Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 1
Sjómannadags- hátíðahöldin. . Sjá 2. síSu. ~~ ~~I Lögreglan upp- lýsir íkveikjur. Sjá 3. síSu. I 36. ár Fimmtudaginn 6. júní 1946 126. tbL f yrscir I>að er nú ljóst orðið, að 1469 manns í'órust í land- skjálftunum miklu , sem -tirðu í Tyrklandi um helg- ina. Jarðliræringa verður enn vart í þeim tveimur héruðum landsins, sem urðu verst úti í landskjáift- ura þessum. Samgöngur eru enn í mesta ólestri. — Síldveiðarnar: Mikil þátflaka líkleg. Gert er ráð fyrir gríðar- mikilli þátttöku í síldveiðun- um í sumar. VJSír hefir fiáídio spurhum fyrir um þáð, hvað nienn íelja að þátttakan muni verða mikil. Er það almennl álitið hjá þeim, scm kunnugir eru ])essum máluin, að að þessu sirihi vcr'ði uni 200 230 na'l- ur áð ræða, en það er með mcslu þatttöKÚ, scm verið hcfir. 1 fyrra vor'u meiurnar rúml. 150. Ekki er cnn búio áð á- kvcða síldarverðið í sumar, hvorki af stjórn Sildarvcrk- áriiiðju ríkisins eða Síldarút- vegsncfnd. Þó er scnnilcgast, að verðið verði mun bctra en í fyrra og cr talað um, að mál- ið ínuni verða kéýpt á kr. 2(5, en það er.itimlfiga 10'c mcira en í fyrra. En alll er óákveð- ið um þelta cnn. „Bifreiðár, sem 'skildát óru e/'tir við gahgstéttir víðs- vegar nm bæinn, þó sérstak- lega við dðalgöiur, eru nm- ferðinni mest til trafala." Þaffnig fórusl fögreglu- stjóranum í Rcykjavik orð, cr blaðið átti tal við hann i mprgun. Eins og kumuigl-er, slanda nú yfir svoncfndir umferð- ardagar. Slysavarnafélag ís- lands og lögreglan liafa bcill sér sameiginlega fyi'ir þcim, ti) þcss að auka þekkingu almennings á umferðamái- imuin og draga úr slysahætt- unni. Bifreiðastjórar fara yfir- lcitt cfiir seltum rcglum, cn ])(') eru' undanlekningar frá ]>vi. Það sama er að scgja um gangandi fólk, cn hins- vcgar eru hjólreiðamennirn- ir erfiðir. Má búast við góð- lim árangri af umfcrðaiiög- unuin. í "gær var sýnd umfcrðar- kvikmymj i Tjarnarbíó, og sáu um íJQO unglingar hana. Þar var og afhcntur umferð- árbækíingiír. Næstu daga mun lögrcglan licfja áminningar-herfcrð gcgn ])eim bílstjórum, sem skilja eftir bíla sína óleyfi- lcga lcngi við gangstcttir. Hefir þclla vcrið gcrt fyrr og cr gcrt meira eða minna daglega, og hafa hundruð manna verið kærðir fyrir þcssi afbrot. Að þessu sinni vcrða lagðir i bifrciöai-nar svokallaðir áminningarmið- ar. Jafnframt bókar lögrcgl- an hjá scr núiner hvcrs biis, cr féer „miða". akast um allt Norðurland. Tvær stúlkur og maöur slas- ast, er bíll fer út af veginum. FiEnSeikaflokkur K.R. ISjdfhi' Guðmjindésöii haldið vcrði til Helsingsfors. blaðafiilltrúi hej'ir verið /•«<?• ÍMin])á heí'ir þó ckki fcngizt inn fararsljóri fimleika- fluglcyfi þangað nc heldur flokks A'./f. sem fer /uVJíí^ til Leningrad. loftleiðis til Norðurlanda og Brellands þann 11. J>. m. Elokkurinn fer fyrst tii Bergen og sýnir |>ar. En Norðmcnn hafa óskað alvcg scrslaklcga cftir . því að flokkurinn sýndi í Oslo þann 17. júní, og num það scnni- lcga vera í sambandi við cinhvcr hátíðarhöld, scm cí'nt vcrður lil ])ar í borg. Frá Oslo vcrður flogið til Slokkliólms og sýnt 'þar, en siðan cr i«ert ráð fvrir ar- Síðan vcrður flogið til Kaii])mannahafnar, London, Edinborgar og heim. Þcss má gcta að í London vcrða scrstaklega hátiðlcgar móttökur l'Iokksins og mun Björn Björnsson stórkauj)- maður ásami sendiráðinu is- lcnzka ciga sinn góða þált i þeim. Fimlcikamcnnirnir, scm taka þált i förinni vcrða 13 talsins, auk stjórnanda þíirra, Vignis Andrcssonar. Isafjarðarbruninns Um 83 þús. kr. hafa pegar safnast á ísafirði. Á mánudagskvbld várð bifreiðarsljrs suaan