Alþýðublaðið - 27.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 inHM &OLSEM ft Höfum til: Flupaveiðara „Lokeu sðmn tegand og áðnr. Einnig Black Flag flngnasprautnr, með tiheyrandi vökva. ugnám. Samkvæmt fjáilögum fyrir 1929, l(i. gr. 47 verða veittar 8Ó00 krónur til flugnáms. Ennfremur hefir atvinnúmálaráðuneytið ákveðið ’að veita 3 mönnum 500 kr. styrk hverjum til vélanáms flugvéla. Vélamenn þurfa að fara utan í september og flugnemi nokkru siðar. Umsóknir til vélanáms, ásamt meðmælum, sendistfyrir 10. sept. og umsóknir til flugnáms fyrir 15. sept. til atvinnumálaráðuneytisins. Atvinou- og samgSngumálaráðsneytið 27. ág. 1928. Útboð. Þeir, sem bjöðast vilja til pess að reisa steinsteypt íbúðarhús vib Laufásveg, vitji uppdrátta og lýsingar, gegn 20 kr. gjaldi, á teikni- stofunni Laufásvegi 63. Sig. Ouðmundsson. og gerðu hvorirtveggju svo sem þeix gátu. En hvoragum tökst að skora mark. Laiuk þvi kappleikn- ttm svo, að K. R. hafði 3 mörk, en Valux 2. Kappleikurinn i gærkveldí. 5 Valur (A-Iið) vinnur Víking með l.-O Fyr\ri hálfleikur: Vikingair völdiu mark undan vjndi. Lá mjög á Valsmönnum, þann háifleik; geröu þeir þó nokkur góð upphlaup og vörð- Ust mjög vel1. Var ekkert mank gert í þessum hálfleik. Síxxtrji háljleik höfðu Valsmenn vlndinn meö sér. Mátti þó heita, að lítið lægi á Víkinga, því að þeír voru dug- Jegir í sókninni, en vantaði að skjóta vel á markið. Oft kom klnöttuxinn nærri marki Víkinga, en Þórir bjaxgaði Var þessi hálf- Jeikur miklu fjörugri en sá fyrri Þá er leikur var rúmlega háilfn- aður, tókst Valsmönnum að skora mark hjá Víkingum, og vxldi það þannig til, að Agnar Breiðfjörö kom með knöttinn, en Þórir hljóp á móti honum. Náði hann eigi knettinum, því að Agnar spymti; honum fyxir markið. Tók þá Örn við knettinum og spyrnti honum í markið manniaust Gerðu Vfk- ingar nú nokkur góð upphliaup að maxki Vals, en tókst ekki að skora mark. Endaði því þessi leikur svo, að Valur (A-lið) sigav aði Víking með 1:0. Kn. AðalpAstmeistari, Sigurður Briem, hefir fengið gireitt af opinberu fé árið 1926, samkv. skýrslu ríkisgjaldanefnd- ar: Emibættislaun (byrjuinarlaun 6000, aTdursuppbót 1000, dýrtíðarupp- bót 2500) kr. 9.500,00 Einkauppbót á emb- ættislaunum — 4.000,00 Ferðakostnaður vegna embættisins — 1.780,50 Laun í gengisnefnd — 1.8(X),00 Fyrir útlagðan máls- kostnað í meið- yrðamáli gegn Tr. Þórhallssyni, páv. ritstjóra Timans — 495,00 Samtals kr. 17.575,50 — seytján þúsund fimm hundruð sjötru og fimm krónur og fimm- tíu aurar —. Um aðrar tekjur hans er Al- þýðublaðdnu ókunmigt. Áuðvitað er það, að fjöldi marena hér í hæ, svo sem stór- útgerðarmenn og fésýslumenn alls konar, hafa miMu hæm tekj- ur en þetta. Vouandi gefst færí á að athuga það nánar, þegar „Mgbl.“ bixtir skýrslu um tekj- ur ólafs Thors, Jóns Ólafssonax og stallbræðra þeirra. Erleiid simskeytl. Khöfn, FB„ 25. ágúst Fulltrúar fimtán rikja skrifa í ðag undir ófriðarbannssátt- málann. Blaðið London Tiímes skýrir frá því, að fulltrúar fimtán ríkja skxifii á mánudaginn unctiT ófrið- arbannssáttmóJann. Þegar sú at- höfn er um garð gengin, ætlar stjóm Bandarikjanna að bjöða öllum hinum ríkjunuim, sem em í stjórnmálasambandi við Banda- rikin, að skrifa undir samning- inn. Rússlandi og Kína verður einhig boðið að skrifa