Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Mánudaginn 3. júní 1946 I, 7 mlllj. kr. jafnað niður á ísafirði. Frá fréltaritara \'isis. ísafiröiá laugardag. Niðurjöfnunarskrá var lögð fram hér í dag. Alls var jafnað niður 1.741.515 kr. á 951 gjaldendur. Gjaldendur með 10 þúsund kr. útsvar eða íneira voru Agúst Leósson 10.100. Bald- ur Johnsen 12.000. Björgvin F. H. 20.000. Bökunarfélag ísfirðinga 18.300. Guðmund- ur G. Hagalin 11.000. Guð- mundur Pétursson 10.100. Hans Svane 12.200. Ilelgi Guðmundsson 13.000. Hlut- félagið Norðurtangi 18.300. íshúsfélag ísfirðinga h.f. 26.600, Jóliann Kyfirðingur 29.000. Jónas Tómasspn II. 600. Karl Olgeirss. 10.000. Kaupfélag ísfirðinga 68.400, Leó Eyjólfsson 10. B. 15.000, Marsellius Bernharðsson 15.500. M. Bernharðsson skipasmiðastöð h.f. 53.000. Niðursuðuverksmiðjan h.f. 14.300. Olíuverzlun íslands 12.800. Páll Jónsson 10.200. Pétur Njarðvík 15.500. Ragn- ar Bárðason 16.000. Sam- vinnufélag Isfirðinga 12.000. Shell h.f. 10.800. Smjörlikis- gerð Isafjarðar 25.600. Tryggvi Jóakimsson 22.500. Vélsmiðjan Þór 14.600. Verzl. Björninn 12.100 og Þórður Finnbogason 10.600 krónur. Arngr. GÆFAN FYLGm hringunum frá SIGURÞðS Hafnarstræti 4. Fimleikasýning K.R. Fimleilcasýning utanfqrar- flolcks K.R. fór fram í í- þróttaslcála Í.B.R. við Há- logaland siðastl. föstudags- lcvöld. Sýningin tókst með ágæt- um og við milda lirifningu áliorfenda. Ilvert sæti í lrús- inu var skipað og voru með- al áhorfenda fulltrúi rikis- stjórnar, borgarstjóri, sendi- lierrar þeirra ríkja, sem flokkurinn ætlar til, forseti Í.S.Í. og aðrir iþróttafröm- ! uðir. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI Mikil ölvun. Mjög mildl ölvun var hér íþivnum um helgina. Bar sérstaklega niikið á drykkjuskáp s.l. laugardags- kvöld og aðfaranótt sunnú- dags. Voru húsakynni lög- reglunnar alltaf yfirfull. HúseigendtTr í Hafnarfirði eru Kér með alvar- lega áminntir um að hreinsa nú þegar til á lóðum sínum og löndum. Ber þeim að hafa lokið þessu fynr 15. þ. m. að viðlagðn ábyrgð. Lögreglustjónnn í Hafnarfirði, Guðmunclur I. Guðmundsson, HSLL til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu sex manna bifreið, módel 1940. Til greina gætu komið skipti á góðum 4ra manna bíl, Ford Junior eða Austin. Upplýsingar gefnar í !\ajkæ Lja ue rz fvui in <=Hjós (fjT Laugaveg 79. Sími 5184. I K\ OÐSLISTAR í Reykjavík við kosningar til Alþingis 30. júní 1946 Jk-Hsii Listi Alþýðuflokksins: a-íisíi Listi Framsóknarflokksins: l-iisii Listi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins: 1. Gylfi Þ. Gíslason, dósent, 1. Pálmi Hannesson, réktor, 1. Einai; Olgeirsson, alþ.m., 1. Garðastræti 13 A. Menntaskólanum. Njálsgötu 85. 2. Sigurjón Á. Ólafsson, form. 2. Sig u rj ó n Guðmun d sson, 2. Sigfús A. Sigurhjartarson, 2. Sjómannfél. Rvk, Hririgbr. skrifstofustj., Kjartansg. 10 alþingismaður, Miðstr. 6. < 148. o <>. Rannveig Þorsteinsdóttir, o *>. Sigurður Guðnason, alþ,- o i). 3. Har a ld u r G uðfn u ndsson bréfritari, Auðarstræti 9. maður, Hringbraut 188. alþm., Hávallagötu 33. 4. IngimarJóhannessonJkenn- 4. Ivatrín Thoroddsen, lækn- 1. 