Vísir - 28.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 28.05.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Þriðjudaginn 28. mai 1946 BEZTAÐAUGLÝSAÍVfSI HANDKNATT- LEIKSFLOKKAR í. R. — Aríðandi æf- ing í kvíild kl. 8. — Mætið við Í.R.-húsiS. FRJÁLSÍÞRÓTTA- NÁMSKEIÐ fyrir 12—16 ára hefst annaö kvöld. MætiS við Í.R.-húsiS kl. <S e. h. Nýir þátttakendur geta þá látiS skrá sig. ÆFING í dag' kl. 5 til [6 á Framvellinum fyr- lir 4. og 5. ílokk. — Handknattleiksæfing kvenna kl. 8. — HANDBOLTA- ÆFING á túninu viS' Háskólann fyrir stúlkur i öllum flokk- um fcl. 7,30 og pilta í öllum ílokkum ki. 8,15. — xMætiö vel. Stjórn K.R. FARFUGLAR! ------- Á miðvikudagskvöld verSur fariS að Hvammi í Kjós og unnið viS nýja „hreiSriS''. —• Einnig verSur farin hjólferð að Tröllafossi á fimmtudag. — Allar upplýsingar á skrif- stofunni í kvöld (þriSjudag) kl. 8—10. KRISUVÍKURFOR Ferðafélags íslands verSur farin á Upp- stigningardag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. —. Ekið Krisuvikurveginn á enda. Gengið að stóra leirhvernum. GengiS á Krisuvíkurbjarg og á Eldborg og hiS merkasta skoðaS. Farmiðar seldir hjá Kr. Ó. SkagfjörS til kl. 5 á miSvikudag. UMFR UNGMENNAFÉLAG Rvk. Kvennaflokkkur: Handknatt- leiksæfingar á Háskólatúninu kí. 9.15. (976 I.O.G.T. UNGDÆMISÞINGINU verSur haldið áfram í dag i Templarahöilínni í Reykjavik. Fundur hefst kl. 8,30. * Dagskrá: 1. Kosning varafulltrúa a Stórstúkuþing. 2. Innsetning embættismanna. 3- Önnur mál. ST. EININGIN. AS loknum stuttum fundi ann- aS kvöld, er ákveSið að fara kl. 9 upp aS „Jaðri" og setjast þar að sameiginlegri kaffidrykkju meS br. Helga Helgasyni í til- efni af 70 ára afmæli hans. — Einingarfélagar ag aSrir Templarar, tilkynni þátttöku sína til Freymóðs Jóhannssonar í síma 4441 fyrir ki. 9 í kvöld (þriðjudag). — Húsrými tak- markaS. Vinnunefndin. STUKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Fréttir frá umdæmisstúkuþingi o. íl. (990 — Leigá. — SKUR í Þverholti (hest- hús) til leigu. — Uppl. Þver- holti 18 K, eftir ki. 7. (962 tmfáá (i/ata KVEN-GULLÚR, með stein- urn, tapaSist sl. föstudagskveld á leiSinni írá HafnarfirSi til Reykjavíkur. Finnandi er vin- samega beSinn aS ge/ra aSvart i síma 4236. (966 TAPAZT heíir karlmanns-- silfurarmband, merkt. Skilizt gegn fundarlaunum á 'Njálsg. 85- (970 KVENPEYSA íannst á veg- inum irrn að ElliSaám á sunnu- daginn. Vitjist á skrtfstofu I. Brynjólfsson & Kvaran. (973 T^APAZT hefir lykiakippa frá'Tjarnargötu 16 aS Tjarnar- götu 5. Finnandi vinsaml. skili henni í Tjarnarg. 16 eSa síma 34^0-_______________________(975 SMEKKLÁSLYKLAR á hring hafa tapazt. Finnandi beSinn að gera aSvart í sima I3I7- (985 HERBERGI ósk'ast yfir sumarmánuSina, júní til sept- ember. Uppl. í sima 5184 kl. 9—6 daglega. (948 2 STOFUR i kjallara, í nýju húsi á Melunum, eru til leigu nú þegar, önnur stofan 5X4-5 metrar, hin 4.5X2.20 metrar meS samliggjandi minna herb. TilboS merkt: „X 9" sendist afgr. blaSsins. Aðeins 'einhleyp- ir reglusamir karlmenn koma til greina. (973 1 TELPA, 12—14 ára, óskast vestur í Dali í sumar. Uppl. á Grettisgötu 20 B. Sími 5868. — <9So - ?ati - MATSALA. Menn teknir 1 fast fæSi. BergstaSarstræ.ti 2. NOKKURIR menn geta fengiS fæöi íi Baldursgötu 16, niðri. (977 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 TELPA óskast til að gæta 2ja ára drengs. Uppl. % Guðrúnargötu 2, kjallara. UNGLINGSTELPA óskast til aSgæta 2j'a ára bams. Uppl. Njálsgötu 94, I. hæö. (981 PILTUR, meS gagnfræða- prófi, óskar eftir atvinnu. Til- boð sendist fyrir annað kvöld. Merkt: „403". (982 STÚLKA . óskast nokkra tima