Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 8. júni 1946 brautryðjenda i þeirri grein hér á landi. Ashley, sá, sem fer, er ieikinn af Brynjólfi Jóhannessyni. Þótt þar sé vandrataður hinn gullni með- aivegur má telja að Bi-ynjóif- ur- hafi gert lilutverki sinu góð skil og viðeigandi, enda er liér um að ræða svo yanan leikara og smekkvísan, að liann „veit alitaf livað hann syngur“. Jón Aðils vex með Iiverju lilutverki. Lék hann Weston, manninn, sem er kyrr. Þar gætir ekki jafn örra tiifinningasveiflna, sem í sumum hlutverkum öðrum, en gælir þó á stundum, og mun mega fullyrða að hann hafi farið mjög prýðilega með lilutverkið í lieiid og I Ieikur iians verið jafnheztur og sterkastur. Valur Gísla son leikur lækninn, lífs- reyndan mann og raunar „strandaðan“. Hann liefir lent á rekafjörum Iiitaheltis- ins og livggsl ekki að hverfa Indriði Waage hefir annast heim, enda að engu að hverfa. leikril þetta „Wliite Cargo“, leikstjóni og leysl það verk Illutverk hans er sjálfu sér en margir miínu kannast við al' liendi með prýði. Fram- líkt í gegnum allan leikinn það heili þess, með því að það farir Leikfélagsins hafa og fór Valur með það svo liefir verið kvikmyndað og reynzt mjög miklar síðustu sem vera bar og sýndi ágætan :inun hafa verið sýnt hér i árin, og varla kemur fyrir að leik. Trúboðinn er leikinn af <.'inhverj.il kvikmyndaliús- leikstjórnin bregðisl i atrið-jWilhelm Norðfjörð, látlaust unna. Er mála sannast að um. tiem máli skipta. Er þetta og vel, en keimur er í mál- Leikfélag Reykjavíkur hefir að vonum mjög mikilsvert hlænum, sem WiHielm gæti íeynzt þarna liep])ið í valinu, og hezta trygging leikhúss- ^ vanið sig af og ætti að gera, með því að nokkuð þarf til, gesta fyrir ánægjulegri en slíkt gætir ekki ncma ann- itð laða leikhúsgesti að sum- kvöldstund. Leikstjórnin get- að veifið. Wilhelin hefir tek- iirsýningum, þegar kvöldin ur eyðilagt góðan leik og ið miklum framförum í leik <-ru björt eins og dagur og hætt lélegt efni, ef þannig er | sinum og á efíir að gera het- náttúran nýtur sin í allri sinni á haldið. Ilraði leiksins er,ur. Ilann er maður framtíð- <íýrð,.jafnvel þótt svalan hlási eins og á verður kosið og arinnar og gott leikaraefni. og norðanáttin hrjóti' gegn meðferðin að öllu leyli góð, Tondeleyo er leikin af Ingu. Valur Gíslason, sem læknirinn. JLttiSi fóiafjf rik tt r : tleleyö 9®> eftir ILeeu fmeirduMi: A frummáiinu nefnist1 og ■öllum veðurspám. Léikrit enda eiga hér í hlut ýmsir af i Þórðardóttur þetta er frumlegt og'skemmti- heztu leikurum okkar, semjvalið heppilega legt. Farið er með áhorfend- vaxa af hlutverkum sínum og iir langt suður i liitabeltis-jgera þeim prýðileg skil. Tveir löndin, þar sem veðurfarið er þess eðlis, að íslendingar geta vel við sitt hlutskipli unað, en að öðru levti gerir liöfundur sjálfur grein fyrir <fni leilcsins svo sem hér seg- ir: „Við samningu þessa leik- vits hefir ekki verið gérð nein liefir verið hlutverkið, frá hvaða sjónarmiði, sem séð er. Þetla er ekki vanda- leikendanna vekja liérilaust hlutverk, en frúin leysti einnig sérstaka athygli, en það eru þau Inga Þórðafdótt- ir og Wilhelm Norðfjörð. Langford, maðurinn, sem kemur, er leikinn af Indriða Waage, eðlilega og vel, veikt það prýðilega af hendi og tókst að sýna þá eiginleika, sem höfundurinn ællast til .að móti persónuna fyrst , og fremst. Smærri hlutverk hafa þeir með höndum Gest- eða.sterkt eftir atvikum, en;ur l’álsson, Valdimar Helga- svo virtist, sem hæsi liáðilson' Sigfus Halldórsson og leikaranum að þéssu sinni, en Rurik I. Haraldsson. Eru