Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 4
4 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ógeðslegt athæfi. T*inkennileg skrif hafa birzt að undanförnu “ í erlendum blöðum, en öll hafa þau verið á 'eina lund og lofsamað kommúnistaflokkinn fyrir skclegga baráttu fyrir sjálfstæði þjóðar- ipnar og framförum landsins. Mönnum bafa komið skrif þcssi svo fyrir sjónir, að kommún- istar hlytu sjálfir að standa að þeim, beint eða óbeint og sá grunur hefur orðið sterkari, jjeim mun fleiri greinar, sem birzt hafa, og rirá segja að full vissa sé nú fengin um þessa áróð- íirsstarfsemi á erlendum vetvangi. Hann befnir jicss í béraði, sem hallaðist á Aljjingi, var sagt um þingmarin einn ekki alls fyrir löngu, og svipað má segja um kommún- ista. Almenningur bér á landi vcit mætavel að jietta eru óheillafuglar, sem ekki er trún- aður sýnandi, og kommúnistar vita vel að hljóti J)eir ckki erlent braulargengi bíður þeirra fylgishrun og fyrirlitning. Fyrir jm. hafa ])eir rekið auglýsingastarfsemi sína á cr- icndúm .vettvangi, en því næst að nota ej’lcnd og vinsamleg ummæli sér til framdráttar bér. innanlands, j)annig að áróðurinn befur farið v hringinn og leitað til upþbafs síns, áður cn Jkssí flokkur hefur treysts til að sýna bann islenzku þjóðinni. Þótt kommúnistar beri lof ;'i sjálfa, sig er ekkert við því að segja, en lutt er mun lakara og ekki vandræðalaust er J)cir færa sig upp á skaftið og rcyna að læða lasti um aðra inn í erlend blöð ásamt lofinu um sig, og ber j>að belzt til mikinn þcini af land- ráða tilhneigingum. Alj)ýðublaðið skýrði nýlega frá grein, sem birzt balði í Moskvablaðinu „Trud“, seín livað vera eitt af stærslu blöðúm Rússlands. Þar er Ýmstim firrum haldið fram varðandi verky- lýðsmálin bér á landi og starfsemi kpnunún- ista eða ábrif, en jafnframt er nokkuð rætt kommúnista eða um herstöðvarmálið, en j)ar er svo lrá skýrt: „Iiinn fáménni en ahrifa- mikli bó])ur islenzkra stórlpxa, sem Vísir er málgagn fyrir, fer ekki dúlt með fögnuð sinn víir broti Bandaríkjanna á loforði |)\ í, cr gef- ið var af Roosevelt forseta, um að herlið Randarikjíinna skyldi kallað burt frá íslandi jafnskjótt og stríðinu lvki í Evrópu. Þessi bópur styður óskir Bandaríkjanna um að la flug og flotastöðvar á Islandi tii langs tíma.“ Slík er frásögn liins rússneska blaðs, og virð- ist j)ar ekki farið að. liætli Ára fróða að liafa það eitt, er sannara i’eynist. Er ekki úr vegi ao vekja atbygli á að afstaða Vísis til ber- síöðvaniálsins befur verið sii ein, að málið v:eri ekki unnt að ræða fyrr en ojrinberlega íuiði verið frá })ví skýrt og plöggin lögð á borðið. Hér í blaðinu hefur aldrei verið vijtið ao afhendingu herstöðva, né með ]>ví mælt, >en lögð hefur verið áherzía á samvinnu við vngil-saxnesku J)jóðirnar og vinsamleg sam- -skipti við-jner og er það sitt hvað. Sagnfræði kommúnista um herstöðvamálið er eittbvert ógéðslegasta nútímafyrirbæri í íslenzku þjóð- Jífi, en allra svívirðilegast er j)ó að rógurinn er borinn fram*á crlendum vettvangi, enda ekki iiýniíegt í Iivaða augnamiði cr gert, ef ekki lil þess að skaða íslenzku J)jóðina í heild og bvetja til erlendra afskipta af innanlandsmál- um. Slíkt atbæfi dæmir sig sjájft og dóms- njðuiyrigðan yofir yfir kommúnistum á alþing- iskosningunúm. V 1 S I R Miðvikudaginn 29. maí 1946 Kommúnisminn á undanhaldi í Vestur-Evrópu. Fiakkland hiindii okinu. Atkvæðugreiðsla11 í Frakklandi um .nýja stjórnarskrá, sem nýlega er um garð gengin, er viðburður sem mun hafa gagnger ábrif á Jn'óun alþjóðamála. Franska j)jóðin neitaði að samj)ykkja stjórnanskrá, sem mundi bafa sett hana i einræðisfjötra