Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 1
Bezt að auglýsa í Vísi. 1 ' Fyrirhleðsla Þverár. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 29. maí 1946 120. tbl* Emgim ®er&wmœti afhemt af her** Fyrst arkafi Hræðsla komraúnistanna við bað, að Sjálfstæðis- flokkúrinn gengur nú sam. hentari og samstilltari til kosninganna en ndkkru sinni fyrr, magnast með degi hverjum. í gær sendu þsir út í blaði sínu hið fyrsta neyðarkall: „Nýsköpunin í hættu". Ef Björn Ólafsson kemst á þing, segja kommúnist- ar, verður nýsköpunin lögð á hilluná! Verður ekki annað skilið en að þeir telji nýsköpunina al- gert einkamál kommún- ista, og nú á hún að verða aðal-björgunartæki þeirra í kosningunum. Þjóðin ætlar sér, og hef- ir ætlað sér, að endurnýja atvinnutækin og auka at- vinnuvegina á öllum svið- um. Og sú nýsköpun verð- ur tryggð af hyggindum, framsýni og framkvæmd þjóðarinnar sjálfrar, en ekki af hyggindalausu fimbulfambi þjóðmála- skúma kommúnista, sem ekkert skyn bera á verk- legar framkvæmdir. Þeir hafa verið þessu nauð- synjamáli þjóðarinnar þrándur í götu frá byrjun vegna fjármálaheimsku sinnar og andstöðu gegn öllu, sem gerir nýsköpun- ina f járhagslega trygga. Nýsköpunin þarfnast ekki kommúnista. En kommúnistar þarfnast ný- sköpunarinnar — hún er "síðasta hálmstráið þeirra í kosningunum. Di'epióítir í MaiisjBÍi-ísi Skæðar drepsóttir geisa nú um alla Norður-Mansjaríu að því er hermir í fregnum þaðan. í Harbin hefir brotizl út mikill (augavcikifaraldur og kólera, cn auk þess h.jásl la-ndsmenn af ýmsum önrum skæðum farsóttum. Kín- verska deild UNRRA genr það, sem hægf»ér til að konia lyfjum og hjúkrahárgogniiiri á vettvang.- Rússar lánin Pórverjeiiii. I Varsjá hefir verið birt opinbcr tilkynning um árang- urinn af viðræðum Pólverja og Rússa. Fulltrúar Rússa og Pólverja hal'a undanfarið verið að semja um ýms mál varðandi viðskipti þjóðanna í Moskva. Rússar ætla að lána Pólverj- um fé og auka útflutning til þeirra til þess að flýta í'yrir viðreisninni. Rússur s&w&el-a Tókkuns, k&m Það var tilkynnt í Prag, höfuðborg Tékkóslóvakíu, í gær% að Rússar mundu senda Tékkum matvæli. Rússar ætla að senda 30 þúsund lestir af korni til Tékkóslóvakíu. Um þessar mundir eru Rússar farnir að flytja her í gegnum Tékkó- slóvakíu til hernámssvæðis þeirra í Þýzkalandi. Fyrst var ákveðið, að herinn skyldi fluttur fyrir kosningarnar, en vegna þess að Tékkar voru því mjög andvígir, var flutningunum frestað. iyrnes svarar Molotoy. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Byrnes, utanríkisráðherra Bandarikjanna, hefir í við- tali við hlaðamenn svarað úsökunum Molotovs. Molotov rcðist á þá Byr- nes-og Bevin út af utanríkis- í áðherrafu'ndinum í París og taldi, að það hefði verið þeim að kenna, að hann hefði ekki borið þann árang- ur, sem æskilegt hefði verið. Byrnes neitaði því ákveðið, að Brctar pg Bandaríkja- menn hcfðu ætlað sér að mynda nokkra samsteypu cean Rússum. Látnir Eausir. Samkvæmt fréttum frá Tabriz hafa tveir háttsettir herforingjar verið lálnir lausir, sem stjórnin i Azer- beidjan hafði látið hand- taka. Þeir höfðu vcrið dæmdir til fángclsisvistar, en for- sætisráðherra Persa i Teher- an hafði óskað eftir þvi, að þeini yrði sleppt. Þeir verða fluttir til Teheran. *reta í Þý&hatamdi* íw^fe / m» - ^atyæiabirg5« Ir endast frani Siá grein á 3. síðu. Brezka sjómesin skortir sféklæði og gúmntBstBgvéL Sumir togarar í Bretlandi hafa þurft að hætta