Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 03.06.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 3. júní 1946 V I S I R 7 IlubT\ M. Avres PriHAeAAah Loks tók hún kjark í sig' og mælti, með ein- icennilega hárri, skerandi röddu: „Þér munið vafalaust fyrirlíta mig fyrir, að k-ita á náðir yðar um fjárhagslega aðstoð nú [)egar. Eg er svo illa stödd -t— ‘ Hún hafði ekki kjark i sér til að liorfa á hann nieðan liún sagði þetta. Hún fyrirvarð sig svo, að hún roðnaði upp i hársrætur og kreppti sam- an hnefana. Ætlun hennar hafði verið, að tala viö hann um þelta á þann hátt, að það kæmi fram, að lmn væri vfir hann hafin, og það væri ekki nema sjálfsagt, að liann yrði eitthvað af mörkum að leggja þegar, til þess að fá óskir sínar uppfylltar — tala við hann um þetta eins og væri það viðskiptamál, en er liann stóð þarna fyrir framan liana, blíður, auðmjúkur aðdáandi hcnnar, gat hún ekki fengið sig til þess. Það hefði verið auðveldara fvrir hana ef hann hefði farið svipað að og spurt - hana hlátt áfram: Hversu mikils fjár þarfnist þér? En i þess stað sagði Jónatan alúðlega: „Það er hægt að ganga frá þessu þegar í slað. Þér skýrið mér frá við livaða banka þér skipið.“ Það lá við, að Priscilla ræki upp kuldalilátur. Banka! Eins og hún eða fjölskylda hennar hefði nokkurt fé, sem þyrfti aðsloðar hanka með lil að annast. Hún tók í sig kjark og lrorfði á hann, en rödd hcnnar titraði, er hún sagði: „Þetta er mikil uppliæð — 300 sterlingspund.“ „Þér skuluð fá féð á morgun, ef það nægir.“ „Þökk,“ sagið hún snöggt. „Hvers vegna er viðhorf yðar til þessa máls svona? Ilvers vegna spvrjið þér mig ekki til livers eg ætli að nota peningana? Af hverju segið þér ekki, að eg sé lílilf jörleg — ágeng?“ „Af því, að eg er ekki þeirrar skoðunar. Af því, að eg elska yður — og af þvi, að eg geri mér von um, að á komandi dögum megi mér auðnast að verða við öllum óskum yðar.“ Jónatan var ekki vanur því, að vera jafn- mælskur og nú þegar lnmn sá hversu mikla hug- aræsingu hún áfti við að stríða bætti hann við: „Efgum við ekki að ganga um dálitla slund, undir heru lofti. Það hefir stytt upp og loftið er lireint og hressandi.“ Priscillu tókst með hörlai að bæla niður grál. „Þér eruð mér miklu belri en eg á skilið. Eg ætla að fara upp og ná i liattinn minn og yfir- Jiöfn.“ Jónalan liorfði út um gluggann meðan liann bcið eftir henni. Og' liann var í allmikilfi óvissu fannst það óbægileg lihugsun, að hún elskaði einhvern annan. Þegar hún skömmu síðar kom niður sneri hann sér að henni allsnögt og mælli: „Eina spurningu vildi eg' mega heina til vðar?“ „Já.“ Hún hafði náð algéru valdi á sér. „Eg lofa yður því, að svara spurningu yðar, hvers efnis sem hún cr.“ En vítanlega rendi hana ekki grun i um livað hann mundi spyrja. „Það cr vonandi enginn annar, sem yður þykir vænt um?“ Jónalan beið í allmikilli hugaræsingu cflir svarði og horfði á liana rannsakandi augum. Yar það missýning, að hún yrði niðurlút sem snöggvast, cins og til þess að reyna að koma í veg fyrir, að hann gæli horft beint i augun henn- ar fögru, en áður en hann gæti hugleitl það nán- ara brosti hún til hans og svaraði: „Nei, svo er ekki. Eg er ekki í flokki þeirra slúlkna, sem eru rómantískar.“ Ilann efaðist ekki um, að hún segði salt. Og ncisti afbrýðiseminnar, sem kvikriað hafði í hug hans, sokknaði jafnharðan. Hún var fijáls, óbundin; liann hafði rétt lil að elska hana og leilast við að fá hana lil þess að endurgjalda ást lians. „Eigum við að leggja af slað,“ sagði hann, „áður en fer að rigna aftur.