Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 4. júní 1946 Sœjarþéttir i líæturlæknir ; er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður ; er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Kæturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Fimmtugur er í dag Bjarni Jónsson verka- inaður, bragga 64 við Skólavörðu- stíg. Danska sendisveitin liefir beðið blaðið að koma þvi á framfæri, að sendiráðið tekur ekki á móti heimsóknum á Grund- vallarlagadaginn hinn 5. júní uæstk. Hestamannafélagið Fákur biður eigendur* liesta þeirra, sem á að reyna á veðreiðunum á 2. í Hvitasunnu, að koma með þá á lokaæfingu, sem verður á skeiðvellinum annað kvöld kl. 8. Isfirzku samskotin, afh. Visi: 100 kr. frá Sigríði Árnadóttur. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Erindi Í.S.Í. um Knatt- spyrnumót íslands (Einar Björns- son). 20.20 Tónleikar Tónlistar- skólans: Kvintett i A-dúr fyrir píanó og strokkvartett. (Pianó: Árni Ivristjánsson, 1. fiðla: Björn Ólafsson, 2. fiðia: Þorvaldur Steingrímsson, viola: Sveinn Ólafsson, ceilo: dr. Edelstein). 20.50 Erindi: Nám og vinna (Sig- urður Einarsson skrifstofustjóri). 21.15 Upplestur: Gunnar Gunn- arsson les kafla úr frumþýddri skáldsögu:’ Mikjáll á Kolbeinsbrú eftir Heinrick von Kleist. — Fyrri lestur. 21.45 Kirkjutcnl'st (plöt- ur).*Létt lög (plötur). 22.30 Dag- ‘krúrlok. Þvoftapokar, Handkiæði, Tilbúin iök. Olympia, Vesturgötu 11. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Lán§ntboð. Byggingarsjóður verkamanna hefir ákveðið að bjóða út handhafa- skuldabréf að upphæð 1.000.000 kr„ og verður andvirði þess notað til útlána til byggingarfélaga í kaupstöðum og kauptúnum landsins, sam- kvæmt gildandi lagaákvæðum um verkamannabústaði. Til tryggingar láninu er skuldlaus eign Byggingarsjóðs, ábyrgð ríkissjóðs og bakábyrgð hlutaðeigandi bæjai-félaga og sveitarfélaga. Lánið endurgreiðist með sem næst jöfnum ársgreiðslum vaxta og afborgana (Annuitetslán) á 15 árum (1947—1961), eftir hlutkesti, sem framkvæmt er í janúarmánuði ár hvert, í fyrsta sinn i janúar 1947, og koma þau bréf, sem j)á verða dregin út, til innlausnar 1. júlí 1947. Skuldabréfin bera 4% vexti á ári-og greiðast þeir eftir á gegn afhendingu váxtamiða, 1. júlí ár hvert, í fyrsta sinn 1. júlí 1917. — Skuldabréfin eru boðin út á nafnverði. Skuldaljréf lánsins cru að upphæð 1000 kr. og 500 kr. Þó er áskil- inn réttur til að fella niður prentun á 500 kr. bréfum, cf íhiup á þeim nema minnu en 50.000 krónum. Kaupendur að 500 kr. skuldabréfum samþykki að taka þá í staðinn við 1000 kr. bréfum, cnda lækka þá á- skriftir, sem standa á hálfu þúsundi, um þá upphæð. Föstudaginn 7. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kost- *Ur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum í _ A M^ísndshtimkta B&Suneis* MetjÍijjttvík. Káupverð skuldabréfa* greiðist um leið og áskrift fer fram, gegn kvittun, sem gefur rétt til að fá bréfin afhent, þegar prentun þeirra cr tokið, — Skuldabréfin bera vexti frá 1. júlí 1946 og dragast því frá kaupverði bréfa vextir frá greiðshidegi til þess dags. Reykjavík, 4. júní 1946. Sijóen ttygejÍBiQfarsjóðs rerkuasatsn tsa Magnús Signrðsson, Stefán Jóhann Stefánsson, GuSlaugur Rósinkranz, Haukur Þorleifsson, Sveinhjörn Hannesson. Tómar flöskur Kaupum tómar flöskur alla virka daga nema laugardaga. Móttaka í Nýborg. Áfengisverzlun ríkisins. LÉREFT. GlasgGwbúðin, Frevjirgötu 26. ^StiílLa * óskast. Húsnæði getur fylgt. Hótel Vík. Húsmæður! Nýtt hrefnukjöt daglega. Urvalskjöt í buff. Ödý rog góður matur. FISKBÚÐIN, Hverfisg. 123. áími 1456. Hafliði Baldvinsson. Sundnámskeið hefjaSt í dag í Sundhöll Reykjavíkur. —; Kennarar eru Jón Pálsson og Erla Isleifsdóttir. — Hringið í síma 4059. ftlýfísku íbúðir í Austurbænum til sölu. Nánan upplýsmgar gefur Málfiutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Hús við Leifsgötu. * % til sölu. — TilboÖ sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7, sem einnig gefa nánari upplýsingar. fö&saa imtyaskriist&ia Sjálfsiteöis-' íimMisims ew í Sgálfstmöishúsimm Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er/farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. — Símar 6581 og "6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarskólanum, opið 10—12 f. h. og 2—6 og 8—10 e. h. lisfi er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.