við að fara á veiðar vegna þess að sjómennina hefir skort sjó- klæði og stígvél. I Hull bar það við fyrir skönunu, að þrír togarar urðu af þessum sökum, að fresta burtför úr höfninni þvi sending til útgcrðarfc- lagsins hafði orðið síðbúin. Togararnir voru Lincoln- Hfeíauii viíí íi°iÖ€BM'íu n el í jjúií* Bidault, utanrikisráðherra Frakka, átti í gær tal við b'Íáðaménn um fundinn í París. Iiann . sagðist ckki sagt ncitt uin, Jivcrnig na\sti fundur utanríkisráðherr- anna færi, og taldi ekki lík- ur á að samkomulag næð- ist. Bidault sagðísl vcra sam- fnála Byrnes um, að friðar- ráðslefnan yrði að vera i júli, því að ekki væri hægt að fresta svo mikilvægum ákvörðunum um óákvcðinn tíma. Bidault kvaðst harnia, að ékki hcfði tckizt að komast að samkomulagi um Þýzka- land á ráðslefnu utanríkis- ráðherrann'a. Ilann sagði, að sú aðferð, sem nú v.æri Iiöfð, myndi standa landinu fyrir þrifuni. shire, Anglc og Amold Bcnn- ett. Sjómcnnirnir stóðu nið- ur við höfriina með hcndur í vösum og fengu kaup fyrir að gera ekkert. Skipin biðu fcrðabúin og var ekkert að ^anbi'maði, a& því er virtist. Hver var svo ástæðan? Sjóklæði og gúmmístigvél, sem pöntuð höí'ðu verið komu ekki á- tilsettum tíma. Þetta var mjög bagalegt því afii var mikil og skipin Iöiid- uðu að mcðaltali 94 smá lestúm á hálfum mánuði. Atvinnu og viðskiptamála- ráðuneytunwm var skýrt frá hvernig komið væri og síðan gengið í það, að útvega sjó- klærði og annan útbúnað til þess að skipin þyrftu ekki að liggja í höfn lengur en þörf væri á. (D. Express). — l juIb. umeiiar ekki að liafa her. .rA fundi utanrikisráðherr anna í París, sem nýlega er lokið, var gerð samþgkkt varðandi Rúmeníu. Samkvamit henni mega Rúmenar ckki hafa ncma mjög lítinn her i "framtiðinni. Herafli þcirra má ekki Verá ncma rétt svo, að þeir geti haldið uppi frið og spekt í landinu. Heraflinn verður þvi aðcins miðaður við inn- anlands ástand, en engann veginn við landvarnir. Bretar- ætla að taka upp sömu stefnu og Banda- ríkjamenn og framselja ekki meira af verðmætmu af hernámssvæði sínu i Þýzkalandi. Háttseltur brezkur herfor'- ingi skýrði blaðambnnuin frá þessu í Berlín i gær.Hann sagði, að herstjórn Breta 'á hernámssvæði þeirra i Þýzkalandi hefði tekið þessa ákvórðun. Þó verða afhent- ar 12 verksmiðjur, sem búifí er að taka upp, og munu Rússar fá fjórða hluttc þeirra. Aðrar verksmiðjur. Næsta afhending, sem fram átti að fara, — en hún var á 28 verksmiðjum, sent taka átti upp og flytja úr landi og skipta milli banda- manna, — mun ekki fara fram að óbreytum aðstæð- um. Munu skilyrði Breta vera svipuð þcim, er Banda- ríkjamenn settu. Ma t væ la b irgðir. Hérforinginn drap einn% á matvælabirgðir Breta n hernámssvæði þeirra i Þýzkalandi og sagði, að þær myndti nægja fram i byrj- un júlí. Hins vegar sagðist hann ekki vita hvað til bragðs skyldi taka, ef ekki yrðu fluttar viðbótarbirgðir eftir þann tima. Önnur verðmæti. Herforinginn sagði, i sam- bandi við önnur verðmætL^ eða afurðir á hcrnámssvæð- inu, að ekki myndi neitt. verða flutt þaðan, fyrr en. samkomulag hefði náðst um. framtiðarskipulag i Þýzka- landi. Tillaga Breta og: * Bandarikjamanna er, a& Þýzkaland verði gert aft einni efnahagslegri hcild og viðskipli milli hernáms- svæðanna gefin frjáls. Bretar hafa handteki?!, Þjóðverja nokkurn, sem var ylirmaður allra fangabúða. í Þýzkalandi. Hann var handtekinn skammt frá Bremen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.