Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 1
BiíreiðaferÖir um óbyggðir íslands. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 5. júní 1946 125. tbl. Nýtt frystihús: H. hó síarfræksiu veíor. ! t vetur hóf nýtízku hrað- frystihús, h. f. Kirkjusandur, að nafni, starfrækslu hér í bæ. Hraðfrj'stihús þetta er á Kirkjusandi við Laugarnes- veg og er geysimikið fyrir- tæki. t vetur hefir allmikið af l'iski verið 1‘ryst þar og hafa tæki þcss og geymslur reynzt hin beztu. Afköst hússins á sólar- hring eru um 20 smálestir og er geymslurúm ])ess fyrir um 000 smálestir Iiraðfrysts fiskjar. Nokkur hluti véla hrað- frvstihússins eru sænskar og hefir Vélsmiðjan Héðinn h. f. annazt uppsetningu þeirra. Einnig hefir Héðinn smíðað nokkurn hluta vélanna, sem eru í húsinu. Mesfíi hyfjffingaá.r í söyu /fei//»/íivékur: Um 450 hns í smíðnm liér 1. m. L 650 nýjar ibúðir bætast við. Jíín wrjjti r fté UO skip. Kínverska stjórnin hefir fengið afhent áttatíu japönsk skip. Skip þessi voru í höfnum Hainan-eyju undan strönd- um S.-Kína, er stríðinu lauk. Gcrðu Kínverjar kröfu til þeirra, þar sem þeir eiga sama og engan skipastól og hafa bandainenn nú afhent þau. Fundur \m 1 kvöld efna Sjálfstæð- isféiögin í Reykjavík til fundar í húsi ielaganna. • Fundurinn hefst kl. 8,30 og er ölium Sjálfstæðis- mönnum heimill aðgang- ur. I funtíarbyijun leikur hljomsveit liússins, en síð- an flytja stuttar ræður og ávörp: Bjarni Benedikts- son, Björn Olafsson, Auð- ur Auðuns, Axel Guð- mundsson og Pétur^Magn- ússon. mm 4 HjESi. A sunnudaginn var ók ’ áætluharbifreið, scm ekur 'miUi Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar á hest í Hafnar- íirði. Meiddist liesturinn svo mikið að það yarð að skjóta liann samstundis. Skeði þetta á Reykjavíkurvegi, móts við Tungu. Hesturinn v.ar eilt af meslu gæðingsefnum Ilafn- firðinga, en eigandi hans var Kristján Guðmundssson, Kirkjuvegi 14. Fjársöínun hafin á Siglufirði. Wstfirðingafélagið á Sigln- firði hefir hafið fjársöfnun til handa fólkinu, er missti eigur sínar í brunanum milda á Isafirði s.I. mánudags- Eldur í skipi. I gær kom upp eldur í l.v. Málmey. Höfðu menn verið að log- sjóða í r skipinu og stafaði eldurinn af því. Slökkvilið- inu tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. Litlar skemmdir urðu. - Byggingarráðsfefna seft á laugardag. N.k. laug'ardag verður byggingarráðstefnan sett hér í Reykjavrk. Á ráðstefnunni verða alls 1(5 erindi flutt um bygging- armálefni og sýndar kvik- myndir og skuggamyndir, efninu til skýringar. Þá níá geta þess, að E. Smidahl-Báw'er, - sænskur byggingarverkfræðingur, mun flytja nokkur erindi á ráðstefnunni um steinsteypu. sinnar Brezkir vísindamenn lindir- búa leiöangur tii Islands. Ætla að vinna að BandmæBingun Einkaskeyti frá U.P. — London í morgun. Lundúnablaðið Daily Tele- graph skýrir í morgun frá Ieiðangri til Islands, sem ver- ið er að undirbúa j Englandi. .Það eru fræðimenn við háskólann í C.ambridge, sem standa fyrir leiðangri þessum og mun hann leggja af stað norður á bóginn á næstunni. Er ætlunin að' leiðangurs- menn vinni að landmæling- um og vmsum pðrum athug- unum. Eyi'irliði Jeiðnugursins verð- ur I. IL Menzies, sem starl'ar við Jesus College í Cam- bridge. Eldur í bragga. Um kl. 1 si 1. nótt kom upp eldur í bragga á Skóla- vörðuholti. Fór slöldvviliðið þegar á slaðinn. Reyndist vera eldur í einu# Iierbergi í hragganum. Tókst fljótlega að ráða hiður- lögum eldsins. Töluverðar skemmdir urðu. Bruninn á ísaíirði: Fjögur lík graf- in úr rústunum. III FARItl EKKI !JR BÆJM