarð- ará í fyrradag. Þrenn hlaup voru þreytt þar. Lrslit.í þeim urðu sem Iiér segir: Folahlaup x 250 m. Fvrst- ur Mósi á 20,2 sek., ahnar Sóði á 21 sek. og þriðji Bleik- ur á 21,5 sek. 300 m. stökk. Fyrstur Rauður á 24 sek., annar Mósi (Jóns Antonassonar) á 24,8 sek og þriðji Blesi á 25 sek. : 350 m. stökk. Fyrst Stjarna á 27,8 sek., annar Gráni á 28,2 sek. og þriðji Stjarni á 28,2. | Veðhanki var starfræktur ú safnbandi við hlaupin. Veðjuðu menn óvenjulega itiikið að þessu siniii, allt að 2000 kr. á hest. Embæftispróf. Embættisprófi í læknis- fræði við Háskóla íslands luku nýlega þeir Bergþór Smári með I. einkunn og Þórður Möller með II. eink- unn betri. Illaut Bergþór 169 slig en Þórður 133% stig. í gær luku þeir Björgvin Sigurðsson og Guðlaugur Maggi Einarsson embættis- prófi í löguin, báðir með I. einkunn. Hlaul Björgvin 200% slig en Guðlaugur 199% stig'. íslandsmótið: Fiam og Aknzéyiing- ar keppa í kvöld. Annar leikur íslandsmóts- ins 1946 fer fram í kvöld. Er leikurinn ínilli Frani og úrvals knattspyrnumann.x úr Þór og K.A. á Akureyri. Vafalaust verður þetta liarður og slcemmtilegur leikur. Fiskui iluttur út iyrii tæpar 2 milljj. Fjórtán íslenzk skip seldu ísfisk í Englandi í s. I. viku fyrir tæpar tvær milljónir króna. Sala einslakra skipa er sem hér segir: *Belgaum seldi 3776 vættir fyrir £9681. Krislján seldi 1727 vætlir fyrir £3171. Snæ- fell seldi 2444 vættir fyrir £6272. Sævar seldi 1113 vætt- ir fyrir £2952. Magnús seldi 1352 vættir fyrir £3322. Sleipnir seldi 1311 vættir fyr- ir £2629. Snæfell seldi 5089 vættir fyrir~£7275. Ilafborg seldi 1251 vætt fyrir 3207. Dóra seldi 1390 vættir fyrir £1152. Sindri seldi 2544 vætt- ir fyrir £6472. Óli Garða seldi 368!2 vættir fyrir £8456. Kári seldi 3543 vættir fyrir £8972. Helgafell seldi 2960 kit fvrir £4229. Mai seldi 2911 vætt fyrir £4692. FerÓIr Litla r r. Unglingaz með vopn og skofiæzi. í gær voru fjórir ungir piltar handteknir af lögregl- unni. Voru þeir með byssui* og skotfæri í Suðurnesi og voru að skjóta. £ íi S.-Englandi. Undanfarið hefir veður verið stillt og óvenjn hlijtt um méstan hluta landsihs'. Þó hefir ísinn 'haft noLkur áhrif á veðurfar á annésj- um norðan og austan lands. Hefir þar verið þoka und- anfarið og frenuir kalt. Var aðeins 5 stiga liiti norðan- lands í gær. Á sunnan og veslanverðu landinu hefir verið hjart og tilýtt, en þó talsvert mistur. Telja veðurfræðingar það fremur óvanalegt. Hiti hef- ir verið óvenjumikill. Var t. d. 16 stiga hiti i Stykkishólmi og á Þingv.öllum í gær, og 11 stig i Reykjavík í morgun, og 13 stig að Hæli í Hrepp- um. Má gcta þess í sambandi við þelta, að í gær var 7—10 stiga liiti í Skotlandi og mest- ur liiti á Bretlandseyjum 12 stig. Var það syðst á Eng- landi. í gær varð árekstur hjá Bclstað við Laufásveg. Ólc fólksbifreið á pall vörubifreiðar. Við árekstur- inn brotnaði franxrúða híls- ins. Tveir merin voru í fram- sæli fólksbifreiðarinnar og sakaði hvorugan. Litla ferðafélagið hefir nú ákveðið ferðalög sín í sumar. Verða farnar 3 sumarleyfis- ferðir og 10 helgaferðir, auk berjaferða, sem farnar verða eftir því, sem við verður komið. Fyrsta ferðin á þessu sumri er ákveðin 30. maí. Verður þá farið að Kleifarvatni, í Krisuvík og víðar. Önnur ferðin verður farin 8.—10. júní og verður þá farið vest- ur %Dali og þar skoðaðir ýmsir sögustaðir. Verður kunnugur maður fengiim með í förina. Þriðja ferðin verður farin 15.—17. júni. Verður fyrst ekið að Galta- felli en síðan gengið á Heklu. 