Vísir - 29.05.1946, Page 1

Vísir - 29.05.1946, Page 1
36. ár Miðvikudaginn 29. maí 1946 120. tb!< Fyrsta neyðarkaElið. Hræðsía kommúnistanna við bað, að Sjálfstæðis- fiokkurinn gengur nú sam. hentari og samstilitari til kosninganna en ndkkru ^ sinni fyrr, magnast með degi Iiverjum. 1 gær sendu þeir út í blaði sínu hið fyrsta neyðarkall: „Nýsköpunin í hættu“. Ef Björn Ólafsson kemst á þing, segja kommúnist- ar, verður nýsköpunin lögð á hilluná! Verður ekki annað skilið en að ' þeir telji nýsköpunina al- gert einkamál kommún- 1 ista, og nú á hún að verða aðal-björgunartæki þeirra í kosningunum. Þjóðin ætlar sér, og hef- ir ætlað sér, að endurnýja atvinnutækin og auka at- vinnuvegina á öllum svið- um. Og sú nýsköpun verð- ur tryggð af hyggindum, framsýni og framkvæmd þjóðarinnar sjálfrar, en ekki af hyggindalausu fimbulfanibi þjóðmála- skúma kommúnista, sem ekkert skyn bera á verk- Iegar framkvæmdir. Þeir hafa verið þessu nauð- synjamáli þjóðarinnar þrándur í götu frá byrjun vegna fjármálaheimsku sinnar og andstöðu gegn öllu, sem gerir nýsköpun- ina fjárhagfílega trygga. Nýsköpunin þ'arfnast ekki kommúnista. En kommúnistar þarfnast ný- sköpunarinnar — hún er síðasta hálmstráið þeirra í kosningunum. Mtússar s&r&eiee tÚíéSiueae Si&raa Það var tilkynnt í Prag, höfuðborg Tékkóslóvakíu, í gæi\ að Rússar mundu senda Tékkum matvæli. Rússar ætla að senda 30 þúsund lestir af korni til Tékkóslóvakíu. Um þessar mundir eru Rússar farnir að flytja her í gegnum Tékkó- slóvakíu til hernámssvæðis þeirra í Þýzkalandi. Fyrst var ákveðið, að herinn skyldi fluttur fyrir kosningarnar, en vegna þess að Tékkar voru því mjög andvígir, var flutningunum frestað. Engin verðantieii nfhent af her- waátmssvm&i MSretn í Þýshatandi. — t pHetá — Sjá greih; á 3vsíðu. Brezka sjómenn skortir sjóklæði og gúmmístígvél. Ðrepsóéiir í, M a its|úráu | Skæðar drepsóttir geisa nú um alla Norður-Mansjúríu að því er hermir í fregraim þaðan. í Ilarbin hefir brolizt út mikill taugaveikifaraldur og kólera, en auk þess þjást landsmenn af ýmsum öðrum skæðum farsótlum. Kín- verska deild l'NRRA genr það, sem hægt.er til uð koma lyfjum og lijúkrunargógnum á vettvang. Ríissar láisa Pólverjum. ♦ í Varsjá hefir verið birt opinber tilkynning um árang- urinn af viðraéðum Pólverja og Rússa. Fulltrúar Rússa og Pólverja hal’a undanfarið verið að semja um ýms mál varðandi viðskipti þjóðanna í Moskva. Rússar ætla að lána Pólverj- um fé og auka útflutning til þeirra til þess að flýta fyrir viðreisninni. Byrnes svarar Moiotov. Einkaskeyti til Visis frá United Press. 13yrnes, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefir í við'- tali við blaðamenn svarað ásökunum Molotovs. Molotov réðist á þá Byr- nes-og Bevin út af utanríkis- ráðherrafundinum í París og taldi, að það hefði verið þeim að kenna, að hann hefði ekki borið þann árang- ur, sem æskilegt hefði verið. Byrnes neitaði því ákveðið, að Bretar og Bandaríkja- menn hefðu ætlað sér að mynda nokkra samsteypu gegn Rússum. Láfnir lausir. Samkvæmt fréttum frá Tabriz hafa tveir háttsettir herforingjar verið látnir lausir, sem stjórnin i Azer- bcidjan hafði látið hand- taka. Þeir höfðu verið dæmdir lil fángelsisvistar, en for- sætisráðherra Persa i Teher- an hafði óskað eftir því, að þeim yrði sleppt. Þeir verða fluttir lil Teheran. Sumir togarar í Bretlandi hafa þurft að hætta við að fara á veiðar vegna þess að sjómennina