Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 11.06.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 11. júní 194G VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Randver setur glæsilegt met Gamla mefSð á skeiði var orðið 18 ára gamalf. A tuttugustu og fimmtu Hvítasunnu-kappreiðum Hestamannaflagsins Fáks setti Randver nútt met í 250 „ , . „ , , .„ , slæsilegar, að eg a engin orð metra skeiði. Rann liann ” v fr ’ . _ J? .. , - oy n i , til a'ð lýsa þeini. Bæoi song- skeiðið a 23.0 sek., en gamla v “ , ; bræour okkar og stjornar- vinsamlegar og virðulegar cins og vænta mátti, en í Finnlandi og Noregi svo Eitt rekur sig á axmars horn. 'lTommúnistar þykjast einir eiga nýsköpun atvinnuveganna, jafnt hugmyndina sem framkvæmdina. Nýlega létu þeir í það skína að nú væri nýsköpunin komin svo vcl á veg að hún yrði ekki stöðvuð úr þessu. Vitan- lega þökkuðu þeir sér einum þetta afrek. ‘ stökki. Meðstjórnendur þeirra áttu þar engan 1)átt í. Nú bregður svo einkennilega við, að komm- únistar Iýsa yfir því í blaði sínu, að ef einn ákveðinn frambjóðandi í Reykjavík verði kosinn á þing, verði nýsköpúnin dauðadæmd og algjörlega farin úr um þúfur. Hvernig getur þá fullyrðing þeirra staðist varðandi framkvæmd nýsköpunarinnar, sem þeir full- yrða í öðru orðinu að sé svo vel á veg komin, ;ið ekki verði aftur snúið? Hverjum manni er Ijóst að aldrei rekur að ])ví að horfið verði frá kaupum á þeim fram- leiðslutækjum, sem þegar hefur verið samið nm, og þeim mun síður frá rekstri þeírra eftir að tækin hafa verið keypt til landsins. Kommúnistar hafa að vísu barizt fyrir opin- berum rekstri á sumum þeim skipum, sem . hingað flytjast, en litlar líkur eru taldar til ;ið j>eir fái því áhugamáli sínu framgengt, með ])ví að einstaklingar munu hafa fullan hug á að kaupa skipin og reka ])au, cn Reykja- metið, 24,2 sek., átti Sjúss Ferdinands Hansens í Hafn- arfirði, óg hafði það staðið í 18 ár. 25. Ilvitasunnuve’ðrciðar Ilcstmannafél. Fáks fóru fram á skeiðvelli félagsins við Elliðaár í gær. Var keppt í þrem vegalengdum. í 250 metra skeiði, 300 og 350 m. völd í Finnlandi og Noregi sýlidu okkur margskonar sóma og báru okkur á örm- um sér.“ Flugferðir „Bjartsýnn“ liefir skrifað Berg- og framtíðin. máli bréf ,um flugfcrðirnar og framtíðina. Hann segir meðat annars í bréfi sinu: „Það hefir nokkuð vcrið • rætt um fyrirliugaða flugferð KR-inga til Iiöfuð- borga Norðurlanda og viðar. Mörgum liefir fundizt, að þessi ferð sé fulldýr og ekkert vit sé i að eyða tugþúsundum króna í ftugferðir til slíkra óþarfaerinda. -— Eg er einn af þessuin bjartsýnu mönnum, sem lield þvi fram, að ís- lendingar liafi ekki efni á að loka sig inni. „Hvuð er annars að segja Nauðsyn að Eftir því sem þjóð cr afskekkt- um ástandið í Finnlandi?“ „Það er ákaflega slæmt, auglýsa sig. ari og fátækari, því meira sem • hún þarf að vera upp á aðra Fyrst fóT- fram flokka- Icep])iii í 250 metra skeiði og varð fyrstur Randver á 24* sek., 2. varð Nasi á 20.3 sek., en 3. i mark varð Glctta, en Iiún hljóp upp áður en sjuelt urinn var á enda, 4. varð Þokki. Þá'fór fram flokkakeppni i 300 metra stökki, og var keppt í tveim flokkum. í fyrra flokki varð fyrstur Óð- inn á 23.5 sek., 2. Vignir á 24.0 sek. og þriðji Snarpur á 24.1 sek. í seinni flokknum sigraði •Mökkur á 23.1 sek., 2. varð Eitill á 24.1 og 3. Nasi á sama lima. í flokkakeppni 350 metra kom fyrstur í mark Tvistur á 26.8 sek., 2. varð Ör á 27.0 auðséð á öllu, að J>eir hafa(komin um afurðasölu og vcrzlun, þvi meira og verið reittir inn að skyi't-, betur þarf hún að auglýsa sig, og þó sér í víkurbær vill selja skipin, en þó J>ví aðeins ;ið kaupendur fáist að þeim öllum. Ekki er 'og 3. Óðinn á 29.0 sek. sýnilegt að nýsköpuninni stafi