Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 1
Fræðslu- 1 kvikmyndir. Sjá 2. síðu. \ 36. ár Föstudaginn 7. júní 1946 i ASalfundur L.Í.Ú. Sjá 3. síðu. 127. tbU Félag sérleyfishafa kaupir 74 langferðabila r Bandaríkjunum. 3. Þegar börn hlaupa skyndilega út ó götuna, fyrir aftan bíl, er varla mögulegt fyrir bílstjórana að aftra slysi. — FuIIorðna fólkið er beðið að vekja athygli unglinganna á þessari mynd og æta þess sjálft að ganga aldrei fyrir aftan bíla út á götuna. S. V. F. í. Vehteiiar 'Jákú.« Fimmtán hestar reyndir. íllinni þátttaka en oft áður. Mnnið loknn Mða á moigun. Verzluniim verðar lokað ld. 12 á hádegi á morgun, eins og aðra laugardaga að siimarlagi. Enda þótt heimilt sé að hafa verzlanir opnar lil kl. 4 síðdegis, liafa félög smá- kaupmanna ákveðið að not- færa sér ekki heimildina og verður verzlunum þvi lokað iim hádegið. >» ------------* titvarpsuinræður ungra stjérn- málamanna N. k. fimmtudag, 13. júní, fara fram útvarpsumræður ungra manna í tilefni alþing- iskosninganna, sem í hönd fara. Verða þrjár umferðir í umræðum þessum og ræðu- tími hvers fíokks er 25 mín., 15 mín. og 10 mínútur. Umræður þessar liefjast kl. 20,30 og mun Vilhjálmur Þ. Gislason stjórna þeim. Röð flokkanna verður sem liér segir: Alþýðuflokkurinn, Kommúnislar, Framsóknar- flokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn. Eldur í bílaverk- stæði. í gærkvöldi kom upp eldur í bólavérkstæði Skipholti 25. Var þetta um kl. 21. Er slökkviliðið kom á vettvang var töluvérður eldur i verk- stæðinu. Tókst fljótlega að slökkVa liann og' urðu skenundir fremur litlar. Afneitá sjálf- um sér. Starf kommúnista í öágu erlendra hagsmuna, aefir vakið svo almenna "vrirlitning, að flokkurinn hefir séð sig knúðan til að afneiía kommúnista-nafn- :nu nú' fyrir kosningar. I fyrradag skrifar Þjóðvilj- 'nn: „Rétt er að vekja at- hygli á því, að Alþýðu- blaðið falsar í gær fregnir usn frambpðin til álþingis- ^kosningar.na. Þar segir m. a. að 61 frambjóðandi sé frá Kommúnistaflokknum -----Enginn kommánista- flokkur — — hefir til- kvnnt framboð í neinu kjördæmi á landinu, fiægn- irnar um það eru hreinn tilbúningur — —“. Af hræðslu við dóm al- mennings afneita nú kommúnistar algerlega sjálfum sér og þora ekki lengur að ganga undir sínu rétta nafni. Þeir finna að ekki er sigurvænlegt fyrir „kommúnista“, að gánga lil kosninga hér á landi, þar sem öllum er ljóst, að þeir eru ekki annað en verkfæri erlendra hags- muna og éinn hlekkur í hinni alþjóðlegu komm- únista-keðju, • sem Iýtur hoði og banni sameigin- legrar vfirstjórnar. Áheit á Strandarkirkju, afh. Visi: 130 kr. frá fólki i Vcstmannaeyjuni, 15 kr. frá N. N. 15 kr. frá vaktinni. Fákar eftiir til veðreiða á Skeiðvellitmm við Elliða- anar á 2. i hvítgsunnu, svo sem venja hefir verið und- anfarin ár. Verða 15 Iiestar reyndir að þessu sinni, en það er minni þátttaka cn oft hefir verið áður, og minni en bú- izt var við. Stafar það m. a. af þvi að hestar sem reyna átti, hafa tapazt. Kcppt verður í skeiði og 300. og\350 ni. sprettfæri á stökki. A skeiðinu verða fjórir hcstar reyndir: Gletta, Hrokki, Randver og Nasi. Að undanförnu hefir Rand- ver venjulega horið sigur úr hýlum, en Gletta virðist þó IreppsneíndarkosEi- ingar 7. júlí. Ilreppsnefndarkosningar yerða látnar fram fara um land allt 7. júlí n. k. Ivosningar þessar áttu upprunalega að fara fram 30. júni, en vegna