U IVI án þess að kjósa. Dagar Savoy á italíu taldir. Fjögur lik hafa vcrið graf- upp úr rástum „Fells“ á 1safirði. \Tar strax á mánudag/byrj- að að hreinsa til í rústunum og fundust þá tvö lik. Að- faranótt þriðj udagsins fannsl eilt likið og i gær það fjórða. Líkin eru óþekkjanleg, svo brunnin og sködduð eru þau. Læknar telja, að greina megi likin i simdur eflir stærðinni en þó ekki fyrr en það^ 5. finnst. I gær hófst rannsókn i málinn. Haldnar voru yfir- beyrzlur yfir fjölda manna, en þær báru engan árangur. Dagar stjórnartíma Savoy- konungsættarinnar á Italíu virðast vera taldir. I morgun höfðu lýðveldis- 1.3 milljón atkvi um- fram konungssinna. For- maður flokks konungssinna, Enzo Selvaggi, hefir sagl við blaðamenn, að konungur muni fara þegar j útlegð, ef engin breyting verður á at- kvæðalölum. Lokatalna má vænla á morgun. i\Tu*i u i'frost oy slfjtltlu ú JVorðuftun tl£m Undanfarið hefir veður verið allhvasst og kalt um meslan hluta landsins. Hafa verið smávegis næturfrost á Norðurlandi og víða dálítil snjókoma. Undanfarinn sólarbring hefir verið NA átt uin allt land og vindhraði mestur 0 vindslig. 1 nólt var rigning á norður- og austuilandi og viðast livar um 4 stiga hiti. Kaldast var áTIorni 1 slig. I Rcykjavík var allhvásst í nótt og 5—6 sliga liiti. Talið er að vcðurfar þelta orsakist af djúpri lægð, sem liggur SSA af landinu. I dag cr spáð NA-átt og bjarlviðri hér í Reykjavík. Peron lekur við. Juan Peron tók við forseta- embættinu í gær, 4. júní. Hann fékk flesl atkvæði i kosningunum, sem fram fóru i Argentínu í vetur. Hann er 47 ára að aldri og er 27. for- seti landsins. Mívitinn r i húté. I gær kviknaði í lítilli skektu, sem Flugfélag íslands á og hefir í notkun á Skerja- firði. Báturinn var við afgreiðslu hjá „Kötu“ þegar kviknaði i honum ng mun Iiafa kviku- að i IiOHum út frá benzin- leka. Mennirnir, scm i bátnum voru, urðu að vfirgefa hann. Bóturiim skemmdist mikið. Viðtal við Sigurð Péiursson bygg- ingafulltrúa. í Reykjavík hefir aldrei. veráð byggt meira en í vor og lætur nærri að um 430 hús séu í smíðum, ýmist í steypu, eða uppsteypt, e;i ófullgerð. Visir hefir innt Sigurð Pétursson byggingafulltrúa Reykjavíkurbæjar eftir bygg- ingaframkvæmdum Reykvík- inga i ár, Tjáði litinn blaðinu að byggt væri mun meira en í fyrra, sem þó var mesta hyggjngaár í sögu bæjarins fram til þess tíma. Sigurður sagði að um þess- ar mundir væri vcrið að steypa cða smíða um 200 hús, en um 250 hús væru fullsteypt, cn ekki gengið frá þeim fullkomlega að öðru leyti. Eru hér þó aðeins talin íhúðarhus og stærri ky.Ó.áiugíir, cn ekki bílskúrár né minni háttar geymslulnis. Er ])ó allniikið byggt af slík - um skýlum og smáhúsum, og sömuleiðis mikið unnið að breytingum eldri húsa. Að því er Sigurður taldi, lætur nærri að 75% þessara busa, sem nú eru í byggingii, séu íbúðárhús. I langflestuin þeirra eru 2 íbúðir, svo að gera má ráð fyrir að um eða yfir 650 íbúðir bætist við húsakost Reykvíkinga innan skamms. En þó að svona mikið sé byggt hér í bænum eru á því allskonar örðugleikar, einkum ])ó í samhandi við vinnual'lseklu. Ber mest á skorti fagmanna, einkum á múrurum og trésmiðum. Nokkuð hefir rætzt úr í bili. með því að hingað lil lands liafa flutzt allmargir fag- nicnn í hyggingariðnaðinum l’i’á Danmörku og Færeyjum, en ])ó hvergi nærri nóg til. þess að fullnægja þöríinni. Annar örðugleikj, sem mik- ið hefir háð byggingafram- kvæmdunum í ^iænimi, er efnisskortur, sér í lagi timb- urskortur. # Langmest er byggt af Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.