Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 2
I 2 * V I S I R Skrifið kveimasíðunni um áhugamál yðar. Oólfin og hirðing þeirra. atur Kakaóbúðingur með þeyttum rjóma. ]Jetta er góður, matur, og l>rauS, sem er orðið hart, má liagnýta með þessu móti. 5 gr. lcakaó. 4 egg. i oo gr. sýkttr. 15 möndltir. y2 cítróna. 5,0 gr. þurt rúgbrauð (dökkt). Kakao er hrært út í dálitlu at sjóSandi vatni þangað til það (4' orðið að þykkum jafningi. h'.kki má nota meira vatn en nauðsynlegt er. — Síðan eru •eggjarattðurnar vel þeyttar ásafnt sykrjnum og möndluntim ■smátt söxtiðum bætt í. Þar næst er bætt í rifnum skrælingi og safanunf úr hálfri sítrónu, síð- ast rúgbrauðinu. En fyrst þarf að ttndirbúa rúgbratiðið sem hér segir; Rúgbrauðið er rifið og þar næst er það látið í heita pþnnu, jntrrkað vel og velt við jafnt <>g þétt tneð hníf eða 'spaða. Helt á pappír og mulið með flösku (ekki með kökukeflinu). 1-ví næst er þvi lielt i hveiti- sigtið og síað ofan í eggiu og Jcakaóið. Með ‘Jtessari meðferð verður brauðið sem finasta <luft. Siðast eru hvíturnar stíf- Jteyttar, hræröar út í deigið og því er svo strax þellt í sykur- stráð mót. Sé búðingsmót ekki Linoleum á eldhúsgólfi þvo flestir daglega. En alltaf adli að sópa fyrst burtu ryki og rusli. Forðist: Heitt vatn á linoleum. Og forðist sóda og bursta eins og heitan eld- ■inn. Þetta tvennt er eyðilegg- ing fyrir linoleum. Gott er að ,bera línolíu á gólfdúkinn við jog við. Það endurnscrir hann. jHollast er fyrir gólfdúkinn jað berá á hann gólfvax og laga hann svo. j Gólfábreiðan. Baglega má fara yfir gólf- áhrciðuna með bursta og taka upp á rvkskúffii það, sem sezt hefir á gólfið. 1 EÖa: nota teppakústinn. ; Einu sinni eða tvisvar í Iviku jiai’f að rvksjúga vel. j Eða dreifa votum teblöð- um á gólfábreiðuna og sópa þeim upp með skaftbursta eða strákústi. I Parket-gólf þarf að fága einu sinni eða Jvisvar í viku. Þess á milli má sópa þau eða þurrka af þeim ryk. Lökkuð gólf eða linoleum má sópa daglega, þurrka af þeim eða j>vo þau. Gott er jað bera á þau gljávax einu sinni á viku. En fágið aldrei undir renningum eða ábreið- um. Það getur valdið byltum og slæmuni slvsum. Slétt steingólf, má sópa daglega, eil auk j>ess j)vo þau 2var lil 3var i vilui eftir þörfum. Notið j)á heitt vatn og sóda og skúri- dufl sé j)að nauðsynlegt. Notið ekki sápu. Gólfið getur orðið hált. Tígla- eða flísagólf. Sópið daglega. Tvisvar eða þrisvar í viku þarf að ])vo gólfið (eftir því hversu mik- ið er gengið um). Þessi gólf má þvo með sápu og bursta })au vel. Síðan þarf að skola vel og þurrka nákvæmlega. Kókos-mottur má þvo. 1 lafið við höndina fötu með volgu vatni og látið út i j)að eina ábælisskeið af sóda. Ilafið lílca sápu, handbursta og gólfklút. Yfirborðið er vætl. Síðan cr burstað vel og skolað með hreinu vatni. Þurrkað vel áð-^ ur cn mottan er notuð. —; Sumir bursta kókos-renninga i j)vottabalanum. En þeir Iilaíipa ])á fremur. til má vel nota lítiö kökumót. Búöingurinn er bakaöur eina klukkustund, fyrst viö jafnan hita og síöar viö ofurlítiö sterk- íiri hita. Lyftir sér töluvert. Þegar mótiö er tekiö út má j)aö standa andartak, en síöan hvolft íi íat. Skreytt meö tveim dl. af þeyttum rjóma og boröaö meö Vaniliukremi. Hæfir handa fjórum. > Gratin úr saltfiski. Soöinn saltfisktir (roö- og bein- laus) I djúpur diskur. Ivartöflustappa, i djúpur disk- ur. Smjörlíki, bráöiö, 2 matsk. ’^gg. 3- Sterkur ostur, 3‘matsk. IMjólk, 3 matsk. Salt, sykur. lírauömylsna, smjörlíki, smjör, rifinn