Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 8. júní 1946 VÍSIR DAGBLAÐ títgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. HúsnæðisleysiS og kosn- ingainar. Kommúnistar hyggjast enn sem iyrr að nota luisnæðisleysið sér tii framdráttar. Við hæjarstjórnarkosningarnar hétu þeir á bragga- húana sé til stuðnings, en höfðu þó ckki ann- að lagt til úrlausnar vandamála þeirra en að innheimt skyldi húsaleigu fyrir þessar vistar- ' verur, í stað þess að menn gætu varið fé, sem ieigunni svaraði, til endurhóta og viðgerða á íbúðum þessum. öllum er ljóst, að húsnæðis- vandræðin hér í bænum eru hið mesta böl, cn jafnt og þétt er unnið eftir mætti að lausn Jæssara mála, þótt seinna sækist en æskilegt er. Þannig lýsti byggingarfulltrúi Reykjavíkur ])ví nýlega í blaðaviðtali, að um 450 hús væru nú i smíðum, en þá myndi láta nærri, að 600 abúðir fengjust til umráða, er liúsunum væri lokið. Myndi það ráða verulega bót á hús- næðisvandanum, enda er að þvi stefnt, að kjallara- og braggaíbúðunum vcrði útrýmt. svo fljótt sem frekast er kostur. Ýmsir erfiðleikar eru á húsabyggingum, eins og sakir standa. Þannig er tilfinnanlegur skortur á timbri og mannafli ekki nægur, þótt iðnaðarmenn hafi komið hingað hópum sam- an frá Færeyjum og Danmörku. Ekki alls fyr- ir löngu skýrði Færeyingur einn frá því, að ídlir fagmenn í byggingariðnaði hefðu flutzt írá Þórshöfn liingað til lands, og þótt eit.t- livað kunni þetta að vera ýkt, er þó ljóst, að íillt kapp er lagt á að koma upp byggingun- uni, þannig að allir iðnaðarmenn íslenzkir <ru nú störfum hlaðnir, en auk þess verður íið flytja erlendan mannafla inn í landið. Er ])að gert með fullu samþykki •iðnaðarmanna, sem vafalaust mundu þó láta tií sm heyra, <f gengið væri í nokkru á hlut þeirra. Þjóðviljinn amast við, að treglega gangi úm hinsútveganir í bönkunum þessa stundina, en ])að þarf ekki að vera óeðlilegt, mcð því að þau lán, sem mi eru veitt til húsabygginga, geta ekki talizt trygg, nema að vissu marki, og bankarnir hafa aldrei farið óvarlega í slík- ar lánvcitingar. Nú þurfa bankaroir á stór- miklu íe að halda, vegna nýsköpunarinnar, og þeim hefur beinlínis verið fyrirlagt, að lcfigja ákveðna heildarupphæð til hliðar, fil ]>ess að standa undir greiðslum vegna þessa. Er gengið svo nærri bönkunum í þessu efni, að þcim veitist erfitt að standa undir rekstri, scm þcir hafa stutt til þcssa, og inna jafn- framt grciðslur af hcndi til nýsköpunarinnar og vcita rekstrarlán einnig til hennar, að svo miklu leyti sem þörf er á. Þarf því engan að undra, þótt hankarnir breyti ckki um stefnu, jið því er varðar óvarlegar lánveitingar til húsabygginga. Þeir þurfa á miklu fé að halda og að þeim kreppir æ mcir, sem greiðslur jiukast vegna nýsköpunarinhar. Fjárvelta almennings er miklu meiri ep nokkuru sinni fyrr. Geta menn því byggt sér vistarvcrur, þótt verðlag þeirra hljóti að rcynast hátt og verði að afskrifa þegar í upp- hafi að verulegu leyti, ef nokkurt vit á að vera í til frambúðar. Byggingar hafa ekki stöðvazt til þessa vegna fjárskorts, en hitt kann að vera, að nokkur skortur sé á efni- við, sem mun þó flytjast til landsins fyrr en .varir. 