Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Miðvikudaginn 5. júní 1946 '0 4 ' VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Brunahætta og bætui. Til skamms tíma hafa flcst lu'is í kaupstöð- um landsins verið byggð úr timbri og cr hrunahætta mikil víðast hvar. Gömul timhur- hús eru tíðast tilvalinn eldsmatur og fuðra upp á skammri stundu, cn hending ein ræð- ur, livort stórslys vcrða af eða ekki. Þcgar svo cr ástatt, verður að krefjast að allar ör- vggisráðstafanir hafi vérið gerðar i tæka tíð, jafnt af einstaklingum, scm bæjarfélögunum. Hefyr Slysavarnafélag Islands hvatt lil þcss ú undanförnum árum, að björgunartækjum yrði scm víðasl fyrir komið og þá sérstaklcga i eldfimum timburhúsum. Er þegar nokkurt ■öryggi að brunaköðlum, sem fystir eru á að- gengilegum stað í hverju lierbergi og að öðru levti svo um búið, að þeir gcti komið að fullu gagni, ef bruna ber að liöndum. Mun óhætt að fullyrða, að slíkir kaðlar geti komið að verulegum notum og hjargað mannslífum i flestum tilfellum. Nýlcga varð stórbruni á Isafirði, sem leiddi til hömiulegra slysfara. Er auðsætl. að unnt hefði verið að afstýra sumum þessara slysa, ef umbúnaður hefði verið viðunandi og þá sérstaklega hafðir brunakaðlar á efstu hæð- um húss þess, sem fvrst kviknaði i. Fjöldi inanns verður að kasta sér út um glugga hins -brennan<li iuiss og sumir lcita niður á göt- una í nokkrum áföngum. Af þessum sökum jfótbrotnuðu menn og slösuðust, en sýnilegt <cr, að ef kaðlar hefðu verið við hcndina, hcfði ■ekki orJiið að meini, en mennirnir bjargasl nokkurnvcginn örugglega til jarðar. Ekki tjó- sir að sakast um orðinn hlut, en því aðeins er •hér að þcssu vikið, að dæmið getur orðið al- anenningi til varnaðar. Eigcndur timburhúsa ;ættu að sjá svo um, að björgunartækjum verði 'ívrir komið í husum þeirra, og þá sérstaklega þeim, sem litið fé kosta, en geta gert ómet- anlegt gagn, ef út af bcr. Umbúnaður hruna- kaðla er mjög einfaldur, en að sama skapi öruggur, er rétt er frá gengið. Ætti Slysa- varnaíelagið að birta myndir af slíkum lil- búnaði í öllum blöðum landsins, en það liefur 'áður kénnt og útvegað almenningi slík tæki. Eimm manns létu lífið í brunanum á Isa- lirði, nokkrir menn meiddust, 60 -70 manns eru heimilislausir og flestir þcirra hafa misst -aleigu sína. Hér verður úr að bæta eftir því, sem við verður komið. Nokkrir menn hafa» gengizt fyrir samskotum (il handa þessu nauð- istadda fólki, og cf marka má undirtektir al- mennings þegar í upphafi, mun safnast all- nokkúð fé, til þess ,að ráða hót á hrýnustu þörfum þessa nauðstadda fólks. Hin voveif- legu slys verða ekki hætt mcð fé, enda er það x kki tilgangurinn, en eignamissi má bæta og greiða jafnframt úr fyrir hinu húsnæðislausa fólki, þannig að það geti fengið varanlegt þak vfir höfuðið, en því hefur vcrið komið 1‘yrir til bráðabirgða í skólabyggingum Isa- fjarðarkaupstaðar. Eorfeður okkar komu á hjá sér fullkomnum tryggingum þegar á Köguöld. Yrðu menn fyrir tilfinnanlegu tjóni, til dæmis vegna eldsvoða, var það bætt af nlþjó.ð með nefskatti. Nú er efnt til frjálsra samslota. Alþjóð skilur Jiörfina og allir numu með glöðu geði láta nokkuð af hendi rakna. Framh. af 2. síðu. ar megi verða okkur og þjóð okkar til sóma og búum okk- ur undir það eftir bcztu getu, Því fara nú allir snemma í háttinn. — Góðar ijætur. Stokkhólmi 19. mai. Föstudagurinn síðastliðni rann upp bjartari og hlýrri en dagarnir hafa verið hér að undanförnu, Jiví að Svíar hafa haft kalt vor. En J>að var lieldur þyngra yfir oldr- ur Islendingunum, a. m. k. framan af dégi. Eg segi fyr- ir mig: Eg hafði allt á horn- um mer, og í hvcrt sinn, sem mér datt í hug „Báran blá“, þá fór taugakerfið allt í vit- leysu. Við liölðum æfingu um morguninn, og okkur fannst allt að öllu. Mér duttu í hug heræfingarnar hans „Sveins dulu . Ska])ið batn- aði ])ó Iieldur, er á dag- inn lcið, og um kvöldið, er við gengum inn á sviðið í hinum glæsilega sal í „Kon- cert-luisct“, sem var J)étt- skipaður vingjarnlegum á- heyrendum, þá vorum við aílur orðnir lcttir í lund og sigurvissir. Okkur var þegar tekið með miklum fögnuði eltir ])jóðlagasyrj)una, og lagnaðarlælin juluist við hvcrt lag úr ])ví, og að lok- um ætlaði ])eim aldrei að linna. \ ið sungum mörg aukalög að lokinni söng- skránni, og mörg lög varð að endurtaka. Þá var Rögn- vgldi heldur ekki amalcga lekíð, enda var liann í css- inu sínu, og naut sín nú enn hetur cn í Höfn. Enda hafði hann fengið fyrsta fiokks Beckstein-flygil, og sá átti nu erindið í hendurnar á hon- um! I Höfn var-ekki hægt að la handa lionum nema Horn- ung og' Möller flygil, .og sagðist hann aldrei hafa vcrið eins nervös, cins og í glimunui við það „verkfæri“, þó að frammistaða hans væri það sinn einnig dáð af öllum. Að Jokinni hljómlcik- unum köm redaktör Ljung- berger fram á sviðið, flutti skörulega ræðu og færði kórnum forkunnar fagran blómsveig frá karlakórasam- bandi Svía. Eararstjórinn ])akkaði nieð néðu, en við sungum að lokum „Sveriges Flagga". Að loknum hljómleikunum fréttum við að 1700 Norð- menn væru saman komnir í glæsilegasta samkomusal horgarinnar til hátíðahalda. En þetta var 17. maí, þjóð- hátíðadagur Norðmanna. Jón Sigurðsson læknir, scm átti í þeim hópi marga kunningja og starfshræður, kom lil l’undar við okkur og mæltist til ])ess að við færum á fund Norðmanna og flytt- nm þcim kveðju Islands með söng. ð'ai> það samþvkkt ein- róma. Okkur var tekið með kostum og kynjum af Norð- mönnunum, sem áttu ekki von á slíkri heimsQkn, og húrrahrópin glumdu við úr öllum áttum þegar við geng- um inn í salinn. Við sungum „Slaa Ring um Norig“ og fagnaðarlætin á effir eru ckki lík néinu sem eg hefi áður upplifað. Húsið lék á á reiðiskjálfi og allt ætlaði bókstafléga af göflunum að ganga. — Þvílíkar þrumur heíi eg aldréi heyrt. Við átt- um ekki að la að fara íiftur, en hélduni fast við ])ann ásetning að hverfa jafn skjótlega og við höfðum komið og það tókst að lok- l,ni eftir að mannfjöldinn haíði hylt Island með ní- földu húrrahrópi. Eg cr viss um það, að |)essi cina heimsókn okkar til Norð- mannanna á ])jóðhátíðardegi þeirra hefir skapað meiri samhug Norðmanna í garð Islendinga en margar söng- ferðir gætu gjört. Söngdómar blaðanna um hljómleika okkar voru svo einróma loi, að við urðum orðlausir. Að vísu vorum við sjálfir ánægðir með hljóm- leikana, en okkur kom aldrei til hugar að hinir „krítisku" Svíar myndu hæla okluir svo, sem ]>eir gjörðu. Og söngdómarnir voru allir á cinn veg. I gær vörðum við deginum lil ])ess að skoða Stokkhólm, fórum í 2 tima siglingu um og umhverfis bórginp í dásamlegu veðri, og skoðuð- uni hugfangnir þessa leg- urðstu borg Norðurlanda jú, sem margir telja fcg- urslu horg Evrój)u. I gærkveldi gekksl Islend- ingafélagið fyrir borðhaldi og dansleik fyrir kórmenn og aðra Islendinga í cinum'1 af gildaskálum borgarinnar. Eór samkvæmi ]>að hið bezta lram — mikið sungið og margt skrafað og varð öll- um til óblandinnar ánægju. A þriðja deginum fórum við svo lil Finnlands. Skrifa næsta bréf um þá lör. AUir eru í sólskinsskaj)i og biðja fyrir kveðju heim. •> 7 i*ts 4ii ÚÍÍtMttdeE. Flugfélag Islands hefir nú flutt 57 farþegar til útlanda frá því er félagið hóf milli- Iándaflug fyrir rútíiri viku. Af ])cssum 57 far])cgum fóru 11 lil Kaupmannahafn- ar og 16 til Skotlands. Nokkru færri hafa