Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 07.06.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Úr ræðu Björns Ölafssonar. (Framh. af 4. síðu). staðráðin í því, að ná lendingu þar sem ríkir persónu- frelsi, skoðunafrelsi, kjörréttur og lýðræði á vestrænan mælikvarða. ' öll hin pólitíska barátta Sjálfstæðismanna, er har- átta fyrir þessum sjálfsögðu qn dýrmætu mannréttind- um. — Það er harátta fyrst og fremst fyrír andlegu sjálf- stæði, sem er frumréttur kynstofnsins og þeniia frumrétt verðum við að verja, hvað sem á dynur. I Frá Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurbæjar Þjóðhátíðarneínd Reykjavíkurbæjar hefir ákveð- íð að þeir, sem kynnu að óska eftir að hafa veiting- ar við útihátíðahöldin í Hljómskálagarðinum. að kvöldi hms 1 7. júní n. k., verði að sækja um leyfi þar að lútandi til nefndarmnar og fá samþykkt hennar um fyrirkomulag og stað veitinganna. — öðrum en þeim, sem hafa slíkt leyfi nefndarinnar, verður ekki leyft að hafa veitingar við hátíðahöldin. Formaður Þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkurbæjar. Vegna suitiarEeyla verður aðalskrifstofa Áfengisverzlunar ríkisins Skólavörðustíg 12, ásamt íðnaðar- og lyfjadeild, lokað frá mánudegi 8. júlí til mánudags 22. júlí næstkomandi. # Sérlega er vakin athygli á lokun iðnaðar- og lyfjadeildar hina tilgreindu daga', 8.—22. júlí. Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar .til skrifstofunnar eifi- Aíiar eh hl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Tímaritið Ovöl flytur að aðalefni þýddar úrvalssmásögur eftir er- lenda höfunda, sem eru valdár með sérstöku tilliti til þess, að þær séu í senn skenmitilegar aflestrar og hafi bókmenntalegt gildi. Hefur ritið rækt þetta hlutverk á þann veg, að nú er að finna í Dvöl stærsta safn erlendra úr- valssmásagna, sem til er á ísíenzku. v Alls hefir Dvöl flutt um 300 þýddar smásögur eft- ir allt að 200 höfunda frá rösklega 25 löndum. Má af þessum tölum nokluið ráða, hverja alúð ritið leggur við að kynna er- lenda liöfunda og verk þeirra. Munu vera teljandi þeir erlendir liöfundar, er nokkuð kveður að, sem Dvöl hefir ekki flutt .eftir sögu, svo fremi að þcir hafi lagt nokkra stund á smásagnagerð. Allar sögur DVALAR birtast í vönduðum ís- lenzkum búningi og eru margar þeirra slueytt- ar skemmtilegum myndum eftir innlenda eða erlenda dráttlistarmenn. En auk þýddu smásagnanna flytur Dvöl margvís- legt annað efni, sögur og kvæði eftir innlcnda höfunda, greinar og frásagnir, þjóðlegan fróðleik, greinar um bækur og ýmislegt fleira. Nýtt hefti af Dvöl, 1. hefti l k árg., er að lcoma á mark- aðinn um þessar múndir. Meðal margra góðra og skemmtilegra skáldsagna í þessu liefti eru sögurnar „Ljóshærð kona“ eftir hina kunnu amerísku skáldkonu Dorothy Parker, og ástarsag- an „Félagar“ eftir Remarque. — Þá er í þessii héfti hin at- hyglisverða grein „Vanda- mál ungrar stúlku“, sem áreiðanlega verður mörgum umtals- og umhugsunarefni. Einnig eru birt úrslitin í ferðasögusamkeppni Dvalar og efnt til samkeppni um nýtt viðfangs- efni. Verðlaunin eru eins og áður lcr. 500,00. Ðvöl er langskemmtilegasia og vandaðasta tíma- ritið, sem þér getið gripið til í tómstundum yðar! Pantið ritið heint frá afgreiðslunni eða kaupið það hjá næsta bóksala. •TÍBttriíiö MÞvöi Pósthólf 561. — Sími 2923. Föstudaginn 7. júní 1946 Bœjarfréttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, stmi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími! 1911. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sími 1633. Útvarpið Lkvöld. 19.25 Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Út- v.tríóið: Einleikur og trió. 21.15 Erindi: Konurnar og bindindis- málin (Sigríður Eiriksdóttir hjúkrunarkona). 21.35 jNfarian Anderson og Paul Robéson syngja (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Sym- fóniutónleikar (plötur): a) Pi- anókonsert nr. 1 eftir Rachmanin- off. 1>) Symfónia nr. 1 eftir Si- belius. 23.00 Dagskrárlok. Isfirzku samskotin, afh. Vísi: 100 kr. frá H. B. 100 kr. frá Eyfellingi. 200 kr. frá A. 50 kr. frá H. E. 30 kr. frá Ólafi. 130 kr. frá J. og B. 50 kr. frá ónefndum. 10 kr. frá N. N. 20 kr. frá mæðgum. 10 kr. frá ónefnd um. 200 kr. frá N. N. 100 kr. frá Hallmundi Ernarssyni. UwAÁgáta hk 274 Skýringar: Lárétt: 1 geggjaður, (> harmatölur, 7 tala, 9 kyrrð, 10 sel, 12 góð, 14 ryk, 16 ó- samstæðir, 17 hrós, 19 jafn- an. Lóðrétt: 1 kunningja- stúlka, 2 Fjölnismaður, , 3 blund, 4 eind, 5 mengaður, 8 í rjð, 11 gólf, 13 reið, 15 dá, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 273: Lárétt: 1 versnar, 6 róa, 7 ló, 9 N.N., 10 rif, 12 art, 14 an, 16 ci, 17 Rón, 19 arm- imí. Lóðrétt: 1 vélrita, 2 R.R.. 3 Són, 1 Nana, 5 rústir, 8 ói. 11 larm, 13. R.E., 15 Nói, 18 N.N. Kmsm ingash riíst&íá SjúMsíœ3£s«* ilmkhsÍMm er i SgáMsieeöishúsimm rm$ JLsssturröM Láíið skrifsíGÍuna viía um það fólk, sem er farið burt úr bænnm. — Opið frá kl. 10—10 daglega. — Símar 6581 og 69í 1. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæiarskólanum, opið 10-—12 f. h. og 2—6 og 8—10 e. h. D—lisfi er listi Sjálfstæðisflokksins Símar: 6581 og 6911.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.