Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 1
Landkynning. Sjá grein á 2. síðu. VIS Menntaskólinn 100 ára. Sjá 3..síðu. 36. ár Miðvikudaginn 12. júní 1946 130. tbl« Jsrslskir mæíikvarðar. LL I hræðslu sinni við ein- huga fylkingu Sjálfstæðis- manna, skorar Þjóðviljinn nú á Reykvíkinga ' að fylkja sér um Einar Olg. „og flokk hans.“ Virðist hér vera um nýja „línu“ að ræða, sem staðfestir þann orðróm er nú gengur um bæinn, að Einar 01- geirsson sé í þann veginn að stofna flokk „borgara- legra kommúnista.“ Einar og hans fylgjendur hafa undanfarið fjarlægzt mjög „Moskva-línuna“ vegna þess, að þeir telja algert hrun flokksins fyrir dyr- um, ef ekki verði breytt um stefnu. Að fregn þessi sé ekki úr Iausu lofti gripin. sannar meðal annars það, að Þjóðviljinn harðneitar að kommúnistar séu í framboði í þessum kosn- ingum. Ekki hefir . þó heyrzt að Brynjólfur hafi dregið sig til baka í Vest- mannaeyjum. Ofsnemmt er enn að dæma um hvort hinir „borgaraIegu“ muni í orði kveðnu segja upp allri hollustu við erlenda hagsmuni. Afstaðan fer eftir því hvern af sínum mörgu „mórölsku mæli- kvörðum“ þeir nota. Montgomery í Kairo. Montgomery marskálkur er um þessar mundir stadd- ur í Kairo. Hann ræddi við forsætis- ráðherra Egipta í gær. Brezki herinn hefir nú afhent her- yfirvöldum Egipta Windgate herbúðirnar, en Egiptar hófu fyrst smíði þeirra og var ])eim síðar lokið af Bretum. Montgomery mun hafa rætt við forsætisráðherrann um afhendingu herbúðanna og ýms önnur mál varðandi brottflutning brezka hcrsins frá Egiptalandi. FARIÐ EKKI IJR BÆNDIH án þess að kjésa. Verkfali sjó- manvia í BretBandi. Eiukaskeyti frá U.P. London í niorgun. Samkvæmt . fréttum frá London héldu sænsk veiðiskip áfram að landa afla sín- um í Fleetwood, þrátt fyrir að togaraeigendur í Breí- Iandi hafa hótað að rneina erlendum fiskiskipum afnot af löndunartækjum þeirra. | Sjómenn i Hnll, Grimsby og Tynemouth hafa geft verldall og breiðist veriifall- ið óðfluga út. Fjöldafundir sjómanna áttu að haldasl i gær* og átti þá að ákvcða! hvort vcrkfallinu slcyldi hakl- ið áfram. En verkfallið cr út af því að crlendum skip- um hcfir verið leyft að landa í þessum þrem Iiöfnum. Öttast er cf verkfallinu verður haldið áfram; að skortur á fiski verði tilfinn- anlegur um allt landið. KONUNGSSINNAR TIL ÓGIRÐA Á Slæm sala hjá Farþegaflag til Einkskeyti til Visis frá Eni’ted Press. Xæstkomandi föstudag fýgur farþegaflugvél frá Danmörku til Grænlands. Flugvclin flýgur fyrst til íslands til Meeksílug- \adarins hjá Iveflavík síð- an til Ivigtut á Grænlandi. Þetta er i fyi’sla skipti i sögunni er flogið er frá Danmöiku til Grænlands. Flugvélin er á vegum Cryolit-flugfélagsins. II farþegar verða með vél- inni í þessari fyrstu flug- ferð lil Grænlands. Tvílyft íbúðarhús brennur á Akureyrí. 12 manns fíeim- ilisiausir. Frá fréttaritara Vísis, Akureyri í morgun. Siðd. í gær brann tveggja hæða íbúðarhús á Akureyri. Tólf manr.s bjuggu í húsinu og misstu þeir nær allir eigur sínar. Varð eldsins fyrst vart um kl. 3 og þá í geymsluslair áföstum húsinu. Var slökkvi- liði bæjarins þegar gert að- vart, en það kom ekki tækj- um við, því að husið stend- ur langt frá vatnsveitukerfi bæjarins. Brann húsið því. gjörsamlega á rúmlega klst. Á efri hæð þcss hjó Sig- fús Axfjörð ásamt konu og fimm ungum börnum, móð- ir sinni og ömmu, en á neðri hæð hjó Sigrún Kaiisdóttir með tvö börn. Var hún ekki heima er cldurinn kom upp. Missti hún alla búsíóð sína. Á efri hæðinni tókst að bjarga cinhverju af húsmun- um. Vátryggt var á neðri hæðinni, en mjög lágt á þeirri efri. Job. Fjölbreytt og vegleg hátíöa- höld 17. juní. Hátíðahöldin 17. júní verða mjög fjclbreytt, ems og vænta má, og verður dagskráin í aðalatnðum sem hér segir: Hefjast