Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 4. júní 1946 V I S I R HBHs GAMLA BIO Brigfaton- morðinginn Spennandi amerísk saka- málakvikmynd. John Loder, June Duprez, Micael St, Angel. Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára i'á ekki aðgang. Vestfirðingar í Iteykjavík. Notið tækifærið og fáið ykkru ósaltaða kæsta skötu. FISKBÚÐIN, Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Eggjaskerarar Verzlunin Ingóiíur Hringbraut 38 Géifteppahreinsun Gólfteppagerð Góifteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Sími 4397. Vancfaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. VerzL Holí h.f. Skólavörðustig 22 C. r •LXucJpgmiyA f- / *- t"C í U V\ÍV\«,WV flUííLVSINGHSHHiPBTOn) Fiinmtudag kl. 8: u Tondeleyo (White Cargo) eftir Leon Gordon. Leikstjóri: Indriði Waage. Frumsýning á fimmtudagskvcld kl. 8. Fastir áskrifendur og gestir sækja aðgöngumiða sína á miðvikudag kl. 4—7. Aðeins Ieikið örfá kvöld. í. S. í. G. R. R. f ISLANDSGLIMAN 1946 verður háð í Iþróttahúsi í. B. R. við Hálogaland, miðvikudaginn 5. júní kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í Bókaverzlun-Lárusar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. GHmufélagið Ármann. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Í.S.L J KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Knattspyrnumót Islands Sjctti leikur mótsms verður háður í kvöld kl. 8,30 á íþróttavelhnum og keppa þá Akureyringar Dómari verður-Sigurjón Jónsson. Allir út á völl! — Nú verður það spennandi. Mótanefndin. UU TJARNARBIÖ Mí Dómsins lúður (The Horn Blows At Midriight) Amerjskur gamanleikur. Jack Benny, Alexis Smith. Sýning kl. 5, 7 og 9. ^rvrt>nifÍriiriiir*>rsrsrvnir>rt>M.ritri.rvrt,r<rt,rt.rsrhrt.r^riirvrsrt.r^rvr*ln.nir<.rsrsr^rsr!..'vrt,rvr*ir\rhr«.: jjjj HJARTANS þakkir sendi eg öllum vm- sí |j um mínurn, sem glöddu mig með\ heimsókn- g um, gjöfum, blómum og skeytum á sextugs- afmæli mínu 30. f. m. c. ö ð Reykjavík, 4. júní 1946, Jón Ormsson. /vvhrvhrvvvvvvvvvvvvvvhrhrvv'irsrvvvvvvvvwhrvvvh BE£T AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI. ;; HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? OOC NYJA BIÖ nun I heimi tóna og tryllings (“Hangover Square”) Mikilfengleg og afburða- vel leikin stórmynd. Aðalhlutvérk: Laird Cregar, Linda Damell, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bömmð börnum yngri en 16 ára. Skrifstofu og geymslupláss óskast strax. — Sími 3721. Sumarbústaðir til sölu í Fossvogi, við Elhðavatn, í Grafarholtslandi, í Vatnsendalandi og í Hveragerði. • Upplýsingar gafur ~s4hnenna 4~4aiteignaóaían Bankastræti 7’. -— Sími 6063. Íbiíðir og heil hús til sölu við Framnesveg, Barmahlíð, Þverveg, Sund- laugaveg og í Kleppsholti. — Upplýsingar gefur ^jdlmenna ^aótei^naóaían Bankastræti 7. -— Sími 6063. Til sölu góður 5 masina bíll Til sýms við Vitatorg frá kl. 7—9 í kvöld. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengdamóðir okkai> ekkjan Þórdis Tómasdóttir, andaðist að morgni 4. júní á heimili sínu, Óðins- götu 8B. Reykjavík, 4. júní 1946, Kristín Pálmadöttir, Guðrún Guðmundsdóttir, . Guðrún Jóhannsdóttir, Jón Guðsnundsson, Stefán Guðmundsson. Öonur okkar og uhnust:, Skafti S. Stefánsson, andaðist mánudaginn 3. bessa mánaðar. Vigdís Sæmundsdóttir, Stefán Guðnason, Þórd.s Þorleifsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.