Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Böstudáginn 7. júní 1946 FræðslÉviknpiir af laniinai o| rlii Viðtal við Gunnar Rúnar Ólaísson. Svo sem írá hefir verið skýrl í Vísi áður, fór ung- ur Hafnfirðingur, Gunnar Rúnar Ólafsson, vestur um haf í fyrravor til þess að kynna sér kvikmyndatöku og framleiðslu kvikmynda. Nú er Gunnar Rúnar fyrir jiokkru kominn til landsins aftur og mun starfa á veg- um Kvikmyndafélagsins Sögu, m. a. að upptöku landbúnaðar- og sjávarút- vegskvikmynda, sem ætl- aðar eru sem landkynning- armyndir. Gunnar Rúnar dvaldi á 1 j ósmyndaskóla ) New York en starfaði síðan hjá hinu heimsfræga kvikmyndafélagi Metro Goldwin Mayer í Hollywood um nærri hálfs árs skeið. Fékk hann sér- stakt leyfi, sem útlendingum er annars alls ekki veitt, til þess að kynna sér kvik- myndaframleiðslu og annað, sem að henni lýtur. Vísir innti Gunnar Rúnar eftir þeim verkefnum, scm híða hans hér heima oq áliti hans á möguleikum fyrir ís- lenzkri kvikmyndafram- leiðslu. Gunnar sagði að verkefnin sem biðu, væru Jtæði mörg og mikil og meðal fyrstu verkefnanna eru fræðslu- kvikmyndir af landbúnaði vorum og sjávarútvegi'. Að þessurn myndum verður unn- ið í sumar eftir því sem föng eru á. Þó verður ekþi lögð nein aðaláherzla á að Rýta þeim, heldur að gera þær þannig úr garði að sómi sé að fyrir ’land og þjóð. Þessar kvikmyndir v«rða ætlaðar sem landkynningar- kvikmyndir fyrir erlendar þjóðir, én fræðslu- og land- kynningarmyndir þykja orð- ið einhver beztu auglýsinga- tæki, sem þekkjast og flestar j)jóðir sem vilja 'kynna sig og menningu sína, afla sér markaða og draga til sín ferðamenn, hafa tekið þær í þjónustu sína. Til dæmis hafa Bandaríkjamenn hlátt áfram unnið þrekvirki á því sviði aA afla nýrra mark- aða fyrir atbeina vel gerðra fræðslumynda. Þá er og kunnugt um það, hversit mjög ýmsar þjóðir vex*ja til fi*æðslukvikmynda til þess að beina. athyglinni að löndum sínum og veita til sín ferða- mannastraumi. Auglýsing er máttur og ein hezta auglýsing sem hægt er að hugsa sér er vel gerð kvikmynd. T. d. ættum við íslendingar að senda fræðslu- myndir af fiskframleiðslu vorri til allra þeirra landa, sem kaupa af okkur fisk. Þá getum við beint athygli allra laxveiðimanna heims að hinum ágætu veiðiám okkar, svo og aukið ferðamanna- strauminn lil landsins alveg gífurlega. Gunnar Rúnar kvaðst margsinnis hafa orðið þess var, á meðan hann dvaldist ytra, hvað áhugi almennings var vaknaður fyrir Islandi og hinni íslenzku þjóð. Þorri fólks vissi einu sinni ekki að Island var til fyr en styi*jöld- in skall á og athyglin beind- ist til útvarðarins norðurh höfum. En fólkið vissi lítið um landið og enn minna um jijóðina, það vissi ekki hvort hér hyggju eskimóar eða einhver önnur manntegund. Hinsvegar þyrsti það í að ía sanna lýsingu af menningar- ástandi okkar og atvinnu- greinum, og það er á engan hátt betur hægt en með góð- um fræðslumyndum. Enn er eitt í sambandi við ffæðslumyndir af Islandi, sem sé að sýna þær íslending- um í Ameríku, sem flutzt hafa ungir vestur um haf og ekki komið til landsins síðan. Þeir hafa fleslir eklci hug- mynd um þá öru þróun, sem orðið hefir í íslenzku menn- ingar- og athafnalífi frá