hátiðahöldin með skrúðgöngu frá Háskóla Is- lands kl. 1.15. KI. 1.30 verð- ur gUðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Mun biskupinn yfir íslandi, Sigurgeir Sig- urðsson, prédika. —- Að guðsþ j ó n us tunn i loki nni, cða kl. 2, leggur Sveinn Björnsson, forseti, blóm- sveig á fótstall líkneskisins af Jóni Sigurðssyni á Ausl- urvelli. Þá mun Lúðrasveit Reykjavíkur leika „Ó, guð vors lands“. IH. 2.15 mun Ólafur Tliors, forsætisráð- herra, flytj a ræðu af svölum alþingishússins. Að ræðu forsætisráðherrans lokinni, hefst svo skrúðganga iþrótta- manna frá Austurvelli að Iþróltavellinum. Á leiðinni Frb. á 6. siðu. Togarinn Júpiter, sem var á veiðiim við Bjarnarey, seldi í (i.rimsby síðastl. mámulag. Var sala skipsins mjög slæin. Hann seldi 3668 kit íiskjar fyrir 4394 sterlings- pund. Þessi lága-'sala slafar af þvi, að mjög mikið fram- boð er á fiski i Englandi um jiessar mundir og hvíta- sunnufridögunum. Þá bafa og miklir hitar verið í Eng- landi að undanförnu, svo að erfitt liefir verið að geyma fiskinn. Að lokinni sölunni fór skipið lil veiða á sömu slóð- um og áður. Vísir hefir fengið þær upp- lýsingar lijá Landssambandi isl. útvegsmanna, að b.v. Venus væri að búa sig til veiða við Bjarnarey og að Ii.v. Forseti fari þangað að öllum likindum. V í s i r. Nýir kaupcndur fá blaðiS ó keypis til næstu mánaðamóta. — HringiS í síma 1660. 10—12 bátaz fiá HafnaifiiSi á síld. Tíu eða tólf bátar frá Hafnarfirði munu fara á sild i sumar. Slærstur þessara báta er m.b. Edda, 180 rúmlestir. Næstur er Fagriklettur, 125 rúmlestir. Hinir bátarnir eru fi-á 45—75 rúmlestir hver. Til samanburðar má geta þess, að aðeins fjórir bátar úr Hafnarfirði voru gcrðir út á síldveiðar i fyrrasumar. Bálarnir leggja af stað í kringum þann 20. þ. m. Argentína flytur út 600 þús» snnál. enatvæBa. Bandarískar heimildir S'reina frá því, að Argentina hafi flutt út mikið af maf- vælum í s. I. mánuði. Talið að héf sé um að ræða allt að 600 þúsund smálestir af matvælum. Ennfremur helir verið i'rá því skýrt að Argentina muni á næstu mánuðum auká útflutninginn að mun. ST0FNA ÍTALIU. Herínn kall- aður til aðstoðar. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Jllvarlegar óeirðir haía. víða brotizt út á Ítalíu vegna úrslitanna í þjóðar- atkvæðagreiðslunni, sem konungssinnar una ílla. 1 nólt er leið var ástand- ið einna alvarlegast i Napoíi og Róm, og varð að grípa ti! róttækra ráðstafana til þess 00 koma i veg fyrir að til bardaga kæmi milli konungx sinna og kommútiista. Herinn skerst í leikinn. Þegar 100 þúsund óeirðar- seggir reyndu til þess að taka bækistöðvar kommún- ista í Napoli og réðust síðan, á berbúðir sjólið'a í borginni. varð að kalla lierinn til að- sloðar og varð liann að nota vélbyssur og bryndreka til ])ess að knýja uppreisnar- menn lil undanlialds. Mannfall. Mannfall varð meira i nótt en í fyrrinótt, og er talið að 12 hafi látið lífið i álökun- um, en á ananð bundrað hafi. særzt alvarlega. Lögreglan varð víða i bæjum á Ítalíu að biðja herinn um aðstoð til þess að bæla niður upp- þot konungssinna. Stjórnarfundur. Stjórnin sat á fundi i nótt og i morgun, og hafði hún ekki náð samkomulagi um að lýsa yfir lýðveldi á Italíu vegna neitunar Umbertos um að yfirgcfa landið fyrr en hæstiréttur Ítalíu liefði rannsakað kærur þær, senr komið hefðu fram út af kosningunum. Þegar bæsti- réttur liefir ramssakað kær- ur þær, er komið liafa fram, mun lýðvéklisstofnunin lik- lega verða tilkynnt af hon- um, en það verður ekki fyrr en að viku liðinni. Fer til Portúgal. Umbc^’lo konungur fer tif Portúgal, er lýðveldisstofn- unin liefir verið opinberlega. tilkynnt. Kona lians er farin. þangað ásamt börnúm þeirra bjóna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.