Vísir - 06.06.1946, Page 1

Vísir - 06.06.1946, Page 1
Sjómannadags- hátíðahöldin. Sjá 2. síðu. VISIR * Lögreglan upp- lýsir íkveikjur. Sjá 3. síðu. 36. ár Fiimntudaginn 6. júní 1946 126. tbU 1469 Tyrklr farast Það er nú ljóst orðið, að 1469 manns fórust í land- skjálftunum miklu , sem -urðu í Tyrklandi um helg- ina. Jarðhræringa verður enn vart í þeim tveimur kéruðum landsins, sem urðu verst úti í landskjálft- um þessum. Sámgöngur eru enn í mesta ólestri. — 8 iiláakast um allt Norðurland Síldveiðarnar: Mikil þátttaka líkleg. Gert er ráð fyrir gríðar- mikilli þátttöku í síldveiðun- um í sumar. Vísir hefir haldið spurínun fyrir uin það, hvað menn telja að þátttakan unuii verða mikil. Er það ahnciint álitið hjá þeim, sem kunnugir eru þessum málum, að að þessu sinni verði um 200 230 næt- ur að ræða, en það er með mestu þálttöku, seni verið hefir. 1 fyrra voru nælurnar rúinl. 150. Elcki er enn húið að á- kveða síldarverðið i stunar, hvorki af stjórn Síldarverk- siniðju ríkisins eða Sildarút- vegsncfnd. Þó er scnnilegasl, að verðið verði inun hetra en i fyrra og er talað um. að mál- ið muni verða keypt á kr. 20, en það er rúmlega 10'( meira en í fyrra. En allt er éiákveð- ið um þetta cnn. „Bifreiðar, scm skildar cru eftir við gangstéttir víðs- vcgar am bæinn, þó sérstak- tcga við aðalgötur, crn nm- ferðinni mcst til trafala Þahnig' fórúst lögreglu- stjórauum í Reykjavík orð, er hláðið átti tal við hann i morgun. Eins og kunnugt-er, standa ! nú yfir svonefndir umferð- árdagar. Slysavarnafélag Is- lands og lögreglan liafa heitl sér saiiieiginlega fyi'ir þeiin, tii þess að auka þekkingu almennings á uinferðaniál- i;num og draga úr slysahætl- unni. Bifreiðastjórar fara yfir- lcitt e.ftir settum reglum, cn ])<) eru' uiidantekningar frá þvi. Það sama er að segja um gangandi fólk, en hins- vegar eru hjólreiðamennirn- ir erfiðir. Má búast við góð- úm árangri af umferðarlög- umuii. í gær var sýnd umferðar- kvikmymj i Tjarnarbíó, og sáu um 300 uhglingar liana. Þar vár og áfhentur umferð- árbæklingur. Næstu daga niun lögreglan h ef j a á íri i n n i ng a r-li e r f er ð gegn þeim bilstjörum, sem skilja cftir bíla sina óleyfi- lega lengi við gangstéttir. Ilefir þelta verið gcrt fyrr og er gert ineira eða minna daglega, og liafa húndruð inanna verið kærðir fvrir þessi afhrot. Að jie.ssu sinni verða lagðir i bifreiðarnar svokallaðir áminningarinið- ar. .Tafnframt bókar lögregl- an hjá sér núnier hvers hiis, er fær „miða“. TimleikafEokkur K.R. Tvær stúlkur og maður slas- ast, er bíll fer út af veginum. Bjarni Guðmúiulsson blaðafnlllrúi hcffr vcrið rdð- inn fararsijóri fimlcika- flokks K.B. scm fcr licðan lofltciðis til Nói’ðurlanda og Brctlands þann 11. þ. m. ElokkuHnh fer fyrst lil Rergen og sýnir þar. En Norðmenn liafa óskað alveg sérslaklega eftir því að flokkurinn sýndi í Oslo þann 17. júni, og niun það senni- lega vera í sainbandi við einliver hátíðarhöld, scm efnl verður lil þar í horg. Erá Oslo verður flogið iil Stokkhólms og sýnt þar, cn siðan er gert ráð fvrir að lialdið verði lil Helsingsfors. Ennþá liefir þó ekki fengizt llugleyfi þangað né liéldur til Leniiigrad. Síðáii verðúr flogið til Kaupiinuuialiafiiar, London, Edinborgar og lieini. Þess ihá geta að í London verða sérstakíega liátiðlegar inóttökur flokksins og mun Rjörn Björnsson stórkaup- maður ásam] sendiráðinu ís- lenzka eiga sinn göða þátt í þeim. Eimleikamennirnir, scm talca þátt i förinni verða 13 talsins, auk stjéirnandá þéirrá, Yignis Andréssonar. Isaf jarðarbruninn i Um 83 þús. kr. hafa þegar safnást á ísafirði. A ísafirði hafa safnazt gefið samtals ,22.033 kr. Á