Vísir - 08.06.1946, Síða 1

Vísir - 08.06.1946, Síða 1
Leikdómur um „Tondeleyo“. Sjá 2. síðu. VISI Flutningur gömlu Ölfusárbrúarinnar. Sjá 3. síðu. S= 36. ár Laugardaginn 8. júní 1946 128. tbl* — Síkan h'MÁ híjja ýiiukéla $eifkjatíkur Brezkir fiskimenn í verkfalli, er fiskur fellur í verði. ls\7éiilð íeilttf niðttf i 5 sh. kif, m sh. 2, hámaiksveiði. Nýja þjúðminjasafniS: Verðni komið ondir þak fyrir 1. des. n.k. Byggingu hins nýja þjóö- minjasaí'ns miðar ágætlega áfram. Var byrjað á grunngrefti í lok marz-mánaðar s. 1. og lieí'ir verið unnið sleitulaust siðan. Nú er búið að steypa grunniim og verið að siníða mólin fvrir fyrstu liæðina. Vcrk takar livggingarinnar gera ráð fvrir, að húsið verði komið undir þak 1. desem- ber n. II. lTm tuttugu manns vinná að byggingmmi sem stendur. Síðasti Khetíivinn jarðsettur. Jarðneskar leifar liins síð- asta Khedíva Egiptalands hafa verið jarðsettar í Kairo. Khcdivinn, Abhas llilmi, lézt í 'Gcnf í desember og var búið um líkið rneð það fyrir auguni, að það yrði flutt til Egiptalands. Khedi- vinn hafði verið Iandflótta síðan 1914. Svikarag* líflátnir. í Grikklandi fara fram víðtæk málaferli gegnGrikkj- um, er unnu með Þjóð- verjuni. I Ajienu voru fvrir hélg- ina dæmdir til dauða tveir menn, sem verið höfðu í lögregluliði Þjóðverja og sell gríska föðurlandsvini i hendur Gestapo. Stærstu skipa- felog Svia sameinuð. Tvö af stærstu skipafélög- um Svía hafa nú verið sam- einuð. Félög þcssi eru Sænska- Amer i ku og Mexikó-línan og Sænska-Anieriku-línan og bcr hið sameinaðafélag síðara nafnið. Jafnframl verður lilutafé fclagsins aukið úr 8,4 millj. kr. i 16,8 milljónir. Meðal skipa lelagsins eru far- ])cgaskipin (iripsholm og Drollningbolin og Slock- liolm, nýtt skip, sem liieypl vei'ður af stokkunum í næsta mánuði. (SIP). hefst í dag. Norræna Íistsýniiigin verð- ur opnuð í Oslo í dag og opnar Hákon konungur hana. Islendingar taka þátt í sýningunni, eins og skýrt hefir verið frá í Vísi. Voru alls send 55 listaverk á sýn- inguna, cn alls verða þar svnd 800 málverk. FARIÐ Elíli 1 án þsss að kjósa. Myndin sýnir j)á lilið Iðnskólabyggingarinnar er snýr mót suðri. A milli álmanna keniur garður, sem tokaður verður með súlnaröð og er helzt gert ráð fyrir að súlurnar verði iir íslenzkum steini. Brápu hálfa § eistni borg. Rannsókn hefir leitt í ljós, að Japanir drápu hálfa millj. Nankingbúa árið 1937. Nanking var höfuðhorg Kína í byrjun stríðs jæss við Japan og náðu Japanir hcnni eftÍL' harða bardaga árið 1937. Skevttu Japanir skapi sími á borgarbúum með j)ví að drcpa 500.000 af ])eim. Tyrkneska stjórnin hefir ákveðið að stofna nýtt ráðu- nevti --- flugmálaráðuneyti. ð.R. sigraól boð- filaupið kring- um Reykjavík. I gær fór fram Reykjavík- urboðhlaup Ármanns. Sveit í. R. sigraði á 18:11.4 mín. Vann sveitin þar með bik- ar þann er um var keppt lil eignar. Önnlir varð svcit K. R. á 18:30.4 mín. VeÍurApaM: Batnandi