“ Henni þótti vænt um, að liann gerði enga til- raun til að kyssa hana. Það hefði orðið henni til mikils hugarangurs, ef hann liefði reynt það. A göngunni fóru þau brátt að ræða um sitt af hverju, sem á daga þeirra hafði drifið. Hann sagði henni frá skólaveru sinni, hann hefði ávalt verið einmana, og ekki haft lag á að eignast vini. „Alla skólagöngu mina — og seinast i Cam- bridge-háskóla. Eg hcfi ekki aflað mér vinsælda karlmanna — og enn síður liefi eg unnið hylli kvenna.“ « Ilún fór að hlæja. Hann var svo cinfadur og unglingslegur. Þrátt fyrir^aldur sinn, þessi hái, þrekni piltur. „En nú verður breyting á,“ sagði hún. „Mig langar lil þess að stuðla að því, að vður gcðjist að þeim, sem þér komist í kynni við — og að öðrum geðjist að vður. Þér megið ekki líia al- vöruaugum á allt en það hafið þér gcrt, það er það, sem á bjátar, — nú skiduð þcr líta björt- um augum á lifið og mennina.“ nm livernig skilja bæri framkomu hennar, en um það gat liann ekki verið lengur í neinum vafa, að hún hafði ekki lalað sér þvei;t um lmg kvöldið áður, liún vildi giftast lionum. En liann hafði engar áhyggjur um neitt varðandi þessa íjárbeiðni. Vitarilega var hún fjár þurfi. Var það ckki á allra vitorði, að Marsh-fjölskyldan var í miklum fjárkröggum. Og hann liafði nógu af að miðla. Hún bað hann unf 300 sterlingspund. Móðir jians liafði nýlega eignast bifreið, sem kostaði þrisvar sinnum meira. Og fyrir þessa litilfjör- legu upphæð var hin unga mær reiðubúin til að selja sig. En hvað um það. Hann var sannfærður um, að honum mundi auðnast að gera liana liam- ingjusama, ef til vill ekki þegar í stað, en þegar frá liði. í rauninni var það furðulegt, að hún skyldi ■ ckki vera ástfangin í einhverju manni. Eða — var einhver, sem átti hug liennar? Þessi htigsun olli honum sviða. Ivannske einhver fátækur, ungur maður? Hann varð skyndilega hörkulegur á svip, er hann stóð þarna og horfði út í garðinn. Honura AKvötWðmm Tveir nýliöar i bandaríska hernuiu sátu og spjöll- uÖu saman kvöld eitt. Eg þjáist af svefnleysi, 'sagöi annar þeirra. Hefir þú reynt aö telja kindnr þegar þú ert lagst- ur fyrir, spuröi hinn. Mér er svo illa viö kindur að eg þoli ekki aö hugsa um þær, svaraði sá fyrri. En skriðdreka, hefir þú reynt þaö? Já, en þeir gera svo helvíti mikinn hávaöa aö eg get ekki sofnað. Daghlaö eitt í Bandaríkjunum hefir nýlega liaf- ið birtingu framhaldsfrásagnar í 50 köflum og nefnist frásögnin „Sjálfsæfisaga Krists". ♦ Stærsti hver i heimi er Waymangu-hverinn á Nýja-Sjálandi. Þegar hann var ttpp á sitt bezta gátu gosin oröiö allt aö 500 metra há. + Baseball var leikinn í fyrsta skipti á Elysian- vellinum í New-Jersey 19. júni árið 1846. Eitirmaður „Arabíu-Lawrence". Eftir B. ROSENHILDE NIELSEN. skrifar Philby og bætir við: „Og er hann kom aftur til landa siðmenningarinnar, gerði hann mjög eftir- tektarverða lýsingu af Jemen og öðrum þeim stöð- um, er hann heimsótti í för sinni. Er mjög sennilegt að hann hafi verið fyrsti hvíti maðurinn, sem kom til þessara staða. Hann skýrði frá hinni miklu frám- för í menningu Wahabittanna og það var auðséð að liann hafði gert sér far um að kynnast henni sem bezt.