undir. Stúlka syndir yfir Ermarsund. Erá Lundúnum er símað: Brezk stúlka, átján ára gömul, Laddie Sharp að nafni, hefir synt fyir Ermarsund á fimtán klukkustund- um. Enn um unðirskrift ófriðar- bannssáttmálans. Frá París er símað: Kellogg utanriki smálaráðherra Bandaríkj- anna og Mackenzie Kíng, forsæt- isráðherra Canada, komu Mngað í gær til þess að skrifa Undiir ófriðarbannssamninginn. í tilefni af undirskriftinni verður öll Par- ísarborg skreytt fánum og opin- berar byggingar verða skrautlýst- ar sunnudag og mánudag. %Á mánudag fer sjálf undirskriftar- athöfnjnv fram, og verður hún kvikmynduð og ræðunum útvarp- að. Stresemann heilsuveill. Frá Berlfn ex símað: Strese- mann utanríkisráðherra er stöð- ugt heilsmteill. Hafa læknar hans lagt bann við þvi, að hann taki þátt í septemberfundi Þjóða- bandalagsins. Tekur Hermann Mueller þátt í fundinum í stað Stresemaxm.s. Stresemanra skrifar samt undir ófriðarbannssamn- inginn á mánudaginn í París. Frá Serbíu. Frá Belgrað er simað: Á ráð- herrafundi vax ákveðið að höfða sakamál gegn Króataforingjanum Matchek, fyrir að hafa unnið að sundurlimun ríkisins. Khöfn, FB„ 26. ágúst. Fáni Þjóðverja dreginn á stöng í Paris. Frá París er sírnað: Við athöfn þá, sem fram fer í saimíbandi við undirskrift ófriðarbannssamnings- ins, verður fáni Þjóðverja dreg- inn á stöng hér í borg í fyrsta sinni síðan 1870. Fulltrúar flestra samningsaðila eru konmir. Út af væntanlegum viðræðum um beiim- sendingu Rínarbygðasetuliðsins feegja opinberar heimildir úrlausn málsins ekki væntanlega eins og sakir standa. Stjórnin í Frakk- landi álítux heimsendingu setu- liðsins, skaðabætumar frá Þjóð- verjum og ófriðarskuldimar við Bandaríkin óleysanlega saman- knýtt mál. Bandaríkin virðast sem stendur ófús til ákvarðana í skuldamálLnu, og kann það að stafa af því, að kosningar standa fyrír dyrum i Bandarikjunum, — þó búast margir við, að stjóm- málamenn vestra verði að segja iálit sitt í málinu opinberlega ein's og það nú horfir við. — Blaða- menn hafa gengið á fund Kel- lóggs, utanríkismálaróðherra Bandarikjanna. Þótti þeim hann fámæl'tux, kvaðst eingöngu vera kominn hiUgað til þess að skrifa undir samninginn og kvaðst hann1 vona, að samningurihn myndi leiða það af sér, að erfiðara reyndist að stofna til ófriðar. Albania gerð að konungsríkL Frá Belgrad er símað: Sam- kvæmt fregn frá Tirana hefir. hið nýkosna stjörnarskrárgefandi þing í Albaníu, sem kom sarnan í gær, samþykt stofnun konungsrikis. Kaus þingið 2þgu forseta fyrin konung. Zogu tekur nafnið Scan- derberg þriðji. Járnbrantarslys. i Fxá New York er símað: Neð- anjaxðarlest hljóp af temunum nálægt Times Squane. Að minsta kosti 17 faxist, en eátt hundrað og fimmtíu meiðst. Rangt spor- skiftií orsök slyssinS. Duglegnr hreppsstjóri. Frönsk fiskiskúta kom inn á Norðfjörð seinni hluta f. m. Hafði hún verið þar inni óður og einnig á Homafirði og Fáskrúðsfirði, en engin hafnargjöJd greitt þar. Hafði hreppstjóranum á Norðfirði verið falið að innheimta þau og fór hann þvi fram að skipinu, en var tekið svo illa af skipstjóra og skipshöfn, að hann varð að snúa i land, án þess að hafa komið erindi sínu fram. Safnaði hann þá liði, fór aftur út i skipið og hafði skammbyssu (hundabyssu) að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.