Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 12.06.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 12. júní 1946 V I S I R Giæsilecj hátíðahöld i tilefni af 100 ára afmæli Menntaskólans. Vísi hefir tekizt að afla nákvæmra upplýsinga um hátíðahöld stúdenta í tilefni af 100 ára afmæli Mennta- skólans í Reykjavík. Hátíðahöldm verða afar fjölbreytt og er ákveðið að kvikmynda allt, sem fram fer. Dagskrá hátíðahaldanna verður sem hér segir: Kl. 1,15: Lúðrasveit Reykjavikur leikur fyrir i'raman skólann. Kl. 1.30: Athöfnin i hátiða- sal skólans hefsl. Skólaupp- sögn. 100. árgangur (fcá skólanum) útskrifast. Ávörp og kveðjur flutlar. Hátfflur- um verður komið fyrir í öll- um kenuslustofum skólans og úti. Stúdentum og öðrum eldri og yngri nemendum skólans-ætlað pláss í kennslu- stofum meðan liúsrúm leyfir. Athöfninni verður útvarpað. Að skólauppsögn lokinni, kl. um 3,15, hefst skrúð- ganga slúdenta og annarra nemenda skólans, eldri og yngri. Gengið verður suður Frí- kirkjuveg, yfir Tjarnarbrú, upp í Suðurgötu og stað- næmst við kirkjugarðinn. Lagðir verða sveigar á leiði allra þeirra rektora skólans sem þar eru grafnir. Prófes- sor Sigurður Nordal flytur ræðu við leiði Sveinbjörns Egilssonar, elzta rektors skól- ans hér. Stúdentakór syngur. Úr kirkjugarði verður gengið um miðbæinn upp að skóla. í skrúðgöngunni verður slúdentum raðað eftir stúd- •entsaldri og munu spjöld borin fyrif hverjum árgangi þannig að þeir elztu verða l'yrir. Lúðrasveit Reykjavik- ur gengur í fararbrqddi. Skrúðgöngunni verður' slitið við skólann og þátttak- éndur skipa sér á skólablett- inn. Þá flytur Tómas Guð- mundsson minni skólans og ¦stúdentakórinn syngur. . KI. 6.30:. Borðhald hefst á Ilótel Borg, Sjálfstæðishús- inu og Tjarnracafé og yerð- uv því lokið kl. 9.30. Kl. 10 syrigur kórimí fyrir framan Menntaskólann og að þvi loknu hefjast dans- leikir' i þrem áðurnefndum ;samkoniuhúsum. Ennfrem- lir verður skólinn opinn öll- uni er þá-tt taka í bátíðahöld- ununi. Vegna rúmleysis verður ekki hægt að veita öðrum en stúdentum og eldri nemum skólans aðgang að borðbald- inu. En á dansleikina mega þátlakendur taka með sér eiginkonur sínar eða menn. Þættir úr hátíðahöldunum í og yið skolann. verða kvik- myndaðir svo og skrúðgang- an öll. Verður reynt að hafa kvikmyndina af skrúðgöng- unni svo nákvæma að hvert andlit sjáist. £>á mun skólinn verða skreyttur og verður reynt að hafa skreytinguna sem glæsi- légasta. Hörður Bjarnason ax-kitekt hefir gert teikningar af skreytingunni, en nem- endur skólans munu annast skreytinguna. Hátíðanefndin hefir beðíð blaðið að taka það fram, áð þeir fáu miðar, sem enn eru óseldir, verði seldir í skrif- stofu nefndarinnar i íþöku milli 5 og 7 daglega og eru gamlir nemendur skólans hvattir til þess að tryggja sér miða sem fyrst. Lék fyrir starfs- ólk Hótel Borg. í gærkveldi hélt Erling Blöndal Bengtsson hljóm- leika fyrir starfsfólk Hótel Borg, með aSstoð föður síns, Valdemar Bengtsson. Tildrög að hljónileikum þessum voru þau að þeir Bengtssonfeðgarnir komu að máli viðhótelstjórann og buðust til þess að halda hljómleika .fyrir starfsfólk hótelsins að loknu dagsverki þess. Var þessu einstaka boði tekið með þökkum og hófust hljómeikarnir klukkan 12 á miðnætti. Á efnisskrá var m. a. Cellokonsert eftir Haydn og Passacaglia fyrir cello og fiðlu án imdirleiks.' Var þeim feðgum óspart klappað lof i lófa. Að bljómleikunum loknum bauð hótelið öllum