“ Sir. Harry St. Jolm Brjdger Philhy hefir getið sér mikinn orðstýr fyrir hinar l'jölmörgu ránnsókn- arferðir sínar um landið og er hann meðlimur Kon- unglega landfræðingafélagsins og 'Konunglega Asíu- félagsins í London. Eitt merldlegasta ferðalag, er hann hefir farið, er för hans um Bub al Kali-eyðimörkina, eða „Dauða- dal Arabíu“ eins og hún er stundum nefnd. Fór hann í þessa ferð nokkra mánuði á eftir Bertrann Thomas. Lagði hann upp frá Hafuf og voru 13 Arabar í för með honum. Höfðu þeir með sér vistir til þriggja mánaða. Þeir komust til fyrsta áfangastaðarins, vinjarinnar Jabriri, éftir viku ferð um sandauðn- ina. Er þeir komu þangað fundu þeir margt, er benti til þess að þar hefði fyrr á öldum verið stór verzl- unarstaður, er hefði verið í stöðugu sambandi við hafnarborgirnai;. Þetta var stór vin og gróðursæl. Vatnsból voru stór og enn aíveg nothæí^ þar var gnægð af ávöxtum, en ekkcrt sem benti til þess að menn hefðu búið þar í lengri tíma. „Og þó lilýtur að hafa verið hér allstór og blómleg borg, þótt að hún væri nú gleymd. Það eina, sem við vissum um þennan stað, var að hér hafði skáldið Farazadaq fæðst og búið. Byggingar standa þó nokkrar ennþá. Við sannfærðumst um að saga Jabrin hlýtur að ná mjög langt aftur í tímann.“ Þetta skrifaði Philhy eftir að hann kom úr fcrð sinni. Frá Jahrin lögðu þeir upp í lengstu áfanga ferð- arinnar. Förina vl'ir hina eiginlegu Rub al Kali eyðimörkina og næstu 53 sólarliringa sáu þeir ekkert kvikt. Aðalmarkmið með fcrð Philbys var að kom- ast til hinnar sogufrægu horgar Wabar, eða réttara sagt til rústa borgarinnar. Ilermdu sagnir að hún hefði eyðilagst í eldi og að enn sæust merki þess greinilega. Þá hafði Pliilby einnig heyrt að rétt inn- an við borgarmúrana væri einkennilegt járnlíkneski, líkt og dromedar í laginu. En engin þessara sögu- sagna var áreiðanleg, því fáir eða enginn hafði þor- að að leggja leið sína um „Dal dauðans“, þar sem hinir illli andar „Djinnarnir“ réðu lögum og lofum og hitinn var meiri en i víti. Eftir nokkurra daga ferð komu þeir 'félagar til Wabar og fer lýsing Philby á staðnum hér á eftir: „Er við komum til Wabar sá eg að þetta voru ekld rústir gamallar borgar, heldur tveir slokknaðir eld- gýgir, hálffylltir sandi. Eg vissi ekki livort eg ætti heldur að hlæja eða gráta og þó greip hin stói1- brotna fegurð mig föstum tökum. Þetta var staður- inn, sem svo mikið var talað um í ])jóðsögnum og kvæðum Arabanna, — hin fræga Wabar -—. Það var liér, sem aðsetustaður hinna svallfengu höfðingja hafði verið. Þeir áttu, samkvæmt sögnunum, að hafa lifað hér í svalli og sællífi og skellt skolleyrum við aðvörunum spámannsins. Að lokum hafi svo hinn almáttugi guð eytt borginni með eldi og brénni- steini.“ I steikjandi sólarhita héldu þeir áfram ferðinni. Mörgum sinnum báðu Arabarnir Philby um að á, en á 54. degi sáu þeir tré og hirðingjaturn. I kring um turninn var kvikfé á beit og er þeir komu nær sáu þeir eitthvað á lireyfingu á milli trjánna. Það voru konur að tína sprek í eldinn. Fyrsta leiðangr- inum yfir hina illræmdu Rub al Kali, var lolcið. En maður eins og Ahdullah Pliilby getur ,ckki haldið lengi kyrru fyrir, hann gefur sér vart tima til þess að skrifa skýrslur eða frásagnir af lciðöngr- um sinum áður enn hann er rokinn aftur af stað. Johannes V. Jensen hefir nýlega látið svo um mælt, að ferðabókarithöfundur, verði að hafa þekkingu á ýmsum sviðum vísindánna. Þessa kosti hefur Philby, því að auk þess, sem hann hefur frábæra frásagnarliæfileiká, er hann grasafræðingur, dýra- fræðingur, mannfræðingur, fornleifafræðingur og þjóðfræðingur, og er talinn standa mjög framarlega

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.