Vísir - 28.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 28.05.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Þriðjudaginn 28. maí 1946 Sumarbústaður víð Lögberg 4 herbergi og 2 edlhús, hentugt fyrir tvær fjölskyld- ur, til sölu nú þegar. OÍajiit' j^ot'^rímii on Itrí. Austurstræti 14, sími 5332. Iiuiköllun skotvopnaieyfa í Hafnarfirði Frá 1£. júlí n. k. faíla niður cll leyfi, sem gefm hafa verið í Hafnarfirði til að fara með eða kaupa skotvopn og skotfæri og verða þeir, sem ætla að fá endurnýjuð leyfi sín, að senda rökstudda um- sókn til skrifstofunnar íyrir áður greindan tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 27. maí 1946. \m. 0. Cja/\in mul.'i.ion írá Ingólfsfirði Utgerðir þær, sem óska að landa bræðslusíldar- afla skipa sinna hjá Ingólfi h. f., Ingólfsfirði, til- kynni það góðfúslega sem fyrst til undirritaðra. Sjálfvirk Iqndun: Eitt þúsund mál á klukkustund. Beinteinn Bjarnason. Geir Thorsteinsson. síð, góð tegund, nýkomin. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Nokkrir ungþjonar geta komist að á H.ótel Borg. Yfirþjónninn. Góður Rafmagns- vélsturtubíll Hawaianguitar til sölu og sýnis við Mið-. • til sölu, ásamt* magnara og mikrafóni: bæjarharnaskólann frá kl. 8—10 í kvöld. Uppl. Ingólfstræti 28, niðri eftir kl. 6. ILI J módel 194Í. Stór vörubifreið, með vökvasturtum til sölu og sýnis á . Bergþórugötu 18 í kvöld og annað kvöld kl. 6—9. E.s. „Empire Gallop” fer héðan miðvikudaginn 29. þ. m. til Akureyrar. H.f. Eimskipafélag íslands. HÓTELGARÐUR (Gamli stúdentagarðurinn). Tökum til starfa 3. júní n. k. 40 gesta Kerbergi, með heitu og köldu vatni. Veitingasalir opnir fyrir almenning. — Tökum veizlur, seljum mánaðarfæði. Seljum veizlumat og smurt brauð út um bæ. Fyrst um sinn tekið á móti berbergja-pöntunum í Aðalstræti 9, (skrifstofa S.V.G.) Sími 641Ö. Tryggvi Þorfinnsson, framkvæmdastjóri. STÚtKA óskast til starfa á sjúkrahúsi Hvítbandsins vegna sumarleyfa. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. K. R. R. AlMsssasr ÍviktiB* mótsms verður háður í kvöld kl. 8,30 á íþróttaveUinum og keppa þá Fram — Akureyringar Dómarí verður Jóhannes Bergsteinsson. Línuverðir: Ingi Eyvinds og Einar Pálsson. MÓTANEFNDIN. Guliiford Lines Hálfsmánaðarlegar ferðir Fleetwood — Reykjavík. NÆSTA SKIP hleður í Glasgow og Fleet- wood til Revkjavíkur. Flutningur tilkynnist: ci. Gulliford & eiark Ltd. :rl 22, Queens Terrace Fleetwood. GUNNAR GUÐJÓNSSON skipamiðlari. Sœjarjjféttit Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Litla bílstöðin, simi 1380. 75 ára varð í gær Þorsteinn Jónsson, Ljósvallagötu 8. Leikfélag Reykjavíkur. Vermlepdingarnir verða leikn- ir annað kvöld*kl. 8. Er það 19. og síðasta sýningin. Aðgöngu- miðasala er í dag kl. 4—7. Vegna æfinga ó öðru leikriti og burtfar- ar leikenda úr bænum, verður ekki bægt að bafa fleiri sýning- ar á þessum skemmtilega sjón- leik. Utvarpið á morgun. 19.25 íþróttaþáttur í. S. jf. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Serenade í F-dúr eftir Gál. b) Serenade í F-dúr eftir Volkniann. (Strengjasveit leikur. — Dr. Ur- bantschitseh stjórnar). 20.55 Er- indi: Tækni og siðgæði (dr. Matt- bas Jónasson). 21.20 íslenzkir nú- tímahöfundar: Kristmann Guð- mundsson les úr skáldritum- sin- um. 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Morðingi handteklnn. Eins og getið var um í Visi fyrir nokkru, var Vestur- íslenzkur maður, Jóhann Johnson, bifreiðarstjóri í Winnipeg, myrtur í bifreið siimi. Nú liefir hermaður nokk- ur, Lawrence Dcacon að nafni, verið handíekinn og ákrcrður fyrir morðið. Dca- ron er 34 ára gamal] og ný- ega kominn hciui til Kanada tiá Evx-ópu. Ui-cMqáta hc. 269 BEZT AÐ AUGLÝSA1VISI Skýringar: Lárétt: 1 Skurður, 6 stúlka, 7 öðlast, 9 eyð, 10 hjórstofa, 12 fornafn, 14 frumefni, 16 fmmefni, 17 greinir, 19 minnkun. Lóðrétt: 1 Depill, 2 hljóm, 3 fugl, 4 saklaus, 5 skemmist, 8 tími, 11 vökvi, 13 gréhiir, 15 atvo., 18 tvíhljóði. Lausn á krossgátu nr. 268: Lárétt: 1 Purpura, 6 Rón, 7 R.R., 9 L.N., 10 sat, 12 afi, 14 ei, 16 elc, 17 inn, 19 annast. ; j>Æóðrétt: Í‘Persóna, 2 R.R., 3 pól, 4 unna, 5 atvika, 8 Ra, 11 tein, 13 Fe, 15 ina, 18 N.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.