Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.06.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Laugai’daginn 8. júní 104(5 Þekktasti sundmaður Dana keppir við Islendinga. j\tth hatts keppa hÓB' 2 iiBBBS St Bi' fitlitSÍiÍi' SUU flIII f* IIII. Döns^ii sundmennknir komu i gærkveldi og fer keppnin fram 12. og 11. júni. l'yrri dáginn verður keppt í: 100 metra skriðsundi, 200 nietra bringusundi og 8X400 nietra þrísundi. Seinni dag- inn fei- fram keppni i: 400 metra skriðsundi, 100 metra bringusundi og 100 metra baksundi. Meðal þeirra er toku á móti sundmönnunum var Ben. G. Waage, er bauð þá velkomna fvrir liönd ís- lenzkra íþróttamanna, L. Storr konsúll og Krlingúr Pálsson form. S. R. R. Fararstjóri sundmannanna cr John Ghristensen, einn þekktasti sundmaður Dana og mun hann lceppa i 100 m. skriðsundi. Hann hcfir keppt i sundi siðan 1930 og varð meistari í fyrsta sinn árið 1933. Hann Jiefir verið meistari í 1Q0 m. skriðsundi 1 meira en áratug og á danska metið á þeirri vegalengd, en það cr 59.9 sek. I landskcppni, sem fór fram milli Danmerk- ur og Hollands, ekki alls fyr- :ir löngu, sigraði hann i 100 m. skriðsundi og synti vega- tcngdina á 1:1.5 mín. Til ganians má geta jtess, að is- lenzka metið er 1:1.(5 mín. I 400 metra skriðsundi og 100 m. baksundi keppir 18 ára piltur, M. Bodal. Kr hann (alinn vera aimar bezti sund- maður Dana á millivega- Jengdum. Bezli tími hans á 400'm. er 5:17.5 íriin. Þriðji danski sundmaður- inn er Kaj Petersen og kepp- ir liann í 100 m. og 200 m. bringusundi. Er bezti timi lians á 100 m. 1.19 min., en ísélnzka métið er 1:19.3. Það eru ekki nema 2 ár síðan Petersen byrjaði að lceppa í bringusundi. Náði hann strax belri tímr en lianr hafði áð- ur fengið i skriðsundi. Bezti tími sem hgnn hefir náð í 200 m. bringusundi er 2:54.4 mín., cn íslcnzka mctið cr 2:55.6. Af hálfu íslands kcppa beztu sundmenn okkar I. d. i bringusundi báðir Sigurð- arnir, Ilalldór Lárusson og Hörður Jóhannesson, Ægi. í skriðsundi Ari Guðmunds- son, Ægi, . Sigurgeir 'Guð- jónsson, K.R., og í Itaksundi: Guðmundur Ingólfsson, í. II. Ekki er að efa að þessi millilandasundkcppni verð- ur afarhörð og nuimt, færri koniast að en vilja í Sund- höllinni n. k. miðvikudag og fösludag. Kærufresfurinn útrunninn kl.12 í kvöld. Fresturinn til þess að kæra sig inn á kjörskrá er útrunninn kl. 12 á mið- hætli í kvöld. Ættu jiví allir kjósendur Sjálf- stæðisflokksins að ganga tafarlaust úr skugga um hvort þeir eru á kjörskrá. Ivosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins í Sjálf- stæðishúsinu veitir allar upplýsingar er fólk kann að óska. Er sími skrifstof- unnar 6581 og 6911. — Eftirtektarverð haimyrðasýning Þessa daga hefir Hús- mæðraskóli Rvíkur mjög eftirtektarverða sýningu á hannyrðum nemenda skólans á síðasta vetri. Eru á sýningu þessari margir sérstaklega fagur- Icga gcrðir munir, ofnir og útsaumaðir. Vekur cinkum cftirtckt gestanna mcðferð íslenzkra jurta-lita og vefn- aður í lornum og nýjum stil. