Vísir - 29.05.1946, Page 6

Vísir - 29.05.1946, Page 6
6 V 1 S I R Miðvikudagian 29. maí 19-16 Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. KALK nýkomið. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11, sími 1280. Chrysler. Af séretökum ástæðum er Chrysler-bifreið í mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Upplýsingar í síma 6021, kl. 4—5. Nýft oigel til sölu á Skólavörðustíg 42 eftir kl. 6 í dag. Gott orgel til sýnis og sölu á Meðal- holti 10. vesturenda. — Upplýsingar cftir kl. 5. Einlit úfikjólaelni í mörgum litum nýkomin. Verzl. REGlÖ h.f. Vélsturtubíll til sýnis og sölu á bifreiðastæðinu við Lækjargötu klukk- - an 3—7. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. V a n u r o g duglegur bðlsffóri óskast strax. VerkAfltiíjaH Vífilýell Lfi \_________Haga.___________ Skrifstofumaður Ungur maður með verzlunarskólamenntun ósk- astsem aðstoðarmaður viS verkfræSingadeild Lands- símans. — Umsóknir sendist til póst- og símamála- stjórnannnar fyrir 31. maí þ. á. s Verkfræðingadeild Landssímans. Aðalfundur KRON. ' Aðalfundur KRON var haldinn í Tjarnarcafé fvrir nokkru. Var útb'ýtt á fundiinun prentaðri skýrslu um starf- semi félagsins. Það hafði meðal annars látið hrað- frysta 50 smálestir af kjöli á árinu og verður það selt í suraar. Nokkrár breytingar urðu á starfsliði félagsins á árinu. Um áramótin 1944—45 störf- uðu 57 konur og 65 karlar hjá félaginu á öllum sviðum, en um síðastliðin áramót var ídarfsliðið 67 konur og 50 lcarlar. Þá urðu og talsverð- ar breytingar á félagsmanna- tölunni á árinu, m. a. af þeim sökum, að tvær deildir gengu úr félaginu og mynd- uðu sjálfstæð félög. I árslok 1944 voru félagsmenn 4698 að tölu, en 6083 ári síðar. Vörusalan nam alls á ár- inu kr. 12.286.740,98, og er það rúmri milljón minná en árið 1944, en það stafar af því, að verzlanirnar í Hafn- arfirði og Keflavík voru ekki starfræktar af KRON nema fyrra helming ársins. Þrjár nýjar búðir voru opnaðar á árinu — matvöru- búðir á Hrísateig 19 og Lang- holtsvegi 24, og listmunabúð á horni Garðastrætis og Vest- urgötu. Frá áramótum hefir verið stofnuð matvörubúð á Vegamótum á Seltjarnarnesi. Jón Bi’ynjólfsson var kos- inn í aðalstjórn til eins árs, og Björn Jónsson á Ivolbeins- stöðum á Seltjarnarncsi. Þá voru og kosnir menn i vara- stjórn, endurskoðendur og fulltrúar á aðalfund S.I.S. í undirbúningsnefnd þjóð- hátiðar 17. júní n. k. hafa verið skipáðir þeir Jakob V. Hafstein lögfræðingur, Sölvi Blöndal hagfræðingur og Jóij Emils, stud. jur. K. R. R. fslands mótsins verður háður í kvöld kl. 8,30 á Iþróttavellinum og keppa þá Víkingur —• Valur Dómari verður Sigurjón Jónsson, Linuverðir: 'Þórður Pétursson og Magnús Kristjánsson. Kl. 7,15 þriðji flokkur: YttÍBiV — ii.lt. Dómari: Karl Guðmundsson. MÓTANEFNDIN. Næturlæknir cr í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður cr í Reykjavikur Apóteki, simi 1700._________ _ ______ Næturakstur annast B. S. R., Sími 1720. Fjalakötturiín sýnir revýuna Upplyfting ann- að kvöld kl. 8. Athygli skal vak- in á þvi, að aðeins tvær sýningar eru eftir. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sænska sjónleikinn Verm- lendingarnir í síðasta sinn í kvöld kl. 8.. Léikfélag Hafnarfjarðar sýnir sjónleikinn Pósturinn kemur í kvöld kl. 8.30. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli i kvöld kl. 9. Messur á morgun, uppstigningard. Dómkirkjan. Messað kl. 2 e. h. Sr. Jón Auðuns. Ekki messað kl. 5. Iíallgrímssókn. Messað kl. 2. e. h. Síra Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Messað kl 2. Síra Árni Sigurðsson. Nesprestakall. Messað á upp- stigningardag i Mýrarhúsaskóla kl. 2>A. Sr. Jón Thoroddsen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkan í Hafnarfirði. Messað kl. 2 e. h. Sr. Kristinn Stefáns- son. Guðsþjónusta á • Elliheimilinu kl. 10 árdegis. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Prófprédikanir. í dag kl. 5 e. h. flytja þeir próf- prédikanir sínar í Háskóla- kapellunni, guðfræðikandidat- arnir: Sigurður M. Pétursson, Jóhann Hlíðar, Bjartmar Kristj- ánsson og Ivristinn Hóséasson. Iíreiðfirðingafélagið ^ biður Breiðfirðinga G0 ára og eldri að muna eftir skemmtun, sem haldin verður í Breiðfirð- ingabúð, Skólavörðustig G B á morgun. Félagið Berklavörn, Reykjavík efnir til hópferðar á Uppstigningardag að vinnuheim- ili S.Í.B.S., Reykjalundi, f.vrir fé- laga og aðra, sem vilja sjá stað- inn. Fcrðir verða frá B.S.R. kl. 3,30 sama da'g. M,s. „lmstelstr©©m" hleður í Amsterdam og Antverpen í hyrjun júní. Flutningur tilkynnist til: Holland Steamship Co., Amsterdam. Gustave E. van den Broeck 27. Groote Markt, ’ Anlwerpen. Einarsson, Zoéga & Co. h.f. Hafnaj'húsinu. Sími 6697. löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Símí 5828. I kvöld liehiur Illjómsveit Rjarna Böð- varssonar dansleik i ^Tjarnar- café. Hefst dansinn kl. 10, en kl. 12 leikur dansliljómsveit Bjarna, 16 menn samtals. Ér það fullskip- uð liljómsveit. Er þetta i fyrsta sinn, sem eins stór hljómsveit leikur fyrir dansi hér. Söngvar- ar eru Sigurður Ólafsson, H. Mor- tensen og A. Clausen. / Frá rannsóknarlögreglunni. Síðastl. sunnudag varð lítil stúlka, Sonja Lúðvigsdóttir, fyrir hesti á Skeiðvellinum við Elliða- ár. Rannsóknarlögreglan óskar eftir að ná tali af þeim, seni kynnu að hafa verið sjónarvott- ar að slysinu. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Óperulög (plötur). 20.20 Kvöld Bræðralags kristilegs stúdentafélags: Ávörp og ræður, söngur og upplestur. 22.00 Fréttir. Auglýsingar. I.étt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlög. Gjafir í Menningar- og niinning- arsjóð kvenna, fil minningar um Laufeyju Valdimarsdóttur: Mæðrafélagið, Reykjavík 1500 kr. Þvottakv.- félagið Freyja G50 kr. Verkakv,- félagið Framsókn, Hafnarfirði 500 kr. Kvenfélag Frjálslynda safnaðarins 250 kr. Félag aust- firzkra kvenna 200 kr. Kven- stúdentafélag íslands 7000 kr. Mæðrastyrksnefnd og ncfndar- konur 2800 kr. Frá A. E. i minn- ingu um 1. marz 50 kr. Kvenfél- Ósk, íslafirði 1000 kr. Ingibjörg Þorgeirsd., Höllustöðum, Reyk- hólasveit 50 kr. Kvenfélagið Lilja, Reykliólasveit 50 kr. Til minningar um Guðbjörgu Stefánsdóttur: Frá Ásrúnu Árna- dóttur, Kálfaströnd 100 kr. — Til minningar um Hólmfríði Þor- steinsdóttur, Kálfaströnd frá Valdimar Helgásyni 200 kr. — Til minningar um Sigrúnu Blönd- al frá Önnu Guðmundsdóttur, Vopnafirði, 100 kr. — Til minn- ingar um Bríeti Bjarnhéðinsdótt- ur frá Ingibjörgu Þorgeirsdótlur. Höllustöðum í Reykhólasveit 50 kr. — Til minningar um Elín- borgu Sigurðardóttur, Hamri, Borgarhreppi, Mýrarsýslu, frá Kvenfélagi Borgarhrepps 200 kr. — Kvenfélagið Stjarnan, Núpa- svcit lagði i sjóðinn 200 kr. HnMftáta hr. 270 Skýringar: Lárétt: 1 Iværasta, 6 fljót, 7 dýramál, 9 tveir eins, 10 atviksorð, 12 konn, 14 gáðu aö, 16 fruniefni, 17 vældi, 19 aflstöðvar. Lóðrétt: 1 Tara, 2 fall, 3 önd, 4 hvíldu, 5 rannsaka, 8 leikar, 11 konu, 13 frumefni, 15 rit, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 269: Lárétt: 1 Plógfar, 6 mær, 7 ná, 9 só, 10 krá, 12 mig, 14 Fe, 16 Na, 17 iiía, 19 rýrnun. Lóðrétt: 1 Punktur, 2 óm, 3 gæs,' 4 fróm,r5 rýðgar, 8 ár, 11 áfir, 13 in, 15 enn, 18 au.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.