4. Sigurbjörn Einarsson dós- ari, Reykjavíkurvegi 29. ir, Eg'ilsgötu 12. / ent, Fi'ei'j ugötu 17. 5. Sigíryggur Klemensson, 5. Grimur Þorkelsson, stýri- 5. Soffía Ingvarsdóttir hús- lögfræðingur, Leifsg. 18. maður, Samtún 42. 5. frú, Smáragötu 12. 6. Leifur Ásgeirsson, próf. 6. Guðm. Snorri Jónsson, 6. Þorvaldur Brvnjólfsson Hverfisgötu 53. járnsmiður, Frakkastíg 23. 6. járnsmiður, Hofsvallag. 1G. 7. Daníel Ágústínusson, fram- "7. Guðmundur Guðmunds- 7. Aðalsteinn Björnsson vél- kv.stjóri, Hverfisg. 117. son, stýrimaður, Ilringbr. 7. stjóri, Stórholti 39. 8. Guðmundur Tryggvason, 211. 8. Baldvin Jónsson lögfræð- framkvstj., Meðalh. 15. 8. Rannveig Kristjánsdóttir, 8. ingur, Öldugötu 10. 9. Olafur H. Sveinsson, for- frú, Fjólugötu 9.% 9. Árni KristjánsSon, vefka- stjóri, Mímisvegi 8. 9. Björgúlfur Sigurðsson, 9. maður, Óðinsgölu 28 B. 10. Hjálmtýr Pétursson, kaup- verzlunarm. 10. Þórarinn Sveinsson lækn- maður, Ránargötu 21. 10. Trvggvi Pétursson, banka- ir, Ásvallagötu 5. 11. Guðmundur Ólafsson, ritari, Rauðarárstig 38. 10. 11. Ólafur Ilansson menitta- bóndi, \rogatungu v/Lang- 11. Ársæll Sigurðsson, tré- skólakennari, Ásvallag. 23. holtsv. smiður, Nýlendugötu 13. 11. 12. Jóhann Fr. Guðmundsspn 12. Sóphónías Pétursson, bók- 12. Hermann Einarsson, fiski- skrf., Leifsgötu 22. ari, Garðastræti 4. fræðingur, Brekkustig 3. 12. 13. Magnús Ástmarsson, for- 13. Jaköbina Ásgeirsdóttir, frú 13. Guðbrandur Guðmunds- maður H.Í.P., Hringbr. 137. Lauavegi 69. son, verkamaður, Berg- 13. 14. Jólnmna Egilsdóttir, form. 14. Guðlaugur Rósinkranz, yf- þórugötii 15 A. V.K.F. Framsókn, Eiríks- irkennari, Ásvallagötu 58. 14. Petrina Jákobsson, skrif- 14. götu 33. 15. Guðm. Ivr. Guðmundsson, ari, Rauðarárstíg 32. 15. .Takob Jónsson sóknar- skrifstofustjóri, Bergstaða- 15. Árni Guðmundsson, bil- 15. prestur, Leifsgötu 16. stræti 82. stjóri, Hringbraut 178. 16. Olafur Friðriksson rithöf- tindur, HverfisgötU 10. 10. Sigurður Kristinsson, fyrv. forstjóri, Bárugötu 7. 16. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, Vesturgötu 28. 16. a-Usti Listi Sjálfstæðisflokksins: Pétur Magnússon, f jármála- ráðherra, Suðurgöfu 20. Hallgrimur Benediktsson, alþingismaður, Fjólug. 1. Sigurður Ivristjánsson, al- þingismaður, Vonarstr. 2. Jóhann Hafstein, framkv.- stj. Sjálfstæðisfl., Smára- götu 5. Björn Ölafsson, fvrrv. ráð- herra, Hringbraut 110. Bjarni Benediktsson, borg- arstjóri, Eiríksgötu 19. Auður Auðuns, eand jui\, Reynifnel 32. Axcl Guðmundsson, form. Óðins, Langholtsvegi 26. Guðm. H. Guðmundsson, húsgagnasm.m., Bræðra- borgarst. 21 B. Asgeir Sigurðsson, skip- stjóri, Ilátúni 19. Kristján Jóli. Ivristjánsson, forstjóri, Hringbraut 132. Ragiiar Lárusson, form. Varðar, Grettisgötu 10. Helga Þorgilsdóttir, kenn- ari, Víðimel 37. Björgvin Sigurðsson, cand. jur., Fjólugötu 23. Malthias Einarsson, lækn- ir, Sólvallagötu 30. Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur, Lækjargötu 12 B. Kjörstjórnin í Reykjavík, 1. júní 1946, Sigurhjörtur PöturssawB Eittar fi. Guöntuwtdssan A>. Mkristjánssatt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.