Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.05.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Miðvikudaginn 20. maí 1946 Verkamenn Nokknr verkamenn óskast við rörsteypu o. fl. Upplýsmgar hjá verkstjóranum. \ ##»i*. $teimsteijpaw& Vitatorgi. UNGLINGA vantar þégar í staS til að bera út blaSiS um HVERFISGÖTl) BERGSTAÐASTRÆTI FRAMNESVEG TJARNARGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660, DAGBJLADID VÍSIB Semehfs—þétfiefni SIKA —BINDA Vér munum framvegis selja hin alkunnu Sika- þéttiefni undir heitinu BINDA, hér á landi. — Þétti- efnm eru nákvðemlega hm sömu, en vörumerkið breytist. — Astæðan er sú, að nýir sammngar hafa verið gerðir um framleiðslu- og söluréttindi, og erum vér emkasalar fynr leyhshafa í Bretlandi og U.S.A., er selja oss þéttiefnin með hinu nýja heiti, BINDA. Steypu-Sika verður Steypu-Binda. Sika I verður Binda I o. s. frv. Síðar mun birt nákvæm skrá yfir allar tegundir af Sika-efnum, sem verða seld með nýju vörumerki. Fyrsta sendingin af þéttiefmnu með hinu nýja vörumerki — BINDA — er komin til landsins og verður til sölu innan fárra daga. /4. f^ondhóáon Cv r/oroi mann, Bankastræti 11 og Skúlagötu 30. Símar 1280. BEZT AB AUGLÝSA S VlSL _ : ÁRMENNIn6aR! <¦- rt\ Ráðgert er að gera út i^W ferð á Snæfellsjökul ¦' . um hvítasunnuna. — Þar sem geía þarf svar-um bíla meö góðum fyrirvara, eru væntanlegir þátttakendur beðn- ir að skrifa sig á lista í Hellas í dag eða. á föstudag. ÁRMENNINGAR! Handknattleiksílokkar karla. Arioandi áa'fin^ i kvöld kl. () iuni í Miðtúni. FjölmenniS. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ. Skcmmtiíor verður íarin á íimmtudag, JJppstigningardag, að Kleifar- vatni. Krisuvík óg víðar. — Farseðlar veroa seldir í Hann- yriSáverzl-un Þuríðar Sigur- jónsdóttur, Bankastræti 6. — Fanð frá Káratorgi kl. 9. — ;Stjórnin. (1014 Bömu- síðbuxur og ísgarnspeysur REIÐHJÓL hefir fundizt. — Uppl. Miðtúni 66, milli kl. 4—6 e. h. (1000 PENINGABUDDA meö pen- ingtuu og lyklum í hefir fundizt. Vitjist á Óðinsgötu 28. (1003 SILFURHRINGUR, meö kóröllum, tapa'öist í Miðbæn- 11 m í gær.. Vinsaml. gerið a'ð- vart í síma 5623. (1016 SJALFBLEKUNGUR fund- inn í austurbænum, — Uppl. í sima 4915. (1013 BEZTAÐAUGLtSAÍ.VÍSí HÚSNÆÐISLAUS ekkja óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Getur ekki boðiö mikla fyrirframgreiöslu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „J. G.'', fyrir mánaðamót.(ioo4 LÍTIÐ hexbergi til leigu fyr- ir sttílku. Uppl. í Máíahli'ð 9 eftir kl. 7. (1007 3ja HERBERGJA íbúö í sumarbústað til lcigu. Fallegt umhverfi, 16 km. frá Reykja- vík. Uþpl. á Hringbraut 63, eftir kl. 7. (1017 VÉLSTJÓRA vántar' her- bergi, er.oftast á sjó. Tilboð, merkt: „89" sendist á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. (1018 HERBERGI. Stúlka óskar eftir herbergi, gegn húshjálp. — Uppl. í síma 4920 til kl. 6 í dag og á íöstudaginn. . (1029 1 STOFA til leigu íyrir ein- hleypan, reglusaman karlmann. Uppl. í síma 1941. U031 HERBERGI fæst til kigu. frá 1. júní til 30. sept. í Vestur- bænum fyrir reglusama stúlku (mega vera tvær saman). Heim- ilisfang með uþph um starf leggist inn á aígr. Vísis, merkt: „Húsnæði I." íyrir kl. 12 á föstudag. (1030 HERBERGI til leigti í 4 mánuði við Víðimel. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir íimmtudagskvöld, merkt,: ..Reglusemi". (1009 muí Fatavíðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA-, Laufásveg 19. — Sími 2656. SAUMAVÉLAVIBGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656 VEGGHILLUR. Utskornar vegghillur úr. mahogn)', lióka- hillur, kommóöur, borö, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú. Njáfe- götu 4Q. Simi 2530. (616 STULKA óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Sími i()74. (991 STULKA óskast viö léttan saumaskap. Última, l'ergstaða- stræti 28. Sími 6465. (971 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 flgj^3 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Sími 2165. (255 TELPA, 11—14 ára, óskast til að gæta barns. Uþpl. Fjólu- götu 13 (kjallara). (995 REGLUSAMUR maður, með minna bílpróf, óskar eftir at- vinnu. Þeir, sem hefðu hug á að fá hann í vinnu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „At- vinna". (996 STÚLKA óskast í vist nú þegar. — Uppl. á Hraunteigi 7. STÚLKA óskast í vis't til franska sendiíulltrúans, Skál- holtsstíg 6. Gott sérherbergi. Á sama stað vantar stúlku til að gera hreina skrifstoítt. (1006 ÓSKA eftir vist hálfan dag- inn með 'sérherbergi. Tilboð sendist bla'ðinu, merkt: „Strax'' VESTUR-ISLENZKA tima- ri.tið, The Icelandic Canadian, er komið. ]5ókaskemman, 1 .atigavegi 20 B. — Áskrifendur b'eSnir að viíja heftisins næstu daga. (998 - Jœii - ENN geta nokkrir menn fengi'ð fast fæði á matsölunni á Vesturgötu 10. . (1024 EITT herbergi og eldunar- ])íáss eða stærri ibúð óskast. — Saumaska])ur eða litilsháttar húshjálp getur komið til greina, einnig. lagfæring á íl)úðinni. —_ Xánari uþpJ. i sima 6956 kl. ' 1 — 5 í dag óg næstu daga. ( 1012 I ~ " - EINHLEYPUR, ábyggileg- ur sjómaður óskar eftir her- bei"gi, má vera lítið. Kóleg og góö umgehgni. Tilboð sendist blaðinu fyrir .íiistudagskvöld, merkt: „j.úní". (1015 GÓÐ STÚLKA óskast i vist. Sérherbergi. Magda Jónsson, Mjó'stræti 10. (1032 UNGLINGUR óskast til að gæta tveggja barna í sttmar- bústað. Katla Pálsdóttir, Hóla- vallagötu 13. (929 1 KONA óskast til ao þvo gólf. Uppl. i 6629. eftir kl. 6. — 1 GÚMMÍSKÓR — gúmmi- viðgeroir. — Nýja gúmmískó- iðjan, Grettisgölu 18 (áður , Laugaveg 76). / DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (727 SEL snið búin til eítir máli, sníð einnig herraföt, dragtir og unglingaföt. Ingi Benediktsson, klæðskeri, Skólavörðustíg 46. Sínii c;2OQ * (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viðir, Þórsgötu 29. Sími 4652- (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. . VINAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sími 5395. Sækjum. _ (43 GOLFTREYJUR, peysur o. íl. Prjónastofan Iöunn, Frí- kirkjuvegi 11. (943 SAMÚÐARKORT Slys'a- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 48Q7._____________" • (364 DRENGJAHJÓL t.il solu ó- dýrt. Aðalstræti 16, III. hæð. (997 TIL SÖLU ódýrt, barnarúm (til 10 ára aldnrs) og barna- grind. Uppl. í síma.5435. (999 BARNAVAGN til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 6334. (1003 SILFUR kaffiskeiöar (3^a turna) og 1 sykurskeið til sölu. Skúlag'. 58, I. hæð til hægri. (1005 TIL SÖLU: 2 djúpir stólar, dívan og stofuskápur. Uppl. á Bragagótu 30 á fimmtudag frá kl. 1 til 4. (1027 TIL SÖLU er radiogrammó- fónn, 12- lampa, og skiþtir 14 pfotum. Uppl. á Grettisgötu 46, miðhæö, til vinstri, írá kl. 6—9. (1028 VANDAÐUR dívan, dökk f(")í, klæðskerasaumuö suma.r- föt til s'ölu. Grettisgötu 49. — Til sýnis kl. 4—7. i dag. (1033 LÍTILL járnvarinn sl :úr til sölu. Uppl. á \*esturgötu 59- — (.1011 TVÆR.stúlkur ó'ska eftir 1 herbérgi og eldhúsi eða eldun- arplássi, má vera í kjallara. — Tilboð óskast.send afgr. blaðs- ins fyrir hádegi á föstudag, — nierkt: „Húsnæði ¦— kennsla": (1026 STULKA óskast í vist itrax. Sérherbergi. — Karen Ásgeirsson, Samtún 16. ("1019 NÝTT orgel til sölu á Skóla- vörðustíg _]2, eítir kl. 6 í dag. (1021 UNG stúlka með gagnfræða- menntun óskar eftir atvinnu, helzt viS afgreiðslustörf. Uppl. í síma 4596. ; (1022 OTTÓMAN, sem nýr, 70 cm. brei'ður, til siilu. / Seljaveg n, niðri. Verð kr. 275. (1023 —.„•,-. ii 1 iJ»imi ¦ ¦ 1 1 1 1 ii. ¦..... 1 BORÐSTOFUHÚSGÖGN til sölu. Uppí. á matsölunni á Vesturgötu 10. (1025

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.