Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 1
Landkynning. Sjá grei 2. síðu. VIS " 1 Menntaskólinn 100 ára. Sjá 3..síðu. I 36. ár Miðvikudaginn 12. júní 1946 130. tbl< kir u I hræðslu sinni við ein- huga fylkingu Sjálfstæðis- manna, skoiar Þjóðviljinn nú á Reykvíkinga ' að fylkja sér um Einar Olg. „og flokk hans." Virðist hér vera um nýja „línu" að ræða, sem staðfestir þann orðróm er nú gengur um bæinn, að Einar 01- geirsson sé í þann veginn að stofna flokk „borgara- legra kommúnista." Einar og hans fylgjendur hafa undanfarið fjarlægzt mjög „Moskva-Iínuna" vegna þess, að þeir telja algert hrun flokksins fyrir dyr- um, ef ekki verði breytt um stefnu. Að fregn þessi sé ekki úr lausu lofti gripin. sannar meðal anriars það, að Þjóðviljinn harðneitar að kommúnistar séu í framboði í þessum kosn- ingum. Ekki hefir . þó heyrzt að Brynjóifur hafi dregið sig til baka í Vest- mannaeyjum. Ofsnemmt er enn að dæma um hvort hinir „borgaralegu" muni í oiði kveðnu segja upp allri hollustu við erlenda hagsmuni. Afstaðan fer eftir því hvern af sínum tnörgu „mórölsku mæli- kvörðum" þeir rrota. Montgomery í Kairo. Monígomery marskálkur er um þessar mundir stadd- ur í Kairo. Hann ræddi við forsæíis- ráðherra Egipta í gær. Brczkr herinn hefir nú aí'hcnt her- yfirvöldum Egipta Windgatc herbúðirnar, en Egiptar hófu fyrst smíði þeirra og var þeim síðar lokið al' Bretum. Montgomery mun hafa rætt við forsætisráðherrann um afhendingu herbúðanna og ýms önnur mál varðaadi brottflutning brezka hcrsins frá Egiptalandi. FARIÐ EKKI IJR BÆNUM án þess að kjósa. VerkfalB sjó- manna í Bretlaeidi. Einkaskejti i'rá U.P. London í mörgun. Samkvæmt . fréttum frá London héldu sænsk veiðiskip áfram að Ianda afla sín- um í Fleetwood, þrátt fyrir að togaraeigendur í Bret- Iandi hafa hótað að meina erlendum fiskiskipum afnot af löndunartækjum þeirra. | Sjómenn í Hull, Grimsby og Tynemouth haí'a gert verkfall og breiðist vcrkfalJ- ið óðfluga út. Fjöldafundir sjómanna átlu að Iialdast, i gær* og átti þá að ákveða' hvort verki'allinu slcyldi hald- ið áfram. En verkfallið cr út aí' þvi að crlendum skijj- um hefir vcrið leyí't að landa í þessum þrem höí'num. Óttast er ci' verkfallinu verður haldið áfram, að skortur á fiski vcrði. tilfinn- anlegur um allt landið. KONUNG TIL Ó€! SSINNAi RÐA Einkskeyti fil Visis i'iá tnited Press. Xæstkomandi föstudag fýgur farþegaflugvél frá Danmörku til Grænlánds. Elugvélin flýgur í'yrst til íslands til Meeksí'lug- vai'larins hjá Ivei'Iavik síð- aii til Ivigtut á Græidandi. Þetia er í fyrsta skipti i sögunni ei- flogið cr frá Danmörku lil Grænlands. Flugvélin cr á vegum Cryolit-fJugfciagsins. 14 farþcgar verða með vél- inni i þessari fyrstu flug- fei'ð til Grænlands. Ivííyít íbiíðarhús brennur á Akureyri. 12 manns heim- ilislausir. Frá fréttaritara Vísis, Akureyri í morgun. Siðd. í gær brann tveggja hæða íbúðarhús á Akureyri. Tólf manns bjuggu í húsinu og misstu þeir nær allir eigur sínar. Varð eldsins fyrst vart um kl. 3 og þá í geymsluskúr áiostum húsinu. Var slöltkvi- liði bæjarins þegar gert að- vart, cn það kom ekld tækj- um við, því að húsið stend- ur langt frá vatnsvcitukcrfi bæjarins. Brann húsið því gjörsarhlega ;í rúmJcga kJst. Á efri hæð þcss bjó Sig- fús Axfjörð ásamt konu og fimm ungum börnum, móð- ir sinni og ömmu, en á ncðri liæð bjó Sigrún Karlsdóttir með tvö börn. Var hún. ekki heima er clduriim kom upp. Missti hún alla búslóð sína. A efri hæðinni tókst að bjarga cinhverju af liúsmun- um. Vátryggt var á neðri hæðinni, cn mjög lágt á þeirri efri. Job. jölbreytt ogvegleghátíða- höld 17. júní. Hátíðahöldin 17. júní verða mjög fjölbreytt, eins og vænta má, og verður dagskráin í aðalatriðum sem hér segir: Hefjast