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞðB Háfnarstræti 4. Eggjaskerarar Verzlunin Ingólfur Hringbraut 38 Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundí. SflRPASTR.2 SÍMI 1899 — ^atnkwur — K. F. K M ■Á samkomunni á hvítasunnu- dag kl. 8.30 e. h. talar Ólafur Ólaísson kristniboði. \ A annan hvitasunnudag verS- ur kveðjusamkoma kristniboðs- vina fyrir kristniboðsnemana, er fara til náms í Xoregi. Allir velkomnir á báðar sam- komurnar. (216 BETANÍA. Ilvítasunnudag: Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Síra Sigurbjörn F.inarsson t;d- ar. — Alir velkomnir. Annan livítasunnudag. Kl. 8.30 e. h.: Sameiginleg kveðju- samkoma fyrir kristniboða- nema í K. F. U. M.-husinu.( 212 STÚLKA óskar eftir stofu í austurbænum. — Uppl. i sima 2293. frá kl. 1—6 í dag. (210 STOFA og herbergi lil leigu. Uppl. í MáiahlíS 19. (217 HERBERGI til leigu fyrir fullorðna konti tii haustsins. — Uppl. á Laugavegi 46 A. (213 1 HERBERGI og eldhús óskast leigt. Uppl. í sima 3597. (214 RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkhi og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Láufásvégi iq. — Sími 2636 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 PLYSERINGAR, hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. Sími 2530. (616 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bilsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu xr. LJÓSBLÁR krakka-vöra- bíll, úr blikki, tapaðist aftan af vörubíl i gærkveldi kl. 8—8Vá- Skilvís finnandi gefi sig frani í síma 5783 eða 5118. BUDDA með'peningum tap- ðist frá Baldursgötu að Braggá 22. Vinsamlegast skilist á Njaröargötu 31. Fundarlaun. TIL SÖLU: Tvisettur klæða- skapur, kojur og borö. Uppl.. á K ó Langholtsvegi 54. (i8r SAMLAGSSMJÖR. Nýtt ramlagssmjör. Von. Simi 4448. TÆKIFÆRISSALA á barna-gúmmíkápum á 2ja—-10 ára. Iíinnig gúmmijakkar siðir og stuttir. V'opni, Aðalstræti 16. ______________ BLÝ kaupir Verzl. O. Elling- sen.___________________(59 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Sjmi 4652. (81 SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Afgreitt til 8 á kvöldin. Á helgidögunt aíhent ef pantaö er fyriríram. Sími 4923. VINAMINNI,_________ KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sínti 5395- Sækjtim._________(43 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 LEGUBEKKIR margar stærðir fyrirliggjandi. Körfu-. gerðin Bankastræti 10 Sími zt 63. t_____________ (255 NÝTT og vandað íerðakoff- ort til söltt á Bárugötu 32. (208 HÆNUUNGAR til sölu. — Uppl. á \’ífilsgötu 15, kl. 8—9 laugardagsk völ d. (2cx> NÝTT, enskt karlmannsreið- hjól til sölu. Ásvallagötu C3. — Sími 5760.- (213 íbúð eða hæð tíshusi til ioiijii. Séuti :ttmt. c a.Sutfcufki: — TARZAIVi ApalijcSnin Taga og Molat voru mjög irvgg, eins og vænta mátti. Þau-rétt drógust áfram fót fyrir fót og röktu spor Tarazns og Kimbu* litla. Brátt £áru þau að óllast örlög þeirra. Allt i einu nam Molat staðar. „Sölin er ckki komin'i liádegisstað ennþá. Jane hlýtur þá að vcra lifandi. Ef til yill gclum við bjargað licnni ennþá. Kontdu, við skulum flýta okkur.“ Smátt og smátt komust þau að raun um, að sporin scm þau röktu lágu bcint lieim að apaþorpinu. Þau flýttu sér scm mcst þau máttu, þvi að nú var liver mínúta dýrmæt. En á meðan Taga og Molal vom á lcið til apaþorpsins, var Tarzan að rcyna að koma vitinu fyrir apana. „Þarna er fórnardýrið ykkar — ljónið, sem drcpur unga ykkar,“ kallaði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.