Vísir - 03.06.1946, Síða 1

Vísir - 03.06.1946, Síða 1
HátíðahÖld Sjómannadagsins. Sjá 3. síðu. VISI Fyrsta húsið á Þórsmörk. Sjá 4. síðu. 36. ár Mánudaginn 3. júní 1946 123. tbl* Umhvaðhefír drðið eining? Þjóðviljinn er mjög á- hyggjut'ullur þessa dagana út af einingunni í Sjálf- stæðisflokknum. Hann veit sem er, að af engu stafar kommúnistunum meiri hætta en einhuga og samstilltu átaki sjálfstæð- ismanna í kosningunum. Og nú spyr hann í öngum sínum: UM HVAÐ HEFIR ORBIÐ EINING? Ekki skal honum Iáð þótt hann spyrji, því að þegar þessi óvissa- bætist ofan á þá vissu, sem foringjar kommúnista hafa nú feng- ið um áframhaldandi • ó- sigur flokks síns, þá er eðlilegt að taugarnar séu óstyrkar. Sjaldan er ein báran stök. Þegar flokkur lapar fylgi, eins og komm- únistar gerðu í bæjar- átjórnarkosningunum í vetur, þá réttir hann sig ekki við eftir sex mánuði. Hann heldur áfram að iapa. Það er gömul reynsla. Og kommúnistar halda áfram að tapa fylgi, þangað tií eftir eru aðeins þeir sem ekki hafa þjóð- rækninni og þegnskapnunt fyrir að fara. En 30. júní fær Þjóð- viljinn að vita UM HVAÐ hefir orðið eining í Sjálf- stæðisflokknum. i inorciui) ^ ,,?y — parna km upp runnu á ísafirði 5 manns fórust ffijóriða húsiö skewmwndist —■ f'wjwiwtwwfh i ewjðilöcjð- ustm 70 “ OO wwwewwwwws ejöíuwwsti. I þessu húsi — Felli — kom eldurinn upp kl. rúntl. 5 í ntorgun. es Vinstri flokkai Fiakka tapa íylgi- Kosningar í Frakklandi í gær fóru þannig. að vinstri flokkarnir töpuðu fylgi. Flokkur Bidaulls fékk 161 sæli í Frakklandi og á Ivor- siku og vann 17. Ivommún- istar töpuðu sex — liafa 144 og sosialdemokratar 16, hafa 114. Þessar tölur geta hreylzt ei-tthvað, þegar úrslit berast frá nýlendunum. a s|ö I.81111 Matiritl. Smáorusta var háð fvrir helgina á göturn Madridborg- ar. Madridbúi nokkur kærði til lögreglunnar, að fjórir menn hótuðu að drepa’ hann, ef hann afhenti þcim ekki sem svaraði 30.000.kr. á til- teknum clegi fyrir utan byggingu Spánarhanka. Lqg- reglan setti vörð við hygg- inguna og á lilteknum tíma komu mennirnir. Lenti í bardaga, en cftir skamma viðurcign gáfust 2 glæpa- mannanna upp, einn bei.ð bana og sá fjórði franidi sjálfsmorð. < UR EÆmM án þess að kjósa. Sekur, en geðvelkuro Cyril Swallocv, 26 ára gam- all Breti frá Manchester, var nýlega dæmdur sekur um morð. SwalJow hafði myrt sjö- tugan skarlgripasala, Sergei Shetelinin, som fannst skoí- inn til hana á heimili sínu í Manchester í lok febrúar í ár. Þótt sannað sé að Swallow hafi jnyrt skartgripasalann leiddi keknisskoðun i ljós að hann var geðhilaður. BefesoelÍEg í íangelsi Max Schmeling, hinn þekkti þýzki hnefaleika- kappi, hefir nýlega verið chemdur af herrétti í Ham- borg til l'angelsisvistar. Schmeling hafði, gegn hanni herstjórnarinnar, .haf- ið hyggingu á húsi í Main- borg. Herstjórnin hafiði stöðvað bygginguna i októ- bcr i fyrra, en í febrúar i ár hóf liann bvgginguna aflur án þess að hafa fengið iil þe.ss leyfi. Hús þetta stóð í út- hverfi Hamborgar. Dómstóllinn dæmdi- Max Schmeling í þriggja mánaða fangelsi og lil þess að greiða 250 pund i sekt. Ijloaa^-russneska saitmlsigamlr