Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 6
V 1 S I R Miðvikudaginn 29. maí 1916 Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Ckysler. Af séretökum ástæðum er Chrysler-bifreið í mjög góðu ásigkomulagi íil sölu. Upplýsingar í síma 6021, kl. 4—5. Gott orgel til sýnis og sölu á Meðal- holti 10, vesturenda. — Upplýsingar cftir kl. 5. VélsturtubíU til sýnis og sölu á bifreiðastæðinu við Lækjargötu klukk- an 3—7. nýkomið. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11, sími 1280. ___ Mýi! osgel til sölu á Skólavörðustío 42 eftir kl. 6 í dag. Einlit •- úlikjólaelni í mörgum litum nýkomin. Verzl. REGlÓ h.f. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. V anur o g duglegur hílsfjori óskast strax. VerkAmiíjan Vtfilfell h.f _______>j___________Haga._______________ Skrifstofumaður Ungur maður meS verzlunarskólamenntun ósk- astsem aðstoðarmaður við verkfræðmgadeild Lands- símans. — Umsóknir sendist til póst- og símamála- stjórnarinnar fyrir 31. maí þ. á. ^- Verkfræðingadeild Landsshnans. Aðaifundur KRGN. ' Aðalfundur KRON var haldinn í Tjarnarcafé fyrir nokkru. Var útb'ýtt á í'undinum prentaðri skýrslu um starf- semi félagsins. Það hafði meðal annars látið hrað- f'rysta 50 smálestir af kjöti á árinu og verður það selt í sumar. Nokkrar breytingar urðu á starfsliði félagsins á árinu. Um áramótin 1944:—45 störf- uðu 57 konur og 65 karlar hjá félaginu á öllum sviðum, en um síðastliðin áramót var srtarfsliðið 67 konur og 50 karlar. Þá urðu og talsverð- ar breytingar á félagsmanna- tölunni á árinu, m. a. af þeim sökum, að tvær deildir gengu úr félaginu og mynd- uðu sjálfstæð félög. I árslok 1944 vorú félagsmenn 4698 að tölu, en 6083 ári síðar. Vörusalan nanv alls á ár- inu kr. 12.286.740,98, og er það rúmri milljón minná en árið 1944, en það stafar af því, að verzlanirnar í Hafn- arfirði og Keflavik voru ekki starfræktar af KRON nema fyrra helming ársins. Þrjár nýjar búðir voru opnaðar á árinu — matvöru- búðir á Hrísateig 19 og Lang- holtsvegi 24, og listmunabúð á horni Garðastrætis og Vest- urgötu. Frá áramótum hefir verið stofnuð matvörubúð á Vegamótum á Seltjarnarnesi. Jón Brynjólfsson var kos- inn í aðalstjórn til eins árs, og Björn Jónsson á Kolbeins- stöðum á Seltjarnarnesi. Þá voru og kosnir menn í vara- stjórn, endurskoðendur og fulltrúar á aðalfund S.I.S. í undirbúningsnefnd þjóð- hátíðar 17. júní n. k. hafa verið skipaðir þeir Jakob V. Hafslein lögfræðingur, Sölvi Blöndal hagfræðingur og Jón Emils, stud. jur. K. R. R. ót Íslands Þriðji leikur mótsins verður háður í kvöld kl. 8,30 á íþróttavellinum og keppa þá ! Víkiíigur-» WaSur Dóimari verður Sígurjón Jónsson. Línuverðir: 'Þórður Pétursson og Magnús Kristjánsson. Kl. 7,15 þriðji flokkur: Vaiur — K.Mi. Dómari: Karl Guðmundsson. —* - MÓTANEFNDIN. ^æjat^téttii' Næturlæknir cr í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.__________________; Næturakstur annast B. S. R., Sími 1720. FjalakötturiíTn sýnir revýuna Upplyfling ann- að kvöld kl. 8. Athygli skal vak- in á þvi, að aðeins tvær sýningar eru eftir. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sænska sjónleikinn Verm- lendlngarnir í síðasta sinn í kvöld kl. 8.. Léikfélag Hafnarfjarðar sýnir sjónleikinn Pósturinn kemur í kvöld kl. 8.30. Lúðrasveit Reykjavíkur , leikur á Austurvelli í kvöld kl. 0 9. Messur á morgun, uppstigningard. Dómkirkjan. Messað kl. 2 e. h. Sr. Jón Auðuns. Ekki messað kl. 5. Hallgrímssókn. Messað kl. 2. e. h. Síra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messað. kl 2. Síra Árni Sigurðsson. Nesprestakall. Messað á upp- stigningardag í Mýrarhúsaskóla kl. 2V2. Sr. Jón Thoroddsen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkan í Hafnarfirði. Messað kl. 2 e. h. Sr. Kristinn Stefáns- son. Guðsþjónusta á Elliheimilinu kl. 10 árdegis. Sr. Sigurbjðrri Á. Gíslason. Prófprédikanir. í dag kl. 5 e. h. flytja þeir próf- prédikanir sínar í Háskóla- kapellunni, guðfræðikandidat- arnir: Sigurður M. Pétursson, Jóliann Hlíðar,'Bjartmar Kristj- ánsson og Kristinn Hóseasson. Breiðfirðingafélagið ,. biður Breiðfirðinga G0 ára og eldri að muna eftir skemmtun, sem haldin verður í Brciðfirð- ingabúð, Skólavörðustig C B á morgun. Félagið Berklavörn, Reykjavík efnir til hópferðar á Uppstigningardag að vinnuheim- ili S.Í.B.S., Reykjalundi, fyrir fé- laga og aðra, sem vilja sjá stað- inn. Ferðir verða frá B.S.R. kl. 3,30 sama dág. MUS. „ámsfelstroom'1 hleður í Amsterdam og Antverpen í byrjun júní. lílutningur tilkynnist til: Holiand Steamship Co., Amsterdam. Gustave E. van den Broeck 27, Groote Markt, ¦ Antwerpen. Einarsson, Zoéga & Co. h.f. Hafnarhúsinu. Sími 6(597. vóiarni Ljuömundá óóon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. SuÖurgotu 16. Símí 5828. I kvöld heldur Hljómsveit Bjarna Böð- varssonar danslcik i ^Tjarnar- café. Hefst dansinn kl. 10, en kl. 12 leikur danshljómsveit Bjarna, lö menn samtals. Ér það fullskip- uð hljómsveit. Er þetta i fyrsta sinn, sem eins stór hljómsveit leikur fyrir dansi hér. Söngvar- ar eru Sigurður Ólafsson, H. Mor- tensen og A. Clausen. / Frá rannsóknarlögreglunni. Síðastl. sunnudag varð lítil stúlka, Sonja Lúðvígsdóttir, fyrir hesti á Skeiðvellinum við Elliða- ár. Rannsóknarlögreglan óskar eftir að ná tali af þeim, sem kynnu að hafa verið sjónarvott- ar að slysinu. Utvarpið í kvöld. -Kl. 19.25 Óperulög (plötur). 20.20 Kvöld Bræðralags kristilegs stúdentafélags: Ávörp og ræður, söngur og upplestur. 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlög. Gjafir í Menningar- og minning- arsjóð kvenna, til minningar um Laufeyju Valdimai-sdóttur: Mæðrafélagið, Reykjavík 1500 kr. Þvottakv.- félagið Freyja 650 kr. Verkakv.- félagið Framsókn, Hafnarfirðt 500 kr. Kvenfélag Frjálslynda safnaðarins 250 kr. Félag aust- firzkra kvenna 200 kr. Kven- stúdentafélag íslands 7000 kr. Mæðrastyrksnefnd og nefndar- konur 2800 kr, Frá Á. E. í minn- ingu um 1. marz 50 kr. Kvenfél- Ó^k, íslafirði 1000 kr. Ingibjörg Þorgeirsd., Höllustöðum, Reyk- hólasveit 50 kr. Kvenfélagið Lilja, Reykhólasveit 50 kr. Til minningar um Guðbjörgu Stefánsdóttur: P"rá Asrúnu Árna- dóttur, Kálfaströnd 100 kr. — Til minningar um Hólmfriði Þor- steinsdóttur, "Kálfaströnd frá Valdimar Helgasyni 200 kr. ¦— Til minningar um Sigrúnu Blönd- al frá Önnu Guðmundsdóttur, Vopnafirði, 100 kr. — Til minn- ingar um Brieti Bjarnhéðinsdótt- ur frá* Ingibjörgu Þorgeirsdóttur. Höllustöðum í Reykhólasveit 50 kr. ¦—• Til minningar um Elin- borgu Sigurðardóttur, Hamri, Borgarhreppi, Mýrarsýshi, frá Kvenfclagi Borgarhrepps 200 kr. — Kvenfélagið Stjarnan, Núpa- svcit lagði í sjóðinn 200 kr. HroMfáta nr. 270 í x i ¦« 5 ¦91- 11 r$^ Í8 ; 7 g Mj Q ÍS 13 1 Skýringar: Lárétt: 1 Kæfasta, 6 fljót, 7 dýramál, 9 tveir eins, 10 alviksorð, 12 konu, 11 gáðu að, 16 frumefni, 17 vældi, 19 aflstöðvar. Lóðœtt: 1 Tara. 2 fall, 3 önd, 4 hvíldu, 5 rannsaka, 8 leikar, 11 konu, 13 frumefni, 15 rit, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 269: Lárétt: 1 Plógfar, 6 niær, 7 ná, 9 só, 10 krá, 12 mig, 14 Fe, 16 Na, 17 iria,19 rýrnun. Lóðrétt: 1 'Puhktur, 2 óm, 3 gæs,'4 fróm,'5 ryðgár, 8 ár, 11 áfir, 13 in, 15 enn, 18 au.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.