hætta af að I v„erðlaunakeppni á 250 f'leiri fást til að hal'a reksturinn með höndumj m. skeiði sigraði Randver «n bein J)örf er fyrir, og ætti ]>að frekar að (Jóns Jónssonar frá Varma-.])eirra, þegar ])eir átlu erfið-.um og þeim mun fremur, sem í það verður tryggja framkvæmdina, en spilla henni. Skipt-' dal). Rann hann skeiðið á j ast. Norska leikhúsið licll ^ oð verja margföldum tima. tíminn er dýr um ir engu máli í þvi sambandi, hvort kommún- 23.9 sek., og ruddi þar með sérstaka sýningu á Gullna j þessar mundir það þurfa menn líka að at- istar fá éinum þingmanninum fleiri eða færri. meti. e.r staðið liafði í átian bliðinu fyrir okkur meðal huga. mini. Þeir urðu að afhenda Rússum mestan hluta kaup- skipaflota síns, 300 skip, i skaðabælur, og voru ])au met- in samkvæmt fyrir-striðs- mati, en síðan hefir finnska markið fallið svo, að það nálgast hrun. Þcir sjá fram á mikla ])rengingatíma, því að útflutningur er næstum eng- inn eins og cr, en þeir virðast vera mjög einhuga um að vfirstíga örðugleikana.“ „Og þá er það Noregur?“ „Okluir kom ]>að alveg á óvænt, hvað Norðmenn virt- ust langt komnir í cndur- reisn sinni. Hvað mat snerlir og klæðnað, virtist ástandið einna bezt þar. Við nutum auðvitað góðs af því i Nor- egi, hvað hugur þjóðarinnar ei' lilýr í okkar garð og lagi meðal þeirra þjóða, sem hún á viðskipti við. Og í þessu sambandi finnst mér ekki nóg að auglýsa afurðirnar sjálfar, það þarf lika að auglýsa þjóðina, sem framleiðir vörurnar. Frá landi líf það sýnir sig, að framleið- Eskimóanna. endurnir sé menningarsnauðir sóðar, selzt framleiðslan ekki. Og það cr grunur minn, að enn i dag kynoki margir útlendingar sér við að neyta islenzkra framleiðsluvara, af þvi að þcir halda, að hér búi skrælingjar og allt, sem frá þeim komi, sé fullt af skit og óhreinindum og sóttkveikj- um. Þess vegna er ])að, að i hvert skipti, sem íslendingar koma fram opinberlega erleixdis, áuglýsa þeir í senn afurðir landsins og þjóðina. Margvíslegar Slík auglýsing getur að vísu ver- auglýsingar. ið á marga lund, en hinsyvgar má treysta þvi, að þeir fimleika- flokkar íslenzkir, sem fara og farið hafa utan i vor, eru jijóðinni til sóma og bera menn- ingu hennar gott vitni. — — Ilvað kostnað- Allt þeirra hjal um framkvæmd nýsköpun* sirinnar og öryggi það, sem kommúnistaflokk- urinn skapar í því sambandi, cr rugl eitt og Iiugarburðuj’, og svo auðsæ blekking að eng- um skynbornum manni dylst hún eitt augna- blik. Menn henda því almennt gaman af ])cssu baráttumáli kommúnistanna. Éinkenni- 3egt er cinnig að svo virðist, sem allir flokkar ■vilja eigna sér einhvcrn þátt í nýsköpunihni, og víst er áð framkvæmdin hefur ekki mætt á kommúnistum öðrum frekar, nema að síður sé. Hinsvega'r hefur Sjálfstæðismönnum tek- izt að afstýra ýmsum óhappatiltækjum komm- únista, svo sem árásinni á Landsbankann. meti, er staðið liafði í átjan ár. Gamla métið átti Sj-úss (Ferdinands Hansens kaup- mann). Annar að marki varð Nasi á 2-1.2 sek., en það er sami tími og gamla metið var. Telja kunnugir Nasa, sem er aðéins 6 vetra og ke])pti nú i 2. sinn, vera ó- venjulega glæsilegt skeið- Iiestsefni. 3. varð Þokkj á 26.2 sek. í verðlaunakeppni í 300 m. stökki sigraði Mökkur á 23.6 sek., 2. varð Óðinn á 24.0 Kommúnistar þykjast bcrjast fyrir hug- °g 3. Vignir á 24.2 sck. •sjónum alþýðunnar, en að launum hafi þeir í verðlaunakeppni í 35 150 m. hversu mjög þeir eru okkur nin við flugferðirnar snertir, cr liann að vísu þakklátir fyrir það, sem við mikill, en það kostar líka mikið fé að ferðast höfum lagt af mörkum til land úr landi með járnbdautarlestum eða skip- hlotið ofsóknir og fangelsanir. Um slíkt er j stökki varð fyrstur Tvistur mönnum yfirleitt ókunnugt. Alþýða þessa 11 26.5 