Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 1
Fræðslu- kvikmyndir. Sjá 2. síðu. c ' Aðaífundur L.í.0. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 7. júní 1946 127. tbl. >a a Vcr:lunum verðuv lokað 1,1. 12 á hádegi á morgun, eins óg aðra laugardaga að sunuuiagi. Enda þótt liciniilt sé að hafa verzlanir opnar til kl. 4 síðdcgis, hafa fólög smá- kaupmanna ákveðið að not- færa sér ckki heimildina og verður verzlunum þvi lokað um hádegið. LfvarpsuBfiræð&ir ungra stjórri- máSamanna N. k. fimmtudag, 13. júní, fara fram útvarpsumræður ungra manna í tilefni alþing- iskosninganna, sem í hönd fara. Verða þrjár umferðir í umræðum þessum og ræðu- tími hvers flokks er 25 mín., 15 mín. og 10 mínútur. Umræður þessar hefjast kl. 20,30 og mun Vilhjálmur Þ. Gíslason stjórna þeim. Röð flokkanna vcrður sem hér segir: Alþýðuflokkurirm, Kommúnislar, Framsóknar- flokkurinn og SjálfstæÖis- flokkurinn. Eldur í bílaverk- stæði. I gærkvöldi kom upp eldur í bólavérkstæði Skipholti 25. Var þetta um kl. 21. Er slökkviliðið kom á vettvang var töluverður eldur í verk- stæðinu. Tókst fljóllcga að slökk'va hann og urðu skemmdir fremur litlar. Af sieitá sjálf sér. Starf kommúnista í 'íágu erlendra hagsmuna, hefir vakið svo almenna "yrirlitning, að flokkurinn hefir séð sig knúðan til að ufneiía kommúnista-nafn- :nu núr fyrir kosningar. í fyrradag skrifar Þjóðvilj- 'nn; „Rétt er að vekja at- hygli á því, að Alþýðn- blaðið falsar í gær fregnir um framboðin til álþingis- liosninganna. Þar segir m. a. að 61 frambjóðandi sé írá Kommúnistaflokknum -------Enginn komm únista- flokkur — — hefir til- kynnt framboð í neinu !t jördæmi á landinu, fregn- irnar um það eru hreinn tilbúningur — —". Af hræðslu við dóm al- mennings afneita nú kommúnistar algerlega sjálfum sér og þora ekki lengur að ganga undir sínu rétta nafni. Þeir finna að ekki er sigurvænlegt fyrir „kommúnista", að gánga Lil kosninga hér á Iandi, þar sem öllum er ljóst, að beir eru ekki annað en verkfæri erlendra hags- muna og éinn hlekkur í hinni alþjóðlegu komm-, únista-keðju, • sem Iýtur boði og banni sameigin- legrar yfirstjórnar. Félag sérleyfishafa langferðabíla í Ban 'etðatttaaai' 3. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 130 kr. frá fólki i Vestmannaeyjuni, 15 kr. frá N. N. 15 kr. frá vaktinni. Míruö er nú á seiði? Rússar taka upp stjórn- málasamband við Argentínu Mísííí kniiað A.rgentínM- nnenn nnsistts. í ntörtj árm Einkaskeyti frá United Press. London í morgun. Sameiginleg tilkynning hefir verið gefin út um það í Ruenos Aires og Moskvu, að Argentína og Rússland ætli sér að taka upp stjórnmálasamband og muni bráð- lega skiptast á sendiherrum. Þessi tilkynning hefir vakið gríðarmikla athygli, því að atburður þessi táknar einhverja mestu breyíingu á utanríkisstefnu Rússa, seni dæmi eru til. ÖII stríðsárin hafa þeir nefnilega úthúðað Argentínu fyrir nazisma og fasisma, og börðust hatramlega en árangurslaust gegn því, að hún yrði tekin í tölu Sameinuðu þjóðanna. (Þess var getiS í Vísi 25. maí, að líkur væru til að Rússland og Argentína tækju upp stjórnmálasamband). Þegar börn hlaupa skyndilega út á götuna, fyrir aftan bíl, er varla mögulegt fyrir bílstjórana að aftra slysi. — FuIIorðna fólkið er beðið að vekja athygli unglinganna á þessari mynd og æta þess sjálft að ganga aldrci fyrir aftan bíla út á götuna. S. V. F. í. Veíteiíaf 'JákA: FimBtitán hesfar