22.—23. júni gengst félagið fyrir Jónsmessuhátíð að Þrastalundi. Fimmta fei*ðin verður farin 29.—30. júní. Verður þá ekið á laugardeg- íihiii upp í Vatnaskóg og gengið á Skarðsheiði (Heið- arhorn) á sunnudaginn, Þá verða farnar 3 sumar- leyfisferðir í júlimánuði. Verður liin fyrstá þeirra far- in 6. júlí. Er það 14 dagá ferð. Verður ekið í hifreið- um norður og ausfur á firði, en þaðan flogið til Reykja- víkur. Næsta ferðin verður farin 17. eða 18. júlí. Er það einfiig 14. daga ferð. Verður farin öfug leið við það, sem farið verður í fyrri förinni. Síðasta sumarleyfisferðin verður 10 daga ferðalag um Þórsmörk. Ilinn 3. agúst hefjast helga- ferðirnar að nýju. Verður þá farið í Landmannahelli og að Laugum. 1Ö.—11. ágúst verður farið að Gullfossi og Geysi og ekið um Hreppana i heimleiðinni. Verður sett sápa í Geysi og reynt að ía fallegt gos. 17.—18. ágúst verður farin hringferð um Borgarfjörð. Þá verður farið að Múlakoti og Bleiksár- gljúfri 21.—25. ágúst. Síðasta ferðalagið á komanda sumri verður svo farið 1. septem- her og verður þá ekið um Reykjanes. Félagið hefir nú ákveðið skálastæði og verður bygging skálans hafin unx næstu helgi, Var skálanum valinn staður i Skálafelli, slcammt frá K. R.-skálanum. Munu félagsmenn sjálfir vinna að i hyggingu skálans í sjálfboða- j liðavinnu. Ríkir nú mikill á- hugi innan félagsins um að koma skálanum lipp hið fyrsta. Firmakepnin 16 firmu eftir Firmakeppnin hófst á laug- ardaginn var og kepptu þá síðan haldið áfram á sunnu- dag og þá lokið við 1. um- ferðina. 1 gær fór fram önnur um- ferð og kepptu í henni sam- tals 34 firmu. 1 dag fer svo fram keppni þeirra 16 firma sem sigruðu í gær. Mótinu lýkur á laugardaginn. Kexverksm. Esja (Þorv. ’ Ásgeirss.) við Ásgeir Ólafss., heildverzlun (Jakob Haf- stein). Ræsir (Frímann Ólafsson) við Columbus heildverzlun (Björn Pétursson). > Hellas (Ásgr. Ragnars) við Síld & Fiskur (Anna Krist- jánsdóttir). Ól. Gíslason & Cö'. (Bened. Bjai*klind) við Frigg, sápu- verksm. (Ól. Ólafsson). Bókaverzl. ísafoldar (Þór- unn Ásgeirsd.) við Vöruhús- ið (Helgi H. Eiríksson). Iðja, skermagerð (Bolli Gunnarsson) við Slippfélagið li.f. (Gunnar Böðvarsson). Almennar tryggingar (Ei- ríkur Baldvinsson) við Sig. Anialds, heildverzl. (Sigur- jón Hallbjörnsson). Rvíkur Apótek (Brynjólf- ur Magnússon) við Harald Faaberg (Hans Kjartansson). Tjarnarcafé, sem var hand- hafi Firmabikars G. I., var „slegið út“ í gær, og kemur því ekki til með að hálda bikarnum áfram. Stefano BsSandi ! vaentaíniegiiir. Stefano Islandi og Else Brahms leggja væntanlega af stað áleiðis til íslands 5. júní. •i Ilafa þau í hyggju að hálda hljómleika hér á ýms- um stöðum á landinu. Að ráði hefir orðið, að fá hifígáð til Ignds í sumar !s'ænskúií handknattleiks- flotÆf !SV-'Í * - Verður það flokkur úr „Idrottklubben Hellas”, ög kemíir hann hingað á veg- um Glímufél. Ármanns. Vár flokkur þessi annar á sænáka meistaramótin síðastl. ár. Gróðrarstfiðln Birkihlíð byrjar að selja allskonar blómplöntur í dag, svo sern: Astei's, Levkoj, Apahlóm, • Morgunfrú, Tagetes, Cosrnea, Ljónsmunnur, Centaurea, Dimórphoteca, Sálpiglosun, Schizanthis, Tropoleum, Delphinium, Gyldenlack, blömstrandi Stjúp- mæðui',- og Bcllis, Campanula, og margar tegundir af fjölærum plöntum. Dálítið er enn óselt af trjáplönt- um. Síminn er 4881. Ath. Gróðrarstöðin er 'fyrsta húsið við Nýbýla- veg á vinstri hönd. J/oL Sdiroder

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.