viðstödd- um lil kaffidrykkju. í kvöld heldur Erling B. Bengtsson kveðjuhljómleika í Gamla Bíó, með aðstoð föð- ur síns og dr. Urbantschitz. Á efnisskrá verður, auk þeirra verka, sem að ofan hefir verið getið, riokkur smálög, m. a. Svanurinn, eft- ir Saint-Saéns. Wrawn siaraöi 1 gærkveldi fór fram 8. leikur fslandsmótsins. — Kepptu þá Fram og Akurnes- ingar og sigruðu hinir fyrr- nefndu með 4:1. Leikurinn var allharður og lítið um góðan samleik. Framliðið hafði sýnilega yf- irburði þó að markatalan gefi ekki allskostar rétta hugmynd um leikinn. Akur- nesingarnir eru duglegir og' harðir af sér, en þá skortir tæknina. Beztu menh hjá Fram voru Sigurður Ágústs og Karl, en hjá Akurnesing- unum miðframvörðurinn og vinstri bakvörður. kaff X M & /r » Skatískrá Reykjavíkur, eft- irsóttasta en þó illræmdasta bck ársins, kemur út í fyrra- málið og verður s!r x seid á götum bæjarins. Skatlskráin . nær víir öll opinber gjöld Reykvíivin,<':a á yfirstandndi ári. Hi'ni cí- á 0. hundrað blaðsíSur að stærS og stærri en nokkuru sinni áður. Siglufjai jtB Sænska flistsýn- ingin opnuð n.k. fimmtudag. Sænska listsýningin verður opnuð í Listamannaskálanum n. k. fimmtudag. Eins og getið var um í blaðinu s. 1. laugardag vár vonast til að hægt myndi verða að opna sýninguna í dag, en vegna ýmissa örðug- leika á uppskipun sýningar- munanna, verður ekki hægt að opna fyrr en á fimmtu- dag. . i Gert er ráð fijrir, að lagn- inga vegarins i/fir Sigln- fjarðarskarð ucrði lokið í sumar. Hófst vinna við veginn upprunalega fyrir 10—12 ár- iun og hefir verkinu því mið- að mjög seint. Er akfært verður til Siglu- fjarðar, verður farið,út af. þjóðveginum til Akureyrar. skammt frá brúnni yfir Héi'- aðsvötnin og ekið norður ITjótin. skólanuin. Kandídatsprófi i viðskipla- fræSum hefir nýlega lokið Stcfáu Svavars, 2. cinkunu betri, 200 stig, B.A.-próf:i hafa nýlega lokiS: Björg Valgeirsdóttir, Dóra Haraldsdóltir, Erla Elíasdóttir, SigfríSur Bjarn- ar, SigríSur Magnúsdóttir, allar í ensku, frönsku og heimspeki. IIIilíVMiN'lil G St kúdentar árg. 1946 eru vinsaml. beðnir að vitja um húfur sínar fimmtudag 13./6. í hannyrðaverzl- un Jóhönnu Andersson, Laugav. 2, frá kl. 11 f. h. Relnh. Andersson. austarlcga í - Lattgardalaura t'l s"!a. Húsið er 3 herbergi og eldhús. Laust til íbúðar strax. 3ja hektara ræktað land fylgir. -— Ennfremur stórt vandað hænsnahús, ásamt um 200 hænsnum. — Söluverð er kr. 80 þúsund Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ^TÍmenna faótelanaóaian Bankastræti 7. -— Sími 6063. Aðalfundiir Taflfélags Reykjavskur verður haldinn föstudagmn 14. þ. m. í Aðalstræti 12 kl. 20,30, en ekki fimmtudaginn 13. þ. m. eins og áður var auglýst. Het Danske Seiskab i Reykjavik aíholder Sommerfest for Medlemmer og Gæst er samt nyankomne Danske Fredag den 14. Juni 1946 i „Tjarnarcafé"; Bilíettei- faas hos K. A Bruun, Laugaveg 2 indtil 1 Torsdag den 13. Juisi Kl. 12 Middag. Bestyrelsen. Kossiingasknfistoía Sfálístæilsfiokksins ér í Sjálfsteðishús- inú ^i^ áasturvoU. Látið skrifstofuna vita um það ffólk, sem er íarið burt úr bænum. — Opið frá kl. 10—10 daglega. Símar 6581 og 6911. — Kjósið hjá borgarfógeta í Miðbæjarbarnaskólaniim, opið 10—12 í.h. og 2_6 og 8—10 e.h. 3-Sisii ei lisfi Sjálfstæðisilokksins • Símar: 6581 og 0911. Tvelr ti! þrír menn óskast við bílamálningu. Upplýsingar hjá verkstjóranum. ^M.r- C^aiíí Uitkidu. móóou

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.