reyndirc Minni þátttaka en oft áður. Fdkur efnir til ueðreiða á Skciðvclliniim við l Elliða- anar á 2. i hvílasunnu, svo sem venja hefir vcrið und- anfarin ár. Verða 15 hestar reyndir að þessu sinni, en það er minni þáttlaka cn oft hefir verið áður, og minni cn bú- izt var við. Stafar þáð m. a. af þvi að hestar sem reyna átii, hafa tapazl. Kcppt verður í skeiði og 300 og\'350 m. sprettfæri á stökki. A skeiðinu verða fiórir hcstar revntur: (iletla, Hrokki, Randver og Nasi. Að undanförnu hefir Rand- ver venjulega horið sigur úr býtum, cn Glctta virðisl þó Hreppsnefndarkosn- ingar 7. júlí. Hreppsnefndarkosningar yerða látnar fram fara um Iand allt 7. júlí n. k. Kosningav þcss.ar áttu unprunalega að fara í'ram 30. júni, en vegna Alþin^iskosn- inganna, scm fram í'ara þann <iag, verða \ræv áð þoka og verða látnar faia l'rani næsta sunnudag á eftir, sem er 7. júlí. öllu sprellliarðari. Hún hcfir hinsvcgar hinn mikla galla að hlaupa upp og hefir því oflasl verið dæmd úr leik. A Í500 m. sþrettfseri vcrða 7 heslar réyndir í 2 flokk- um. Aft nýjum hestuin, scm rcyndir verða á þessari vega- lcngd má" nefna Vigni úr Dalasýslu, Óðinn úr Borgar- firði og Nasa úr Dalasýslu. Á 350 m. sprettfæri verða aðeins 4 hestar rcyndir, Ör, Óðinn, Tumi, Tvistur. Tvist- ur og Ör hafa áður kcppt á þcssari vegalcngd, en Tumi bar sigur úr býtum á 300 m. sprettfæri á síðuslu veðreið- um og keppir þvi nú á lcngra sprettfærinu. Veðbanki starfar i sam- bandi við veðrciðarnar og má búasl við fjölmenni á Skeiðvellinum a. m. k. ef vel viðrar. FARIO EKKI IJR BÆNDI^ án bess að iósa. kaupir 74 aríkjunum. Sumii koma yfirbyggðir hingað. Á næstunni eru væntanleg- ir hingað til lands allmargir langferðabílar, sem .Félag sérleyfishafa hefir fest kaup á erlendis. Sigurður" Steindórsson skýrði Vísi frá þessu, er blaðið áíti lal við hann ny- lega. Fyrir all-löngu sólti Fé- lag sérleyfisliafa um gjald- cyris- og innflutningsleyl'i fyrir 74 langferðabílum.. Við- skiptaráð_ veitti leyfi þctla. Vcrða sumir bílanna yfir- bj'ggðirí Bandaríkjunum, eiv hinir koma hingað óyfir- byggðir, og mun yfirbygging- þeírra fara fram hér. Eins og kunnugt er, hai';t mörg og víðtæk verkí'öll geis- að í Bandaríkjunum í vetm, og hafa þau ,eins og gefur át$ skilja, seinkað mjög afhend- ingu bílanna. Þrátt fyrir þessa örðugleika hafa verk- smiðjurnar lof'að að ai'greiða nokkurn hluta bílanna síð'ar í sumar. Þá gat Sigurður þcss, a(S nú væri einn langi'erðabíll i smíðum hjá Agli Vilhjálms- syni, og að hann ælti að bæt- ast við á Hafnarfjarðarlcið- ina. >F2Uunin er að endur- nyja alla Stcindórsbílana á þeirri leið, svo r>g öðrum. leiðum, er SteiiKÍór scr uiu i'Iutninga á. Að lokuin gal Sigurðui* þess, að í undirbúningi værr. að endurnýja allar leigubif- reioir Steiadórs. Er búizt vift að stöðin i'ái nokkra bíla inn- án skamms, og vcrða þeir scttír í innanbæjarakstur í staðinn í'yrir þá, scm cru aðj heltast úr lestinni. Sigurður sagði, tið mjög ei;f'iðlega. gengi að l'á bifreiðir frá Bandaríkjunum, bæði vegn;; vcrkfalla og svo þess, að framleiðslan er ekki ennþá búin að ná hámarki, og aðí verksmiðjurnar eiga ennþá í'ullt í fangi með að fvdlnægja eftirspiu'ninni innanlands. Happdrœtti Háskóla fslands. Drogið vcr'ður i G. flokki þriðju- dag 11. júni. Engir miSar verða. afgreiddir á þriðjudag.og eru ]>ví^ aðeins 2 söhidagar eflir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.