Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 3
V I S I R 3 Föstudaginn 7. júní 1946 AÖalfundur Landssambands ísíenzkra útvegsmanna: Yill aukið eftirlit með veiðiskipum ou endurskipulagningu Viðskiptaráðs 40 fnlltráaz á fundinum. J|ðalfunclur L.I.O. stendur ur yfir þessa dagana. A fundinum eru mörg merki- leg mál til umræðu, er varða sjávarútveginn. — Meðal annars er þar rætt um friðun Faxaflóa, af- greiðslubann á spænskum skipum í íslenzkum höfn- um o. fl. Fundurinn hófst kl. 10 í gærmorgun. Mættir voru 40 fulltrúar, einstaklingar og frá útvegsmannafélögum víðsvegar af landinu. I fjarveru formanns Sam- bandsins, Sverris Júlíusson- ar, flutti varaformaður Finn- bogi Guðmundsson ítarlega skýrslu um störf stjórnar- innar á s.l. ári. 1 gær bauð stjórn sam- bandsins fulltrúum í árdeg- isverðarveizlu að Hótel Borg. Reynt verður að ljúka aðalfundarstörfum í dag, svo að mögulegt sé fyrir fidltrúana að komast lieim fyrir Hvítasunnu. Fundurinn hélt áfram í morgun kl. 9 árdegis, og hófst með því, að allsherjar- nefnd skilaði störfum og á- liti til fundarins um þau mál, cr vísað hafði verið til heun- iir. Ólafur Jónsson frá Sand- gerði, formaður nefndarinnar liafði orð fyrir störfnm liennar. Þegar blaðið fór í prent- un hafði íundurinn gcrt cftirfarandi ályktanir: Salan i höndum f ramleiðenda. „Aðalfundur L.Í.Ú., hald- inn í Revkjavík dagana ö.’til (S. júní — lýsir því yfir, að hann lelur æskilegt að sölur á útflutningsframleiðslu sjávai'áf ui'ða fari fram í gegnum sölufélag framleið- enda sjálfra, svo sem nú er um sölu á saltfiski fyrir milligöngu S.Í.F. og sölu á frystum fiski í gegnui^ Sölu- miðstöð hraðfrystiliúsanna. . . . . Þá telur fundurinn rétt að stjórn sambandsins at- lutgi möguleikana á því að samræma sem allra fyrst yf- irstjörn þcssara mála á veg- um L.Í.Ú.. og vill í því sam- bandi beina þeirri áskorun til S.J.F. og S.*H. að fyrir- tæki þessi gerist meðlimir innan L.Í.Ú. og á þann liátt styrki og efli allsherjarsam- tök útvegsins í landinu.“ Vítir Alþýðu- sambandið. „Aðalfundur L.Í.Ú. hald- inn í Reykjavík dagana 6. lil 8. júní 1946 telur það mjög misráðið af Alþýðusam- bandi íslands að banna af- greiðslu á vörum til og frá Spáni. Bendir fundurinn á.i þessu sambandi að Spánn var fyrir strið eitt bezta við- skiptaland vort og því bæði eðlilegt og nauðsynlegt að taka upp viðskipti við Spán aftur og það nú þegar. Lýsír fundui'inn yfir því, að liann telur sjálfsagt að ísland, sem lýðræðisríki, liafi sem frjálsust og víðtækust við- skipli við aðrar þjóðir, án til- lits til þess, hvei'jar póli- tiskar' stefnur eða skoðanir séu rikjandi i hinum ein- stöku löndum.“ % Endurskipulagning Viðsldptaráðs. „Aðalfundur L.Í.Ú. liald- inn í Reykjavík dagana 6. lil 8. júni 1946, skorar á rílcis- sljórnina að endurskipu- leggja Viðskiptaráð nú þeg- ar á þann hátt, að frainleið- endur útflutningsafui'ða, sem skapa gjaldeyrisgetu þjóðarínnar, fái að tilnefna að minnsta kosti 2 af 5 Við- skiptaráðsmönnum, enda verði þá oddamaður skipað- ur aí’ rikisstj. eða viðkom- andi ráðuneyti án tilnefning- ar, og sé það maður, er sé óháður stétta- og hagsmuna- samtökum. Þegar Viðskipfaráð hefir þannig verið endurskipulagt, verði þvi falin störf þau, sem Samninganefnd ulanríkisvið- skipta lxefir liaft með hönd- um. Aukið eftirlit með veiðiskipurh. „Aðalfundur L.Í.Ú. lxald- inn dagana 6. til ^8. júní 1946 — samþykkir þær gei'ð- ir stjórnar samþandsins, ér miða að því að öll fengin framleiðslulæki og rnanii- virki, sem reist liafa verið'í sambandi við sjávarútveginp, svo sem síldarverksmiðjur, frystiliús o. fl. verði sem bezl nýll og fyrst og fremst í þágu íslenzkra fiskiskipa. Þá telur fundurihn, í sam- bandi við hinn nijög aukna skipastól landsmanna, nauð- synlegt að efla slórlega eftir- lit með erlendum og inn- lendunx veiðiskipum við strenduy landsins. Jafnframt lýsir fundurinn þvi yfir að hann telur það cilt mesta hagsmunamál út- vegsins að skipuléggja á sem beztan hátt afsetningu afla veiðiskipanna til vinnslu- stöðva og útflutnings, svo að hráefnin verði nýlt til fulls og verðmæti þeirra á þann liátt trvggð svo sem l'ramast er unnt. Felur fundurinn sljórn sanfbandsins að fylgj- ast vel með þessum málunx á öllum tínxum og beita sér fyrir því, að hagsmuna út- vegsmanna í þessum efnunx verði gætt til liins ílrasta.