sek., 2. Ör á 26.6 sek. 3ands hefur enga samlgið átt með kommúnist- °8 3. óðinn a 28.5 sek. nm, enda hafa þeir spillt málstað hennari Danielsbikarinn blaul að hliðinu fyrir okkur meðal annars og var þó leikárið úti. Varð leikhúsið að kalla marga leikarana lieim úr frí- um, til að gela þetta. En leik- hússtjórinn gat þess, að það hefði verið auðsótt mál, þar sem íslendingar áltu í Iilut. A heimleiðinni var ætlun okkar að bafa hljómleika i Færeyjum, en skipinu seink- aði, svo að ])ví varð ekki við koinið. I ]>ess stað höfðum við útisöng í Þórshöfn. Við ætluðum áftur að reyna að lieimsækja Patursson, höfð- um fengið boð frá lionum, en það fór á sömu lund og í f y rraskip ti ð, skips t j órinn taldi of nauman tíma til þess, ])ótl reynslan yrði önnur og frekar en bælt, með því að þeir hafa æ og 1 l)essu sinni Randvcr, og cr bflju. fengust ekki nieð okk ævinlega hlandað þar inn erindisrekstri fyrir erléndum hagsmunum, en stært sig síðan af tiltækjunum í erlendum blöðum. Þannig er jskémmst að minnast Trud-greinarinnar frægu, þar sem kommúnistar skýra frá verkl'allinu i Vestmannaeyjmn og öðrum verkföllum, sem þeir liafa efnt til í þágu alheimsins og öreiga- hugsjónanna. Slíkt á ekkert skylt við hags- muni íslenzkrar alþýðu, og liún hefilr mégn- ustu skömm á þvílíkum tiltækjum. ]>að i annað sinn. sem hannj hreppir bikarinn. Kappreiðarnar voru fjöl- sóttar og veðbankinn slarf- aði efns og að undanförnu. fegnir Framh. af 1. síðu. „Tig hefi nú áður skýrt frá Þetta jþeim og hefi þar litlu við að mún sannast við kjörborðið í lok mánaðarins, jbæta og þessi eini skuggi á cnila vita kommúnistar það mætavel, að þá ferðinni hverfur alveg fyrir bíður þeirra ósigurinn einn, ekki sízt af því þeim óslitna sólardegi, sem minnisstæður og margt hafi í einka okkur alla þá tækni, sem okkur getur „að eitt rekur sig á annars horn“, í öllum förin var að öðru leyti. í Sví- fallegt skeð, þá er lieima ^ orðið til velfarnaðar í menningarlegii og hag þeirra áróðri. jþjóð voru móttökurnar bæði bezt.“ fræðilegu tilliti." ur, livernig sem á því stóð. Ilinsvegar sat kórinn rausn- arlegt boð hjá Páli Ólafssyni frá Hjarðarholti og konu hans. Heiinferoin gekk vel, þrátt fyrir vont veður til Færeyja, landsýn svo fögur sem verða mátti og allir urðu Gjaldeyrir. Loks er eitt höfuðatriði, sem ekki verður gengið fram hjá, og það cr gjaldeyrisvandamálið. Mcð þvi að ferðast land úr landi með innlendri flugvél þarf lítinn er- lendan gjaldeyri, en með þvi að ferðast með fararta’kjum erlendra manna eða félaga, vcrða allar greiðslur að fara fram i gjaldeyri, sem við liöfmn nóg önnur not fyrir. — Ef K.R.- flokkurinn er jafngóðnr og af' er látið, sem eg efa ekki, þótt eg liafi ekki séð sýningar hans, þá eykur það bara atliyglina, að liann skuli fara fljúgandi, og það licfir þégar vak- ið nokkra aliygli. —■ * Útúrdúr. En þetta um K.lb-flokkinn var i rauninni útúrdúr — eg ætlaði að tala inn allt annað, Eg ætlaði að tala mn flugsam- göngur og framtíð þeirra fyrir land vort. — Ef við miðum við þá öru þróun, sem orðið hefir i fluginálum, frá því er styrjöldin brauzt út, má vænta mikils i þeiin efnum á næstu árum, e. t. v. iniklu meira cn okkur órar fyrir. Við heyruni sögur uin flugvélar, sem jafnframt eru bílar og enn aðrar, ekki síður furðulcgar. Fisk- . Flugvélar liljóta að verða fram- flutningar. tíðarfarartækið hér, vegna strjál- býlis landsips og víðáttu. En margt amiað þurfuni við að athuga, t. d. fiskflutninga Iieimkomunni, ])vj að þótt! i«eð fhigvélum, eins og Norðmenn. í>að ætti svóna för sé hverjum og ein-! t. d. Nýbyggingarráð að athugá. — Við í'slend- um merkur viðburður oí>' higar verðum að hugsa larigt og djarfí og til-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.