og hafið kommúnista til valda í land- inu. Þessi úrskurður lrönsku Jijóðarinnar er sigur fyrir l'relsi og lýðræði. Þetta cr uppreist gegn liinni austrænu einræðiskúgun kömmúnismans, sem gerir einstaklingana að rikisþræhun og sviptir J)á rétti til persónulegra álcvarð- ana og sjalfstæðra skoðana. Striðiini lauk lyrir einu ári. Siðan befir bin pólitíska :ddá í flestum löndum fallið til „vinstri". Konnnúnistar i flestum löndum Evrópu bala með barðsnúnum áróðri, J)vingunum og undirferli, reynt að ná völdunum. Víða hafa jæir komið ár sinni fyrir borð. Margar J)jöðir í Aust- Svar til Sigurður Steindórsson liefir sent mér Péturs. bréf það, sem hér fer á eftir: „Vegna • ummæla Péturs SigUrðssonar í Berg- máli 27. þ. m., vil eg benda á eftirfarandi: Inn- fhitningur hifreiða lie.fir verið takmarkmaður af þvi opinbcra á undanförnum árum, með þeim afleiðingum, að orðið hefir að notast við gaml- ar, löngu úreltar bifreiðir, sem bæði eru, vegna sivaxandi' flutninga, orðnar langt of litlar, og vegna óhóflégs viðhaldskostnaðar rniklii dýrari í rekstri en vera þyrfti, miðað við nýjar bif- reiðar. * Ferðum Ferðum á leiðinni Reykjavík—Hafnar- fjölgað. fjörður hé.fir nýlega verið fjölgað þann- ig, að á timanum frá kl. 4 e. h. til kl. 10 e. h. fara nú vagnar á 10 mínútna fresti, ur, mun hvorki af því opinbcra *íié leyfishöf- um til þess ætlazt, að þau séu notuð undir venju- legum kringumstæðum, enda er það ekki svo í framkvæmdinni. Hitt er a. m. k. sérleyfishöf- um ofvaxið, að ráða við óeðlilega flutningaþörf, sem fram kemur i sambandi við kvikmynda- sýningar. f * Úrlausn. Við slík tækifæri hefir, vegna slcorts á vögnum, orðið að gripa til þess ráðs að láta fólk standa i vögnunum, ekki af Iiagnaðarvon, þvi að ofhleðsla segir auðvitað til sín í ínikið auknu viðhaldi, heldur aðeins sem tilraun til að veita sem flestum einhverja úr- lausn. I.oks skal þ.ess getið, að nú cr von á nýjum vögnum á þessa leið, og vonandi bæta þeir eitthvað úr, en þó eru þeir ekki svo stór- ir, scm sérleyfishafarnir liefðu óskað eftir og telja, samkvæmt reynslu, fullnægja flutninga- ur-Evrópii hafa orðið kommúnismanum að bráð. Sumar(i stað 15 mínútna áður. Hvað stæðum viðvík- vegna J>ess að þær áttu ehga lýðræðislega fortið til að styðj- ast við, en aðrar vegna jæss að j>ær áttu um ekkert annað að vclja. Sama leikinn ætluðu kommúnistar að leika í Frakklandi með harðfylgi og yfirgangi. Riki kommiinismans átti að ná út að Ermarsundi." Hefði J>að tekist, mundi allt megin- land Evrópu á skömmum tíma liafa fallið undir áhrif Rússa og kommúnismans. En franska þjóðin bratt okinu sem átti að Ieggja á bana. Fólkið hagsai enn. Þetta svar frönsku Jyjóðarinnar sýnir að frjáls liugsun er enn eitt af aðalsmcrkjum vestrænna lýðræðisj)jóða. Ekki tapar Frakldancb lofi sínu, segir gamalt íslenzkt máltæki og befir það sannast nú á áberandi bátt. Þessi mikla J)jóð frelsis og menningar á vafylaust eftir að verða voldug og sterk. Þjóðin hefir að miklu leyti staðið vinstra megin í stjónimálum síðastliðin 75. ár. Frá 1870 til 1939 böfðu 71 ríkisstjórnir komið til valda, eða að meðaltali ein rík- börrinni. isstjórn á ári. Þessi stöðugu stjórnarskipti bafa valdið' miklu öryggisleysi. Þess vegna jn’áir þjóðin nii öryggi og fcstu. Það bjóst bún við að fá í birtni nýju stjórnarskrá hefði bún ekki vcrið innblásin af áformum kommúnista. En fólkið bugsar enn. Það sá leik kommúnista á taflborð- inu og J)áð svarfaði taflinu. Nii verður ný stjórnarskrá samin, .sem gefur meiri tryggingu fyrir J)ví, ,að barðsnúinn einræðisflo.kkur geti ekki á auðveldan bát't náð tökum á rikisvaldinu og kúgað jyjóðina. Hvað biasf þai svo liáttf Kommúnistar bcfðu mátt spyrjá Jiegar luinnugt varð pm árangur atkvæðagreiðslunnar: Hvað brast j>ar svo hátt? .Og svar við ]>ví befði verið: V.