Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 6. júní 1946 V 1 S I R 7 lliibr M. Ayres 16 PfittJeJ AaH Ef Hugli liefði verið þannig gerður, að liann hefði getað fundið til iðrunar eða samvizkubits, mundi hann hafa gert það á þessari stund, því áð systir lians varð föl sem nár. Hún reyndi að mæla en gat það ekki. „Það er asj á lionum,“ sagði Hugli, „hann segist ekki liafa tíma til að neyta morgunverð- ar Tneð okkur.“ „Fyrst svo er —“, sagði Priscilla og fór að lineppa frá sér kápunni. Hún fór ÚV kápunni og stóð svo og stai'ðí beint fram, unz Iiugh missti þolinmæðina, þreif af henni kápuna alhranalega, og^sagði: „Eg skal hengja liana upp fyrir þig.“ Hugh botnaði ekkert í, að Priscila skyldi ávallt líla allt alvöruaugum. Weston var piltur ósköp blátt áfram, fannsl honum, og liann gat ekki skilið livers vegna Priscilla var lirifin af iionum. Það var sannarlega heppilegt, að hann var á förum til annarrar heimsálfu. Hann yppti öxlum og snéri sér við, en Priscilla gckk í átt- ina lil lesstofudyranna. Henni hafði ekki flogið i hug, að Clive mundi koma og heimsækja hana, áður en hann fengi svar hennar við bréfinu, sem hann skrifaði henni. Henni fannst sem liún gengi i svefni, er inin opnaði dyrnár, og gekk inn í lesstofuna, og sá Clivc standa við_ arininn, eins og Jónatan hafði gert fyrir tveijnur tdukkustundum. Hún reyndi að brosa af veikum mætti. „Heimsókn yðar kemur mér á óvart. Eg var nýhúin að skrifa yður.“ Hann gékk hratt á móti henni. Ilann var hár vexti, fríður sýnum, lillil augnanna, sem voru grá, báru gáfum og góðvild vitni. Brosið var tieillandi, en svipur hans har nú nokkurri o- vissu vitni. „Eg gat ekki hcðið. Eg hefi enn minni tíma til undirbúnings brottfararinnar en eg bjóst við, er eg skrifaði yður. Eg fékk hr.éf frá stjórn fyrir- tækisins i morgun og þess er óskað, að cg fari á næsta skipi, cn það fer næstkomandi föstu- dag, svo að eg hefi ekki mikinn lima aflögu.“ Hann greip um báðar Jiendur hennar hlýlega og traustlega. „Hvernig liður yður, Priscilla?“ „\Tel, þökk. Og yður?“ Hann hló, hjartans ’glaður. „Eg get varla állað mig á neinu. Það er svo mikill hraði á öllu. Fyrir einni viku liafði eg cnga von um að fá þessa stöðu, og svo harst fregnin allt i einu, kom eins og elding.“ „Þér sögðuð mér ekki neitt um þelta.“ „Eg vai’ smeykur um, að ekki 'yrði neitt úr neinu. Eg hefi svo oft orðið fyrir vonhrigðum. En þér hafið fengið bréf mitt.“ „Já, eg fékk það í gær. Og eg svaraði þvi í gærkvöld og setíi svar í póst i morgun.“ Hún gekk að liægindastól og settist á annan stólarminn. „Þetta voru góðar fréttir, Qlive,“ % Iíann varð alvarlegur á svip. „Litið þér þeim augum á þetla? Það er langt til Suður-Afriku.“ ííún brosti. „Ekki nú. Allar fjarlægðir hafa minnkað, ef svo mætti segja. Heimurinn er minni en hann -var. Og þér hafið alltaf alið vonir um að geta kannað ókunna stigu.“ „Já,“ sagði hann daufur í dálkinn, eins og hann hefði orðið fyrir vonbrigðum. „Eg þekki ungan-mann, sem hefir starfað hjá þessif fyrir- læki um skeið. Honum fellur ágætlega starfið — kann vel við sig.“ „Það kvað vera heilnæmt loftslag þarna,“ svaraði Priscille. „Svo mun vera.“ Eftir nokkura þögn sagði Clive: „Eg kom ekki til þess að tala um loftslagið í Austur-Afríku.