komið heim. Flugvélin fór í 4. ferð sína í gau'inorgun og er vænfan- leg aftur i dag. Er luin full- skipu'ð fárþegúm háðar leiðir. Liðinu fylkt. Það er búið að fylkja liði fyrir Ilcljarslóðarorustuna, scm háð verður hcr á landi síðasta sunnudaginn í þess- um mánuði 30. júní. Flokkarnir Iiafa valið menn þá, sem þeir ætla sér að senda „í eldinn". Þeir eru næstum hálft þriðja hundrað, sem fremst starida í baráttunni, en þá eru ótalin þau hundr- uð og vafalaust þúsund, sem starfa að baki víg- völlunum að méstu. Já, þeir eru margir, sem lcggja á sig ólaunuð aukastörf fyrir kosningarn- ar — störf, sem þeir immdu krefjast launa fyr- ir, ef annar en ',,flokkurinn“ ætti hlut að máli. * Mikið Það gengur mikið á þessa dagana, og gengur á. er þó ekki mikið í samanburði við það, sem búast má við að verði sið- ar i mánuðinum, ])cagr verulega fer að stytt- ast til kosninganna. Þá byrja átökin fyrir al- vöru, fara dagvaxandi, unz þau ná hámarki á sjálfan kosningadaginn, þegar fóllc streymir að kjörborðinu til þess að kveða upp dóm sinn yfir flokkum, mönnum og málefnum. Það ér Iiáð taugastrið, eins og það kallast á frétta- máli, unz komið er að kollhriðinni. * Fyrirfram- Eitt atriði í kosnirigum hér á landi, kosningar. sem nnin litt eða ekki þekkt erlend- is, eru fyrirframkosningar, Sums staðar er yfirleitt alls ekki um kosningar að ræða, i þeirri merkingu, sem við og aðrar frjáls- ar þjóðir leggja í það orð. En fyrirframkosn- ingarnar eru gott tákn þóss, að við íslending- ar njótum heilbrigðs lýðræðis, — mönnum er gefinn kostur á að láta i Ijós skoðun sina, ])ótt þeir geti hvcrgi vcrið nærri atkvæðakassa sjálf- an kosningadaginn. * Lokunartími. Um næstu lielgi verða tveir helgi- dagar — hvitasunnan. Ilúsmæð- urnar þurfa þá að hugsa um matarkaup fyrir- fram til tveggja daga og vel það, því að laug- ardagurinn er ekki nema liálfur! í reglúgerð- inni um lokunartima vcrzlana i Reykjavik er gert ráð fyrir þvi, að verzlanir sé opnar lil kl. 4 síðdegis á laugardaginn fyrir hvítasunnu, cn fé- lög smásöluverzlana hér i bænum liafa tekið slg saman um að loka á hádegi, eins og aðra laugardaga að sumarlagi. * 17. júní. Þetta ættu luismæðurnar að muna nú um helgina, og einnig það, að 17. júní — þáð cr annan mánudag — vcrður lokunar- tíma sölubúða einnig hagað öðru vísi en reglu- gerðin um það efni scgir. Reglugerðin heimil- ar, að verzlanir sé óþnar til hádegis á þjóðhá- tíðardaginn, en sömu félög og að ofaii getur, Iiafa ákveðið að verzlanir skuli alls ckki opn- ar þenna dag. Mun það yfirleitt mælast vel fyr- ir, að menn skuli geta átt fri frá störfmn all- an ])cnna dag. * Lokunartími Það hefir ekki komið fram opin- hjá öðrum. berlcga, að önnur félagasamtök aKinnurekenda hafi ákveðið fri hjá sér, enda er enn iiökkur tími til stefnu, en þó hefi eg heyrt um einstök fyrirtæki, sem tek- ið hafa ákvörðun um þetta, og þurfa þau vitan- lega eklci að tilkynna ncitt um það, frekar en þau sjálf óska eftir. En enn eru þeir ]ió margir, sem vita ekki, hvort þeir eiga að fá daginn all- an eða hálfan, og þarf vist ekki að taka það 'fram, að alla langar í heilan frídag. * Úti éða inni. Mönnum er engan véginn sama, Iivort þeir eru inni eða úti, þurfa að vinna eða eiga ii'i á slikum dögum sem 17. júní. Eg segi fyrir mitt leyti, að ir.ér þykir oft nóg um frídagana hjá okkur, en 17. juui vil cg fá að eiga. Eg geri ráð fyrir, að m.irgir sé þar á sama máli. Það eru aðVisu ekki lil lagafyrir- inæli um að 17. júiií skuli vera almennur fri- dagur, en eg liefi það á tilfinnirigunni, að hánn muni verða það sjálfkrafa — það vérðl þegj- andi samkomulag uni það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.