Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugardaginn 8. júrii 194<> Islendingar verða að fara sparlega með matvæli. >* Avarp frá ríkisstjórninni Eins og almenningi hér a landi mun kunnugt af fregn um, er matvælaástandið 1 líeiminum nú að lokinni styrjöldinrii svo slæmt, að víða liggur við hungursneyð, ef ekki tekst með sameigin- legum átökum allra þjóða að ráða bót á Jjví. Ástæðurn- ar að skorti Jiessum Jjarf ekki að rekja. Ófriðurinn olli því að matvælafram- leiðsla heimsins minnkaði að mun, auk þess sem ringulreið komst á allt flutningakerfi heimsins. Loks hafa kuldar dregið úr ræktun kornmetis víða um heim. Af þessum ástæðum vofir hungur yfir mörgum Jjjóð- um, einkum þó á meginlandi Evrópu og í Indlandi. Hef-ir ríkisstjórn Breta liaft for- göngu um viðleitni til að ráða sem skjótast og hezt l)ót á ‘skortinum. Hefir hún sent stjórnum allra nágranna- landa sinna tilmæli um að gangast fyrir því, hver í sínu landi, að stuðla að sem spar- legaslri meðferð matvæla og að hver þjóð reyni að minnka við sig matvælainnflutning en auka útflutning svo scm orðið getur. I erindi brezku stjórnar- Siguröur JÞét u s'sxusí „ Framh. af 4. síðu. hafa orðið, að dæmast tii fangahússvistar, minnast *hans með hlýjum huga. Sigurður sigldi til Dan- Jiierkur til að kynna sér fangagæzlustörf, áður en hann gerði.Tt fangavörður. Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri konu sína missti hanri 20. apríl 1918, cn 6. nóv. 1919kvæntist Sigurður seinni konu sinni "Sigríði Gilsdóttur, og lifir hún mann sinn. Sigurður var vel meðal- maður á hæð, vcl vaxinn og' léttur í hreyfingum og með hofðinglegu yfirbraði. Hann var í fremstu röð þeirra manna, sem tilheyrðu hinni eldri kynslóð, sem setti fnll- egan svip á hæinn, og tók 'mcð ósérplægni og gleði J)átt í því starfi, sem gert Jiefir fl” fiski])örpi j á fáum áratugum. Með Sigurði er fahinn í valinn trúr og virðu- legur Jjjónn réttvísinnar. Hann Joshaði við J)ann lcala, sem að mörgum leggur 1 J)ví starfi, en ávann sér traust og samúð þeirra, sem kynnt- ust honum. Minning slíkra manna gleymjst eklu', ])ótt þeir sjálfir hverl'i af sjónar- sviði lifsiiís. Erlingiir Pálsson. innar um þetta efni, sem ís- lenzku stjórninni harst.fyrir milligöngu sendiherra Breta hér á landi, segir svo: „Kjöt og feitmeti hefir, á- samt öðrum matvælum, ver- ið af skornum skammti und- anfarið, en hinn ægilegi upp- skerubrestur á korni, sem orðið hefir um víða veröld, hefir valdið J)ví að fyrirsjá- anleg er víðtæk hungurs- neyð, nema allir taki hönd- um satnan um að hjálpa, og það fljótt og vel. Ástandið lagast ckki af sjálfu sér við næstu uppskeru. Eftir því sem hezt vcrður séð, verður ástandið engu betrá að ári, nema uppskeran verði ó- venjulega mikil. I ár er aðal- lega neytt birgða, sem safn- az[ hafa á undanförnum ár- um. I sumar munu þær ganga til þurrðar og ékkert verður eftir lil næsta árs. Tvennt þarf því að gera; fryggja að birgðir þær, sem nú eru fyrir hendi fram að næstu uppskeru, verði not- aðar eins haganlega og fong eru á, og jafnframt að gera hið ítrasta til að auka upp- skeru J)essa árs. Þetta mál- cfni snertir hvern einasta mann, og hér geta allir hjálp- að til. Hver smálest af mat- vöru scm Sparast og hægt er að nota í stað annara birgða, getur Iijargað mörgum mannslífum. Ilver smálest, sem í ár cr framleidd um- fram meðállag, getur bjarg- að mörgum frá hungurdauða að ári.“ Brezka rikisstjórnin leggur réttilega áherzlu á að hér sé ekki verið að biðja um mat- væli banda Bretlandi, heldur handa fólki á meginlandi Évrópu og Iridlandi, enda er J)ar nú þegar um hungurs- neyð að ræða á stórum svæð- um. Enn segir svo í erindi brezka scndiherrans: .