Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 1
Hátíðahold Sjómannadagsins. Sjá 3. síðu. Fyrsta húsið á Þórsmbrk. Sjá 4. síðu. 36. ár Mánudaginn 3. júní 1946 123. tbl* Um hvað hef ir mUh eining? Þjóðviljinn er mjög á- hyggjufullur þessa dagana út af einingunni í Sjálf- slæðisflokknum. Hann veit sem er, að af engu stafar kommunistunum meiri hætta en einhuga og samstilltu átaki sjálfstæð- ismanna í kosningunum. Og n'ú spyr hann í öngum sínum: UM HVAÐ HEFIR ORÐIÐ EINING? Ekki skal honum láð þótt hann spyrji, því að þegar þessi óvissa bætist ofan á þá ríssu, sem foringjar kommúnista hafa nú feng- ið um áframhaldandi • ó- sigur flokks síns, þá er eðlilegt að taugarnar séu óstyrkar. Sjaldan er ein báran stök. Þegar flokkur íapar fylgi, eins og komm- únistar gerðu í bæjar- stjórnarkosningunum í vetur, þá réttir hann sig skki við eftir sex mánuði. Hann heldur áfram að iapa. Það er gömul reynsla. Og kommúnistar halda áfram að tapa fylgi, þangað til eftir eru aðeins þeir sem ekki hafa þjóð- rækninni og þegnskapnum fyrir aðfara. En 30. júní fær Þjóð- viljinn að vita UM HVAÐ hefir orðið eining í Sjálf- stæðisflokknum. Vinstri Hokkar Frakka tapa íylgi- Kosningar í Frakklandi í gær fóru þannig. að vinstri flokkarnir töpuðu fylgi. Flokkur Ridaulls fékk 161 sæti i Frakklandi og á Kor- siku Qg vann 17. Kommún- istar töpuðu scx — hafa 144 — og sosialdemokratar 1(5, hafa 114. Þessar lölur geta breylzt eillhvað, þegar úrsíit ú hús — pama km eí4uHnn upp — runnu á Isafirði 5 manns fórust £"ijÓB*úeM húsið skémwndist Mim fnrirteefki etjðiiöejð' SMstm 70 — HO neanns eí ejötunni. Fimm manns brunnu ínní í stórbruna, er varð á Isafirði í morgun. Þrjú hús gereyðilögðust í bfunanum og það f jórða stórskemmd- ist. Litlu sem engu var bjaf^að úr þessum húsum. I þessu húsi — Felli — kom eldurinn upp kl. rúml. í morgun. ^ötBiin MadBo"SíS. Smáorusta var háð fyrir helgina á götum Madridborg- ar. Madridbúi nokkur kærtii til lögreglunnar, að í'jórir nienn hótuðu að dre])a hann, ef hann afhenti þeim ekki sem svaraði 30.000.k'r. á til- teknum dcgi fyrir ulan byggingu Spánarbanka. Lög- reglan setti vörð við bygg- inguna og á lilteknum tima komu mennirnir. Lenti í bardaga, en cftir skamma viðurcign gáfust 2 glæpa- mannanna upp, einn beið , . o- • ,v- e v Schmcliiiíí í biiggia nianaða bana og su tjorði lramdil. . - . R \ . *'*'¦' .. Sciisielmg í fangelsí Max Schmeling, hinn þekkti þýzki hnefaleika- kappi, hefir nýlega verið dæmdur af herrétti í Ham- borg til fangelsisvistar. Sehmcling hafði, gcgn banni herstjórnarinnar, .liaí'- ið byggingu á húsi i Mam- borg. Ilerstjórnin bafði stöðvað liygginguna i októ- bcr í fyrra, en í febrúar í ár hóf hann bygginguna al'tur án þess að hafa fcngið til þess ieyfi. Hús þelta slóð i út- hvcrl'i Ilamborgar. Dómstóllinn dæmdi- Max fblGsiik-rássneskia gamningawíi mááh: Jíinkskcyti til Vísis. Frá United Prcss. Lundúnablaðið Daily Express hefir gert verzl- unarsamning Rússa og ís- lendinga.að umtalsefni. Blaðið scgir, að Rússar í afi yfirboðið Rreta í þessum samningum. Hins- vei>ar tekur blaðið fiam, að Rrctar flytji ennþá inn ba>ði síldai'lýsi og fryst "iski'Iök. og sjálfsmorð. uí', en