hálíðahöldin með skrúðgöngu frá Háskóla Is- lands kl. 1..15, Ivl. 1.30 verð- ur guðsþjónusta i Dóm- kirkjunni. Mun biskupinn yfir íslandi, Sigui'geir Sig- ui'ðsson, prédika. — Að guðsþjónustunni lokinni, cða kl. 2, leggur Svcinn Björnsson, forscli, blóm- sveig á l'ótstall líkneskisins af Jóni Sigurðssyni á Ausl- urvelli. I>á mun Lúðrasveit Reykjavíkur leika „Ó, guð vors lands". Iíl. 2.15 mun Ólafur Thors, forsætisráð- herra, flytja ræðu af svöJum alþingishússins. Að ræðu forsætisráðherrans lokinni, hefst svo slírúðganga iþrótta- manna frá Austurvclli að íþróllavellinum. Á leiðinni l"rh. á G. siðu. V í s i r. Nýir kaupendur fá blaðið ó keypis til.næstu mánaðamóta. — Hringið í KÍma 1660. æm sala hjá ypner. Tof/aiinn Júpilcr, sem var á in'iðum við Bjarnareij, selcii i Grimsby síðastl. múnndag. Vai- sala sMpsins mjög slæm. Hann seldi 3668 kit íiskjai' fyrir 4394 sterlings- pund. I3essi lága-sala slafar af því, að mjög mikið fram- boð er á fiski i Englandi um þessar nnmdir og hvíta- sunnufi'idögunum. Þá hafa og miklir hitar verið i Eng- landi að undanförnu, svo að ci'fitt hefir vcrið að geyma fiskinn. Að lokinni sölunni fór skipið til veiða á sömu slóð- um og áður. Vísir liefir fcngið þær upp- lýsingar hjá Landssambandi isl. útvegsmanna, að b.v. Venus væri að búa sig til veiða við Bjarnarey og að b.v. Eorseti fari þangað að öllum Jíkindum. 10—12 bklai frá Haínaxíiiði á síld. Tiu eða tólf bátar frá Hafnarfirði munii fara á síld i sumar. Stserstur þessara báta er m.b. Edda, 180 rúmlestir. Næstur er Eagriklettur, 125 i úmlestir. Hinir bátarnir eru frá 45—75 rúmlestir hver. Til samanburðar má geta þess, að aðeins fjórir bátar úr Hafnarfirði voru gerðir út á síldveiðar i fyi-rasumar. Bátarnir leggja af stað í kringum þann 20. þ. m. Argentína fiytur út 600 þús. smát. matvæla. Bandarískar heimildir greina frá því, að Argentina hafi flutt út mikið af maf- vælum í s. 1. mánuði. Talið að hér sé um að ræða allt að 600 þúsund smálcstir af matvælum. Ennfremur hcfir verið frá því skýrt að Argentina muni á næstu mánuðum auká útflutninginn að mun. ST0FNA ÍTALÍU. Herinn kall- aðnr til aðstoðar. Einlíaskeyti til Vísis frá United Press. ftlvarlegar óeirðir hafa. víða brotizt út á ítalíu vegna úrshtanna í þjóðar- atkvæðagreiðslunni, sem konungssinnar una illa. / nótt er leið var ástand- ið einna alvarlegast í Napoli og Róm, og varð að grípa ti! róttækra ráðstafana til þess 00 koma. í veg fyrir að til bardaga ksemi milli konungs sinna og kommúnista. Herinn skerst i leikinn. Þegar 100 þúsund óeirðar- seggir reyndu til þess að taka bækistöðvar kommún- ista í Napoli og rcðust síðan á herbúðir sjólið'a i borginni, varð að kalla lieidnn til að- sloðar og varð liann að nota vélJoyssur og bryndreka til þess að knýja uppreisnar- menn lil undanlialds. Mannfall. Mannfall varðmeira í nótt en í fyrrinótt, og er talið að 12 hafi látið lífið í átökun- um, en á ananð Jmndrað Iiaf í. særzt alvarlega. Lögreglan varð víða í bæjuni á Italiu að biðja herinn um aðstoð til þess að bæla niður upp- þot konungssinna. Stjórnarfundur. Stjórnin sat á fundi i nótt og í morgun, og hafði him eklvi náð samkomulagi um að Jýsa yfir Jýðveldi á Italiu vegna neitunar Umbertos um að yfirgcfa Jandið fyrr en hæstiréttur ílalíu hefðl rannsakað kærur þær, sem. komið hcfðu fram út afi kosningunum. Þegar liæsti- rcttur liefir raniísakað kær- ur þær, er komið hafa fram, mun lýðveldisstofnunin lík- Jega verða tilkynnt af hon- um, en það verður eklci fyrr en að viku liðinni. Fer til Porlúgal. Umbqrto konungur fer tif Portúgal, cr lýðveldisstofn- unin liefir verið opinberlega tilkynnt. Kona lians er farin. þangað ásamt börnúm þeirra hjóna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.