„Islenzka J)jóðin hefir oft | orðið að þola hungur, síðan' hún setlist að í Iandinu fyrir I þúsund árum. og þekkir eng- inn ne skilur betur þjáningar annara. Þetta kom greinilega þcssu efni. Hér er ekki far- ið fram á nein framlög, er létt geti á pyngju eins ein- asta manns. Það er fram á J)að farið að vér aukum sem mest vér getum framleiðslu matvæla og spörum í hví- vetna matvæli, einkrim J)ó þau matvæli, sem flytja verð- ur til landsins, og þá sér- staklega kornvörur, sykur og feitmeti. Það eru J)ví tilmæli ríkis- stjórnarinnar til hvers ein- a"Sta Islendings: að varast að kaupa meir af brauði, kornvöru, sykri og feitmeti en ströng nauðsyn býður. að gæta fyllsta sparnað- ar í meðferð alla mat- væla, einkum J)ó Iforn. vara, sykurs og feit metis, og nýta sem allra bezt alla afganga. - Munið, að hvert kíló af malvælgm, er skemmist, fer forgörðum eða neytt er að óþörfu, er raunverulega tek- ið frá sveltandi fólki í öðrum löndum. Því minna, sem til landsins þarf að flytja af mat, því meir verður til ráð- stöl'unar handa öðrum. Þess végna treystir ríkis- stjórnin hverjum einasta Is- lendi.ng til að bregðast vel við þessum tilmælum. En einkum setur hún þó traust sitt á húsmæður þessa lands, sem öðrum betur skilja munu það, að nú ríður á því meir en nokkru sinni áðurj að fara vel og skynsamlega með matinn. Munu þær og betur en nokkur annar geta sett sig í spor starfssystra sinna í öðrum löndum J)ar sem skorturinn knýr á dyr. Beykjavik, 7. júní 1946. Falleg bók. eyKjavik ur Jitlu fállega höfuðborí jar gáfu urianria- Kvrópu- k!ar og íii i ljós, þegar íslendin fé Og vöi'tir til .hand l>jóð;:nna að lokinni styrjöld og síðari m verðmæta r lýsisgj í barna á meginlandi Er eg J)ví senníæröur um- að Islendingar muni taka þessu erindi fúslega og bregðast við eiiis vel og J»eir mögu- lega geta.“ Bíkisstjórnin hefir ákveð- ið oð verða við áskorun brezku stjórnarinnar og hvetja Islendinga til sam- staris við aðrar þjóðir í • líl sæmdar. Lithoprent hefir þessa dag- ana sent á markaðinn fór- kunnar fagra bók, en það er Ijósprentun á hinu undur- fagra og sígilda ljóði Rub- áiyáí eftir Omar Khayyám. • Textinn birtist liér í þýð- ingu Skugga, sem þekktur er fyrÍL- ágætar ljóðaþýðingar. Textinn gr allur handskrif- aður og forkunnar fagurlega gerður. í bókinni eru 70 heilsíðu- jnyndÍL' eftir brezkan ' lista- mann, Goi'don Boss, og má telja J)ær með fegursía bók- arskraufi, seni sézt hefiv liér í bók. Er textinn arinarsveg- ^: ar j opnunni en myíidin liins- \rópu. (vegar, og er J)að i fullu sam- ræriri hvað við annað. Bókin hefir vérið buridin inn í sérstaklega smekklegt og fallegt skinnband, sem BÓkfellsútgáfan hefir anriázt. ,t • Utgáfu J)éssarar hókar má telja méð J)eim fegurstu og smekkleguslu sem bér hafa sézl og er hún útgefandanum Næturlæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030.. Næturvörður er i Ingýlfs Apóteki. Næturakstur í nótt annast bst. Hreyfill, simi 1633, og aðra nótt Bifröst, sími 1508. Messur um hátíðina. f Dómkirkjan: Messað á niorg- un, hvítasunnudag, kl. 11 f. h. Sr. Bjarni Jónsson. Sama dag kl. 5 e. h., síra Jón Auðuns. — Á ann- an l)vítasunnudag messar síra Jón Auðuns kl. 11 f. li. Fríkirkjan: Messað á morgun, hvítasunnud., kl. 2 e. h. Sira Árni Sigurðsson. Nesprestakall: Messað á morg- un, hvítasunnud. í kapellu liáskól- ans kl. 2 e. h. Síra Jón Thóraren- sen, og annan í hvítasunnu í Mýr- arliúsaskóla kl. 2.30 e. li. Sr. J. Th. . Hallgrímsprestakall: Messað á morgun, hvitasunnud., kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. Á annan dag hvitasunnu messar sira Sigurjón Árnason kl. 11 f. h. Laugarnesprestakall: Messað á mörgun, hvítasunnud., kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að á morgun, hvítasunnud., kl. 2 e. h. Síra Kristiiin Stefánsson. Elliheimilið: Messað á hvíta- sunnudag og annan dag livita- sunnu kl. 2 e. I). Sira'Sigurbjörn Á. Gíslason. Útvarpið í kvöld. KI. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Kvöld- vaka Félags íslenzkra leikara: a) Söngur. h) Upplestur (frú Alda Möller). c) Gamanvísur (frú Nina Sveinsdóttir). d) Leikþátt- ur: „Eftir tilhugalifið“ eftir Hai’- ald .4. Sigurðsson (Regína Þórð- ardóltur, Gestur Pálsson). e) Gamanvísúr (Alfreð Andrésson). f) Leikrit: „Fjölskyldan ætlar út að skemmta sér“ (Emilía Jónas- dóttir, Þóra Borg Einarsson, Ár- óra Halldórsdóttir, Dóra Haralds- dóttir, Haraldur Á. Sigurðsson). Kynilir kvöldvökunnar er Har- aldur Á. Sigurðsson.‘22.05 Dans- lög' lil 24. Síra Jón Auðuns er fluttur í Dómkirkjuprests- húsið í Garðastræti 42. Sími hans er 1406. Viðtalstími sumarmán- uðina júní—sept. er kl. 11—12 árdegis hvern dag. Hjúskapur. í dag vcrða gefin sáman í lijona— band af sira Bjarna Jónssyni. ungfrú Sigríður Ólafsdóttir Lár- ussonar stöðvarstjóra, og Sigurð- ur Gunnarsson prentari, Sigurðs- sonar frá Selalæk. Heimili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 28. Helgidagslæknir er Sveinn Gunnarsson, Óðins-- götu 1, simi 2263. Davíð Jóhannesson frá Stöðlakoti er 85 ára.i dag. Leikfélag ReykjavíkUr hefir beðið blaðið að gcta þess, að börnum e« bannaður aðgang- ur að lcikritinu Tondeleyo. Lögreglustjórinn i Reykjavík hefir beðið blaðið að vekja athygli á því, að lún- sóknarfrestur um lausar lögreglu- þjónastöður i Reykjavík rennur út 11. þ. m. Stúdentar, sem ætla sér að taka þátt í sam- kvæmum þeim, er haldin yerða ; i tilefni af 100 ára afmæli Mennta- : skólans 16. þ. m„ eru beðnir að I ná í aðgöngumiða sína í dag eða á 2. í hvitasunnu. Þeir verða seld- ir í skrifstofu hátíðarnefndar í íþöku kl. 1—7 e. h. Sími skrif- stofunnar er 6999. Stjörnur, 6. hefti, er nýkomið út. Aðal-- greinin i heftinu fjallar um kvik- myndastjörnuna Grcer Garson, og cr grcinin prýdd ágætum myndum af leikkonunni í ýmsum lilutverkum. Þá eru myndir af ýnisuni fleiri kvikmyndaleikur- um og stuttar greinar um þá, enn- fremur smásaga, framlialdssaga, fréttir o. fl. Eitt ævintýri heitir rima, 'eftir síra Snorra Björnsson, fyrruín prest að Húsa- íelli, sem h.f. Leiftur hefir ný- Icga gefið út Ijósprentaða eftir Hrappseyjariilgáfunni frá 1781. Síra Snorri var þekkt skáld á sin- um tíma og orti þá bæði rímur og kvæði, m. a. Jóhönnuraunir o. fl;, sem náði alhnikhim vinsæld- um. Lithoprent hefir Ijósprentað þcnna bækling og farizt það vel úr Iiendi. ísfirzku samskotin, afh. Vísi: 50 kr. frá Einbúa. 50 kr. frá Ivarli Jónssyni. 100 kr. frá V. og .). 20 kr. frá M. J. 50 kr. frá E. 200 kr. frá tvciinur systruin. 30 kr. frá S. og J. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 30 kr. frá Ingibjörgu.. l(i kr. frá C>. SKÝRINGAR: Lárétt: 1 Hóp. 5. í- lát. 8. Staulast. O.Jurt. 10. FugL- 11. Leynifé- lag. 12. Tæp. 14. Kveikur. 15. Steypir. 18. Tveir ósámstæðir. 20. Gutl. 21. Lítn. 22.. Þar til. 24. Meinlæta- maður. 26. Neyt. 28.' Vitúnd. 29. Flón, 30. ílát. Lóðrétt: 1. Tting- una. 2. Kona. 3. Eld- stæðum. 4. Knatl- spyrnufélag. 5. Hcr- bergi i skipi. 6. Tínti, 7. Ensk herdcild. 9. Skefur. 13. Beizli. 16, Efni. 17. Menn. 19. Kvcndýr. 21. Gapa. 23. Hnöttur. 25. Einkcnni. 27 Lppliafsslaiir. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 65. Lárétt: 1. hott. 4. láni. 7. yst. 8. mana. 9. G. S. 10. taka. .12. crri. 13. Mr. 14. illar. 16. fáu. 17. larf. 18. liálf. 19. eti. 20. sár- an. 21. G. T. 22. góði. 23. tilraunir. Lóðrétt: 1. liyggilegt. 2. oss. 3. T. T. 4. laki. 5. ána. 6. Na. 8. marr. 10. traf. 11. krufnar. 12. elri. 13. mála. 15. latti. 16. fárin. 18. háðu. 20. sóa. 22. gr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.