Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 04.06.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 4. júní 1946 Hestamannafélagið Fákur efnir til kappreiða á velli félagsins við Elhðaár annan Hvítasunnudag, 10. júní. Hestar, sem taka eiga þátt í kgtppreiðunum, mæti til skránmgar miðvikudaginn 5. júní kl. 8 e. h. Stjórnin. Speed Graphic ný, í leðurtösku, til sölu með öllu tilheyr- andi, ásamt 10 filmpökkum. Stærð vélannnar er*4 X 5". Verð kr. 5500,00. Til sýnis kl. 6—7 í kvöld. Loftur Bárugötu 5. Afgreiðslustúlka (Bufíetdama) og eldhússtúlka óskast nú þegar. — Gott kaup og herbergi. T)l yamarcaj'e lalirnir opnir í kvölíl' og næstu kvöld. JJjamamaje HIN - |>]J FYRIRHUGAÐA SKEMMTIFERÐ I. R,. austur undir Eyjafjöll verSur farin á laug- ardaginn. Lagt verSur af staS kl. 6. — Farmiöár seídir í Í.R.- húsinu í kvöld kl. 8—9. 1 Q- 1 ÁRMENNINGAR! Þeir, sem tellá i Snæ WS' fellsjökulsferðina um hvitasunnuna. eru bétSnir að vitja fármiöa sinna i Hellás í dag og á morgun eöa á skrifstofu Armanns, annaö kvöld, kl. S—9. Frjálsíþróttamenn Ármanns eru beönir áö mæta í kvöld kl. 7.45 á íþróttavellinum. — Kl. 8 verour farið niður á Háskóla- tún og æft undir stjófn' Geprgs Befgíors íbróttakennara. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Kaffikvöld felagsins verðúr i kvöld kl. 9 í Oddfellow, uppi. Páskadvalargestir féíagsins liafi ‘með sér myndirnar. (100 SAMKOMA verður i kvöld kl. 8y* á Bræðraborgarstig 34. Allir velkomnir. (103 K.F.C.K. 'SUMARSTARF K.F.U.K. Flokkur verður á Straumi fyrir telpur 10—13 ára dagana 13.— 19. júní. Utileguflokkur mun dvelja á fögrum stað'-í nágrenni Reykjavíkur'dagana 5.—11. .júli fyrir stúlkur 14 ára og eldri.—■ Þær sem ætla að verða með í flokkinum gefi sig-fram í húsi félagsins .milli kl. 8—10 eftir hádegi á miðvikudag og fimmtudag. Sími 3437. (97 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp. Hrefnugötu 10. (86 HERBERGI til leigu á Lang- holtsveg 53. Uppl. þar milli kl. 6—8. (95 KARLMANNS-armbandsúr með stálarmbandi, tapaðist 27. maí á Laugavegi. UppL í sítna 1015. (60 TAPAZT hefir svartur sjó- poki, merktur Pétri Jóhanns- syni, Patreksfirði. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja i sima 4374._______________(65 TAPAZT hetir lindarpenni, Parker 51,-á Þingvöllum eða i Rejkjavik. Vinsamlega skilist á Bergþórugötu 2T, niðri. (69 TAPAZT hefir karlmanns- armbandsúr á dansleiknum á Ástun í Mösfellssveit. Skilist á Grenimel 33. (79 GULLHRINGUR, mjór, með ekta steinum, hefir tapazt. Vinsamlega skilist gegn fund- arlaunum á Vitastíg 7. (84 Á SUNNUDAGINN tapaö- ist kveirstálarmbandsúr í Miö- bænum. Finnandi vinsamleg'a beðinn að hringja i síma 6713. K. F. 17. Ml UNGLING ADEILDARMÓT verður haldið i Vatnaskógi um Hvitasunnuna. — Þátttakendur gefi sig fram í skrifstofu K. F. U.' M. fyrir fimmtudagskvöld. Opiö 10—12 og 5—7. Sími 3437. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ SKEMMTIFERÐ um hvitásunnuna vest- ur i Dali. Keyrt að Staðaríelli og um Hvammss’veit, gegmiin Saurbæ inn að Ólafsdal og verður einnig fariö út að Skarði ef fært verður. Og verða allir helztu sögustaðir i l.axárdal skoðaðir. Farseöar i Hánnyrðaverzl. Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6 fyrir hádegi á fimmtudag. Farið frá Káratorgi kl. 3 á laugardag. — Stjórnin. TAPAZT hefir brúnt kven- veski frá Klepijsholti i bæinn. Skilist Freyjugötu 28, kjallar- anum, fundarlaun. (102 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. t—3. (348 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktír. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA óskast nú þegar. Sérherbergi. Hólmfríður Knud- sen, Hellusund 6 A. (64 STÚLKA óskast til hrein- 'gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum i .Gamla bió. (Ó7 2 KVENREIÐHJÓL til sölu (annað nýtt) á Hringbraut 213. FIÐLA til sölu. \’egamóta- stig 3._______________(mu 2 DJÚPIR stólar, ljómandi fallegir til sölu. Sanngjarnt verð Grettisgötu 69, kjallaranum. —- BLÝ kaupir Verzl. O. Elling- sen. (59 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 ROSKIN kona . óskast til innanhússvinnu. Frítt fæði og húsnæði. 550 kr. á mánubi. —- Uppl. i síma 5474. (68 . | UNGLINGUR óskar eftir sendisveinsstörfum. — Uppl. ; síma 6479 írá 10—12. (70 11—12 ÁRA telpa óskast til að líta eftir 2ja ára dreng frá 10 á morgnana til 7 á kvöldin. 200 kr. á mánuði. Bergstaða- stræti 53. (71 STÚLKA ósl cast til að hjálpa til við húsverk, hálfan eða allan daginn. Lítið sérherbergi. Til SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. \ helgidögum afhent ef pantáð er fyrirfram. Sími 4923. VTNAMINNI. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Símí 5395- Sækjum.__________^43 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 mála getur komið góð forstofu- stofa í haust. Anna Guðjóns- dóttir, Framnesveg 44. (76 OTTOMANAR og dívan- ir aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. STÚLKA óskast í árdegis- vist. Þrennt fullorðið í héimili. Sérherþergi. Uppl. Tjarnargötu 10 C, I. hæö. (78 LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Sími 2I65- (^55 PRJÓNAKONA óskast. — Uppí.. á Þórsgötu 8. (81 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í sima d807. (364 STÚLKA, islenzk eöa dönsk, óskast til húsverká hálfan eða allan daginn. Fjórir fullorðnir i heimili. Stórt sérherbergi. Sum- ^ arfrí. Margrét Asgeirsdóttir, Öldugötu 11. Sími 4218. '(83 STÚLKU vantar í létta verk- smiðjuvinnu. Upjd. á Vitastig 3, milli 5 og 7 i kvöld. • (92 NOTAÐ kvenhjól og barna- vagn til sölu. Hringbraut 161. Sími 6161. * (6r TELPA á aldrinum 12—14 ára óskast til að gæta barna á * heimili í grtnnd við Reykjavík. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. gefur Soffía Ingvarsdóttir, Smáragötu 12.________ (93 TVÆR stúlkur óskast að veitingaskálanum Gullfoss. •— Uppl. Austurgötu 1, Háfnar- firði. (94 RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzlá lögð á vandvirkni og i‘ljóia a‘"reiðslu. — SYLGJA, j '■ Tifá'-vee 1 — Sinii ’Atb SAUMAVELA VIÐGERÐÍR 7 lögð á vandvirknt <>g tljora afgreiðslu. — SYLGjA', Laufásvegi 19, — Simi 26 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 GÚMMÍSKÓR — gúmmí- viðgerðir. — Nýja gúmmískó- iðjan, Grettisgötú 18 (áður Laugaveg 76). ENSKUR harnavagn í góðu standi til sölu. Kaplaskjólsveg -• —'________________________(77 | LÍTIÐ trommusett. grammó'- Í j fónn. kbmmóðá og 2 stólar til sölu i Fischersundi 1. (82 NÝLEGUR jilötusjiilari til sölu. Uppl. í sima 6426, kl. 7=—8. . (9i PALL-BÍLL i góðu íági til sölu. Garðástræti 49 kl. 7 til' 10. .___________________(9Ö NÝTT reiðhjól með hjálparmótor til sölu á Fjölnis- veg 4. — . (^8 VEGNA brottflutnings er til sölu lítið borð, 2 stólar, dívan, nýr og litill skápur. Ægisgötu 26, uppi, kl. 4jÁ.—7>2 í dag og á morgun. (62 KÖRFUBARNARÚM á hjólum óskast. Uppl. i síma 6S27. milli 7 og 8. (63 NY, klæðskerasaumuð kápa á granna stúlku til sölu á Berg- staðastræti 53, uppj. (72 REIÐHJÓL, íull stærð, ósk- ast í skiptum fyrir drengjahjól. Uppl. i síma 2859. (73 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. i sima 2859. (74 ER TIL SÖLU: 4 gítarar, I. flokks, frá Svíþjóð. Uppl. á Seljavegi 25. Sími 4547. (35 isOiTtí ULTRA-sólárolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna (bitageislaniía) og gerir því liúðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölú- i öirgðir: Chemia h.f. • VEGGHILLUR, útskornar frá kr. 65, bókahillur, komm- óður, divanar. Verzlunin Bú- slóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (37 VIL KAUPA góðan barna- vagn. Sími 6413. (75

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.