Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 3
Laugai'daginn 8. júni 1946 V I S I R 3 Gamla Qlfusárbrúin rifin Verður hún flutt á Tungna? Þessa dagana er yerið að íífa gömlu Ölfusárbrúna, og hefir vei'ið gert ráð fyrir því að hún yrði flutt á eitthvað aniiað vatnsfall. Ekki hefir veiáð tekin nein ákvöi'ðun urn það ennþá, hvert hún verður flutt, enda ekki held- ur búizt við að hún verði reist á nýjurn stað fyrr en að ári. A Alþingi í vetur komu fram ýmsar þingsályktunai’- tillögur vai'ðandi flutning gömlu ölfusárbrúarinnar. Jónas Jónsson vildi fá liana flutta austur á Skjálfanda- fljót hjá Stóruvöllum, Bjimii Asgeirsson og Pétur Ottesen vildu fá hana á Hvítá í Boi’g- ai'firði hjá Bjai'nastöðum, og Eiríkur Einarsson og Ingólf- ur Jónsson vildu fá hana á Hvítá eysti’i, hjá Iðu. Þá hefir vegamálastjóri, Geir G. Zoéga, enn bent á þrjá staði, sem til greina gætu komið, en þeir ei*u: Blanda lijá Löngumýri, Lag- arfljót Iijá Kii’kjubæ og Tungnaá á Spi’engisandsleið. I áliti vegamálstjóra um bi’úai’flutninginn segir liann, að ckki verði úr því skoi’ið fyrr en gamla brúin hafi vei’ið tekin niður, hve mikið af járninu úr henni reynist nothæft. Það sé hinsvegar Ijóst, að nýja strengi, þui’fi, akkerisfestar og timbui’gólf. Það virðist nú þegar ljóst, eftir að byi’jað hefir verið að rífa brúna, að hún er orðin mikið slitin og fnyndi ekki þola . mikinn þungaflutning þar sem Inin yrði reist. I Jggur því í augum uppi að flytja verður brúna á ein- hvei’ja þá á, þar sem ekki er um mikla þungaflutninga að í’æða. Vegamálastjói’i hefir bent á Tungnaá á Sprengisandsleið, sem heppilega fyi’ir gömlu ölfusárbrúna, enda myndi fara vel á því að brúa þenna eina verulega farartálma á Sprengisandsleiðinni. Til þessa hafa menn all'ajafna orðið að sundleggja hesta sína í Tungnaá eða riða á Iiæpnu vaði yfir Þjórsá hjá Sóleyjai’höfða. En báðar þessai’ stórár eru slíkir far- artálmar að menn bafa mjög hikað við að fai’a Sprengi- sand þeirra vegna. Eyrir nokkurum árum var gamla Sogsbi’úin l'lutt á Hvítá á Ivili.1 Hefir hún ■reynzt með ágætum og vegna þcirrár samgöngubótar bafá þúsundir fólks komizt á aúð- veldan hátt inn í hinu fögru :fjallalöndx Kjalar. Færi vel á því að gamla ölfusárbrúin gegndi áþekku hlutverki inn i óhyggðum landsins og yrði til þess að ráða bót á sam- gönguerfiðleikunum milli Stiður- og Norðurlands. Eins og kunnugt er, hefir þegar vei’ið farið á bifreið- um suður á Sprengisand að noi’ðan og áætlað að þeim ferðurn fjölgi til muna með hverju ári sem líður. Ef unnt reynizt að komast á bifreið suður að Tungnaá, ætti að vei’a tiltölulega auðvelt að komast þaðan og niður í Landsveit. Með brú á Tungnaá opnast því ný sam- gönguleið að sumarlagi milli Suður- og Noi’ðiu’lands. Hótelherbergi ófáanleg í Svíþjóð. Samkvæmt upplýsingum fi*á sendii’áði Islands í Stokk- hólmi eru hótellierbergi ófá- anleg í Stokkbólmi að minnsta" kosti frarn yfir miðjan júní. Er því þýðinga- laust að biðja sendlráðið að útvega hótelherbei’gi í Stokk- hólmi. (Tilk. frá rikisstj.). Flygísraut í smíð Isafirði. Framkvæmdir eru nú hafn- ar við byggingu flugbrautar á ísafirði. Flugbi’autin verður á Suð- urtanganum og er áformað að byggja tvær ballandi steinsteypubi’autii’, 7.5 m. á bi-eidd. Ligg'ur önnur brauíin að Pollinum en lún út að Sundunum. Samanlögð lengd þessara brauta beggja er 95 m. Ennfremur verður byggð Sænsk land- búnaðarsýning Dagana 8.—15. júní n. k. efna Svíar til mikillar og fullkominnar landbúnaðar- f . , ... * - 1 næstu symngar, sem haldin verður i brið- , . Stokkhólmi í tilefni þess að i sumar eru 100 ár liðin fiá því, er Svíar efndu fvrst til j landbúnaðarsýningar. Unnið liefir verið um lang- an tíma að undirbúningi sýn- | ingar þessarar og verður sýnt j þar allt sem að landbúnaðar- : iænska Hstsýn- VI lárétt steinsteypubraut ca. 10 störfum lýtur. Vei’ður vandað viku, sennilega verður opnuö jsænsk listiðnsýning í Lista- mannaskálanum hér í Rvík. j Eins og áður hefi/ verið skýrt jfrá hér í blaðinu, er tilgang- urinn með þessari sýningu að jsýna nýungar í húsgagna-, gler- og postulíns- og teppa- gerð m. breið og 48 m. löng