m Einkskeyti til Yisis. Frá United Press. Lundúnablaðið Daily Express hefir gert verzl- anarsamning Rússa og ís- iendinga _að umtalsefni. Blaðið segir, að Bússar !afi vfirboðið Breta í þessum samningum. Hins- vegar tekur blaðið fram, að Bretar flytji ennþá inn ba'ði sildarlýsi og fryst "iskflök. kar Málaferli vegna fanga- dráps. I Dachau eru byrjuð rétt- arhöld yfir 74 Þjóðverjum, «em voru í 6. brynhernum þýzka. Meðal hinna ákærðu er Josef Dietrich hershöfðingi, scm var yfirmaður þessa hers. Hann og menn hans cru ákærðir fyrir að liafa myrt ameríska hermenn scm þeir lóícu lil fanga hjá Mal- medy i Belgiu í desember 1944. \'ar það í Ardennasókn Rundstedts, sem þetta gerð- ist. Eftirlitsnefnd bandamahna í Berlín hefir ákveðið að leyfa Þjóðverjum takmark- aða vísindastarfsemi. Yerður þýzkum vísinda- mönnum lev.ft að staufa að rannsóknum á ýmsum svi.ð- uin, meðal annars á sviði gerfioliu og gúmmis.' Nefndin leysti einnig upp iýmsar raunsóknarstofnanir, jsem höfðu starfað fyrir her- Skömmtun á eldsneyli og inn Og banna'ði rannsöknir á iþeim sviðuin, sem hún taldi að kynni að leiða til uppgötv- í ha'ust. auna á nýjum vopnum. brauði mun Ijúka í Rússlandi a- Brezka stjórnin hefir á- kveðið að láta tvö beitiskip af hendi við Nýja Sjáland. Heita skip þessi Blaclc Prince og Diadem og er Nýja Sjáiandi gefin þau til að bæta upp önnur slcip, sem floti landsins hefir misst á striðs- áiumum. Blaclc Prince tók þátl í orustum við bæði Þjöð- verja og Japani í stríðinu. pimm manns brunnu inni í stórbruna, er varð cá ísafirði í morgun. Þrjú hús gereyðilögðust í bfunanum og það fjórða stórskemmd- ist. Litlu sem engu var bjai^að úr þessum húsum. Yarð eldsins fyrst vart kL 5,15 í morgun og þá í timb- urliúsi við HafnarstrætL sem kallað er Fell. fcr það mikið hús, þrjár hæðir, ris og kjallari. MagnaðisL eldurinn á svipstundu og efl- ir nolckrar mínútur var hús- ið orðið alelda. Fólkinu, sem i húsinu bjó, tókst meö naumindum að bjarga sér á náttklæðunum einum. Yarð sumt af fólkinu að fleygja sér út um glugga til þess að forða lifi sínu. , Skömmu eftir að eldsins varð vart, komst hann L steinhús er stendur and- spænis Felli. Úr þvi komst hann svo í annað steinlnis, sem stendur við hliðina á því. Gjöreyðilögðust v hús þessi i eldsvoðanum. Fjórða húsið, sem stendur þarna rétt hjá, stórskemmdist. Eins og áður cr sagl, brunnu fimm manns inni: Hermann A. Bjai’nason, verzlunarmaður. 17 ára, Sigríður B. Bjarnadóttir, 4 ára, Bjarney Sveinsdóttir, 9 ára, en hún liafði verið feng- in til þcss að gæla Sigríðar þessa nótt, og Iijónin Sigur- vin Velurliðason og Guðrún Vrnadóltir. Þau hjónin og Hermann voru nýkomin lieim er eldurinn kom upp. Hjónin, sem inni brunnu áttu tvö börn, og hafði þciin verið komið-fyrir annars staðar'þessa nótt. Tveir menn fótrolnuðu, annar á báðum fótum, en hinn á öðrum. Alls bjuggu í Felli <S fjöl- skyldur eða samtals 41 mað- ur. Missti fólk þetta allar eig- ur sínar. I steinþúsunum þremur, sem brunnu, bjuggu 34 manns, svo að í eldsvoða þessum hafa 75 manns misst Frh. á 8. síðu. ! /.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.