Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 7. júní 1946 VlSIR 5 I GAMLA BIO Brighton- moiðinginn Spcnnandi amerísk saka- málakvikmynd. John Loder, June Duprez^, Micael St. Angel. Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn iiinan 16 ára fá eldvi aðgang. LAKA- L £ K E F T. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Fimmtudag- kl. 8: KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 171Q. Ferðaiöskur margar stærðir. Verzl. Begio, Laugaveg 11. BALDVIN JÖNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ullarteppi, Sporthúfur, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Olíukápur, Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. VERZL.ff , / 4)Jsl<ov\^r I- ■ f t ' t'CÍ/<'VÍW.3,VNV H IKi I.í SIH GHB H HI f’STd Pfl V „Tondeleyo MM (White Cargo) N Leikstjóri: Indriði Waage. 2. sýning á annan hvítasunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Fastir áskrifendur sæki aðgöngumiða sína þá, ella seldir öðrum. Leikið aðeins fimm sinnum. F.U.S. Heimdallur: Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu á annanlrvítasunnudag, 10. júní, kl. 10 e. h. ,i Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu sama dag frá kl. 5—7 e. h. Skemmtinefndin. HVITAR • ■ manchettskyrtur með föstum flibba. SUMAR- hálsbindi mjög smekklegt úrval, nýkomið. GEYSSM J5Í.F. Fatadeildin. ara óskast í verksmiðjuvjnnu. Verk'ÁmiÍjaH Víjjiljjell ft.f Haga. MM TJARNARBIÓ MM Dómsins lúður (The Horn Blows At Midnight) Amerískur gamanleikur. Jack Benny, Alexis Smith. Sýning kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Trillubátur 2—3 tonna, með 7 ha. nýlegri vél, til sölu. — Uppl. á Óðinsgötu 19 eftir kl. 6 í kvöld. IMM NÝJA Blö UUM t heimi tóna og tryllings (“Hangover Square”) Afburðavel lcikin stór- mynd. Aðalhlutverk: Laird Cregar Linda Darnell George Sanders Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Við Svanafljót. Hin fagra söngmynd með: Don Ameche og Andrea Leeds Sýnd kl. 5og 7 — eftir ósk margra. SOttíJOÍSOOOÍiOííí^íOOOOOÖOÍÍOOíXíftOOíJOORCÍÍÍÍÍJÍSOOÍSOttOOÍSOOí Ö 5! | ÞAKKA vmum og vandamönnum alla þá « g vinsemd mér sýnda á afmæhsdegi mínum, með $ g heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum. \\ Pétur M. Bjarnarson. í? Starfsstúlkur vantar nú þegar á Landsspítalann. — Upplýsingar gefur forstöðukonan. In i_anc|b©itsveg 62 er til sölu. I kjallara hússms-er þnggja herbgrgja íbúð, mnréttuð og laus til íbúðar, en á stofuhæð er fjögurra herbergja íbúð, óinnréttuð. Húsið er steinsteypt og mjög vandað. Allar upplýsingar gefur Málflutnmgsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR, hrL, og JÓNS N. SIGURÐSSONAR, hdl., Hafnarhúsinu. Sími 3400. iVtæílrastyrksiiefmlin starfrækir, eins og að undanförnu, dvalarheimih fyrir mæður og börn, að Brautarholti á Skeiðum. /Etlast er til að heimilið taki til starfa um 24. júní. Tekið á móti umsóknum um dvöl á heimihnu í Þingholtsstræti 1 8, alla virka dága (nema laug- ardaga) kl. 3—3. Byggingaráöstefnan 1946 verðuf sett í Sjómannaskólanum laugardaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h. Fulltrúar vitji aogöngumiða sinna og dagskrár ráðstefnunnar á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna í Kirkjuhvoh á morgun kl. 9—1 2 f. h. Jár.ðarföi- manosins míns, Evcíts Magnúcsocaa- fer ffanr frá Dómkirkjunni n.k. iáugardag, 8. júní. Athöfnin hefsí mcð brn "5 l eimili okkar, Ráuð- arárstfg 22, kl. 10 fvv'r bádcp;>. Fyrir hönd míuur h'-ts látna og sanar. .Fíjördís Ólafsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.