“ Bræðslusíldarverðið hefir veiið ákveð'ð og er þao 31,00 ki'. pi'. mál. Í fvrra gi’eidöu Síkiax’- vei'ksmi^jur ríkisins 18,50 kr. fyrir hvert mál. Ifa kk- unin, sem orðið l.eíir ueirur því um 67%. Þá munu síldarverk- smiðjurnar laka s'ld td vinnslu af þeinx, sem þ-ess óska heldur _og yrðu þá greidd 85% vercsi s, eða I.r. 26,35 pr. mál yið nxóttöku, eii endaplegt verð, er reikn- ingar hafa verið gerðir upp að fullu. 750.000 Ijem fengn Sýsi H.K.1. Eins og skýrt hef.’r veiið frá hér í blaðinu, nam Mið- Evrópu söfnunin R. K. Í. unx 1200 þúsund kiy Fyi'ir j)essa upphæð voru kcypt 1888 föt af lýsi og send til Þýzkalands, Tékkóslavíu, Austurríki og Póllands. Fór Lúðvík Guðmundsson utan tjl þcss að hafa hönd í bagga með úthlutunni og sjá unx, að lýsið færi til réttra aðila. Er hann nú kominn aftur og skýrði blaðámönn- um frá förinni í gær. Lýsið, sem R. K. í. gaf, nxun nægja um 750.00Í) börn- um í einn mánuð, með dag- skanxnxti, sem nenxur 10 12 «r. Malur bíður bana. Skipverji á Ésju, Vei'n- harður Einarsson, Sogavegi 142,. beið bana í gær, er hita- vatnsgeynxir sprakk í skipinu. Var skipið stalt á Meðal- landsbugt er slysið vildi til. Var annar vélstjóri skipsins í vélarúmi ásamt Vernlxai’ði lieitnum, er geymii’inn sprakk. Vélstjórann sakaði ekki. Esja fór til Vestmanna- eyja og var unnið að á skipinu þar. viðgerð IWI.V.F.L og veitingaleyfisi. - Á fundi bæjari’áðs 31. maí s. 1. var lögð fram eftirfar- andi ályktun frá Matsvéina og Veitingaþjónafélagi ís- lands. „Fundur M.V.F.Í. fer þess á leit við háttviita bæjar- stjórn Reykjavikur, að liún laki upp þann hátt í framtíð- i inni, að veita þeim einum | veitingaleyfi, sem liafa meist- ararcttindi í framleiðslu.“ ‘ Var tillaga þessi samþykkt á fundi félagsins 23. nxaí s. 1. ------------------- 1 Boðhlaupið « kringum Reykjavík liefst í kvöld kl. 9 á íþróttavejlinimi. — Keppendur og starfsmenn eru be'ðnir að mæta kl. 8.30. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Reykjavikur kl. 14 5. júní. Fjallfoss kom til Leith 5. júní. Lagarfoss fór frá Gautaborg 4. júni lil Reykjavík- ur. Selfoss Ter til Skagastrandar og Siglufjarðar i dag. Reykjafoss er í Leitli. Buntline Hitch fór 1. júní til Nexv York. Salmon lvnot er í Nexv York. True Knot fór 21. mai til New York. Sinnet fór 25.- mai til New York. Enxpire Gallop lcom til Reykjavikur i gær. Anne er í Leitli. Lceli fer frá Reykjavik i kvöjd til Vesturlands- , ins. Luþlin fór 1. júní til Hull. I Iforsa kom til Reýkjavíkur 2. | júni. Ungbarnavernd Líknar, Temlarasundi 3. Stöðin er op- in alla þriðjudága, fimmtudaga og föstudaga kl. 3,15—4 e. h. Fyr- ir iiarnshafandi konur: mánu- daga og miðvikudaga milli kl. 1-—2. —- Börn eru bólusett gegn barnaveiki á föstudögum kl. 5 -—0. Þeir, sem vilja fá börn sin bóluselt, bringi fyrst í sima 5907 kl. 2—4 sama dag. Sigiirður Pétursson fyrrum fangavörður, er borinn til grafar í dag. Vegna þrengsla í blaðinu í dag, verður miiiningargi'ein um þenna mæta maiin eftir Erling Pálsson yfirlögreglu- þjón að biða;lil morguns. E S í A Fargjald í Kaupmannaliafn- arferðunum: kr. 630,00 á fyrsta farrými og kr. 465,00 á öðru farrými, fæði í fjóra daga innifalið í fargjaldinu. annast í sumar ferðir á milli Hafraness, Búðareyrar og Eskiljarðar í sambandi við ferðir áætlunarbifreiða. Eerð- ir hátsins verða á mánudög- uni og fimmtudögum, fyi'sta fcrð mánudaginn annan í Hvítasunnu. Mjölniz hefir hafið ferðir nxilli Siglu- I fjarðar og Skagafjni'ðar- jhafna. Ðáturinn fer til Sauð- , árkróks alla þriðjudaga og llaugai’daga og til Haganes- i s'íkur nxánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Snmaz. bústaður 4x6 m., ti sölu ódýrt, til hroltflutnixigs. Auðvelt að flytja hann i heilu lagi. — Upplýsingar í síma 5f »26 í dag kl. 7- 10. liHkaliiI, módel 1941, til sölu í kvöld frá kl. 8 —10 á bílastæðinu við Lækjargötu. ýlt sófasett amerískt, með miklum útskurði og silkiáklæði, hvert stykki nxeð sitt liverju tagi, til sýnis og sölu í Mið- stræti 6, kjallara, milli kl. 5 7 í' kvöld. Upplýsingar á öðruni tíma í síma 5587. BRUIMATRYGGIIMGAR uóar IVf ie'ejsjtjiseejeesk riffsítíies Sialiuatáóonar cJœkjar^ötu ÍOOJ áími 3171

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.