ostur. Fiskurinn er hakkaöur tvisv- rtr í hakkavél. — Eggin eru þeytt og mjólk og osti bætt í þau. Kartöflustappan er hrærö meö smjörlikinu og jiar næst er eggjamjólkinni bætt í hana smátt og smátt; j)etta- er svo Lryddaö með sykrinum og salt- inu. Fiskurinn er hrærður út í og þessu er svo helt í gratinfat cöa venjulegt kökuform. Brauö- mylsnu er stráð yfir og þar yf- ir helt 2 matskeiðum af bræddu Því hefir nlltaf verið haldið lram að fórnfýsi væri fögur dyggð, og að líkindum helzt sú skoðun enn um stund. Hitt cr annað mál að ekki licfir fórnfýsin alltaf góð á- lirif á þá sem við hana ciga að búa. Er ])að til góðs fyrir unglings stúlkur að mæðtir jæirra vinni sjálfar j)að sem erfiðast er og verst, og J>að j)ótt þær séu lúnar og út- slitnar, en hvetji dætur sínar til l>ess að liggja og sofa fram undir hádegi? Þess eru dæmi að mæður, sem sjálfar ])urfa að vinna erfiða vinnu láti dætur sínar hegða sér svona óskynsamlega. Slíkar mæður eru mjög fávísar og óhætt er að scgja að þær viti ekki hvað þær gera. Er ekki holl- ara fyrir telpurnar að læra snemma að skilja að atorku- samlegt líferni er hverjum hollt. Flestar ungar stúlkur verða húsmæður og ef þeim er j)að ljóst, að velfcrð héim- ilisins byggist mikið á dugn- aði húsfreyjunnar og mynd- arskap, þá munu þær reyna smjörlíki. -— Bakist í 45 mínút- ur við góöan hita. Brætt smjör og. rifinn ostur er boriö með. að standá vel í sinni stöðu. En j)að verður þéíin miklu erfiðara ef þær eru uppaldar við leti og ómennsku. Til erti þær mæður, sem slíta ut aflögðum silkisokk- um dætrum síntim. Yæri valalaust miklu hollara lýrir dæturnar að til jæss væri ætl- ast af ])ehn, að þær nýtti út sjálfar sokka sína, og gerðu við |)á meðan j)að er fært. Altítt cr j)að að foreldrar, sem cr lúnir og slitnir leggi á sig meiri vinnu en þeim er hollt, svo að börnin geti gengið hinn svo kalkiða „menntaveg". Eru einkenni- lega gerð J)au hörn sem geta sætt sig við j>að, að foreldr- arnir slíti sér jiannig út fyrir j>au. Sem hetur fer cru þó; nmrgir unglingar, sem sjálf- ir vinna fyrir sér allan náms- tíma sinn, og er það þeim hinn mesti sómi og hlýtur líka að vera þeim styrkur að hugsa til j>ess að þeir hafi sjálfir vcrið sinnar gæfuj smiðir. Foreldrar ættu að hugsa til j)ess, að þau geri | ckki börnum sínum meiri skaða en gagn, er þau fórnaj sér á allar lundir, til þess að gera börnum sínum allt auð- veldara. Þriðjudaginn 11. júní 1946 Tvær nýjar hárgreiðslur. Ilárið er greitt upp frá hlið- unum og fest upp á höfðinu. Ilárið er greilt upp og end- unum brctt inn á við upp á höfðinu. Silki-slaufa eða spenna fesl i hárið í hnakk- anum. Eggjaskeraiar Veízlanin Ingólfui Ilringbraut 38 Fei:ðatöskur margar stærðir. VerzL Regio, Laugaveg‘11. Géllteppahremsun Gðlfteppagerð Gélfteppasala Bíó-Camp við Skúlagötu. Sími 4397. BALDVIN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. Aðaliandnr verður haldinn í Hjúkrunarfélaginu Líkn, þriðju- daginn 1 1. þ m. í Oddíellowhúsinu uppi ld. 9 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. TLLKU vantar í eldhúsið á Kleppi. Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 3099. Rakarastofu mína opna eg aftur, miðvikud. 12. þ. m. á Laugaveg 10. (Áður Sólvg. 9). Pétur Jónsson. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSL Duglega og hrausta stúlku vantar í eldhúsið á Barnaheimilinu að Silungapolli. Upplýsingar gefur Vigdís G. Blöndal, sími 5827. 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.