Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 06.06.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Fimmtudaginn 6. júní 1946 Landsmót í golfi verður háð á Akureyri í jiílí. Nýr golfvölður tekinn í eiotkun. Lanclsmót i golfleik 19'iG verö.ur háð á Ákureyri />. 25. júlí næstk. Ekki er ennþá fulíkunn- ugt um þátttakendur, cn bú- ist er viíS að þeir Verði 30 -35, en í fyrra voru þeir <)9 Á Akureyri er nú vérið að ganga frá nýjum golfvelíi, er Mr. Treaeher, enski sérfræð- ingúrinn, sem Golfsamband- ið hefir ráðið til sín, h'efir skipulagt. Yöllurinn, ér uppi á brekkunni, sunnan Skrúð- garðsins og Ménntaskólans. Er hánn sviþáður að stærð og vöÚurinn hér, eða 9 hol- ur. Hvítasunnukeppni. Síðastl. sunnudág undirhúningskeppni Ilvitasunnubikarinn. takendur voru 32. Leiknar hafa verið tvær umferðir. Eítir sígari úmferðina eru þessir menn eflir í keppn- inni: Hilmar Garðars, Björn Pétursson, Guðmundur Sig- mundsson, Helgi Eiríksson, Frimann Ólafsson, Olafur Á. Ólafsson, Geir Borg og Gunnar Böðvársson. í dag eða á föstúdag fer svo fram þriðja umferðin. Á laugardag verður kepþt til úrslita. hófst undir Þátf- Umberto fer Umberto Italíukonungur í'er að líkindum úr landi á laugardag. Er nú fullyrl, að lýð- veldissinnar hafa sigrað i þjóðaratkvæðinu, svo að konungdæmi á -undir lok. í þingkosningunum hafa atkvæði fallið scm hcr segir á stærstu flokkana: Kristilegi demokrataflokkurimi 7.870.- 000 atkvæði, sosíalistar 4.6 millj. og kommúnistar 4.2 millj. . " Sjémannaverk- fall í Grimsby. Kiafizt löstdunar- banns á erlend skip. Einkaskeyti frá U.P. London í morgun. Tvö hundruð brezkir sjómertn hafa gért verk- fall í Grimsby. Gera þeir verkfallið, sem ekki er boðið til af neinu verk- lýðsfélagi, til að móta- mæla því, að þeir bera nú minna úr býtum vegna lækkaðs fiskverðs. Sextán skiþ komust ekki á veiðar í morgun vegna verkfalís- ins og búist er við, að fleiri bætist í hópinn, jafnskjótt og þeir koma af veiðum. Um 200 skip eru nú að veiðum. Verkfallsmenn segja, að löndun á þorski úr er- lendum skipum hafi fellt verðið. Ivrefjast þeir þess, að bannað verði að landa fisk erlendra skipa og þau látin sigla til meginlands- ins. ilfrrífcft 'JkaábSLS1. _ ÁRMENNINGAR! — . v Peir, sem hftfa pantao Wfyff tarmiöa i Snæfellsjök- * ulsferöina, og ekki sótt þá, eru beönir aö vitja þeirra i Hellas, Haínarstræti 22, fyrir kl. 4 í dag. FARFUGLAR. Um hvítasunnuim veröa fárnar tvær feröir. — I. Göngu- ferð um Reykjanes. Ekiö aust- ur f-vrir Grindavík, þaöan gengiö á Vigdísarvelli og gist I þar. Næsta dag veröur svo gengiö yfir Sveifluháls og j noröur meö Kleifarvatni um ÍUndirhlíöar i Valaból. Síöasta daginn veröur .svo gen'giö þar um nágrenniö og heim uin Set- bergshlíö. — II. Á laugardag vérötir ekiö austur aö Haga- vathi ef fært er og gist þar. Á sunnudag gengiö á Jarlhettur og umhvérfi I fagavatns. E. t. v. fariö eitfhvaö uþp á Lángjökul. A mánudag veröur svö ekiö í bæinn. HVÍTUR poki fannst i Idval- firöi latigardaginn 25. mai. Vitj- ist til Steingrims, Lindargötu (U9 í GÆR, milli kl. 5—6 tapaö- ist