Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 5
Miðvikuclaginn 29. maí 1946 V í S I R 5 Memadallur - félag imgra Sjállstæðísmanna í Heykja- vík - heldur aðallund slmi þriðjndaginn 4. júní í Síálfstæðlshúshm @g verðnr þá samtímis hæðsln- ©g skemsitlkvöld félagsins. Ðagskrá kvöldslns nánar anglýst síðar. » Stjórn Heindallar. tm TJARNARBlÖ KK Gömhi dansarnir '(The National Barn Dance) Amerísk söngvamynd. Jean Heather, Charles Quigley. Sýning kl. 5, 7, 9. Beztu úrin írá BARTELS, Veltusundi. mn nýja biö nnn (við Skúlagötu): Við Svanailjót (Swanee River). Litmyndin fagra um ævi tónskáldsins Stephan Fost- ers. Sýnd eftir ósk margra. Don Ameche. Andrea Leeds. Sýnd kl. 5, 7 og 9., HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? A I m e n n a n Ðansleik heldur Breiðfirðingakórinn í Breiðfnðingabúð, Skólavörðustíg 6B, í kvöld kl. 1 0. Aðgöngumiðar seldir í anddynnu frá kl. 7. Bílaeigendur! Er kaupandi að lítið notaðri fólksbifreið, 5—6 manna. Eldra módel en ’39—40 kemur ekki til greina. — Tilboðum sé skilað til Vísis fyrir 1. júní, merkt: „Nýlegur bíll“. Tækifærisverð Sofi og 2 stoppaðir stólar, notað. Verð kr. 1 500.00. Bókahilla, 85 cm. breið, 185 cm. há. Verð 2^0 kr. Til sýnis og sölu á Egilsgötu 18. Seradiferðabíll til söhj með tækifærisverði. Upplýsingar bjá Karli 0. Bang* Hverfisgötu 49, IV. Dóttir mín, S v a n h v í t, andaðist á Landspítalanum 28. þ. m. Javðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd mína og vandamanna, Sveinn Jónsson. Jarðarför mannsins míns, Jóns Ásbjörns Þorkelssonar, vélstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni, fösíudaginn 31. þ. m. kt. 2 e. h. - Húskveðja að heimili hins iáína, Frakkastíg 16, hefst kl. 1V2 • • Athöfnirini í kirkjunni verður útvarpað. Magnhildur Lyngdal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.