1 gær var til moldar bor- inn einn af mætustu borg- urum þessa bæjar, Sigurður Pétursson, l'yrrv. fangavörð- ur. Hann var fæddur í Forna- seli í Alftaneshreppi, Mýra- sýslu, liinn 18. apríl 1859. Hann lézt 31. f. m. að heim- ili sínu Jiér í hæ rúmlcga 87 ára að aldri. Faðir Sigurðar var Pétur á Smiðjuhóli, sonur Þórðar í Skildinganesi Jónssonar. Yar Pétur hróðir pinars prentara, og er sú ætt mjög kunn. Móðir Sigurðar var Sigríð- ur Jónsdóttir frá Krossnesi í Álftaneshreppi. Þegar Sig- urður var þó mánaðar gam- all lluttust foreldrar hans að Smiðjuhóli í sömu sveit, og dvaldi liann þar (il 28 ára aldurs. Þan var hcimili fjöl- mennt, því að börnin voru 13, og komust 10 þeirra til Árið 1907 gerðist Sigurður forstöðumaður við fanga- húsið í Réykjavík og gegndi því starfi til ársins 1929. Keypti hann þá Iiúsið Berg- stáðastræTi 28 og fluttist þangað. Bjó hann þar til dauðadags. Söfnun til Fyrir npkkrum dögum sagði er- bágstaddra. lendur maður við mig, að hann furðaði sig á hjálpsemi íslendinga. Fyrir um tæpri viku hefði orðið hruni vestur á ísafirði og margir misst allt sitt, strax hefði verið stofnað til söfnunar og liún borið góðan árangur pegar í stað, ]nisundir safnazt strax. : Ef þetta liefði gerzt í landi lians, mundu nán- ustu ættingjar og vinir hinna hágstöddu Iiafa hlaupið undir bagga, einlivcr líknarfélög ef lil vill lika, en að hjálparviðlcitnin yrði svona al- menn, taldi maðurinn fráleitt, Allir Eg sagði manninum, að eg teldi það þekkjast. eina af orsökunum til þessa, að segja má, að hver maður þekkist hér á landi. Að ininnsta kosti eigi menn ættingja og vini hvar á landinu sem er, svo að liver íslend- ingur sé tengdur öðrum lilutum landsins með talsvert sterkum böndum. Þarna liafi lika ver- ið um óvenjulega hörmulegan atburð að ræða og fólk, hvar sem væri i heiminum, mundi vel geta sett sig í fótspor þeirra, sem illa liöfðu orðið úti i hrunanum, svo að ekki væri neitt einkennilegt, þótt vel væri undir söfnunina tekið. fullorðins ára. Urðu þau öll hinir mestu atgerfismenn og lögðu gjörva hönd á flesta iðju. Ásamt Sigurði var þekklastur þeirra systkina leitur, sem var dverghagur og skipasmiðttr með afbrigð- ttm, þótt sjálllærður væri. ÖIl iirðu þau systkin háöldr- uð, um og yfir 80 ára, og cr nú ein systirin á lífi, Þórey, husett hér í bæ, 83 ára að aldri. Árið 1887 fluttist Sigurður lil Ameríku og var þar 3 ár við trésmíðar og járnbraut- arvinnu, cn heimþráin var sterk, og seiddi hun hann heim til æltjarðarinnar, og sellist hann að hjá for- eldrum sínum, cr þá bjuggu á Urriðaá i Mýrasýslu. Árið 1892 kvæntist Sigurður Guð- ríði Gilsdótlur, ágætiskonu. E.jtiggti þau hjónin nokkur ár að Ánabrekku og 1 ár í Stalholti, en hingað íil hæj- arins fluttust þau árið 1898. Skömmu síðar gerðist Sig- urður Iögreglu])jónn og var við það starf í 5 ár, en laun- in voru lag, cn heimilið þungt, og sagði hann því starfinu lausu. Stundaði hann ])á trésmíðar hér í bæn- um í tvö ár, en á sumritm var hann íylgdarmaður er- letidra ferðamanna, en sá starfi féll honum vel, því aðA hann var ágætur ferðamað- ur, tungumálamaður góður, °g stórfróður um , land <r< þjóð. Þeim hjónum varð 7 barna auðið og eru ])au öll á lífi: Pétur, meistari í norræn- um fráeðum, háskóláj-itari. Gils verzlunarmaður, Jón vcrkfræðingur, slökkvi liðsstjóri. Guðrúh, gift Bergþóri Teitssynr skipstjóra. Sigríður og Sesselja, og Sigurður bifvélavirki. Ennfremur ól hann upp sonardóttur sína, Guðríði j 7 i Gilsdóttur. > ce í i O > Sigurður hafi lifað rólegu lífi um æfina, einkum eftir að hítnn gerðist fangavörður og I orstöðumaður hegningar- hússins, því að auk þess scm liann varð að sjá'um, að sett- um reglum væri framlylgt gegn hverjum einttm. Var hann heimilisfaðir fanganna og vitrð að sjá þeim Jyrir ölhtm nauðsvnjum, og út- hluta hverjum sinn skammt, þar sem þcssi stofnun