á dag um hálfsimán&ðar- tíma. Uppl. í síma 5341. (984 /mwœ Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. -— Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 RITVELAVÍÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SAUMAVELAVmGERÐíR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Simi 2530. (616 TEKIÐ aS sniöa, Hverfis- götu 108, 3. hæö. (868 STULKA óskast í vist hálí- an eða allan daginn. Sími 1Ö74. Í99l TELPA óskast til að gæla drengs á öðru ári. Guðný Krist- jánsdóttir, Bárugötu 19. (965 SNÍÐ KJÓLA, blússur og pils. Ingibjörg Nielsdóttir. Urð- (969 arstíg 6 A STULKA óskast viS léttan saumaskap. úitima, Bergstaða- stræti 28. Sími 6465. (971 NÝR klæðaskápur- og litiS borð til sölu í Mjóuhiíð 12. kjallara. Til sýnis ettir kl. 6 í kvöld og annaS kvöld. (98Ó KLÆDASKÁPAR sundur- takanlegir og sængurfatakassar til sölu. Njálsgötu 13 B (skúr- inn). ¦ * (9S7 NÝTT píanó til sölu, merki: IDanimann. Uppl. Grettisgötu 44 A. Gengið frá Vitastig. (988 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Hverfisgötu ioi, eftir kl. 3. (989 BÓLSTRUÐ HUSGÖGN: 2 hægindastólar og 2j'a manna sófi til sölu. Verð 3000 kr. — Einnig stakir armstólar. — Húsgagnabólstrun Sigurbjörns E. Einarssonar, Bergstaða- stræti 41. (992 GÓDUR barnavagn til sölu, enskur, ódýr. Bergstaðarstræti 2. —- (994 ISLENZKAR útsæðiskart- öflur í pokum. Von.' Sími 4448. (967 RÚM, smáborð, divanskúffa, undirsæng, útvarpstæki, stórir kolavélapottar, myndir, snaga- stativ, skermbretti o. fl. til sölu í dag kl. 5—7 i Aðalstræti 11, uppi. (979 MALVERK til sölu meö tækifærisverði hjá Stefáni Björnssj-ni, Asvallagötu 59. — (974 TJALD (brúnt) 14x12x7x2 fet, meS súlum og hælum, til sölu. Verð kr. 600. Símt 2702. PRJÓNAVÖRUR. Til sölu á Gunnarsbraut 34, sokkar á 3—8 ára, nærföt, peysur o. fl. Af- greitt frá ki. 1—6. Prjónastöfan ..Ljósbrá1'. (968 2ja LAMPA útvarpstæki til sölu. Njálsgíitu 3. kjallara. (983 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, komníóöur, borS, marg- ar tegundir. \'erzl. G. SigurSs- s«n fc Co.. Grettisgötu 54. (880 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 SEL sniö búin til eftir máli, sm'S einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæSskeri, Skólavöröustíg 46. Sími Í20Q (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. VíSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—-5. Sími 5395- Sækjum. (43 NÝIR dívanar til sölu, ódýrt vegna brottflutnings í Ána- naustum við Mýrargötu. (942 GOLFTREYJUR, peysur o. íl. Prjónastofan ISttnn, Frí- kirkjuvegi 11. (943 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í síma gggg-____________________(364 VIDGERDIR á dívönurn, al-kkonar stoppuðum húsgögn- um' og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. £. /?. Surmtykó: — TARZAN 43 Eftir hlria háðulegu útréiSj sem apaforinginn fékk hjá Tarzan, krafð- ist hann þess af félögum sínum, a'ð þeir létu Janc lausa, eins og liann Jiafði lofað. „Hún er fórnardýrið," fcögðu þeir. Að svo mæltu gekk apahersingin á brott til þess að halda áfram hátíða- liöldunum. Tveir sterklegir karlapar leiddii Jane á milli sin. Hún var mjög skelkuð, því að nú bjóst hún við því versta. Er aparnir liöfðu leitt Jane að opna svæðinu, þar sem fórnarhátíðin átti að fara fram, byrjuðu þeir að berja bumbur sínar i gríð og erg. Og aftur byrjaði hinn æðisgengni dans-þeirra. Xokkrir apar höfðu orðið eftir hjá Tarzan og ætluðu auðsjáanlega að liandtaka hann. I?etta yrði nú svei mér hátíð i lagi, ef þéim tækist það! Tar- zan leit við, er hann lieyrði bumbu- sláttinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.