eftir Suðurtanganum að væntan- legu flugskýli fyrir flugvélar. Er áætlað að það verði 22 m. breitt og 18 m. að lengd. í samningi, sem gerður er við verktaka, á byggingu flugbrautanna að vei’a lokið á 3 -mánuðum. Isfirðingar fagna því, að loksins er nú byrjað á þessu mjög lil sýningarinnar og er gert ráð fyrir mörg hundruð þúsund gestum, innlendum sem erlendum. í sambandi við sýnínguna vcrða fvrir- lestrar og allskonar fundar- liöld um landbúnaðarmál. Landbúnaðari’áðherrum allra Norðurlandanna hefir verið boðið á sýninguna, en gert er ráð fyrir að Árni Ey- mannvirki, sem áieiðanlega! lands mæti þar fyrir Islands verður flugsamgöngum til hönd. mikils auka. örvggis og hægðar- Viðskiptasamningurinn við Rúss Þeir leggja sjá til flutninga á fisk Selja okkur 30,000 af pólskum SKI if SKIC Sæmd heiðurs- merkjum. Þ. 10. fehrúar or 10. febrúar s. 1. sæmdi s.l. sæmdi Að þvi cr Guðlaugur Rós- inkranz tjáði blaðamönnum i gær þá eru það Norræna fé- lagið hér, Slöjdforeningen og Svenska Institutet, sem gangast fyrir sýningunni. Vai' nokkurum erfiðleikúm bundiA, að flytja sýningar- muniná hingað og verður þvi sýningin opnuð scinna en upphaflega var ráð fyrir gert. Fvrir hönd Svía eru konm- ir hingað dr. Stavenow, sem cr uinboðsmaður sýningar- innar og Huldt rektor, en hann er liúsameistari sýning- arinnar. I vi'ðtali við blaðamcnn gat dr. Stavenow m. a. þess, að á sýningunni vei’ði reynt að geía sem bezt yfirlit um þró- Tveir menn úr samninga- nefndinni, sem fór til Moskvu til viðskiptasamn- inga við Rússa í s.l. mánuði, eru komnir heim. Eru það þeir Jón Stefáns- son skrifst.stj. og Ársæll Sig- urðsson frk.stj. þriðji nefnd- armaðúrinn, Eggert Krist- jánsson, stórkaupmaður, er hinsvegar ókonúnn. Þcir Jón og Ársæll áttu í gær tal yið ríkisstjórnina og gáfu henni skýrslu um för sína. Síðar í gær áttu blaða- menn.tal við Ólaf Thors for- sætisráðherra og gaf hann nokkrar' upplýsingar um samningana. Ólafur Thors skýrði m. a. frá því, að Islendingar rnundu fá hjá Ritssum 30.000 In j etta j smálesíir af kolum frí Slesíu i Póllandi. Eru mjög góð koi. á við læzui i Yorkshire Iiard kol, scr.x r.ú hafa ekki fengiat i:m iar skeið forseti Islands prófessor An- c,. ker Engelund rektor, stór- riddarakrossi hinnar ís- Ienzku fálkaorðu íneð i stjörnu. Rússar kaupa af fslci: um 15,000 smálesúr af fiski og munii siá um ing á honum sjálfir. þeir fengið tvö sldp, ; 3000 smál. en hitt 800 s og rnunu þau strax fara tvær ferðii’, en flutningunum á að vera lokið fyrir 1. descn.bcr. Fiskurinn verður scítur á land i Leningrad. i' cú- n- Ilafa ’ llclö nál.’. 4-r.o ! Engelund rektor Fjöllista- íáskólans i Kaupmanna- liöfn liefir á ýmsan hátt leit- í ast við að greiða götu ís- lenzkra námsmanna, m. a. er það einkum fyrir tilstilli i lians að Fjöllistaskólinn i ! Kaujnnannaliöfn hefir nú viðui’kennt fyrrihlutapróf i j verkfræði frá Háskóla ís- Iands. i 2. þ. m. sæmdi forseti ís- ! latjds sendiherrafrú Guð- 1 rúnu de Fonlenay slórridd- j arakrossi lúnnar íslenzku i fálkaorðu. I un i gerð húsmuna og ýmissa ,skrautmuna í Svíþjóð. Sagði iiiann, að þetta væri fyrsta sýningin, sem lialdin væ'ri er- ilendis siðan stríðinu Iauk. A sýningunni verða um 3000 munir og verður tals- verl af jieim sell á sýning- unni. Verður sýning þessi án |efa fjölsótt og mun vonandi verða okkur íslendingum til góðs á margan Iiálí. Fi’ú de Fonlenay, sem fyr- brott, hefir um margra ára skeið skipað sæti sitt sem. sendilierrafrú Dana hér á landi, mcð sóma, ’og hefir verið manni sínum samhent. að vinna að aukinni sam- vinnú íslcndinga og Dana. ir skömmu fluttist af landi m vio mm siioarpræos Hinar nýju sildarverk- smiðjur ríkisins, sem í smið- um eru, verða væntaiúega fullgesðar og teknar í notkun um miðjan júlí. Önnur verksmiðjan. er á Siglufirði og verða afköst hennar um 10,000 mál á sólarhring, en liin er í Höfða- kaupstað á Skagaströnd og verða afköst «hcnnar 75 8500 mál. Tvö hundruð inenn vinna við vcrksmiðjuna á Siglufirði, en licldur færri við hina. Fi’á aðalfundi Landssambands íslenzkra útvegsmanna (Sjá Vísi í gær).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.