var allt í senn: langahús, betrun-1 arhús og hegningarhús. I þelta heimkynni hinna brot- legu voru menn færðir jafnt nott sem dag, og mátti ])ví næri’i gcla, að iangavcrðin- unt hefir ekki alltaf orðið sveínsamt, þar sem hann hafði aldrci aðstoðarmann 'ið starfið, og hygg eg að það hafi verið sár;ifáar næt- ur i ])essi 22 ár, sem fanga- vörðurinn fékk að njúta svefnfriðar. Auk ])essara skyldustarta. hafði Sigurður á Iiendi ýmis trúnaðarstörf í opinbcra þágu. Ilann var stcfmivottur, réttarvottur, og aðstoðarm;iður \ ið H;eshi- rétt frá því Iiiinn var stofn- aður 1920 og ]>ar til Sigurð- ur lagðist í rúmið fyrir 2 ár-| um, ])á 85 ára að aldri. Én Sigttrður var alllaf viðbúinn, ’ glaður og rcifur, hvenær scmj til hans þurfti að leita, að, nóttu eða degi, enda var það, ekki’nema fyrir vel skapi farna menn, að sinna þessu starfi og rækja það með því-J líkri piýði sem hann. Þó að hann væri strangur mcð að framkvæma allar reglur, og hlýða lögum og fyirmælum, þá fundh fangarnir 'að hann átli gott hjarta. Hann varðj trúnaðarmaður þeirra og hjálpaði þcim á margvísleg-’ an hátt, og leiðbeindi og á-l stundaði að gera þá að betri* mönnum, og munu margir þeirra, sem fyrir þeirri ógæfu i Frh. á 6. síðu. | Skemmtanír Það er þegar farið að auglýsa til ágóða. ýmiskonar skemmtanir, sem ágóð- inn af verður látinn renna i ísa- fjarðursöfnvuiina. Það er húið að Iialda leiksýn- ingti i Ilafnarfirði til ágóða fyrir söfnunina, og. hér i Reykjavík eru niénn farnir að taka upp hið sania, og hefi eg tekið eftir ])ví, að a.m.k. einn dansleikur er auglýstur í dag — i Tjarn- areafé — þar sem ágóðanum er ætlað að renna til söfnunarinnar Iianda liinu hágstadda fólki á ísafirði. * Falleg Mér finnst það sjálfsagt, að.fé það, sent hugstin. inn kemur fyrir að gefa einum hópl manna lcost á að skemmta sér, verði látið renna lil þess að’ reyna að draga úr bág- indunt og sorg annarra. Það er falleg hugsun, sem þar er á bak við. Þeir eru margir fyrir vestan, sem hjálpar eru þurfi, og því veitir ekki af að skjóta sem mestu fé sainan og á sem stytztum tíma, til þess að það komi sem allra lyrst að gagni. Það ætti að gefa ágóða fleiri skemmtana til söfnunarinnar. Örlát þjóð. Mér varð hugsað til þess í fyrra- kveld, er útvarpið skýrði frá því, ;ið íslendingar hefðu gcfið liálfa fimmtándu milljón kr. lil hjálpar Islendingum erlendis eða erlendu fólki, að við Iilytnm að vera örlát þjóð. Við höfum að vísu lalsverða peninga handa á milli, en gegn þvi vegur aftur dýrtíðin, scm er meiri hér en víðast annars staðar, svo að féð nýtist verr en ella. Skiptar Eg varð þess var, þegar liver erlenda skoðanir. sölnunin rak aðra undanfarna iiián- uði, að fólk leit mjög tvennum augum á safnanir handa erlendu fólki. Margir söt'ðu sem svo, að gjafir okkar væru eins og dropi i hafinu, cn aðrir, að við ættum fyrst og fremst að sjá til þess, að enginn væri ])urfandi hér heima, áður en við færum að mynda okkur við að hjálpa þjóðutn, sem vflsru svo stórar að þær fyndu ekki molana frá 'okkur. Sælla að gefa Auðvitað er mönntim heimilt en þiggja. að liafa tvennar skoðanir um ])eski mál og.báðar hafa til síns ágætis nokkuð, um það efast eg ekki. En ís- lendingar tnunu ekki verða minni menn fyrir að hafa rétt nauðstöddum hjálparliönd. Þeir hefðu frekar orðið það fyrir að reyna ekki að hjálpa af allsnægtum sinum, enda þótt ekki hafi allir kunnað eins vel að meta gjafirnar. En það er önnur saga, eins og Kipling sagði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.