-Evrópa úr liendi ]>ér, kpmriíúnistij I erlendum blöð'um er ekki farið 'dult með J>að, að Rússar'bafa gert sér miklar vonir um, að Frakk- land eftir atkyæðagreiðsluna mundi ballast á sveif með þeim og það rnimdi Iial'a styrkt svo aðstöðu jæirra að öll Vestur-Evrópa hefði verið gersamlega báð ábrifum j)eirra. Árangur atkvæðagreiðslunnar befir áreiðanlega nú ]>egar valdið straumhvörfum í alþjóðámálum og ekki er ólíklegt, að sú afstaða, sem Riissár bafa nii tekið upp gegn Vestur- veldunum og þær ásakaniiyscm J>eir bera nú l'ram í þeirra garð, eigi rót sína að rekja til J>css, að mikilsvarðandi ráðagerð 'hefir farið á annan vcg en ætlað var í byrjun. Kommúnismirin er bvarvetna á undanbaldi í Vestur- Evrópu. Þær Jyjóðir, seríi um langan aldur Iiafa búið við persónufrelsi, skoðanafrelsi og lýðræði, brinda af sér á- blaupi kommúnismans bver af annarri. Þær vilja balda sínn forna frclsi, cn ekki selja sig undir yfirráð manna, sem eru verkfæri í bendi erlendrar heimsveldisstefnu. Islenzkir kommúnistar eru eimi hlekkur í keðju bins al- þjóðlega kommúnisma, sem n#tár þá sem fimmtu ber- deild í landi sínu. Aumlegra blutverk getur enginn tckið að sér gagnvart sinni eigin J)jóð. Kvihnai i slmi í gær um kl. 3 kviknaði í skúr við Smiðjustíg sjö. Er slökkviliðið köm á vctt- vang’ var töluverður eídur i skúrnum. Tókst fljóllega að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir urðu töluvérðar. Em sjölevtið í gær kom. upp eldur í bifreiðinni R 1397 inn á Suðurlandsbraul. Skemmdist bún nokkuð af brunanum. Iteyking- Um reykingar i almenningsvögnum arnar. er eg alveg sammála grcinarhöfundi, en hendi aðeins á, að skjótasta og bezta lausn þessa máls er sú, að Póst- og sima- málastjórn, sem hefir yfirstjórn þessar-ra mála, banni reykingar i vögnunum algerlega. —« Vegna ummæla, sem höfð eru eftir ökumanni, vil eg •% aðeins taka þaS fram, aö þegar mikið er að fl.vtja, hlýliir fólki, er siðast kcnuir, að vera ljóst, að um sæti er ekki að ræða. * . / Vill standa. Þrátt fyrir það, kostar það kapps um að troðast inn í vagninn, og hendir það ötvirætt til þess, að fólkið vilji held- ur standa og verða fyrir smáóþægindum, en biða næstu f^rðar, þótt ekki séu nema 10 niín- útur. Af þessu leiðir, að ökumanni gcfst ekki tóm til að íhuga svör við afhugasemdum far- þega, svo sem hann mundi annars gera. Að lok- um þakka eg Péíri Sigurðssyni fyrir ábending- ar lians, og yana eg, að þessi mál komist fljót- lega í það liorf, sem bæði hann.og eg teljum æskilegast." * * Sjónarmið Það er gott, að hafa fengið sjónar- beggja. mið beggja i nmræðunum um ferð- irnar milli Hafnarfjarðar og Reykja- vikur. Þctta mál hefir við og við verið til um- ræðu á undanföi’num mánuðmn og farþegar oft komið með kvartanir, svo að það cr rétt, að þ.eir fái einnig að vita um þá hliðina, sem að þcim snýr, er hafa þessar ferðir með höndum. Jirfiðleikar þeirra liafa verið miklir undanfarin ár vegna skots'á bilupi, og.vera rilá, að mörg- um hafi ekki verið það fyllilega ljóst. * Gleðiefni. Fg tel það gleðiefni — og geri ráð íyrir, að fleiri séu á sama máli, — að von skuli vcra á nýjuiri bifreiðum fyrir þessa samgiinguleið. Að vísu eru bifreiðar þessar ekki að rillu leyti eins og leyfishafarnir hefðu talið þær bcztar, en þær hljóta að bæta úr brýnustu þörfinni, og cr það strax nokkur munur. Þá væri heldur ckkert á móti þvi, að reykingar yrðif irieð öllu bánriaðar i vögnunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.