“ Pi’iscilla færði sig dálítið til, og var ókyrr orð- in, en liún svaraði engu. „Þér vitið vel livers vegna eg er liingað kom- inn,“ liélt hann áfram, „um hvað eg ætla að spyrja yður. Þér vilið, að vikum, mánuðum saman liefi eg hafl það i huga, en eg hafði ekki upp á neitt að bjóða. Og kannslce get eg ekkert hoðið nú, cn eg licfi lieyrt, að í Austur-Afriku séu góð skilyrði lil þess að koma sér vel áfram, svo fremi, að menn séu ósmeykir við að taka a því. Maðurinn,. sqm eg minntist á, Lawsón, fór þrngað.; íneð konu sina, og hún lætur vel af sér. Altanlégk cr þar allt öðru vísi en hér, cn eg liélt, að éf yður þðefti daíítið vænt um mig—“ líann hæíti skyndilégá. Það vottaði fvrir þráá i svip hans. „Yður þykir vænt um mig Priscilla, eg veit það - og þér ætlið að koma þangað lil min? Þegar, er eg hefi skilyrði til þess að stofna þar heimili. Þér munuð ekki verða að hiða lengi.“ Hann fór að hlæja. „Þér hafið enga lmgmynd um hvcrsu tauga- óslyrkur eg var á leiðinni hingað frá stöðinni, en á því andartaki, er dyrnar opnuðust og þér komuð inn “ l lann gekk allt i einu til hejmar og'kraup á kné fyrir framan liana og hafði liana örmum. „Loks liefir draumurinn rætzt,“ sagði lfann og þrýsti kossi á hönd hennar. „Scgið, að þér séuð glaðar, hamingjusainar, eins og,cg?“ Tilfinningár hans báru hann ofurliði og liann veilti því enga atliygli hvc þögul og álvárleg hún var. Svo feil hann skyndilega upp. „Priscilla!“ ííún leil undan. „Standið upp, Clibe, ó, standið upp. Eg verð að tala við yður og það er svo erfitt —1“ Þegar hann, með nokkumm erfiðismunum, hafði risið á fætur, stóð hún eiiinig upp og horfði rólega á liann: „Eg get ekki gifzt vður,“ sagði lnin. Hún sá hvernig öl 1 gleði hvarf úr hug hans á einu andarlaki og í svip var sem kjarkur henn- ar myndi bresta. Þau liöfðu heðið svo lengi eflir að þessi stund rynni upp. Þau höfðu svo oft lalað um daginn, er „skip hans kæml að landi“. Og þótt þau hefðu aldrei sagt neitt eða lofað neinu, skildist þeim báðum ávallt, áð það-eilt var þrándur í götu, að liann hafði ckki upp á neill að hjóða. Og nú — Það vár dauðahljótt í stofunni um slund. Svo tók Clive lil máls einkennilega liá'sri röddu: „Hvers vegna?“ Priscilla hfisti höfuðið, vandræðalega. Kaupmaöurinn (sem haföi oröiS ríkur) : Já, þeg- ar eg kom íyrs.t til Reykjavíkur, átti eg ekki nema to lcrónur í eigu minni. Eimnitt þaö. En hvernig fórst þú aö græða alla þessa peninga á einum tíkalli ? K.: Eg notaöi hann til þess aö síma eftir pen- ingum heimanað frá mér. <• Hann Siggi litli var oröinn dauöþreyttur af að sitja uiídir ræöunni prestsins. Allt í einu snéri hann sér að móður sinni og sagði: Mamrna, ef við gefum honurn peninga strax, fáum við þá að fara? Eg held, að það ætti að vera sérstakur staöur fyrir prestfrúr í himnaríki. Ekki lield eg það, sagði prestfrúin, eg vildi nú iicldur fylgja manninum mínum. Stalln er orðinn hæruskotinn. Eítir Harrison E. Salisbury. 1 Bandaríkjunum hugleiddu menn þetta lítið, þangað til í október s.l.,. er skýrt var frá þvi, að Stalin hefði tekið sér frí í fyrsta sinn í hálft fimmta j ár og farið suður til Svartahafs. Þá komust ótal j sögur á kreik og þær voru lífseigar, unz Harriman j sendihéra lieimsótti hann þar suður frá og sagði j hann við heztu heilsu og hraustlegau í útliti. En j þá fóru menn að hugsa sem svo: Þegar Stalin deyn —- hvað, liver og hvers vegna? Sannleikurinn cr sá, að enginn maður getur í raun-réttri tekið við af Stalin. Störfum hans hlýtur að yerða skipt milli tveggja eða þriggja manna. 