fangelsi og til þcss að greiða 250 pund í sekt. Cyril Swallow, 26 ára gam- all Breti frá Manchester,-var nýlega dæmdur sekur um morð. Swallow bafði nivrt íýzfiiar wisi Eanns Eeyfðav Málaferli vegna fanga- dráps. I Dachau eru byrjuð rétt- arhöld yfir 74 Þjóðverjum, *em voru í 6. bi-ynhernum þýzka. Mcðal hinna ákærðu er Joscf Diclrich hcrshöfðingi, scm var yfirmaður þessa hers. Ilann og menn hans cru ákan-ðir fyrir að hafa myrt ameríska hermenn sem þcir tóku til fanga hjá Mal- mcdy í Relgiu í desember 11) 11. \'ar það j Ardennasókn Ruiulstcdts, scm þctta gcrð- isl. berast frá nýlendunum. FARIÐ EiílCI ÚÚ eÆNuni án þess að kjósa. Eftirlitsnefnd bandama'nna í Berlín hefir ákveðið að levfa Þióðverium takmark- (ugan skartönpasaía, Scrgei í ... . . , , ',. .. ¦? aða vismdastarlsemi. Shctelinin, scm iannst skoí inn til bana á heimili sinu- i Manchester í lok februar i ár. Þ(')tt sannað s'é að Swallow Iiaí'i jnyrt skartgri])asalann j um, meðal annars á leid<li lœknisskoðun i ljós aðlgerfiolíu og gúiumis. hann var geðbilaður. . \'eiður |)ýzkum vísinda- niönnum leyfl að staufa að lannsóknum á ýmsuin svi.ð- sviði ýja-sja 2 bei Brezka stjórnin hefir á- kveðið að láta tvö beitiskip af hendi við Nýja Sjáland. Heita skip þessi Rlack Princc og Diadem og cr Nýja Sjálandi geí'in þau til að bæta Jsein höí'ðu staKÍ'að i'yrir her- jupp önnur skip, sem floti Skömmtun á eldsncyli og(inn Og baiuuiði rannsóknir áilandsins hefir misst á striðs- þeim sviðum. sem hún lalcii ár-imum. Black Prince tók að kynni að leiða til uppgiitv- ])átl í orustum við beeði Þj(')ð- haust. anna á nýjum vopnum. 'vcrja og .lapani í stríðinu. Xet'ndin leysti einnig upp vinsar rannsóknarstofnanii brauði mun ljúka í Rússlandi Varð eldsins fyrst vart kL 5,15 í morgun og þá í timb- urhúsi við Hafnarstrætiv sem kallað er Fell. Ér það mikið hús, þrjár hæðir, ris og kjallari. Magnaðist eldurinn á svipstundu og ef t- ir nokkrar mínútur var hús- ið orðið alelda. Fólkinu, sem í húsinu bjó, tókst með naumindum að bjarga sér á náttklæðunum cinum. Varð suml af fólkinu að flcygja sér út um glugga til þcss að forða lifi sínu. , Skömmu eftir að eld-sins varð vart, komst hann L steinhús cr stcndur and- spænis Felli. Úr þvi komst hann svo í annað steinhús, sem stendur við hliðina á því. Gjöreyðilögðust v hús þessi i eldsvoðanum. Fjcuða húsið, sem stcndur þarna rélt hjá, slcnskemmdist. Eins og áður cr sagl, brunnu fimm manns inni: Hermann A. Rjarnasom verzlunarmaður, 17 ára, Sigriður R. Rjarnadóttir, t- ára, Rjarney Sveinsdóttir, 5> ára, en hún hafði vcrið fcng- in til þess að gæla Sigríðar þessa nótt, og hjónin Sigur- vin Veturliðason qg (hiðrún. \rnadc')tlir. Þau hjónin þg Hermann voru nýkomin Iieim er eldurinn kom upp. Hjónin, sem inni brunnu átlu tvö börn, og hafði þeim verið komið-fyrir annars staðar"])cssa nc')tt. Tveir mcnn fc')trolnuðu, annar t'i báðum fótum, erx hinn á öðrum. ^ Alls bjuggu í Felli 8 fjöl- skyldur eða saintals 41 mað- ur. Missti fólk þetta allar eig- ur sinar. í steinþúsunum þremur, scm brunnu, bjuggu 34 manns, svo að í eldsvoða þessum hafa 75 manns misst Frh. á- 8. síðu. f ¦ /.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.