Alþingiskosn- inganna, scm fram fara þann dag, verða þær að þoka og verða látnar fara fram næsfa sunnudag á eftir, sem er 7. júlí. öllu sþrellharðari. Hún liefir hinsvegar hinn mikla galla að hlaupa upp og hefir því oftasl verið dæmd úr' leik. A 300 m. spreltfæri verða 7 heslar reyndir i 2 flokk- um. Af* nýj um hestum, sem reyndir verða á þessari vega- lengd nn’r nefna Vigni úr Dalasýslu, Óðinn úr Borgar- l'irði og Nasa úr Dalasýslu. A 350 m. sprettfæri verða aðcins 4 Iiestar reyndir, Or, Öðinn, Tumi, Tvistur. Tvist- ur og Ör hafa áður keppt á þessari vegalengd, en Tumi bar sigur úr býtum á 300 m. sprettfæri á síðustu veðreið- um og keppir því nú á lengra spretlfærinu. Veðbanki starfar i sam- bandi við veðreiðarnar og má búast við fjölmenni á Skeiðvcllinum a. m. k. ef vel viðrar. FARie EKBÍI IJR BÆWUM án þess að kjósa. Snmii homa yfiibyggðir hingað. Á næstunni eru væntanleg- ir hingað til lands allmargir langferðabílar, sem Félag- sérleyfishafa hefir fest kaup á erlendis. Sigurður1 Steindórsson skýrði Vísi frá þessu, er blaðið átti lal við hann ný- lega. Fyrir all-löngu sótti Fc- Iag sérleyfishafa um gjald- eyris- og innflutniitgsleyfi fyrir 74 langferðabílum. Við- skiptaráð veitti leyfi þetta. Verða sumir b'ílanna yfir- byggðir í Bandaríkjunum, en hinir koma liingað óyfir- byggðir, og mun yfirbygging þeirra fara fram hér. Eins og kunnugt er, haf;i mörg og víðtæk verkföll gcis- að i Bandaríkjunum i vetm, og hafa þau ,eins og gefur að skilja, seinkað mjög afhend- ingu bílanna. Þrátt fyrir þessa örðugleika hafa verk- smiðjurnar lofað að afgreiða nokkurn hluta bitanna síðar í sumar. Þá gat Sigurður þess, að nú væri einn langl'erðabíll i sniíðum hjá Agli Viihjálms- syni, og að liann.ælti að bæt- ast við á Hafnarfjarðarleið- ina. Ætlunin er að endur- nýja alla Steindórsbílana á þeirri Ieið, svo t)g öðrum leiðum, er Sleindór sér um flutninga ó. Að lokum ' gat Sigurðm* þess, að í undirbúningi væri. að endurnýja allar leigubif- reiðir Steindórs. Er búizt við að stöðin fái nokkra bíla inn- an skamms, og verða þeir scttir í innanbæjarakstur í staðinn fyrir þá, sem eru að* heltast úr lestinni. Sigurðm* sagði, áð mjög eiþ'iðlega. gengi að fá bifreiðir frá Bandaríkjunum, bæði vegna verkfalla og svo þcss, að framleiðslan er ekki ennj)á búin að nó hámarki, og aí? verksmiðjurnar eiga ennþá futlt í fangi með að fullnægjai eftirspui'ninni innanlands. * Happdrœtti Háskóla íslands. Dregið verðúr i 6. flokki hriðjti- dag 11. júní. Engir miðar verða. afgreiddir á þriðjudag,.og eru þvi, aðeins 2 söludagar cftir. Mruö er mú ú seiöi ? Rússar taka upp stjórn- málasamband við Argentínu lífiíu ketíhtö Ærgeitttnu- tttettn nusisiu t tnörtj «#•. Einkaskeyti frá United Press. London í rnorgun. Sameiginleg tilkynning hefir verið gefin út um það í Buenos Aires og Moskvu, að Argentína og Rússland ætli sér að taka upp stjórnmálasamband og muni bráð- lega skiptast á sendiherrum, Þessi tilkynning hefir vakið gríðarmikla athygli, því að atburður þessi táknar einhverja mestu breytingu á utanríkisstefnu Rússa, sem dæmi eru til. Öll stríðsárin hafa þeir nefnilega úthúðað Argentinu fyrir nazisma og fasisma, og börðust hatramlega en árangurslaust gegn því, að hún yrði tekin í tölu Sameinuðu þjóðanna. (Þess var getið í Vísi 25. maí, að líkur væru til að Rússland og Argentína tækju upp stjórnmálasamband).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.