veður. í gær var enn kuldakast og snjókoma um allan norður- hluta landsins. Hiti var viðast á Norður- landi-við frostmark, en á Gí'íuisstöðum á FjöUum var þó tveggja sliga frost i morg- un og hríðarveður. Jörð er víðast tivít af snjo. Austanfjalls var 7 -8 sliga liiti í gær. Veðurstofan gerir ráð fyr- ir lygnandi og hatnandi veði’i. Pólverjai' eru byrjaðir heinar siglingar milli Lon- don og Gdyuia. Bíl með 3 mönnum ekið í Hvítá hjá Ferjukoti. _-TveIr mannanna vneiddust. .4 tíunda tímanum i gierh ueldi varfí það slys í iiorgor- firfíi, afí bíl, sem í voru þrir menn, var ekifí úi i Hvilú skammt frú Ferjukoti. Sjónarvottnr nfí slysinu skýrfíi Yísi svo frú í morgun, <ifí billinn, en hann er frú Aktireyri, A-23Í, hufi verifí ú leifí frú Reykjavík oy rélt kominn yfir brúnu hjú Fe.rjnkoti, er liann beygfíi skyndilega úl af veyinum og stukkst i únu. Þar er ekki djúpt vatn, en bíllihn kom nifíur ú Iwolfi oy sér vel ú liunn. Þrir menn voru i bílnum. Ligyur einn þeirru í Fer ju- koti, /mnyt lialdinn, annur er i skúlctnum vifí Iívitúr- brú, dúlílifí meiddur, en þó e.igi cdvarlegtt, eti sú þrifíji slctpp ómeiddur. Sú sem ók bilnum, segir, ufí skyndilega hctfi verifí þrififí i stýrifí, ún þess nfí liann geti yefifí ú þvi nokkrci skýrinyu og hctfi bíllinn bú stungizt í únct. Réttarhöld úttu ctfí hefjast kl. 10. m leið og fiskimanna-* verkföllin í Bretlandi breiðast út, hefir fiskverð í landinu fallið stórkost- lega. Eins og skýrt var frá L fyrradag, byrjuðu verkföll- in á því, að 200 fiskimena í Grimsby lögðu niður vinim til að mótmæla hinni miklu verðlækkun, scm orðið hefir og þeir kenna löndunum er- lendra fiskiskipa. Vilja þeir láta J)anna erlendum fiski- skipum að landa i Bretlandi og að þeini verði visað til meginlandsins. Samkvæmt skeyti, sem. Vísir fékk frá U.P. í gær hafa nú fiskimenn í N.-Shields og Hull einnig lagt niður vinmi og sömuleiðis til að mót- mæla fisklöndim erlendra. skii)a.. 'Vcrfífcdlið. Eins og niönnúm mun kunnugt af skýrslum, sem blöðin hafa hirt um landan- ir logaranna, hefir fiskm* fallið mjög í verði að iindaii- förnu, en þó hefir keyrt al- veg um þ'verbak síðustu dag- ana. Má geta þcss, að Skalla- gríinur seldi i vikunni fyrir aðeins 900 sterlingspund líkt og fyrir strið — og hef- ir Vísir fengið þær upplýs- ingar hjá Fiskifélaginu, að kittið af Jmi'ski hafi |)á vei'ið selt á um 5 sh., cn hámarks- vcrð á j)orski er nú 64 s!i. 2 d. Vegna hútífícirinnar. Fiskur j)essi var bczla vara, en verðfallið slafar af því, að ekki verður tekið ú móti fiski um hvítasunnuna og leilast því öll skip, hæði hr'ezlc og erlend, við að kom- asl inn fyrir þann tima. Berst j)á svo mikill fiskur á land. að hann fellur i verði. Mun ])ví óhæll að gera ráð fvrir. að verðið Iiækki aftur inn- an skamms. Bandaríkjamenn hafa gef- ið nýlendustjórninni í Burma Ledo-veginn, sem lagður vai* á striðsárunum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.