hefir skort sjó- klæði og stígvél. I Hull bar það við fyrir skömmu, að þrír togarar urðu af þessum sökum, að fresta burtför úr höfninni því sending til útgerðarfé- lagsins liafði orðið siðbúin. Togararnir voru Lincoln- ISieSueeSt viSl friöíes'fsen eí e geeie, fíidault, utanrikisráðherra Frakka, átli í gær tal við blaðamenn nm fundinn í París. Ilann sagðist ekki sagt neilt um, þvernig pæsti fundur utanríkisráðherr- anna færi, og taldi ekki lík- ur á að samkomulag næð- ist. Bidault sagðfsl vera sam- mála Byrnes um, að friðar- ráðstefnan yrði að vera í júlí, því að ekld væri hægt að fresta svo mikilvægum ákvörðunum um óákveðinn líma. Bidault kvaðst harma, að ekki hcfði tekizt að komast að samkomulagi um Þýzka- lahd á ráðslefnu utanrikis- ráðherranná. Ilann sagði, að sú aðferð, sem nú væri höfð, niyndi standa landinu fvrir þrifum. shire, Anglc og Arnold Benn- ett. Sjómennirnir stóðu nið- ur við höfnina með hendur i vösum og fengu kaup fyrir að gera ekkert. Skipin biðu ferðabúin og var ekkert að vanbúnaði. að því er virtist. Hver var svo ástæðan? Sjóklæði og gúmmístígvél, sem þöntuð höfðu verið komu ekki á- tilsettum tíma. Þetta var mjög bagalegt því afli var mikil og skipin lönd- uðu að meðaltali 94 smá- lestúm á hálfum mánuði. Atvinnu og viðskiptamála- ráðuneytunwm var skýrt frá hvernig komið væri og síðan gengið í það, að útvega sjó- klæði og annan úthúnað til j þess að skipin þyrftu ekki að liggja í höfn lengur en þörf væri á. (D. Expressj. — lltiiBieiiaEc fiá ekki að liafa lier. '-r-ð fundi utanríkisráðherr- anna i París, sem nýlega er lokið, var gerð samþykkt varðandi Rúmeníu. Samkvæmt henni mega Rúmenar ckki hafa ncma mjog litinn her í framtiðinni. Herafli þcirra má ekki vera neraa rétt svo, að þeir geti Iialdið uppi frið og spekt i landinu. Heraflinn verður þvi aðeins miðaður við inn- anlands ástand, en engann veginn við landvarnir. Matvælabirgð- ir endast fram ||retar ætla að taka upp» sömu steínu og Banda- ríkjamenn og framselja. ekki meira af verðmæturi af hernámssvæði sínu i Þýzkalandi. Háttsettur brezkur'herfor— ingi skýrði blaðamönnum frá þessu í fíerlín i gær.Hann sagði, að herstjórn fíreta <r Iiernámssvæði þeirra f Þýzkalandi hefði tekið þessa ákvörðun. Þó verða afhent- ar 12 verksmiðjur, sem búið er að taka upp, og miinu Rússar fá fjórða hluta þeirra. Aðrar verksmiðjur. Næsta afhending, sem fi-am álli að fara, — en hún var á 28 verksmiðjum, sem laka átti upp og flytja úr landi og skipta milli banda- manna, — mun ekki fara fram að óbreytum aðstæð- um. Munu skilyrði Breta vera svipuð þcim, er Banda- ríkjamenn settu. Mat vælab irgði r. Hcrforinginn drap einnig á matvælabirgðir Breta a hernámssvæði þeirra i Þýzkalandi og sagði, að þær myndu nægja fram i byrj- un júlí. Hins vegar sagðist. hann ekki vita hvað til bragðs skyldi taka, ef ekki yrðu fluttar viðbótarbirgðir eftir þann timá. Önnnr verðmæti. Herforinginn sagði, i sani- bandi við önnur verðmæti. cða afurðir á hernámssvæð- inu, að ekki mvndi neitt. verða flutt þaðan, fyrr en. samkomulag hefði náðst um framtíðarskipulag í Þýzka- íandi. Tillaga Breta og: Bandarikjamanna er, að Þýzkaland verði gert að einni efnahagslegri hcild og viðskipti milli hernáms- svæðanna gefin frjáls. Bretar hafa handtekiðj Þjóðverja nokkurn, sem var yfirmaður allra fangabúða. i Þýzkalandi. Hann var handtekinn skammt frá Bremen.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.