bréfpoki meö úllargarni í, á leiöinni frá Austurvelli áö Bankastræti. Finnandi vinsam- legast geriö aövart í síma 4547. (168 VÉLSTJÓRA vantar her- bergi nú þegar. Er oftast fjar- verandí. Tilboö scndist afgr. Vísis fyrir kl. 16 á föstudag, merkt: .,168". >1 10- Bretar kaupa síldarafurðir. í marzmánuði fór íslenzk séndinefnd til viðræðna við brezku stjórnina um ýms viðskiptamál. Náðist samkomulag um landanir á fiski islenzkra skipa í Englandi. Þá hafá Ílalín < r liðió Brelar einni« beypl talsvert magn af síldarlýsis- og síld- annjölsframleiðslu ársins 1946. Yoru samningar þessir undirritaðir í lok maí. Formaður sendinefndár- innar var Magnús Sigurðs- sou, bankastjörí, cn Stéfán Þorvarðsson gekk endanlega frá samningunum. Síðari fregnir: I morgún fór Marie .þosé —- dmtlning Umbevtos og 4 hcjrn þeirra um borð i ílalskt hcitiskiþ í Neapel. Það hélt siðan horður lil Gacta og híður kouungs þar. Varð glímukóng< ‘I v * fV moiinadagurínn í gærkveldi fór Islands- glíman 1946 fram í íþróttá- húsi I. B. fí. Guðmundur 1 Ágústsson felldi alla mót- jstöðumenn sína og vann þar I meö glímubelti t. S. i. í f'jórðr. sinn í röð. I1 ra fiétu" iíarn Vjs s, Keppeudur i glimunni ísafirðt á mánudag. jvoru 12. Að lokiuni ke]>pni Sjómannadágúxihn vai [hvnIi forseti í. S. í. Ben. <i. Taldinn hátíðlegur í Bolung-: \yaagc sigúrvcgax ahum i'-rvBí* - iverðlaunin. Glímustjóri var. Sólniarprcsfúrinn síra PáU|J(yn i,ursk.i„sSon. Sigurðsson predikaði, IcaxTa LITLA- FERÐAFÉLAGIÐ. — Ðvaliö veröur viö skálabyggingu aö Skálaíelli um hvítasunnuna og ef vel gengur veröur gengiö a nærliggjandi fjöll. Bakkabræöur ætla aö reyna a,ö gera eitthvaö þarflegt, en ekki spyrja alltaf „Gísli, Eirik- ur, Helgi, til hvers er þettaö, hvaö á aö gera viö þetta?*' 0. s. frv. Þóröur srni&ur (!?) (tóo SKÁTAR — JÓMS VÍKING AR. — Fariö véröur í deildar- útilegu aö Kleifarvatni um hvítasunnuna. Þátttaka til- kynnist í kvöld aö Vegamóta- stig, kl, 8—S.30, þar senr allar upplýsingar verða gefnar. Deildarráðið. ÆFINGAR í DAG á Egilsgötuvellinum. — 4. fl. kl. 5—6'— 3. fl. kk 7—8. Þjálfarinn. TAPAZT heíir pakk.i meö pcvsufatasvuntu frá Skóla- vöröuholti niöur á Bragagiitu. Fiimandi vinsamlegast beöinn aö skiía Jionmn á Eaufásveg 23. (146 TIL LEIGU lítiö kjallára- herbergi á Hjallavegi 20 (Klepþsholti). 4 r53 RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og - SYLGJA, Sími 2656. fljótá afgreiðslu. Laufásveg iq. - SAUMAVELAViBGERÐiR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi tq. — Sífni 2636 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 4Q. Sími 2530. (616 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. —• Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu ix. LAGHENT stúllca óskasf st’uttan tíma. Uppl. Ánanaust- um E, Mýrargötu. (150 STÚLKA óskast á heimili kaupfélagsstjóra úti á landi. Ilelzt ársvist. Má hafa með sér barn. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. gefur Sigríður Brands- clóttir, Hverfisgötu 121. (155 MAÐUR óskar eftir atvinnu um stuttan tíma. Margskonar vinna kæmi vil greina. Tilboö, merkt: „Vinna“ sendist Vísi. (164 BLÝ kaupir Verzl. O. Elling- sen. (59 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldim Á helgidögum afhent ef pantað er fyrirfram. Sími 4923. VINAMINNI. UNGLINGSTELPA óskast til aö líta eftir þörnum í sumar- bústað skanunt frá bsenurn. — Síirii 3817. (t66 13 ÁRA telpa óskar eftir aö komast á gott hcimili í sutnar KAUPUM ílöskur. Móttaka Grcuisgötu 30, kl. 1—5. Sími 53'i? Sækjum. (43 VEGGHILLIJR. Útskornar végghiilur úr mahogny, bóka- hiilur, kommóöur, borð, marg'- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- srtn N Co„ Grettisgötu 54. (880 OTTOMANAR og dívan- tr aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. VEGGHILLUR, útskornar frá kr. 65, bókahillur, komm- óður, dívánar. Verzlunin Bú- slóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (37 TIL SÖLU rauður hálfsíöur Srvagger ásamt notaðri sport- dragt, ejnnig tvenn sportföt á frekar ,háan rnann. Grundar- stíg 2. annari hæð. (109 BARNAVAGN til sölu. Verð 200 kr. Einnig póleraö bí>rð með tvöfaldri plötu, verö 300 kr. Mánagötu 22, 1. h. t. v. (145 TJALDBEDDI til sölu. Uppl. á Brekkustíg 5 B./ (151 TIL SÖLU gott orgel og ra- diogrammófónn. Garöastræti eftir ld. 6. (.156 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólúbláu geislanna en bmdur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því áúðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu- gerðin Bankastræti 10 Sími 2165. (255 BARNAVAGN Víðiniel 34. til s(>lu" á ( 165 GULLARMBAND (keðja) kmnast á'gott hcimili í sumar SPORTBLUSSUR (dömu- tai'aöist síöastl. laugardags- tii aö gæta barps eöa til snún- blússur^ nýkomnar, seldar mjög kviilrl í miö- eöa austurbænum. iuga. Þarf aö geta sofiö á staðn- ódýrt. Fataviðgerðin, Lauga- Vinsanilegast gcriö aðvart í um. Uppl. í síma 6988, eftir ki. veg 72. (139 7 í kvöfcl, sima 2 3/3- ('47 GULLHRINGUR, mjór. meo steinum, hel’ir (apa/.l. \’in- samlega skilist geg.i l'undar- ( 143 -----------------------' ' \ RÝ klæðskerasaumuð \port- ÓSKA cftir iimheimtu. sölu- dragt, stóvt niuúer. lil sölu, verð starfi eöa annari léttri atvinnú. Uppl. i síma 3664. ( 169 launum á \ itastíg 7. , kór Bohingarvíkui- söng og ræðui’ flúttu sjómenniruir, Finnbogi Bénódusson og Fiimhogi Guðmundsson. f reiptogi sigruðu skip- verjár af vélbáfnum Fræg, fornxáðúr Magnús Ki’istjáns- son. BRÖNDÓTTUR kettlingur. (keðaj incð hvita bringú og Í láp])ir lVéfir tapázt. Vinsámlég- ast skilist á 20 A. kr. 350, og nokkrir kveiduittar. óclýrir, 8. ttppi. Sími 3839. ameriskir I ngól fsstr. I 15/ , PENINGABUDDA fannst á Nöhhúgötu. Vitjist á Bragagötu 24. — LAXVEIÐIMENN! — Ana- Skólaviirðustíg . maðkur til sölu, stór og nýtínd- (154 ur. —• Uppl. Skólavörðuholti, (16 r Bragga 13. ORGEL (163 götú 71. til sölu á Hyerfis- (162 VEIÐIMENN! Anamaökur til sölu. S(’>!vallagiitu 20. Sími 2?=U, t ]5'8 VEIÐIMENN. Ný Mihvafd- laxastöng, 12 fcta,,'til sölu. —- Einnig silungastöng meö hjúli og linu. Uppl. á Egilsgötti 26, kjallara, eftir kl. 8. (159

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.