hlulverk þessi öll vel af hendi Ieyst, einkum hlutverk skip- stjórans, en þau eru veiga- minni en önnur í leiknum. Sem Iieild hefir leiksýning vísvitandi tilraun til að skapa eða útiloka „sensational- jslikt stendur til bóla. Indriði isma“. Leikurinn er tilraun ■ er smekkvís og góður leikari til þess að draga upp mvnd ’ og. með beztu leikhúsmönn- af þróunarharáttunni i landi,1 um þjóðaiinnar nú, sem sem stöðugt þrjóskast við stendur. Hann hefir aflað sér úsælni menningarinnar. Ilann góðrar menntunar á flestum \ þessi tekist ágætlega. og vafa- <r liarmleikur hinnar sí- sviðum leiklistar og verður laust láta menn ekki undir hrennandi sólar, seni veldur j tvímælalaust getið i hópi höfuð leggjast að sjá leikinn. tóumflýjanlegum fúa, fúa, sem fgiskir ekki einungis all- an jurtagróður og ýmislegt nnnað, heldur einnig hug og hjarta hinna hvítu manna, sem eru að revna að sigra landið.“ Höfundurinn liefir náð þessum tilgangi sínum með prýði. Leikritið er ágætlega samið, en þó virðist sá einn tmnmarki á, er upplýstist um •örlagaríkt tiltæki „Tonde- leyo“, sýnast viðræður ann- íirra aðila helzt til óeðlilegar og óljóst af hverju þeim fall- iist gersamlega liendur. Virð- ist þetta vera eini hnökrinn á leikþræðinúm, sem er sterk- iir og vel snúinn að öðru leyti. Vilhelm Norðfjörð sem síra Roberts. Ilann liefir mikið gildi, frá , hókmenntasjónarmiði, er listrænn í túlkun og efnis- >>T þ § :meðferð, vel byggður og Ijost íugsaður, þannig að liyer maður skilur tilgang liöfund- arins og sálgreiningu ein- stakra persóna. Má telja þetta með beztu leikritunr erlend- um, sem hér hafa verið sýnd. Illjómsveit Þórarins Guð- mundssonar lék á undan sýn- ingu. Leiktjöld eru smekk- lega gerð af Sigfúsi Halldórs- syni og aðrir starfsmenn Leikfélagsins liafa lagt lóð sín á metaskálarnar til þess að gera sýninguna svo úr garði, sem vera ber. Leikfé- lagið á þakkir skilið fyrir sýn- Byggingaráðstefnan 1946 Byggingasýningin í Sjómannaskólanum verður opnuð fyrir almenning kl. 10 f.h. á annan í hvíta- sunnu. Þann dag og næstu daga verður sýmngin opm frá ld. 10—10. Sérstök bifreið, (Laugarnesskóla bifreiðin) verð- ur í forum frá Lækjartorgi að Sjómannaskólanum á hálftíma fresti frá kl. 10 að morgm daglega. Kvikmynd af byggingaiðnaði í Reykjavík og nokkrar erlendar kvikmyndir verða til sýnis alla daga cðru hvoru. Aðgangur að sýningunni, (aðgangur að kvik- myndunum mniíalinn, meðan húsrúm leyfir) kostar 5 krónur. Kristniboðsvinir! Á annan hvítasunnudag, kl. 8,30 e.h. verður haldin kveðjusamkoma í húsi K.F.U.M, og K. fyrir knstniboðanemana tvo, er fara til náms í Noregi eftir hálfan mánuð. Gjöfum til starfsins verður veitt móttaka. Allir velkomnir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Duglega og hrausta stiíiku vantar í eldhúsið á Barnaheimilinu að Silungapolli. Upplýsingar gefur Vigdís G. Blöndal, sími 5827. SóieBseti tveir djúpir stólar og sófi nýít, til sölu á Þórsgötu 14. Fasteígnaeigendur! Höfum kaupendur að einbýlishúsum og einstökum íbúðum í bænum. — Mikil utborgun. MJisteifjftÉ usöht tn iösiöéém Lækjargötu 10 B. Sími 6530. * FeEðaföshur margar stærðir. VerzL Begio, Laugaveg 11. inguna, og var vottuð hún i hlómum og lófaklappi i leiks- lok. Þótt nú sé sumar og sól- skin, njóta þeir allir óskertr- ar ánægju, sem sitja eina kvöldstund í Iðnó vegna þess- arar leiksýningar. K. G. Svefnpokar, Bakpokar, Trollpokar, Ullarteppi, Sporthúfur, Ferðatöskur, Hliðartöskur, Olíukápur, , Burðarólar, Göngustafir, Sólgleraugu, Sól-creme. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.