mánqdagskvöld várð bifreiðarsljrs suaan Hafnar- fjörð. Meiddust ívær stúlk- ur og einn karlmaður allmik- ie. V'ar liér um vörúbifreið að ræða, sein var á leið úr Hafn- arfirði suður nieð sjó. Er hún var komin rétt suðúr fyrir Slraum kastaðisl liún skýndilega úl af veginum við smábeygju og út í liráun. Fór hún sex inetra án þess að koma við jörð, cn hvolfdi þó ekki. Ekki er vitað með 'sissu iiver orsök vár til þess að bifreiðin fór út af vegin- uin, en talið líklégl að hjól- barði liafi sprungið á frain- hjóli. Auk þess mun hit'reiðiu liafa verið á miklum liraða er hún féir út af. I Ijá hifreiðarstjóranuin satu tvær stúlkur og slösúð- usl þau öll verulega. Stúlk- urnár skárust m. a. mikið á liöfði og hlutu auk þess skrámur, en hií'reiðarstjór- inn viðheinshrotnaði og méiddist eittlivað að öðrti leyti. Bifreið, sem har að slys- staðnum skömmu síðar, flutti fólkið á sjúkraiuis i ITafnar- firði. samtals • 83.033.00 kr. til jhanda fclkinu, sem missti eigur sínar í stórbrunanum r, dögunum. I | Símaði fréttaritari blaðs- jins þetta í morgun. Gat liann þess, að í gær hefðu skátar farið um liæinn og hefðii þeir safnað samtals II þús. kr. Einstaklingar og menn í fjáröflunarnefndinni .hafa Svíar gefci úf liáfíðarfrímerki. Lundarkirkja í Svíþjóð varð 800 ára á þessu vori. í tiJefni af því gáfu Svíar út tvö frimérki, sem eru með mviid kirkjúhnar. A laugardag koma éinnig iit ný frímerki í tilefni af því, að þá eru landbúnaðarsamtökin þar i landi 100 ára. (SIP). — ’T'W * * a • Grímsstöðum. A Norður- og norðaust- urlandi er hörkuveðrátta um þessar mundir, miðað við árstímann, víða snjó- koma og hitinn víðast við frostmark. Á Grímsstöðum á Fjöllum. Var í nótt og morgun vonzku- veður; töluverð snjókoma mcð frosti og hvassviðri. Grímsstaðir var eini stað- urinn á landinu, sem mældi hita undir frostmarki, ea annars er liann á Norður- og Norðausturlandi við frost- mark. Snjóaði þar i gær og nótt', einkum á annesjum o >; lil fjalla. Á Horni var líka. snjókoma, og er Vísir áttí tal við ísafjörð í niorgum hafði snjóað þar í byggð og fjöll voru hvít niður undir rætur. Töldu ísfirðingar sjaldan liafa verið jafn kalt á síðastl. velri og þar er nú. Þó cr lygnara á Vestfjörð- um en í öðrum landshlutuni, ekki nema 3—4 vindstig. Ilvassast er á Austur- og Suðausturlandi, alll að 8 vindsligum. Hér sunnan- og suðvestanlands er all- livasst og hiti 4—(i stig. Veðurslofan gerir ráð fyr- ir, að norðanáttina lægi í dag eða kvöld hér suðvestan- lands, enda er komin vestan- áll á suðaustanverðu Græn- landshafi, og er búizt við að hfm færist bráðlega i áttina liingað. Nokkur bið getur þó orðið á, að norðanáttin lægl á Norður- og norðaustur- landi. og frainlag bæjarins er, eins og kunnugt er, 20 þús. kr. Þá er ófarið í allflest fyrirtækin í hænum, svo að húast má við, að upphæðin eigi eftir að hækka töluvert á ísafirði. Iiér i Revkjavík hafa um (i() þús. kr. safnast. Chmchill talar nm Rnssa. Churchíll, fyrrum forsæt- isiáðherra Breta, hélt ræðu í neðri málstofunni í gær við umræðurnar um utan- ríkismálin. Ghurchill kvaðst liarma það, að vinátta Breja og Rússa hefði farið kólnandi. Hann henti á hættu þá, sem af kommúnisimn stafaði, því Matvælaútflutningur U. S. Landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna hefir tilkynnt að á næstu fimm vikum. muni Bandaríkin flytja meir út al' matvælum, en nokkur þjóð heíir nokkurntima gert. FARIÐ EKKI tJR BÆNUM án þess að kjésa. að þeir væru hvarvetna boðn- ir og búnir lil að vinna fvrir Rússa. Frelsinu væri lieldur ekki fyrir að fara i löndunx j þeim, sem Rússar réðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.