Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.06.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 5. júní 1946 Skrifstofu og geymslupiáss. óskast strax. -— Sími 5721. - Rafknúðar reiknivélar nýkomnar. Ueilfywjiunm iand^tjamm Mjósíræli 6. ^8*3 a gjonng \ I samband med inndragir.g av gamle norske penge- sedler med hjemmel i lov, provisorisk anordning og kongelig resolusion av 5. sept. 1945, gjöres det herved kjent at mnlösingen ná er forstatt av Norges Bank. Samtlige belöp fra Island — innlevert i rett tid — er godkjent og innlöst. Utbetalingan tar til fredag 7. juni i Det Kgl. norske Generalkonsulat, kl. 11 —12 og kl. 14—16. Den foretas kun mot tilbakelevering av kvitfering utstedt av Generalkonsulatet. Sedler innsent pr. post vil etterhvert bli sent ut pá samme vis. Den Kgl. norske Legasjon i Reykjavik, den 5. juni 1946. 2 skrifstofuskápar úr góðu efm til sölu, saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 2702. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Nokkrar lausar íbúðir á góðum stöðum í bænum eru til sölu. Málflutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrl., og JÖNS N. SIGURÐ550NAR, hdl., Hafnarhúsinu. Sími 3400. HJARTANLEGAR ÞAKKIR og beztu árn- aðaróskir til allra þeirra, sem sýndu mér vin- arhug og virðingu með heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum gjöfum á fimmtugsafmæli mínu. Vilhjálmúr Árnason. Afgreiðslustúika (Buffetdama) og eldhússtúlka óskast nú þegar. — Gott kaup og herbergi. Salirnir opnir í kvöld og næstu kvöld. Svissneskir silkisokkar \Jerzt J)nqiijarcjar J/ohnóon 3 stiilkur vantar á gistihús hér í bænum. Upplýsingar á skrifstofu S.V.G., Aðalstræti 9. Sími 6410. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. Alm. Fasteignasalan (Bmndnr Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastraeti 7. Sími 6063. Sœjarfitéttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi1 1911. Næturakstur annast B. S. R., Simi 1720. Fundur verður lialdinn í Náttúrulækn- ingafélaginu í kvöld kl. 8,30 i húsi Guðspekifélagsins við Ing- ólfsstræti. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir sjónleikinn Tondel- eyo annað kvöld kl. 8. Athygli frumsýningargesta og fastra á- skrifenda slcal vakin á því, að sækja verður aðgöngumiða kl. 4—7 í dag. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aðalfund sinn í Iveijn- araskðlanum i kvöld kl. 20.30. Islandsglíman 1946 verður liáð í íþróttahöllinni og liefst kl. 9. Þátttakendur eru að þessu sinni 12 frá 5 félögum og eru flestir þeirra, eða sjö tals- ins, frá Ármanni. í tilefni af þjóðhátíðardegi Svía taka O. Johansson sendifull- trúi og frú á móti gestum þ. G. júni kl. 4—6. Utvarpið í kvöld. 19.25 Óperulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan. 21.00 íslenzkir söngmenn (plötur). 21.15 Eriifdi: Landnám í Langavatnsdal fyrir 135 árum (Gunnar Þorsteinsson. — Einar Guðmundsson kennari flytur). 21.40 Lög eftir Lúmbye (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsing- ar. I.étt lög (plötur). 22.30 Dag- skráriok. Kjósentiur Sjólfstæðisflokksins. Kjósið áður en þér farið úr bæn- u m. Sjálfstæðismenn. Athugið hvort þér eruð á kjörskrá. Kærufrestur við í hönd farandi alþingiskosn- ingar er útrunninn næstk. laug- ardag kl. 12 á miðnætti. Allar upplýsingar getið þér fengið á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, sími 2339. íslandsmótið: Akureyringaf— Vikingar 2:2 Akureyringar og VikingaP, gerðu jafntefli í gær, 2:2. Var Jeikurínn fremur leið- inlegur, lítið um fallegt sam- spil. Vindur var allmikill af norðaustri og spillti hann leiknum. — Dómari var Sig- urjón Jónsson. Annað kvöld keppa Akur- eyringar við Val. K&smimgaskrifsi&fín SjjáMfstweiHs- flmhhsims er í SJmtfstœðishmsimm við JLmstms'völl Látið skrifstofuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. — Simar 6581 og 6911. —‘ Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarskólanum, opið 10—12 f. h. og 2—6 og 8—10 e. h. O—listi er lisfi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.