1 Rússlandi vita menn skiljanlega miklu hetur um, hverjir þeir muni vera, en után þess. Það er m. a. vitað, að arftaki Stalin Andrei Zhdanov — er óþekktur utan Rússlands, en í landinu cr hann þckktyr og sá einf, sem eg liefi heyrt þar nefndan líklegan. Þó eru tveir aðnr, sem kiuma að koma til greina og éru ehn minna þekktir utan landsins -— Andrei A. Andreyev og Georgi M. Malenkov. Shdanov hefir staðið framarlcga í fylkingu í Rúss- landi í 11 ár, því að Stalin gerði hann að éftirmanni Kirovs, ritara kommúnistaflokksins i Leningrad, en morð Kirovs kom aí’- stað frægri „hreinsun“. Sá, scm hefir verið ritari flokksins i Leningrad, hefir jafnan verið talinn gangá næstur Stalin. Þessir þrir menn eru í Politburo — Malenkov þó aðeins varamaður. Auk þess eru þcir íil skiptis aðal- ritarar flokksins — Zhdanov þó fyrstur, en þá stöðu bafði Stalin í'rá 1923-- 41. Allir gegna þeir ýmsum-, trúnaðarstöðum, svo scm gcta má nærri. Malenkov hefir verið einkaritari Stálins, og hann var sá cini af þessum þremur, sem settur var í fimm manna landvarnaráðið, sem sett var á fót í stríðsbyrjun. Andrcyev hefir ekki alveg cins mörgum trúnaðar- störfum að gegna og Malenkov, en liann er þó for- maður eftirlitsnefndar komrnúnistáflokksins og hef- ir þar gríðarlegt vald, J>ví að nefndin getur rekið hvern sem er úr flokknum. í fyrstu var Andreyev járnbrautafræðingur, en liefir l>ó unnið mest á sviði landbúnaðar. Malenkov er hinsvegar sérfræðingur i þungaiðnaði. Þrátt fyrir þessa kosti þeirra, er Zhdanov þó fremsíur Jieirra. Hann er 49 ára, ári yngrj en And- reyev og fimm árum eldri cn Malenkov. Hann er gamansamur og þykja ræður hans skenuníilegar. Þó tálar Inmn blátt áfram og notar ekki cins mikið til- vitnanir og Stalin, til að bafa áhrif á áheyrendurna. Zhclanov cr yfirmaður áróðursdeildar konimún- istaflokksins og hann er einnig yfirmaður utanríkis- máladeildarinnar. Stefna hans í utanríkismálum lief- ir jafnan verið hin saina og Stalins, og það cr sagt, iið hann hafi skrifað hréfið, sem Pravda hirti 29. júní 1939, og hcfði átt að sýna C.hamberlain og Daladier, að mi yrðu þeir að hrökkva cða stökkva, cf þeir vonuðust til J>ess :ið komast að samkomu- lagi við Rússa. Zhdanov skrifaði blátt áfram, að liann teldi, að Bretar bg Frakkar væru að draga samn- ingna á langinn og mundi það koma fljótlega í Ijós, hvort svo væri. Nokkurum dögúni síðar slitnaði upp úr samkomulags-umleitiuiunum, Rússar gerðu griða- sáttmála við Þjóðverja og stríðið liófst. Stríðið við Finna hefir ef til vill orðið lil J>ess að einhver sluiggi hefir fallið á nafn Zhdanovs, en hann bætti það fyllilega upp með vörninni í Leningrad. Stálvilji hans kom í vcg fyrir fall borgarinnar, en íbúarnir féllu í hrönnum úr hungi'i. Það, sem eg rak fyrst augun í, þegar eg kom lil borgarinnar eftir að umsátinni var aflétt, voru óteljandi myndir af Zhdanov. Myndirnar af Stalin voru miklu færri. Varamaður Zhdanovs hefir nú tekið að sér stjórn Leningrad, því að hann stjórnar sjálfur Finnlandi og málefpum kommúnistaflokksins. Þar sem stríðið er biiið, má géra ráð fyrir ýms- um breytingum í æðstu embættum Rússa, en enginn þeirra manna, sem komnir eru liátt meðal forystu- mannanna, eru þó komnir eins nærri Stalin og þeir þrír, scm nefndir liafa verið. Það eru svo sem ekki miklar líkur til þess, að þeir fái að taka við störf- um lians í bráð, því að Stalin er \ ið gcða licilsu, þrátt fyrir mikla vinnu á stríðsánmum. Hann fékk líka nóg og gott að borða, cins og allir æðstu menn Rússa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.