Hafnar- fjörð. Meiddust tvær stúlk- ur og einn karlmaður allmik- ici. vár hcr um vörubifrcið að ræða, scm var á leið úr Ilafn- arfirði suðtir með sjó. E>r hún var komin rctf suðnr fyrir Slraum kaslaðist hún skyndilcga út af vcginum við smábeygju og út í hraun. Fór hún sex metra án þess að koma við jörð, cn hvolfdi þó ckki. Ekki er vitað með vissu hver orsök var iil þess að bifrciðin fór út af vegin- um, cn talið líklcgl að hjói- barði hafi sprungið á fram- hjóli. Auk þess nuurbifrciðiu hafa vcrið á mikhim hraða er lu'm fór út af. I Ijá bif reiðarstjóranum sátu tvær stúlkur og slösuð- usl ]>au iill verulcga. Slúlk- urnar skárust m. a. mikið á hofði og hlulu auk þcss skrámur, cn bifreiðarstjór- inn viðbeinsbrotiiaði og meiddist eilthvað að öortf leyti. Rifrcið, scm bar að slys- staðnum skömmu síðar, flutti fólkið á sjúkrahús i ITafnar- firði. Á ísafirði hafa safnazt samtals- 83.033.00 kr. til handa fclkinu, sem missti eigur sínar í stórbrunanum r, dögunum. Simaði frcttaritari hlaðs- ins þelta í morgun. Gat hánn þcss, að i gær hefðu skátar farið um bæliin og hefðu þcir safnað samtals 11 þús. kr. Einstaklingar og mcnn í fjáröflimanicfndinni .hafa Svear gefa úf foáfíðarfrímerki. Lundarkirkja í Svíþjóð varð 800 ára á þessu vori. í tilcfni af þyi gafti Sviar úl tvi) frínierici, sem cru með mynd kirkjunnar. A Iaugardag koma einnig úl ný fríincrki í iilcí'ni ai því, að þá eru landbúnaðarsam tök i n þar í landi 100 ára. (SIP). — gefið samtals/22.033 kr. — og framlag bæjarins cr, eins og kunnugl er, 20 þús. kr. Þa er ófarið i allflest fyrirtækin í bænum, svo að bijast 'má við, að upphæðin eigi cftir að luekka tiihivert á ísafirði. Iiér i Reykjavík hafa um 60 ])ús. kr. safnast. a ríniss Á Norður- og norðaust-' urlandi er hörkuveðrátta um þessar mundir, miðað viS árstímann, víSa snjó- koma og hitinn víSast viS frostmark. A Grímsstöðum á. Fjöllum. Var í nótt og morgun vonzku- veður; töluverð snjókoma mcð frosti og hvassviðri. Grímsstaðir var eini stað- urinn á landinu, sem mældi hita undir frostinarki, cn annars er hann á Nor'ður- og Norðausturlandi við fi'osí- mark. Snjóaði þar i gær oí; nólt, cinkum á annesjum ox til fjalla. Á Ilorni var lika snjókoma, og er Vísir átli tal við ísafjörð í morgun, hafði snjóað þar í byggð og fjöll voru hvit niður undir rætur. Töldu ísfirðingar sjaldan hafa verið jafn kalt á síðastl. velri og ])ar er nú. Þó er lygnara á Vcstfjörð- *im en í öðrum landshlutum, ekki nema 3—4 vindslig. Hvassast er á Auslur- og Suðausturlandi, allt að <S vindstigum. Hér sunnan- og suðvestanlands cr all- hvasst og hiti 4—6 stig. Veðurstofan gerir ráð fyr- ir, að norðanáttina lægi i dag eða kvöld hér suðvestan- lands, cnda cr komin vestan- átt á suðaustanverðu Græn- landshafi, og er búizt við að liún færist bráðlcga i áttina hingað. Nokkur bið gctur þó orðið á, að norðanáltin lægi á Norður- og norðaustur- landi. Chuzchill falar um Rússa. Churchill, fyrrum forsæt- isráðherra Breta, hélt ræðu í neðri málstofunni í gær við Umræðurnar um utan- ríkismálin. Chuichill kvaðst harma ])að, að vinátta Rrcja og Rússa hct'ði farið kólnandi. Hann bcnti á hættu þá, scm af kommúnistum stafaði, þvl Matvælaútflutningur U. S. Landbúnaðarráðhcn'a Randaríkjanna hcí'ir tilkynnt að á næstu fimm vikum. muni Randaríkin íiytja mcir út af matvælum, en nokkur þjóð hcfir nokkurntíma gcrt. FARIÐ EKKi IJR BÆNUM án þess að kjósa. að þeir váérQ hvarvctna boðn- ir og búnir til að vinna fyrir Rússa. Frelsinu væri hcldur ckki fyrir að fara i löndiuu j þeim, sem Rússar réðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.