því er þeir hurfu héðan alfarnir. Þessu fólki eigum við að sýna landið og þjóðina, vinnubrögð og menningu, eins og það er i dag. Hvað fjárhagslegu hliðina snertir, má telja hana trygga, a. m. k. að verulegu leyji, því að ýmsar Jijóðir, ]). a. m. Bandaríkjamenn,' Nprður- löndin, Belgar, Hollendingar o. fl. hafa gert fyrirspurnir um fræðslukvikmyildir héð- an. Kvikmyndafélagið Saga mun taka allar fræðslu- og landkynningarkvikmyndir sínar á 16 mm. filmu, en þær eru nú mjög að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum." Áð- ur voru 16 mm. upptöku- vélar aðeins taldar við hæfi áhugamanna, en nú hefir orðið gjörbylting í þessum efniun. Nú hafa sum stærstu kvikmyndafélögin í Ameríku, þ. á. m. Metro-Goldwin- Mayer félagið ákveðið að jafnhliða breiðfMmunum verði mjófiímumynd tekin af hverri einustu kvikmynd, sem félagið lætur gera. Með þessu móti ná myndirnar miklu meiri úthreiðslu en ella og komast inn í dréif- býlið og til afskekktari staða, þar sem ekki er hægt að sýna breiðfilmur. Allar striðsfréttamýndir og flestar landkynningarmyndir sem Bandaríkjamenn hafa tekið síðustu árin hafa verið á 16 mm. filmu. Eitt fyi’sta verkefnið sem Gunnar tekur að sér fyrir hönd Kvikmyndafélagsins Sögu er umferðakvikmynd sú, sem hifreiðastjórafélagið Hreyfill lrelir byrjað að láta taka hér í hænum, en hún er tekin í samráði við lögregl- una og Slysavarnafélágið og er ætluð sem fræðs'lumynd fyrir almenning. Á næstunni fær Saga breið- filmuvél til landsins, sem ætluð er til þess >að taka fréttamyndir af helztu við- burðum sem hér gerast. Verða filmurnar framkallað- ar jafnóðum og sýndar öðru hvoru á kvikmýndahúsun- um. Fyrir slíkar myndir getur einnig verið markaður á erlendum veftvangi. Er sýnt að næg verkefni bíða íslenzkrar kvikmynda- framleiðslu og er j)ess að vænta að bæði Gunnar Rún- ar og Kvikmyndafélagið Saga beri giftu til þess að leysa viðfaiigsefni sín af hendi landi og jijóð til sóma. Aím. Fasteignasalan (Brnndur Brynjólfseon ISgfræSingur), Bankastræti 7. Sími 6063. OeíÍOCíSöSiSÍCCetjSíOCÖt’ ÍSÍSíOSÍSSOQSSSXJÍSeOCOOSStSUSJSSÍJÖSlOttOSÍOSÍQSÍOSJSSCQSSSSOsS: ÍSÍSSSSOOSSSSSSOOeOSSOOOOOSSOOSÍOSSOSSOCOOOQOOOSÍSSOSSSSSSOSSOSSSSSSSSSSSSSSSSOOpOtSSSSSOOOOOOSSOOOSSSSOSSSSOW ritgerðasafn eftir Halldór Kiljan Laxness komii út > .111. I S IGÐ IH / köitiu í MU UTÆÆ í dag Nfj hók efi£r Sj€bxm9&ss verður geffiesf siórriöhueriÍE&E' ú ísieuneii Reirn íslendmgum fækkar nu óSum, sem lifa svo einangraðir frá menmngu þjóðar sinnar, að • þeir leyh sér að þekkja elcki Bækur H. K. Laxness. Jaínframt aö vera það stórskáld, sem mun eiga íáa jaíningja í heimbókmenntum síðari ára, er H. K. Laxness með lifandi áhuga fyrir öllu því, sem snertir líf og starf fólksins í landinu. H, K. Laxness er ekkert óviðkomandi í þessum heimi. Þeir, sém vilja kynnast honum, veifia að lesa ritgerðir hans, sem fjalla um óskyldustu hluti, en hafa bað sameiginlegt, að vera sknfaðir aí frábærri snifld. Tvö fyrri ntgerðasöfn Laxness, Alþýðubokm og Dagleið- á fjöllum, eru nú ófáanlegar, en örfá emtök fást enn ar „Vettvangi dagsins". ÖAilar eldn bækur Laxness eru nú óíáanlegár þó boðið sé tvöfalt verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.